Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1995, Qupperneq 39
LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1995
47'
Ódýr GSM-sími til sölu. Upplýsingar í
síma 896 1220.
Óskast keypt
Handvagnar - hestvagnariArbæjarsafn
óskar eftir gömlum vögnum. Sömuleið-
is vagnhjólum og öxlum, ásamt mun-
ipn þeim tengdum til kaups eóa gefins.
Arbæjarsafn, Helgi s. 577 1111.______
Hjálp! ísskápurinn okkar er kominn í
'öndunarvél og þvotturinn hrannast
upp. Eigió þið iitla þvottavél og/eða ís-
skáp á sanngjömu verði? Vinsaml.
hringió í s. 853 0870 eða 567 6636.
Farsími - NMT.
Oska eftir farsíma, bíleiningu, 15 W.
Gjaman með loftneti. Upplýsingar í
síma 557 1735._______________________
Ungt fólk með 5 og 3 ára böm + eitt eins
mánaðar þurfa nauðsynlega að komast
yfir þvottavél, helst ódýrt eða gefins.
Uppl. i síma 565 8478._______________
Óska eftir gömlum og lúnum Ferguson
‘55, bensín, sem forða mætti frá glötun,
helst með skóflu, eða Massey Ferguson
135. Uppl. í síma 483 4226.__________
Bráövantar stóran kæliskáp, a.m.k. 600
1, fyrir matarlager. Hringdu á skrif-
stofutíma 1 síma 562 4222. Láms.
Bílasímar.
Oskum eftir aó kaupa Dancall
bflasfma. Upplýsingar í síma 567 1313.
Heitur pottur- lagerhillur. Notaður heit-
ur pottur óskast. Á sama stað óskast
Iagerhiilur. Uppl. í sima 588 1088.
Hellur óskast. Óska eftir notuðum
hellum, 40x40 og 20x40. Upplýsingar í
síma 565 8327.
Vil kaupa ísvél meö loftblöndubúnaöi.
Staðgreiðsla. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr, 41073._______________
Óska eftir farangursboxi á bíl, a.m.k.
300 lítra. Upplýsingar í síma 567 5193
eftir ld, 17.__________________________
Óska eftir málningarhristara. Þarf að
geta tekið 10 lítra fótur. Uppl. í síma
456 4644.___________________________
Óska eftir notuöum bílasíma í NMT-
kerfinu. Upplýsingar í síma 456 5090
og 456 3803.___________________________
Djúpfrystir meö innbyggöri pressu
óskasttil kaups. Uppl. i síma 5515574.
Fóiksbílakerra og sláttuorf óskast til
kaups. Upplýsingar í síma 562 1428.
Óska eftir vel útlitandi eldavél. Uppl. i
síma 554 2653.
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
veróur að berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
Síminn er 563 2700.
^___________ Fatnaður
Leigjum dragtir og hatta. Öóruvfsi brúð-
arkjólar. Sjaícketar í úrvah. Ný peysu-
sending. Fataleiga Garðabæjar, Garóa-
torgi 3, s. 565 6680, opið á lau.
^ Barnavörur
Emmaljunga barnavagn, svalavagn,
kerra, kerrupoki, Britax-bflstóll,
göngugrind og hoppróla, allt á 22 þús.
Upplýsingar í síma 565 0381._________
Blágrár SilverCross barnavagn til söiu
og drappað Emmaljunga buróarrúm.
Uppiýsingar í síma 483 3834,_________
Silver Cross barnavagn meö stálbotni til
sölu, vel meó farinn, grár/hvítur. Verð
17.000 kr, Uppl, I sfma 557 9640.____
Silver Cross barnavagn, flöskugrænn,
stærsta gerð, undan einu bami, til
sölu. Uppl. í síma 421 5247.
Heimilistæki
Ignis eldavélar, verö aöeins 44.442 stgr.,
br. 60 cm, m/steyþtum hellum og blást-
ursofni. Eldhúsviftur, verð aðeins
5.853 stgr. Frystiskápar/kistur og
Westinghopse hitakútar í úrvah.
Rafvörur, Armúla 5, s. 568 6411.___
Til sölu vegna flutnings 2ja ára
þvottavél og ísskápur. Upplýsingar í
síma 565 3604.
________________Hljóðfæri
Rín auglýsir: Marshah og Park gítar- og
bassamagnarar í úrvali. Allar stæróir
og gerðir. Kynnum þessa dagana Rol-
and GR-09 gítarsynthesizer með ótrú-
legum möguleikum. Eigum einnig mik-
ið úrval af Gibson-Epiphone gíturum.
