Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1995, Side 26
26
LAUGARDAGUR 24. JÚNl 1995
Á töppnum
Lagiö Hold Me, Thrill Me, Kiss
Me, Kill Me, úr kvikmyndinni
Batman forever, skýst beint í
efsta sæti íslenska listans en það
er engin önnur en hljómsveitin
U2 sem á heiðurinn af því lagi.
Batman forever var nýlega frum-
sýnd vestanhafs en það er leikar-
inn Val Kilmer sem fer með að-
alhlutverkið. Fjölmargar aðrar
hljómsveitir eiga lag í myndinni.
Nýtt
Lag U2, Hold Me, Thrill Me,
Kiss Me, Kill Me, kemm- nýtt inn
á listann jafnframt því að vera í
toppsætinu. Aðdáendur U2 ættu'
að gleðjast yfir að fá nýtt lag frá
þeim köppum því talsvert er
langt síðan síðasta plata þeirra,
Zooropa kom út, eöa um tvö ár.
Nú er bara að bíða og vona að
þeir félagar, sem eiga sér milljón-
ir aðdáenda um heim allan, fari
að senda frá sér aðra plötu.
Hástökk
Hástökk vikunnar er lagið Big
Yellow Taxi meö bandarísku
söngkonunni Amy Grant en lag-
iö hefur veriö talsvert spiiað á út-
varpsstöðvum að undanförnu.
Lagið, sem er búið að vera í fjór-
ar vikur á listanum, var í 26. sæti
í síðustu viku en er nú komið í
16. sæti.
Söngkona
Breeders
úr klípu
Kelley Deal, söngkona hljóm-
sveitarinnar Breeders, sem við
sögðum frá í síðustu viku og sá
fram á fangelsisdóm fyrir eitur-
lyfjasukk, slapp heldur betur með
skrekkinn þegar yfirvöld ákváðu
að sjá gegnum fingur sér og sam-
þykktu að fella niður allar ákær-
ur á hendur söngkonunni svo
framarlega sem hún færi í með-
ferð.
Plötu-
fréttir
Gamla stórstjarnan David
Bowie hefur nýlega gert útgáfu-
samning við Virgin útgáfufyrir-
tækið í Bandaríkjunum og er þeg-
ar farinn að vinna að fyrstu plötu
sinni fyrir fyrirtækið. Sú á að
heita Outside og kemur út í
haust... Rokksveitin Anthrax,
sem ekki hefur heyrst frá um
nokkurt skeið, er komin í hljóð-
ver og byrjuð að vinna að nýrri
plötu. Útgáfutími hefur ekki ver-
ið ákveðinn... Soul II Soul, hljóm-
sveit Nellee Hoopers, upptöku-
stjóra Bjarkar, er loks að senda
frá sér plötu eftir langa bið... Og
rokksveitin Ramones er með
plötu í smíðum sem jafnframt
verður síðasta plata sveitarinnar
því talsm'enn hennar hafa til-
kynnt að hún leggi upp laupana
að verkinu loknu...
w
f V £ IJ W TF W
IS\ lÆNi § 141 L1
VIK ímn 25 J
‘9 $
§
U. fN
-I
^3
(D m 1 — NÝTTÁ USTA — t VIKA NR. í— HOLD ME, THRILL ME, KISS ME, KILL ME U2
a> 10 _ 2 END OF THE CENTURY BLUR
3 1 2 8 ARMY OF ME BJÖRK
GO 6 . 2 CUNTAO LE GUSTA PÁLL ÓSKAR OG MILUÓNAMÆRINGARNIR
5 3 12 6 SOME MIGHT SAY OASIS
G) 7 34 3 NO MATTER WHAT YOU DO OLIVIA NEWTON-JOHN
7 4 7 5 LET HER CRY HOOTIE & THE BLOWFISH
QD 9 10 6 LIGHTNING CRASHES LIVE
9 2 4 6 BE MY LOVER LA BOUCHE
10 17 27 3 THIS AIN'T A LOVE SONG BON JOVI
11 5 1 6 VOR í VAGLASKÓGI SIXTIES
13 14 5 l'LL BE AROUND RAPPIN '- TAY
(5) 14 22 3 BUDDY HOLLY WEEZER
21 30 4 WATER RUNS DRY BOYS II MEN
15 15 18 4 LOVE CITY GROOVE LOVE CITY GROOVE .
