Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1995, Qupperneq 52
60
LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1995
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.25 Hlé
11.00 HM í badminton. Bein útsending frá
heimsmeistaramótinu í badminton
sem fram fer í Lausanne í Sviss.
17.30 Belfast - borg úr umsátri. Áður á
dagskrá 17. maí.
Guðrún Ásrnundsdóttir leikkona les
hugvekju í Sjonvarpinu í dag.
18.10 Hugvekja Flytjandi: Guðrún Ás-
mundsdóttir leikkona.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 í bænum býr engill (1:3) (I staden
bor en ángel). Sænsk barnamynd um
dreng og fótboltann hans._
19.00 Úr riki náttúrunnar. Órangútan
(Wildlife: Orangutan). Bresk dýralífsmynd.
19.30 Sjálfbjarga systkin (10:13) (On Our
Own). Bandarískur gamanmynda-
flokkur um sjö munaðarlaus systkini
sem grípa til ólíklegustu ráða til að
koma í veg fyrir að systkinahópurinn
verði leystur upp.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.40 Ódáðahraun. (3:3) I þættinum er
fjallað jarðfræði Odáðahrauns og
helstu eldstöðvar á svæðinu. Umsjón-
armaður er Jón Gauti Jónsson.
2L10 Jalna (11:16) (Jalna).
22.00 Heigarsportið.
22.20 Óðal móður minnar (Le chateau de
ma mere). Frönsk bíómynd byggð á
endurminningum Marcels Pagnols og
er þetta þeint framhald af myndinni
Vegsemd föður míns sem Sjónvarpið
hefur áður sýnt. Leikstjóri er Yves
Robert og aðalhlutverk leika Philippe
Caubere, Nathalie Roussel, Didier Pa-
in og Thérse Liotard.
23.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
I myndinni Labor of Love ákveður Arlette að ganga með börn dóttur
sinnar þegar i Ijós kemur að hún er óbyrja.
Stöð 2 kl. 20.55:
Móðurást
Hér er á ferðinni sannsöguleg mynd um bandariska húsmóður að nafni
Arlette Schweitzer. Fjölskylda hennar bjó í íhaldssömu samfélagi í Suður-
Dakota þar sem álit annarra skipti miklu máli og ílestir voru með nefið
niðri í hvers manns koppi. Þrátt fyrir þaö ákvað Arlette að ganga með
böm dóttur sinnar þegar í ljós kom að hún var óbyrja. Hvað knúði Ar-
lette áfram? Bjó hún yfir einstaklega mikilli móðurást eða var hún sjálf
heltekin af hugsunum um litla soninn sem dó í vöggunni mörgum árum
áður? Átti hún hlut að kraftaverki eða var hún að gera alvarleg siðferði-
leg mistök?
Hér er höfðað til tilfmninga áhorfenda og hver og einn þarf að taka
afstöðu, með eða á móti.
Rás I
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt: Séra Bragi Friðriksson.
prófastur flytur.
815 Tónlist á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts
R. Magnússonar. (Einnig útvarpaðað lokn-
um fréttum á miðnætti.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurlregnir.
10.20 Hingað þelr sóttu. Um heimsóknir erlendra
manna til íslands og afleiðingar af komu
þeirra hingað. Lokaþáttur. Umsjón: Kristín
Hafsteinsdóttir. (Endurflutt nk. þriðjudags-
kvöld.)
11.00 Messa i Fríklrkjunni. Séra Cecil Haralds-
son predikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist.
13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson.
14.00 „X-kynslóöin, óþekkt stærð". Um kynslóð-
ina sem er fædd á árunum 1960-1975.
Umsjón: Þórunn Helgadóttir.
15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiöar Jóns-
son. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl.
20.00.)
16.00 Fréttir.
16.05 Grikkland fyrr og nú: Landshættir. Sigurð-
ur A. Magnússon flytur fyrsta erindi af þrem-
ur.
16.30 Tónllst á sunnudagsíðdegi. - Sinfónía
concertante í B-dúr ópus 3 fyrir klarínettu,
horn, fagott og hljómsveit eftir Bernard
Henrik Crusell.
Áskrifendur
fá 10% auka-
afslátt af smá-
auglýsingum DV
Hríngdu núna
- síminn er 563-2700
Opið: Virka daga kl. 9 - 22,
laugardaga kl. 9 - 14,
sunnudaga kl. 16 - 22.
