Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1995, Síða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1995, Síða 53
LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1995 61 J. J. Soul Band á Jazzbamum í kvöld leikur J.J. Soul Band á efri hæö Jazzbarsins í Lækjar- götu. Handverksdagur {dag verður haldinn Handverks- dagur í Deiglunni á Akureyri. Opið hús Viðskiptaskóli Stjómunarfélags- ins og Nýherja verður með opið hús á morgun frá kl. 13.00 til 17.00 að Ánanaustum 15. Kaffísaia í Vindáshlíð Sumarstarf KFUK í Vindáshlið heísti dagkl. 14.30 með guðsþjón- ustu í Hailgrímskirkju í Vindás- hiíð. Að henni lokinni verður kaffisala. Radíus á Fiateyri Radíusbræður em á ferð um iandiö með skemmtiprógramm. í kvöld verða þeir á Flateyri og á morgun á Skagaströnd. Samkomur Háskólafyri riestrar Sagnafræðingarnir Jacques le GofT og Sverre Bagge verða með fyrirlestra í dag í stofu 101 i Lög- bergi kl. 14.00. Lokatónieikar Lokatónleíkar Söngskólans verða í íslensku óperunni kl. 15.00 í dag. Fram koma átta nem- endur. Dagskrá með Jung Chang í dag kl. 14.00 í Háskólabíói verð- ur dagskrá roeð Jung Swan, höf- und Vilitra svana. Námsstefna i dag og á morgun efna Menning- ar- og friðarsamtök íslenskra kvenna til námsstefnu að Hótel Ársölum, Vík í Mýrdal um þessi mál. Féiag eldri borgara í Risinu í dag verður tvímenn- ingu í brids kl. 14.00 og féiagsvist kl. 14.00. Sunnudagsdjass í sumar mun Fógetin bjóða upp á lifandu diass á sunnudags- kvöldum kl. 22.00. Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 131. 26. mai 1995 kl. 9.15 Eining .Kaup Sala Tollgengi 62,860 63,120 63,180 101,180 101,580 102,070 45,810 46,040 46,380 11,6000 11,6580 11,6280 10,1790 10,2300 10,1760 8,7580 8,8020 8,6960 14,8040 14,8780 14,8560 12,8620 12,9270 12,8950 2,2086 2,2196 2,2274 54,9000 55,1700 55,5100 40,5200 40,7300 40,9200 45,3700 45,5500 45,8000 0.03833 0,03856 0,03751 6,4500 6,4890 6,5150 0,4310 0,4336 0.4328 Spá. peseti 0,5221 0,5253 0,5146 Jap. yen 0,75160 0,75540 0,75320 Irskt pund 103,360 103,990 103,400 SDR 98,84000 99,43000 99,50000 ECU 83,5900 84,0100 84,1800 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Áfram kalt fyrir norðan Það verða ekki miklar breytingar á veðri í dag frá því sem verið hefur. Gert er ráð fyrir norðaustlægri átt, Veðrið í dag kalda eða stinningskalda á landinu en áfram norðaustanstrekkingi á Vestfjörðum og við Breiðafjörð. Um landið austanvert verður súld eða rigning og slydduél á annesjum norð- vestanlands. Á Suðvestur- og Vestur- landi verður skýjað með köflum en þurrt. Hitanum á landinu er mis- skipt, áfram verður kalt fyrir norðan og á Vestfjörðum 1 til 5 stig en á suð- vesturhominu og á Suðurlandi getur hitinn farið í 13 stig. Sólarlag í Reykjavík: 23.15 Sólarupprás á morgun: 3.35 Síðdegisflóð í Reykjavik: 17.30 Árdegisflóð á morgun: 5.48 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri slydda 2 Akumes rigning 8 Bergsstaðir slydda 0 Bolungarvík alskýjað 1 Kefla víkurílugvöllur rigning 6 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 9 Raufarhöfn rigning 1 Reykjavík súld 8 Stórhöfði skýjað 8 Bergen rigning 14 Helsinki skýjað 20 Kaupmannahöfn skýjað 16 Ósló léttskýjað 22 Stokkhólmur skúr 14 Þórshófn þoka 7 Amsterdam léttskýjað 19 