Verið velkomin. Rín, Frakkastíg 16,
s. 551 7692, fax 551 8644.__________
Til sölu Soundtech Power Amp: 2x500
W, Peavey Power amp 2x100 W, Rol-
and SRV-2000 Digital Reverb, Fender
Srat m/EMG pick-up, Fender-kassi
m/pick up, Peavey Rack Pro 12U, SKB
Rack 6U, Fostex, 4 rása tape, AL
Noise Gate. Uppl. í s. 462 5198 e.kl. 19.
Marshall JMP1 formagnari, Valvestate
kraftmagnari, 4x12 box, Rack með 6
hólfum, Yamaha SG-1000 rafmagns-
gítar og Yamaha rafmagnskassagítar
til sölu. Uppl. í sima 557 6572.___
Mikiö úrval af píanóum og flyglum á
gamla verðinu. Greiðsluskilmálar við
allra hæfi. Visa/Euro. 24/36 mánuðir.
Hljóðfæraversl. Leifs H. Magnússonar,
Guhteigi 6, sími 568 8611._________
Trace Elliot bassamagnarar og nú hka
gítarmagnarar. Einnig Carlsbro og
Peavey magnarar og hljóókerfi.
Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515.
Tónabúðin, Akureyri, s. 462 1415.
Útilegugítar, 11.925!! Gítarstilhr fylgir
rafgíturum í júní. Komið og skoóið
Yamaha promix, SY-99, W7 o.fl. Hljóð-
kerfi í úrvah. Póstkröfuþjónusta.
Hljóöfærahús Rvíkur, s. 525 5060.
Harmónikur frá Italíu, Kína og
Þýskalandi. Borsini, Bugari, Dahapé,
Hohner, Parrot, Victoria.
Tónabúðin, Akureyri, s. 462 1415
Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515.
Trace Elliot bassamagnari, 250 SMX, há-
talarabox, 2x10 + hom og 4x10 + hom,
Rack 6-Space til sölu. Upplýsingar í
síma 551 5451 e.kl. 17.____________
Orgelmodula af geröinni Voce MicroB th
sölu, með innbyggðum Leshe effekt.
Uppl. í síma 568 3772._____________
Til sölu: Korg'01/Wfd + mixer, Roland
JV90 + SC55 (píanómódúla) og Rack, 7
sp. Uppl. í síma 565 1609._________
Gott píanó óskast til kaups.
Upplýsingar í sima 553 9399._______
Notaö píanó óskast til kaups. Upplýsing-
ar í síma 553 9644.
Mjög fullkominn Sony geislaspilari í bil,
fyrir 12, 24 og 220 volt, th sölu.
Þráðlaus fjarstýring. Verð 18.000.
Upplýsingar í síma 555 2639.________
Til sölu eru 5 hátalarar fyrir heimabíó,
einnig er til sölu geislaspilari og sjón-
varpsstandur, selst ódýrt gegn stgr.
Uppl. í síma 467 2031 eftir kl, 17._
Nýr Kenwood geislaspilari og 2x150 W
hátalarar tfl sölu í bfl. Selst með góðum
afslætti. Uppl. í s. 565 6389. Siggi.
Pioneer myndgeislaspilari ásamt Bose
401 hátölurum til sölu, fæst á sann-
gjömu verði. Uppl. i sfma 4213740.
Pioneer útvarpsmagnari til sölu , skipti
koma tU greina á geislaspUara í bfl.
Upplýsingar í síma 554 3648.
WV Tónlist
Hljómborösleikari. Góða gleóigrúppu
vantar hljómborðsleikara sem ahra
fyrst. Mikið frumsamið efni. Uppl. í
símum 554 6786 og 552 4142.
__________________Húsgögn
Antik-húsg. á frábæru veröi v/flutn. Opiö
hús á Smiðjustíg llb (hvítt bakhús,
Húsgögn Co fyrir ofan hurð) lapgard.
24, júní, kl, 10-17. S. 562 2998. Oskar.
Draumar og svefnsófi til sölu. 10 mán.
gamall tvíbr. Khkk-Klakk svefnsófi
frá Húsgagnahölhnni, selst á 34.000
(nýr 47.000). Uppl. f síma 587 2098.
Meiri háttar svart leöur-lux rúm til sölu,
meó eða án dýnu. Kostaði nýtt 140
þús., selst á 25 þús.
Uppl. í síma 555 4510.______________
Rúm til sölu. Ikea rúm með svartri
stálgrind, breidd 120 cm. Mjög vel með
farió. Verð 15 þús. Upplýsingar í síma
552 4008.___________________________
Stækkanlegt boröstof uborö og 6 stólar tU
sölu. Upplýsingar í síma 587 3094 eftir
kl. 16._____________________________
Rúm úr Ikea, 2ja ára gamalt, 170x210,
með dýnum og yfirdýnum, til sölu.
