Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1995, Qupperneq 9
LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1995
9
Bridge
Misjafnt gengi Is-
lands á EM í Portúgal
Þegar þetta er skrifað hefir ís--
lenska landsliðið í opna flokki Evr-
ópumótsins í Portúgal ekki staðið
undir væntingum. Liðið hefir spilað
átta leiki, unnið þrjá, jafnað einn og
tapað fjórum. ísland tapaði óvænt
fyrir Finnlandi í fyrstu umferð,
12-18, vann Slóvena í annarri með
19-11, síöan góðan sigur á Dönum í
þriðju umferð, 21-9, tapaði fyrir
Frökkum í fjóröu, 13-17, vann Litháa
í fimmtu, 21-9, tapaði fyrir Belgíu í
sjöttu, 11-19, tapaði illa fyrir ítölum
í sjöundu, 7-23, og gerði óvænt aðeins
jafntefli við Úkraínu í áttundu, 15-15.
Samtals eru þetta 119 vinningsstig
og 22. sæti af 31 þjóð. Hins vegar eru
22 leikir eftir og engin ástæða til þess
að örvænta.
Kvennalandsliðið byrjaði hins veg-
ar vel þegar það vann sigur á gest-
gjöfunum í fyrstu umferð, 18-12.
Ahugaverðasti leikur þriðju umferð-
ar Evrópumótsins var leikur
„risanna frá Norðurlöndunum", ís-
lands og Danmerkur. ísland sigraði
örugglega og viö skulum skoða tvö
spil frá leiknum.
N/n-s
* G9852
V 632
♦ D52
+ G2
♦ Á1063
V ÁDG108
♦ 8
+ 1097
N
V A
S
* K7
V 97
♦ G109
+ ÁD8654
Austur Suður Vestur
1 tigull 1 grand dobl
31auf pass 3hjörtu
3 grönd pass 4 lauf
4hjörtu alhrpass
S/Allir
♦ 98643
V 54
♦ G973
+ D7
* Á10
V KDG1096
♦ 64
+ K42
N
V A
S
♦ KG75
V Á
♦ ÁD1082
+ G108
Jón en a-v Schaltz-hjónin. Fjögurra
hjarta sögn Jóns lokaði fyrir vestur
og Sævar var í engum vandræðum
að vinna spilið eftir hjartaás út, síðan
tígulás og meiri tígul. Það er hægt
aö bana spilinu á opnu borði með því
að spila undan tígulás tvisvar, þann-
ig að vestur komist inn til þess að
spila spaða áður en laufið fríast.
Á hinu borðinu sátu n-s Koch-
Palmund og Auken en a-v Þorlákur
og Guðmundur Páll:
Norður Austur
1 hjarta
4 hjörtu
dobl
dobl
4 spaðar
allirpass
Suöur Vestur
pass pass
2grönd 3spaðar
pass pass
Tveggja granda sögnin gaf Guð-
mundi færi á sögn og hann var fljót-
ur að nýta sér það. Hann fylgdi því
eftir með því að hitta á að fara upp »
með spaðakóng og sleppa einn niður.
Það voru 9 impar í viðbót til íslands,
sem vann leikinn 21-9.
* D4
V K54
♦ ÁK7643
+ K3
Norður Austur Suður Vestur
pass llauf lgrand dobl
pass 21auf pass 2hjörtu
pass pass pass
í n-s sátu Þorlákur Jónsson og
Guðmundur Páll Arnarson en a-v
Cristiansen og Blcikset.
Cristiansen hugsaði lengi áður en
hann sagði pass við tveimur hjörtum.
Sennilega hefur hann ekki verið viss
hvort sögnin krefði um umferð. Alla
vega átti hann minnstu opnun í
heimi. Blakset fékk. út spaða sem
hann drap í blindum. Til þess að
reyna að tryggja sögnina gegn verstu
legu þá spilaði hann strax tígli í þeirri
von að fá á öll sín tromp, tvo hæstu
í spaða og laufás. Þetta heppnaðist
og hann fékk átta slagi og 110.
Á hinu borðinu sátu n-s Koch-
Palmund og Jens Auken, en a-v Sæv-
ar Þorbjömsson og Jón Baldursson:
Norður
pass
2 spaðar
pass
pass
Ákvörðun norðurs að flýja í tvo
spaða hafði þau áhrif að a-v voru
dæmdir í geimið. Nú kom líka út
spaði en Jón gat ekki leyft sér neina
öryggisspilamensku. Hann drap í
blindum, svínaöi trompkóngi af
suðri og fór síðan í laufið. Það voru
11 slagir og 450. ísland græddi því 8
impa.
* D2
V 8732
♦ K5
+ Á9653
Norður Austur Suður Vestur
pass pass
lhjarta dobl 4hjörtu pass
pass pass
Á öðru borðinu sátu n-s Sævar og
FRA 24 . JUNI - 2. JULI
3
DÆMI UM GREIÐSLUR ' af vaxtalausu láni
Verð bíls 800.000 kr. Útborgun 200.000 kr. Eftirst. 26.313 kr. * á mánuði í 24 mánuði
Miiur lanioKUKOsinaour innifalinn
valkostir í boði:
Þegar þú eignast góðan, notaðan bíl frá okkur,
fylgir honum einn þessara þriggja valkosta:
Vaxtalaust lán að hámarki 600.000 kr.
til allt að 24 mánaða.
Bensínkort frá Esso að
verðmæti allt að 50.000 kr.
Essói
Afsláttur allt að 200.000 kr.
j.
NOTAÐIR BILAR
SUÐURLANDSBRAUT 12
SÍMI: 568 1200 beint 581 4060
Opið laugardag kl. 10-17 og sunnudag kl 13-17
MIGVION UVTJB MIGOÐ uvtjb UIGVION BVTJB aiGOD avnja
NOTAÐIR I— ''fTH ■! GÓÐIR UIIIJJH NOTAÐIR HQCQ3I GÓÐIR BEEJB NOTAÐIR BEQSEM G0ÐIR