Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1995, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1995, Page 20
20 LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1995 Fréttir Högni Óskarsson, fulltrúi Bæjarmálafélagsins í skipulagsnefnd Seltjamamess: Bæjarstjóri hlHir ekki fyrírmælum - verið að gera úlfalda úr mýflugu, segir Ema Nielsen, forseti bæjarstjómar Starfsmenn Seltjarnarness lögðu veg á viðkvæmu svæði við Bygggarða i heimildarleysi eftir að forseti bæjarstjórn- ar hafði látið bæjarstjóra vita að framkvæmdirnar hefðu ekki verið teknar fyrir i skipulagsnefnd. Málið hefur vald- ið gífurlegum ágreiningi i bæjarstjórn og fulltrúar Bæjarmálafélagsins hafa sakað bæjarstjóra um einræði. DV-mynd GVA Erna Nielsen, formaður skipulags- nefndar og forseti bæjarstjórnar á Seltjamamesi, segir að bæjarstarfs- menn hafi í heimildarleysi lagt veg frá borholusvæðinu við Snoppu vest- ur að fiskvinnsluhúsinu á svæðinu við Bygggarða á Seltjarnarnesi í síð- ustu viku vegna misskilnings og sambandsleysis milli tæknideildar bæjarins og bæjarstjóra en umrætt svæði þykir viðkvæmt og er á Nátt- úruminjaskrá. Ema minnir á aö í tvö ár hafi verið gert ráð fyrir lagningu stígs á þessum stað og hafi tækni- deild bæjarins því talið sig vinna eft- ir fjárhagsáætlun við vegarlagning- una. „Þetta er leiðindamisskilningur og kannski sambandsleysi milli deilda. Að mínu áliti er búið að gera úlfalda úr mýflugu í þessu máli enda hefur Bæjarmálafélagið unnið að því markvísst að grafa undan bæjar- stjóra síðan í síðustu kosningum. Framkvæmdir við veginn voru stoppaðar strax og hann verður ekki malbikaður. Vegurinn fer ef ekki verður samþykkt í skipulagsnefnd að hann verði þarna,“ segir Ema. Starfsmenn Seltjarnamesbæjar lögðu veginn við Bygggarða án þess að vegarlagningin hefði verið tekin fyrir í skipulagsnefnd og umhverfis- nefnd. Vegarlagningin hélt áfram i þrjá daga eftir aö formaður skipu- lagsnefndar skýrði bæjarstjóra frá því aö framkvæmdirnar fæm fram í heimildarleysi og vegarlagningin yröi að bíða umfjöllunar skipulags- „Það er erfitt að lýsa því hvernig manni líður núna. Við höfum beöið eftir þessari stund í sjö eða átta ár. Það er því ekki einkennilegt að mað- ur hafi ekki alveg stjórn á tfifmning- unum. En maður er ánægður, sæll og glaður yfir því að þetta skuli kom- nefndar. Bæjarmálafélagið á Sel- tjarnarnesi rekur framkvæmdagleð- ina til einræðis bæjarstjórans. „Bæjarstjórnarkosningamar í fyrravor snemst um stjórnunarhætti í bæjarfélaginu og einræði bæjar- stjórans. Hægt er að afgreiða þetta mál núna sem slys en við lítum á þetta sem hluta af gömlu mynstri ið í höfn og hlakkar til framtíðarinn- ar. Viö gemm okkur grein fyrir ábyrgðinni sem hvilir á herðum okk- ar núna,“ sagði Benóný Ásgrímsson flugstjóri við komuna til Reykjavík- ur á nýju Super Puma björgunar- þyrlunni TF-LÍF í gær. sem endurtekur sig sí og æ. Það er alvarlegt að forseti bæjarstjórnar gefur bæjarstjóra fyrirmæli, þeim er ekki hlítt og eitthvað klikkar í þessu litla bæjarkerfi. Það er áfellisdómur á stjórnkerfi bæjarins ef stjórnunar- kerfið virkar ekki og vinnan heldur áfram í þrjá daga án heimildar. Ef hlutirnir geta gerst svona stjórnlaust Gleöin skein einnig úr andliti Páls Halldórssonar yfirflugstjóra en hann og Benóný flugu vélinni heim frá Frakklandi. „Þetta er stórkostlegt í einu orði sagt. Flugið til íslands gekk eins og í sögu, skemmtilegt en dálítið þreyt- er ljóst að eitthvað virkar alls ekki í bæjarkerfinu," segir Högni Óskars- son, fulltrúi Bæjarmálafélagsins í skipulagsnefnd. Bæjarstjóri skilar skýrslu um mál- ið í næstu viku. -GHS andi. Vélin uppfyllti allar okkar von- ir á