Athugið! Smáauglýsingar í
helgarblað DV verða
að berast fyrir
kl. 17 á föstudögum
17.00 Króksi og Skeröir, smásaga eftir Cervant-
es. Guðbergur Bergsson les þýðingu sína,
fyrri hluta.
17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels
Sigurbjörnssonar.
18.30 Skáld um skáld. Umsjón: Sveinn Yngvi
Egilsson.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Funi- helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet
Brekkan.
20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar.
21.00 ísMús 1994. Tónlist og bókmenntir Mog-
ens Wenzel Andreasen.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins: Kristín Sverr-
isdóttir flytur.
22.20 Litla djasshorniö.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts
R. Magnússonar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá.
8.00 Fréttir.
8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet
Brekkan. (Áður útvarpað á rás 1 sl. sunnu-
dag.)
9.00 Fréttir.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 2.05
aðfaranótt þriðjudags.)
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgarútgáfan.
14.05 Tilfinningaskyldan. Þekkt fólk fengið
til að rifja upp skemmtilegan eóa áhrifaríkan
atburð úr lífi sínu.
14.30 Leikhúsumfjöllun. Þorgeir Þorgeirson
og leikstjóri þeirrar sýningar sem fjallað er
um hverju sinni spjalla og spá.
15.00 Matur, drykkur og þjónusta.
16.00 Fréttlr.
16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joö.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
Dagbókarbrot Þorsteins Joð er á
dagskrá rásar 2 kl. 16.05.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Frá Hróarskelduhátíöinni. Umsjón: Ás-
mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnars-
son.
23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín
Blöndal og Sigurjón Kjartansson. (Endur-
tekinn frá laugardegi.)
24.00 Fréttir.
24.10 Margfætlan - þátturfyrir unglinga. (Endur-
tekinn frá rás 1.)
NÆTURÚTVARP
2.00 Fréttir.
2.05 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svanhildur Jak-
obsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá rás 1.)
3.00 Næturtónar.
4.00 Þjóðarþel. (Endurtekiö frá rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir.
3.05 Stefnumót meó Ólafi Þórðarsyni. (Endur-
tekið frá rás 1.)
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
6.45 Veðurfréttir.
Bjarni Dagur Jónsson verður Við
heygarðshornið á Bylgjunni i dag.
7.00 Morguntónar.
8.00 Olafur Már Björnsson. Ljúfir tónar með
morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
12.15 Ólafur Már Björnsson.
13.00 Halldór Backman. Þægilegur sunnudagur
með góðri tónlist. Fréttir kl. 14.00, 15.00
og 16.00.
17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
17.15 Viö heygaröshorníö.
Suimudagur 28. maí
9.00 í bangsalandi.
9.25 Litli Burri.
9.35 Bangsar og bananar.
9.40 Magdalena.
10.05 Barnagælur.
10.30 T-Rex.
10.55 Úr dýraríkinu (Wonderful World of
Animals).
11.10 Brakúla greifi.
11.35 Krakkarnir frá Kapútar (21:26).
12.00 Á slaginu.
Valtýr Björn Valtýsson og félagar hans
á íþróttadeild Stöðvar 2 sjá um íþrótt-
ir á sunnudegi.
13.00 íþróttir á sunnudegi.
16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
17.00 Húsið á sléttunni (Little Houseon the
Prairie).
18.00 Óperuskýringar Charltons Heston
(Opera Stories). (2:10)
18.50 Mörk dagsins.
19.19 19:19.
20.00 Lagakrókar (L.A. Law). Lokaþáttur.
(22:22)
20.55 Móðurást (Labor of Love). Hugljúf
mynd um fjölskyldukærleika og undur
læknavísindanna. Aðalhlutverk: Ann
Jillian, Tracey Gold, Bill Smitrovich
og Donal Logue. Leikstjóri: Jerry Lon-
don, 1993.
22.30 60 mínútur.
23.20 Straumar vorsins (Torrents of
Spring). Heillandi og rómantlsk kvik-
mynd um Dimitri Sanin, rússneskan
óðalseiganda sem fellúr flatur fyrir eig-
inkonu vinar síns. Heitar ástríður láta
ekki að sér hæða og Dimitri hefur
skapað sér óvildarmenn með istöðu-
leysi sínu.