Upplýsingar í síma 562 0248 e.kl. 19.
Til sölu leöurlux hornsófi ásamt boröi, ht-
ió notað. Selst saman á kr. 50.000.
Upplýsingar í síma 554 4869.
Til sölu vegna flutnings: Furuhúsgögn,
borð, 4 stólar, hillur og rúm. Ahar nán-
ari upplýsingar í síma 552 4628.____
Vandaö skrifborö og tölvuborö tíl sölu,
bæói nýleg og f ágætu standi.
Upplýsingar í síma 5512385._________
Sófi, sófaborö, stóll og græjur til sölu.
Upplýsingar i síma 553 8275.________
Óska eftir sófasetti.
Upplýsingar í síma 467 1708.
tfif Bólstrun
Klæöum og gerum viö húsgögn.
Framleiðum sófasett og homsófa. Ger-
um verðtUb., ódýr og vönduð vinna.
Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71,
Gbæ, s. 565 9020, 565 6003._________
Vlö klæöum og gerum viö bólstruð húsg.,
framleiðum sófasett og hornsett effir
máh. Visa raðgr. Fjarðarbólstrun,
s. 555 0020/hs. 555 1239, Jens._____
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leður og leðurl. Einnig pöntunarþjón-
usta eftir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Antik
Andblær liöinna ára: Mikið úrval af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstæðir greiðslu- sldlmálar. Opið 12-18 virka daga, 12-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7, við Hlemm, s. 552 2419. Sýningarað- staðan, Skólavörðust. 21, opin e. sam- komulagi. Stórir sýningargluggar.
í yfir 20 ár höfum viö rekiö antikversl. Úr- val af glæsilegum húsgögnum ásamt úrvah af Rosenb., Frisenb. o.fl. Antikmunir, Klapparst. 40, s. 552 7977.
Innrömmun
• Rammamiöstööin, Sigt. 10, 511 1616. Nýtt úrv.: sýrufrítt karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.
Rammar, Vesturgötu 12. Alhliða innrömmun. Mikið úrval af fal- legu rammaefni. Sími 551 0340.
ö Tölvur
Stopp! Leitinni er lokiö! Forritabanki Tölvutengsla býður ótrúlegt forrita- safn sem inniheldur ekki aóeins nýja leiki og tónlistarforrit, heldur allt sem þú þarft í tölvuna. Nýtt efni daglega frá USA. Allar línur 28.800 BPS. Hringdu og skoóaðu frítt í módemsíma 483 4033 eða skelltu þér á skrárnar í módems- sfma 904 1777. 39.90 mín.
Miöheimar - Internet - Veraldarvefur. 1.992 kr. mánaðargjald. PPP hraó- virkasti og öruggasti samskiptastaðall- inn. Öll forrit til að tengjast netinu ókeypis. Sumartilboð - ekkert stofn- gjald. Mióheimar centrum@centrum.is Kjörgarður, 3. hæð, Laugavegi 59, sími 562 4111.
Tökum í umboðssölu og seljum notaöar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Vantar: allar 486 ög Pentium-tölvur. • Vantar: allar Macintosh m/litaskjá. • Bráðvantar: alla bleksprautuprent. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Macintosh LCIII til sölu, 8 Mb innra minni, 80 Mb haróur diskur. Einnig Stylewriter prentari, 360x360 pát. Fjöldi góðra leikja og forrita fylgir. Gott verð. Sími 555 2115 e.kl. 16.
Atari Falcon 32 MHz, 68.030, með 4 Mb RAM, 88 Mb hörðum diski til sölu. Rjörið f tónlistarvinnu. Úpplýsingar í síma 453 6355 eða 453 5787.
CD ROM. Til sölu Corel Draw 5 á 25 þ., Microsoft Office Pro V4.3 á 25 þ., Encarta 95 á 5 þ. Allt nýjustu útg. Pósts. S. 0044 1883 744704. England.
Feröatölva 486 til sölu, 25 MHz, 4 Mb vinnsluminni, 130 Mb harður diskur. Gott veró. Uppl. í síma 567 5172, +
Gateway 2000 Colorbook 486 feröatölva, 33 MHz, 8 Mb innra minni, 220 Mb harður diskur. Frábær litaskjár. Word 6, Exel 5 o.fl. fylgir. Uppl. í s. 552 4008.
Hyundai 386 tölva til sölu, 5 Mb vinnsluminni, 90 Mb harður diskur, módem, fiöldi forrita og leikja. Selst ódýrt. Úppl. í síma 567 0275, Daníel.
