Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1995, Qupperneq 13
LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1995
13
Örlygur Ásbjörnsson fyrir framan slatta af rauðmögum sem hann reykir
sjálfur ásamt Leifa félaga sínum í Súgandafirði. OV-mynd Róbert
Vestfirðir:
Rauðmagar í
netin og há -
karl á línu
Róbeit Schmidt, DV, Suðureyri:
Nokkrir rauðmagakarlar hafa
dundað sér við að leggja net sín í
Súgandafirði frá því í vor. Tveir
þeir hörðustu um margra ára skeið
eru félagamir Örlygur Ásbjöms-
son og Þorleifur Guðnason.
i samtali við Örlyg, eða Ölla eins
og hann er kallaður, segir hann að
þeir félagar séu komnir með 200
rauðmaga og búnir að bæta þremur
netum við en vora með fjögur fyr-
ir. í fjögur net hafa þeir ÖUi og
Leifi verið að fá þetta 20 til 30 rauð-
maga.
Nýlega fengu þeir félagamir þrjá
væna hákarla frá aflaskipinu Guð-
björgu ÍS frá ísafirði sem þeir verk-
uðu af sinni alþekktu kunnáttu og
settu í kös. Stuttu síðar var þeim
afhentur hákarl af trillu sem fékk
hákarlinn á hnu. Þorleifur Guðna-
son var fljótur að svara þegar hann
var spurður hvort þetta væri stór
hákarl: „Þetta er ekki stórt kvik-
indi. Þetta er bara ormur.“
Sviðsljós
Pavarotti og fjölskylda hjá sundlauginni við sumarvilluna i Pesaro.
Framtíðardraumar Lucianos Pavarottis fyrir 40 árum:
Knattspymumaður eða
stærðfræðikennari
Þegar Luciano Pavarotti hafði lokið
stúdentsprófi var hann að velta því
fyrir sér hvort hann ætti að gera
knattspymuleik að atvinnu sinni eða
verða stærðfræðikennari. Fjölskyld-
an hafði safnast saman til skrafs og
ráðagerða viö eldhúsborðið heima í
Modena á Ítalíu. Það var móðir Pa-
varottis, Adela, sem tók af skarið:
„Þegar Luciano syngur fæ ég
ákveðna tilfinningu sem ég fæ ekki
þegar aðrir syngja. Rödd hans er
ekki mikil en það er eitthvað sérstakt
við hana sem kemur innan frá.“
Þetta var fyrir 41 ári. Núna er stór-
söngvarinn sextugur og gagnrýnandi
í breska blaðinu The Independent
segir að hann hafi aldrei verið betri.
Reyndar voru ýmsir farnir að tala
um að stjama Pavarottis væri farin
að dofna eftir að hann missti tón á
La Scala fyrir þremur árum. Áhorf-
endur púuðu á hann og menn fóru
að velta því fyrir sér hvort hné hans
væru ekki alveg að bila. Pavarotti fór Pavarotti og Adua.
í megrunarkúr pg náði sér á strik.
Eins og aðrir ítalir er hann mikið
fyrir fjölskyldulíf og á sumrin safn-
ast fjölskyldan saman í Pesaro á ítal-
íu þar sem Pavarotti á villu. Hann á
þrjár dætur með eiginkonu sinni,
Adua. Þau höföu verið par í átta ár
áður en þau gengu í hjónaband 1961.
Sambandið haföi reyndar verið
stormasamt. Ýmist vora þau yfir sig
ástfangin eða rifust heiftarlega. Adua
var kennari og óvenju sjálfstæð. „
Hannvarmömmustrákur.EnalItfór _____________
vel og fullyrt er að ástin blómstri enn við stýrið á hraðbát fjöiskyldunnar.
þrátt fyrir orðróm um framhjáhald Pavarotti segir hlátur dætranna Ijúf-
Pavarottis. Adua segir mann sinn ustu tónlistina sem hann heyrir.
ekki hlaupa á eftir öðrum konum.
I*\ » ER IHklH II \ \
A» GRILLA LANBAK JÖT
Allir vita að það er leikur einn
að grilla lambakjöt. Og
nú færist enn meira fjör
í leikinn því nú getur þú
unnið þér inn glæsilegt
gasgrill í skemmtilegum safnleik.
Safnaðu 3 rauðum miðum sem
finna má á öllum grillkjötspökkum
með lar
pósthólf
127 Reykjavík
þátttökuseðli sem fæst í
— næstu matvöruverslun.
(SúnSeam-
gasgnll Þar með ertu með f potti
og átt möguleika á að vinna
giæsilegt Sunbeam gasgrill.
er tvisvar sinnum, 10 gasgrill í hvort
sinn. I fyrra skiptið
þann 7. júlf og
í seinna