1.00 Dagskrárlok.
19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á
sunnudagskvöldi með Erlu Friðgeirsdóttur.
0.00 Næturvaktin.
sígil tfm
94,3
9.00 Tónleikar. klassísk tónlist.
12.00 í hádeginu. léttir tónar.
13.00 Sunnudagskonsett. sígild verk.
16.00 íslenskir tónar.
18.00 Ljúfir tónar.
20.00 Tónleikar. Pavarotti gefur tóninn.
24.00 Næturtónar.
FM^957
10.00 Helga Sigrún.
13.00 Sunnudagur með Ragga
Bjarna.
16.00 Sunnudagssíödegi,. Með Jó-
hanni Jóhannssyni.
19.00 Ásgeir Kolbeinsson.
22.00 Rólegt og rómantískt á sunnu-
dagskvöldi.Stefán Sigurðsson.
llm
AÐALSTÖÐIN
10.00 I upphafi.Þáttur um kristileg málefni.
13.00 Bjarni Arason.
16.00 Tónlistardeildin.
19.00 Magnús Þórsson. t
22.00 Lifslindin. Kristján Einarsson.
24.00 Ókynnt tónlist.
10.00 Gylfi Guðmundsson.
13.00 Jón Gröndal og tónlistarkrossgátan.
16.00 Helgartónlist
20.00 Pálina Sigurðardóttir.
23.00 Næturtónlist.
10.00 örvar Geir og Þórður örn.
13.00 Henný Árnadóttír.
17.00 Hvita tjaldið.Ómar Friðleifs
19.00 Rokk X.
21.00 Sýröur rjómi.
24.00 Næturdagskrá.
Cartoon Network
04.00 A Touch of Btue in the Stars. 04.30 Workf
FamousToons. 06.00 Space Kidettes. 06.30
Yogi's Treasure HunL 07.00 YogiÆs Space Race.
07.30 Dawn with Dfocw Dog. 08.00 Scooby &
Screppy Doo. 08.30 Jabberjaw 09.00 Sharky &
George. 09.30 Scooby's Laff'A-Lympics 10.00
Wart Tft Your Father Gets Home. 10.30 Hair
8ear 8unch. 11.00 Secret SquirreL 11.30 World
Premier Toon. 11.45 Spece Ghost Coast to
Coast. 12.00 Super Chunk. 14.00 Inch High
Private Eye. 14.30 Ed Grimfey. 15.00 Toon
Heads. 15.30 Captain Planet. 16.00 Bugs &
DaffyToníght. 16.30 Scooby Doo. 17.00
Jetsons. 17.30 Flintstones 18.00 Closedown.
01.20 Bruce Forsyth's Generation Game. 02.20
Down to Earth. 02.50 That's Showbusiness.
03.20 The Best of Pebble Míll. 04.15 Best of
Kílroy. 05.00 Mortímerand Arabet. 05.15
Jackanory. 05-30 Chocky. 05.55 Incredible
Games. 06.20 Maid Marion and her Merry Men.
06.45 Blue Peter, 07.10 Spatz. 07.35 Newsround
Extra. 07.50 8est of Kilroy. 08.35 The Best of
Good Morning with Anneand Nick. 10.25The
Best of Pebble Mill. 11.15 PrimeWeather. 11.20
MortimerandArabel. 11.35 Jackanory. 11.50
Dogtanian. 12.15 Rentaghost. 12,40 Wind in the
Willows. 13.00 Blue Peter. 13.25The Return of
the Psammead. 13.50 The O-Zone. 14.05 Land
of the Eagle. 14,55 The Bill. 15.45 Antiques
Roadshow. 16.30 Líttle Lord Fauntleroy. 17.00
Big Break 17.30 Bruce Forsyth's Generation
Game. 18.30 Down to Earth. 19.00 The Inspector
Alleyn Mysteries. 20.40 Rumpoleofthe Bailey.
21.35 Songs of Praise. 22,10 Eastenders. 23,30
The Best of Good Morning with Anne and Nick.
Discovery
15.00 The RealWest. 16.00 Wildfilm. 16.30
Crawl into My Parlour. 17.00 The Naturc of
Things. 18.00TheGlobal Family. 18.30 The
Himaleyas. 19,00 Mysteríes: ET Please Phone
Earth. 20.00 Outtews: Moonshine Cowboy.