Barcelona léttskýjað 22 Berlín skýjað 26 Chicago léttskýjað 9 Feneyjar léttskýjað 22 Frankfurt alskýjað 20 Glasgow skýjað 16 Hamborg rigning 15 London skýjað 21 LosAngeles skýjað 14 Lúxemborg skýjað 19 Madrid léttskýjað 24 Malaga hálfskýjað 23 Montreal heiðskírt 15 New York rigning 13 Nuuk alskýjað 2 Orlando Jéttskýjað 23 París hálfskýjað 19 Róm skýjað 22 Valencia mistur 25 Vín skýjað 26 dags|Hf> Anthony Hopkins leikur John Harvey Kellogg, föður kornfleks- ins. Leiðin til Wellville Regnboginn hefur að undanf- ömu sýnd gamanmyndina Leiðin til Wellville (The Road To Well- ville), sem leikstýrð er af Alan Parker. í myndinni er fjallað um hinn litríka Dr. John Harvey Kellogg, fóður komfleksins og hnetusmjörsins, sem var upp á Kvikmyndir sitt besta um aldamótin. Kellogg var lifandi goðsögn á sínum tíma þegar hann byggöi upp og rak á vegum Sjöunda dags aðventista frægt heilsuhæli, The San, í smá- bænum Battle Creek í Michigan. Kellogg boðaöi hreinlífi og heil- brigt líferni með mikilli hreyf- ingu, hollu mataræði, algjöru bindindi á kynlíf, vín og tóbak og þar sem grænmeti og korn komu í stað kjöts. The San varð sann- kaUaður tískustaður þar sem dvöldu allt að 1000 manns í einu, fólk sem drakk í sig boðskap Kel- loggs. Erfiðast átti það með að fylgja eftir kynlífsbanninu. Anthony Hopkins leikur hinn furöulega John Harvey Kellogg, sem alla ævi var óþreytandi í að vinna að lífsköllun sinni. Aðrir leikarar eru Bridget Fonda, Matt- hew Broderick, Joan Cusack og Dana Carvey. Nýjar myndir Háskólabió: Rob Roy Laugarásbió: Snillingurinn Saga-bió: Englarnir Bióhöllin: Fylgsnið Bíóborgin: Tvöfalt líf Regnboginn: Kúlnahrið á Broadway Stjörnubíó: Litlar konur Fótbolti vítt og breitt um landið Það veröur mikið um að vera í fótboltanum um helgina. Leiknar vorða heilar umferðir í l. og 2. deild karla og l. deild kvenna. í dag verður leikið í 1. deild karla og eftir óvænt úrslit í 1. uraferð- inni er erfitt að spá um leikina, en eförfarandi leikir verða: Fram-ÍBV, Leiftur-KR, FH- Grindavík, Keflavik-ÍA, og UBK-Valur. Allir leikirnar hefi- ast ki. 14.00, nema síðasttaldi leík- urinn, sem hefst kl. 16.00. í 1. deild kvenna í dag leika ÍBA-UBK, Valur-ÍA, Haukar-KR og Stjaman-ÍBV. Allir leikimir hafiast kl. 14.00. Á morgun veröa síðan eftirtaldir leikir í 2. deild karla: Víkingur-Þór A, KA- Stjarnan, ÍR-Víðir, Skallagrím- ur-Fylkir og HK-Þróttur. Allir leikirair hefiast kl. 14.00. Barbró, Akranesi: Eitt kvað annaö er nýtt tríó, sem ætlar aö láta að sér kveða í sumar. Þetta er trió, sem skip- að er þeim Elísu Vilbergsdóttir, sem syngur og Jeikur á píanó, auk þess sem hún sér um áslátt, Ómari Diðrikssyni, sem syngur og leikur á hljómgítar og Ómari Emi Amarssyni, sem leikur á gítar. Tríóið sem spilar tónlist í þjóðlegum anda, leikur bæði frumsamin visnalög og lög ann- arra. í kvöld mun Ett kvað ann- aö skemmta á Barbró á Akra- nesi ffá kl. 23.00-24.00. Þegar þau hafa lokið sínu prógrammi munu þau leika létta kráartónl- ist íram til kl. 03.00. Eitt kvað annaö veröur á far- aldsfæti í sumar og ætlar að skemmta landsmönnum vítt og breitt um landið. Eitt kvaft annað verftur á faraldsfæti { sumar. Myndgátan Lausn gátu nr. 1226: Óbreyttir borgarar byþor.^-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.