heimleiðinni. Síðustu þijár vikur hafa verið langar og strangar en það var verið að vinna að svo skemmti- legu málefni - við voram að koma með hana þessa áem okkur hefur dreymt um svo lengi," sagði Páll. Benóný sagði aö flugstjómnum hefði vissulega verið kunnugt um afkastagetu vélarinnar og eiginleik- ana fyrirfram - en ekki nákvæmlega hvernig væri að fljúga henni. „Það kom mér á óvart hvað það er gott. Það er gaman að hafa dálítið af hestöflunum undir vélarhlífinni eins og sagt er. Það háöi TF-SIF. Afísing- arbúnaðurinn og fjögurra ása sjálf- stýringuninni (sjálfvirka hangflugið) er hins vegar bylting," sagði Benóný. Nú fer í hönd þjálfun og æfingar fyrir aðra flugmenn Gæslurinar, ýmist á vélina sjálfa eöa í flughermi. Bóklegu námi er lokið. Sigurður L. Gíslason flugvirki, sem fór í þjálfun til Frakklands, sagði í samtali við DV að tæknilega væri vélin ekki nflög flókin - hins vegar væri hún vissulega miklum mun stærri en TF-SIF. -Ótt DV Norðausturland: Óttastfrek- arí vega- skemmdir Búist er við frekari skemmdum af völdum leysingavatns á Norð- austurlandí á næstu dögum en kostnaður vegna skemmda sem urðu á dögunum nemur á annan tug milljóna króna. Ríkisútvarpið hafði þetta eftir Sigurði Oddssyni hjá Vegagerðinni á Akureyri. Segist Sigurður enn fremur búast við að sá kostnaður sem falliö hefur til vegna viðgerða bitni aö einhverju leyti á framkvæmdum á árinu. Veruleg snjóalög eru enn í fjöll- um og er spáð hlýindum á næst- unni. Segir Sigurður Vegageröina vera í vamarstöðu vegna þessa. -pp Akranes: Daníel Ólafesan, DV, Akraneai: Á síðasta fundi bæjarstjórnar fyrir sumarfrí var kosinn nýr for- seti bæjarstjómar. Gunnar Sig- urðsson, efsti maður á lista Sjálf- stæðisflokksins, tók þá við for- setastólnum af Guðbjarti Hann- essyni, Alþýðubandalagi, sem hafði gegnt því starfi síöastliðið ár. Alþýðubandaiagið og Sjálf- stæöisflokkurinn eru í meiri- hlutasamstarfi á Akranesi. Fólki fækkar íÁrneshreppi Regína Thoraxensen, DV, Selíossi: Ragnhildur Birgisdóttir, skóla- stjóri á Finnbogastöðum í Árnes- hreppi, var í bamsburðarleyfi sl. vetur. Hún er nú búin að segja upp skólastj órastöðunni og sakna hennar allír. Hún var skólastjóri í fimm ár við vaxandi vinsældir hreppsbúa enda mikilhæfur kennari og stjórnsöm. Einnig sá hún um gistingu í skólanum yfir sumarmánuöina. Fólki i hreppnum fer nú fækk- andi. Með Ragnhildi fer fimm manna fjölskylda og nú í haust flytur einnigfjögurra manna fjöl- skylda til ísafjarðar, heiðurs- hjónin Ingibjörg Skúladóttir og Sveinbjöm Sveinbjörnsson frá Norðurfirði ásamt tveimur upp- komnum börnum. Jörðin sem þau flytja frá er góð og vel hýst, stutt á sjó, hafskipa- bryggja og góð afgreiösla við fiskmóttökuna. Hæfur læknir Regina Thorarenæn, DV, Selfoasi: Ámeshreppsbúar á Ströndum era heillaðir af hinum mikilhæfa lækni, Sigfúsi Ölafssyni, sem kemur frá Hólmavík hálfsmánað- arlega. Þrátt fyrir ófærð og veðra- víti kom hann nokkuð reglulega í vetur. Hann kemur á skíðum og vélsleða eitthvað af leiðinni enda mikill dugnaðarmaður bæði sem læknir og feröamaður. Athugasemd Vegna fréttar í DV fimmtudag- inn 22. júní sl. vill framkvæmda- nefnd Glerárprestakalls taka eft- irfarandi fram: „Viö könnumst ekki við þann áburð, sem fram kemur í fréttinni, um safnaðarlif í Glerárprestakalli og þjónandi sóknarprest þess, sr. Gunnlaug Garðarsson.“ undir þetta rita þau Jónas V. Karlesson formaður, Laufey Baldursdóttir ritari og Hermann Jónsson gjaldkeri. Benóný Ásgrímsson flugstjóri við komuna til íslands á þyrlimni TF-LÍF: Varla stjórn á til- f inningunum í dag - þetta er 1 einu orði sagt stórkostlegt, segir Páll Halldórsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.