21.00 Mysteries, Magicand Miracles. 21.30
Arthur C Clarke's Mysteríous Universe. 22.00
Beyond 2000.23.00 Closedown.
MTV
06.30 USTop 20 Video Countdown. 08.30 MTV
News. Weekend Edition. 09.00 The Big Picture.
09.30 MTV's European Top 20.11.30 MTVs
First Look. 12.00 MTV Sports. 12.30 Real World
1,13.00 Cannes Weekend. 18.30 News.
Weekend Edition. 19.00 MTV's 120 M inutes.
21.00 Beavis & Butt-head. 21.30 MTV's
Headbangers' Ball. 00.00 VJ Hugo 01.00 Night
Vídeos.
SkyNews
08,30 BusinessSunday. 09.00 Sunday. 10.30
Book Show. 11.30 Week in Review -
International. 12.30 Beyond 2000.13.30 CBS
48 Hours. 14,30 Business Sunday. 15.30 Week
in Review 17.30 FashíonTV. 18.30 TheTrial
of OJ Simpson. 19.30 The Book Show. 20.30
Sky Worldwíde Report. 22.30 CBS Weekend
News. 23.30 ABC World News Sunday. 00.30
Business Sunday. 01,10 Sunday. 02.30 Week
in Review 04.30 ABC World News.
CNN
04.30 Global View. 05.30 Moneyweek. 06.30
Ón the Menu. 07,30 Science & Technology.
08.30 Style, 09.00 World Report. 11.30 World
Sport. 12.30 EarthMatters 13.00 Larry King
Weekend. 14.30 WorldSport. 15.30 ThisWeek
in NBA. 16.30 Travel Gulde. 17.30 Moneyweek.
18.00 World Report. 20.30 Future Watch. 21.00
Style. 21.30 Worid Sport 22.00 The Worid
Today. 22.30 This Week in the NBA. 23.00
CNN's Late Edition. 01.00 CNN Presents. 03.30
ShowbizThisWetíc.
TNT
Theme: Screen Gema 18,00 Dark Victory
20.00 The Treasure of the Sierra Madre. Theme:
Psycho Spouses 22.15 Undercurrent 00.15
Julíe. 02.10 Cause for Aiarm. 04.00 Cfosedown.
Eurosport
06.30 Rugby. 08.00 formijla 1 09.00 Livc
Formula 1.09.30 Boxing. 11.00 Live Badminton,
13.00 Uvéformulal, 15.30 Athletics. 17.00
Martial Arta 18.00 Golt 20.00 Formula 1 21.30
Boxing. 23.30 Ciosedown.
SkyOne
5.00 HourofPower 6.00 DJ'sÍOV.
6.01 JayceandtheWheeted Wamars.6.30
Dennis.6.45 Supertxiy.7.15 Inspector Gadget,
7.45 Super MariO Btothers. 8.15 Bumpinthe :
Night.8.45 Highlander. 9.15 Spectacular
Spíderman. 10.00 Phantom 2040.10J)0 WR
Troopsts 11.00 WWFChellenge.
124K) MarvelActlonHour.13.00 Paradise
Beach. 13.30 Teech. 14.00 StarTrck.
15.00 EntertainmentTonight. 16.00 World
Wrestling. 17.00 TheSimpsons, 18.00 Beveriy
Htl)s90210 19.00 MelrosePlace. 20.00 Ster
Ttek. 21.00 Renegade. 22.00 Entertainment
Tonight. 11.00 S I B S 11.30 RachdGunn.
24.00 Comic Strip Live 1.00 HilMi*long Pley.
Sky Movies
5.00 Showcase. 7.00 The Sea Wolvas. 9,00
G»v$MyRegarcl$toBfoadStreet. 11-00 1994
Baker Street. 13.00 TheMighty Ducks.
15.00 LrveandLetDíe. 17.05 Call of the Wíkf.
19.00 ThePiano. 21.05 Cliffhangar. 22.55 Tha
Movie Show. 23.25 BmerHarvest.1.05 House
3.2.35 The Carofyn Warmus Story.
0MEGA
19.30 Endurteklóefm. 20.00 700 Club. Erlendur
viótalsþóttur. 20.30 Þinndagurmeð Benny Hinn.
21.00 Fræösluefni.21,30 Hornið. Rabbþáttur.
2145 Oröiö. Hugleiöing. 22.00 Praise the Lord.
24.00 Nætursjónvarp.