26 31 4 ... HÁSTÖKK VIKUNNAR... BIG YELLOW TAXI AMY GRANT
© 24 - 2 MÉR VAR SVO KALT S.S.SÓL
18 8 5 7 LAY LADY LAY DURAN DURAN
sn NÝTT 1 THINKOFYOU WHIGFIELD
22 25 3 SÖKNUÐUR SIXTIES
dD 23 39 3 COME AND GET YOUR LOVE REAL MCCOY
22 12 6 7 HOLDING ON TO YOU TERENCE TRENT D'ARBY
<s> 25 26 5 SOMEONETOLOVE JON B. & BABYFACE
24 16 8 10 HAVE YOU EVER REALLY LOVED A WOMAN BRYAN ADAMS
© ■zon 1 RANGUR MAÐUR SÓLSTRANDAGÆJARNIR
26 19 28 3 SEXY GIRL SNOW
27 20 23 4 NETFANGINN (ÉG SEGI ÞAð SATT) SÁLIN HANS JÓNS MÍNS
(28) 30 - 2 WHEREVER WOULD I BE D.SPRINGFIELD/D.HALL
(aa) 39 - 2 DOLL PART HOLE
dfl) 38 - 2 (YOU GOT ME) ALL SHOOK UP NELSON
dD NÝTT 1 DECEIVED IN BLOOM
32 11 3 5 LIVING NEXT DOOR TO ALICE (WHO THE X IS ALICE) GOMBIE
dD 40 - 2 • DEAR MAMA 2 PAC
34 18 9 11 SELF ESTEEM OFFSPRING
dD NÝTT 1 IF YOU ONLY LET ME IN MN8
Hl NÝTT 1 SCREAM M. JACKSON/J. JACKSON
dD NÝTT 1 EVERY GUY TAKETHAT
dD NÝTT 1 AULAKLÚBBURINN BUBBI OG RÚNAR
dD NÝTT 1 HRAÐI VINIR VORS OG BLÓMA
40 29 15 9 CAN'T STOP MY HEART FROM LOVING YOU AARON NEVILLE
Kynnir: Jón Axel Ólafsson
Islenski listinn ersamvínnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoöanakönnunarsem er framkvæmd af markaösdeild DVíhverri viku.
Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekiö miö af spilun þeirra á islenskum útvarpsstöövum. Islenski listinn birtist
á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 'á sunnudögum i sumar. Listinn er birtur. aö hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöövarinnar. Islenski
listinn tekur þátt í vali “World Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er í tónlistarblaöinu Music
& Media sem er rekiö af bandariska tónlistarblaöinu Billboard.
Yfirumsjón meö skoöanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrlt: Sigurður Helgi
Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman
og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón meö framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson
Hutchence
trekktur?
Vinir og kunningjar ástralska
kyntröllsins og söngvarans Mich-
ael Hutchence úr INXS hafa í
samtölum við bresk blöð lýst yfir
miklum áhyggjum af andlegu
heilsufari hans. Þeir segja að
samband hans við Paulu Yates
hafi haft afar slæm áhrif á hann
og ljóst að hún stjórni honum í
einu og öllu. Hutchence hefur að
undanförnu verið nokkuð laus
höndin í samskiptum við Ijós-
myndara og snoppungað nokkra
þeirra.
Fall er
fararheill
Miles Hunt, fyrrum forystu-
sauður hljómsveitarinnar, hefur
hóað saman í nýja hljómsveit
sem hlotið hefur nafnið Vent.
Með honum í sveitinni eru þeir
Morgan Nicholls, fyrrum bassa-
leikari Sensless Things, og Pete
Howard, fyrrum trommuleikari
Eat. Ekki er hægt að segja að
hljómsveitin hafi farið vel af stað
því hún var varla byrjuð fyrstu
æfmgarnar þegar lögreglan kom
á staðinn og skipaði þeim að
lækka í græjunum!
Sýnt og
selt
Nú í vikunni fór fram afar sér-
stök tískusýning í Lundúnum
sem jafnframt var uppboð og
söfnun til hjálpar stríðshrjáöum
bosnískum börnum. Popparinn
og upptökustjórinn Brian Eno
stóð fyrir herlegheitunum og
hafði fengið ýmsa nafntogaða
poppara til að hanna fatnað fyr-
ir sýninguna. Meðal þess sem var
sýnt og selt voru buxur sem Mich-
ael Stipe úr R.E.M. haföi saumað
upp úr gömlum fötum af sjálfum
sér, pils fyrir bæði kyn sem Adam
Clayton úr U2 haföi hannað, silf-
urbryddaður leðurvasaklútur
eftir Lou Reed og tískufatnaður
fórnarlamba eftir David Bowie
sem hannaður var upp úr blóð-
ugum sárabindum!
Courtney
enn
í dópinu
Hin alræmda Courtney Love
var nýlega flutt rænulaus á
sjúkrahús í Seattle vegna of-
neyslu eiturlyfja. Sjúkraflutn-
ingamenn urðu að brjóta upp dyr
á heimili hennar til að komast
inn og tókst að bjarga lífi hennar
með lyíjagjöf. Love var fljót að ná
sér og var leyft að halda heim eft-
ir sólarhringsdvöl á sjúkrahús-
inu.
SþS-