Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1995, Qupperneq 56
FRETTASKOTIÐ
562*2525
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma
562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið-
ast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum
allan sólarhrinqinn.
RITSTJ0RN - AUGLYSINGAR - ASKRIFT - DREIFING: 563 2700
BLAÐAAFGREIÐSLA 0G
ÁSKRIFT ER OPINi
Laugardaga: 6-14
Sunnudaga: lokað
Mánudaga: 6-20
Þriðjudaga - föstudaga: 9-20
BEINN SÍMI BLAÐA*
AFGREIÐSLU: 563 2777
KL. 6-8 LAUGARDAGS- OG MANUDAGSMORGNA
LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1995.
banndagakerfið áfram
Það varð niðurstaða mitólla
fundahalda ráðherra og nokkurra
þingmanna stjórnarflokkanna i
gær að hætta við þær breytingar
sem gert var ráð fyrir í 2. grein
sjávarútvegsírumvarpsins sera
tekið verður fyrir á Alþingi eftir
helgi. Þaö þýðir aö krókabátamir
verða ektó teknir inn i aflamarks-
kerfið en þaö hét í frumvarpinu að
á þá yrði sett þorskaflahámark.
Þess í stað mun banndagakerfið
gilda áfram en reynt verður að gera
á því einhverjar lagfæringar, eins
og þingmaður oröaði það í gær.
Þessi 2. grein frumvarpsins hefur
valdið miklu íjaðrafoki, bæði meðal
þingmanna stjórnarflokkanna og
eins meðal sjómanna. Nokkrir
þingmenn beggja stjórnarflokk-
anna sættu sig ekki viö greinina í
frumvarpinu. Þar má nefna Einar
Odd Kristjánsson og Einar K. Guö-
fmnsson úr Sjálfstæöisflokki og Siv
Friðieifsdóttur og og Hjáhnar Framsóknarflokksins á Reykja-
Árnason úr Framsóknarflokki. nesi, varmeðalfundarmannaígær
Þau virðast nú hafa unnið ákveð- enda andstæðingur 2. greinarinnar
inn sigur. eins og hún var.
„Sé þetta rétt er þungu fargi af „Viðerumbundnirtrúnaðiogþvi
mér létt en áður en ég segi meira vil ég ekkert segja annað en það
vil ég fá að skoöa frumvarpið og að ég tel málið vera komið í réttan
þær breytingar sem hafa verið farveg.
gerðar," sagði Arthúr Bogason, Það sem menn horfa nú til er að
formaður Landssambands smá- tetóð verði upp svokallað róðrar-
bátaeigenda, í samtaii við DV í gær. kerfi í stað banndagakerfisins. Þar
Hjálmar Árnason, þingmaður er um aö ræða að smábátaeigendur
fá sjálfir að velja þá daga sem þeir
mega róa, semsé fyrirframákveðn-
ir banndagar. í dag er ekki hægt
að hafa eftirlit með því að jpetta sé
haldið. Til stendur að koma þessu
inn í gervihnattaeftirlit en það get-
ur ekki orðið fyrr en eftir tvö eða
þrjú ár.
Barnungir piltar
börðu stúlkubarn
Tveir piltar, 10 til 11 ára, réðust á
8 ára stúlku, sem ók barnavagni, í
Gyðufelli um klukkan 17 í gær.
Samkvæmt upplýsingum lögreglu
réðust drengirnir að stúlkunni með
höggum og spörkum þannig að hún
féll í götuna og héldu áfram að
sparka í hana þar sem hún lá.
Piltanna var leitað í gær en þeir
voru báðir á hjólum með hjálma,
annar með bláan og hvítan hjálm en
hinn með fjólubláan hjálm.
Að sögn sérfræðings á slysadeild
var stúlkan færð þangað til aðhlynn-
ingar - hún reyndist óbrotin en mar-
in, skrámuð og skelkuð.
-PP
QFenner
Reimar og reimskífur
SuAurUndsbraut 10. S. 680499.
Blómaunnendur njóta væntanlega góös af því þessa dagana að verðstríð er milli blómaverslana. Verð á stjúpum
og afskornum blómum í búntum hefur t.d. aldrei verið lægra. DV-mynd GVA
blómamarkaði
„Mér finnst það lúaleg samkeppni
og mjög alvarlegt ef menn eru að
borga með vörunni til að ryðja sér
braut inn á markaðinn. Hagkaup er
að mínu mati að borga með afskorn-
um blómum þessa dagana og þeir
hafa bolmagn til að halda því úti í
langan tíma,“ sagði Bjarni Finnsson
í Blómavali í samtah við DV.
Hagkaup selur blómabúntið á 398
krónur þessa dagana á meðan það
kostar 449 krónur í Blómavali. „Við
erum u.þ.b. 10% dýrari en verð okkar
kemur ekki til með að lækka. í stað-
inn bjóðum við hámarksgæði og
meiri þjónustu," sagði Bjarni.
„Það er meginregla hjá okkur að
borga ekki með vörum en álagningin
er að sjálfsögðu mismikil eftir vöru-
tegundum," sagði Óskar Magnússon,
forstjóri Hagkaups. „Blómasalan hjá
okkur er komin til að vera en með
henni viljum við gera blóm að aí-
mennri neysluvöru eins og þekkist
víöa erlendis. Þetta verður e.t.v. til
þess að fólk grípi með sér blómvönd
án sérstaks tilefnis. Viö erum ekki í
beinni samkeppni við blómaverslan-
ir því við bjóðum eingöngu lágt verð
en enga þjónustu. Þetta á þvi að geta
þrifist hhð við hlið,“ sagði Óskar.
*T-
L° _V
'T'
V
7°v
w
V
9°
8C
13
8°
8° V
V
®r
Sunnudagur
yll° V
llc
o
V
Mánudagur
LOKI
Látið þá blómin tala - og tala!
Veöriö á sunnudag og mánudag:
Veturinn vill ekki f ara
Á sunnudag er gert ráö fyrir norðaustan- og austankalda eða stinningskalda, slydduéljum norðvestanlands og súld norðaustan- og austanlands. Rign-
ing verður við suðurströndina en þurrt vestanlands. Hitinn verðm- á bilinu 1-7 stig vestanlands og 7-14 stig sunnanlands. Á mánudag verður síðan
hæg breytileg eða norðaustlæg átt, víðast gola eða kaldi. Skýjað verður með köflum og sums staðar smáskúrir eða dálítil súld. Hitinn verður 3-13 stig.
Veðrið í dag er á bls. 61.