Leysiprentari til sölu, Select Writer 360 (600x600 punkta) á aðeins 80 þús. stgr. Einnig 15” Apple litaskjár, „Miflti Sync“, á aðeins 23 þús. S. 551 2146.
Macintosh & PC-tölvur: Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, CD-drif, forrit og far- símar. PóstMac hf., s. 566 6086.
Macintosh LC475 til sölu. Góð vél með 8 Mb vinnsluminni og 160 Mb harðdiski, AV-skjá og 3 hraða geisladrifi. S. 565 7263 eða vs. 515 5074, Friðrik.
Staögreiösla. Oska eftir nýlegri 486 eða Pentium tölvu sem býður upp á mikla mögu- leika. S. 567 0112 (eða símsvari).
Sumartilboö á öllum leikjum. Góðir, skemmtilegir og ódýrir leikir. Frábært verð meðan birgðir endast. PéCi, Þver- holti 5, móti/Hlemm, s. 551 4014.
Tulip 486 tölva til sölu, 4 Mb minni, 210 Mb naróur diskur, 33 Mhz, með sound- blaster og geisladrifi. Aðeins 3 mánaða gömul. Uppl. í síma 452 7125.
Tölva 386 SX, 16 MHz, 8 Mb í vinnsluminni, 200 Mb hd. Fjöldi forrita og leikja. Gott verð. Uppl. í síma 567 0369 eftir kl. 15.
Tölvumarkaöur- 9041999. Er tölvan þín orðin gömul, viltu skipta og fá þér nýrri? Hvað með prentara? Hringdu í 904 1999 - aðeins 39,90 mín.
Óska eftir kjöltutölvu eöa feröatölvu, minnst 386, 33 megariða með 4 Mb vinnsluvinni og 100 Mb geymsluminni. Uppl. í síma 552 6631.
Til sölu Macintosh II CX, litaskjár, 8 Mb
minni, 100 Mb haróur diskur. Upplýs-
ingar í síma 565 1792.
□ Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og tfljómtækjaviðgerðir, búðarkassar og faxtæki. Hreinsum sjónvörp. Gerum við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og sendum aó kostnaðarlausu. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 562 4215.
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.: sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095.
Sjónvarp - video. 28" Phflips sjónvarpstæki og Philips stereo videotæki. Upplýsingar í síma 587 4243.
Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, 552 8636. Gerum við: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendtim. Eigum varahl. og íhluti í flest rafeindatæki.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. S. 552 3311, kvöld/helgar s. 567 7188.
Seljum og tökum í umboössölu notuð, yfirfarin sjónv. og video, tökum biluó tæki upp í, með ábyrgð, ódýrt. Viðg- þjón. Góð kaup, Armifla 20, s. 588 9919.
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippi- stúdíó, hljóósetjum myndir. Hljóóriti, Laugavegi 178,2. hæð, s. 568 0733.
Videotökuvél til sölu, Sony CCD V 800, high 8 ásamt auka rafhlöðum. Upplýs- ingar í sfma 565 5224. Steini.
Myndbandstæki til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 587 0792.
Dýrahald
Hreinræktaöir persneskir kettlingar, golden og silver, til sölu. Undan inn- fluttum köttum, með frábæra skap- gerð. Fress með 1. einkunn og önnur læðan meó 1. einkunn. Fressinn vahnn vinsælasti köttur sýningar ‘94. Ættbók fylgir. Stgrafsl. Sími 567 5427 og ó sknfstofu Kynjakatta, s. 562 0304.
Hvolpaeigendur - Hundaeigendur. Ráðgjöf í vah á hollu mataræói, ending- argóðum þroskaleikföngum og nauð- synlegum útbúnaði tfl ánægjulegs hundahalds. Goggar & Tiýni - leiðandi í þjónustu við hundaeigendur Austur- götu 25, Hafnarfi, S: 565 0450.
Nýtt, nýtt, nýtt. Hágæða bandarískt hundafóóur, Promark, verð lágmark, gæði háímark. Ótrúlega lágt verð. Dæmi: Lamb & Rice, 18 kg, kr. 3.990. Tokyo, sérverslun fyrir hunda, Smiðsbúð 10, Garóabæ, s. 565 8444.
English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir bama- og fjölskyldu- hundar, blíólyndir, yfirvegaóir, hlýðnir og fjörugir. Duglegir fuglaveiðihundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fúgla, mink). S. 553 2126.
Fallegir islenskir hvolpar undan Foldar- Sif 2386-92, 1. einkunn, og Tanga- Sóma 2649-93, meistari, CACIB. Lækiþsskoðaðir og ættbókarfærðir hjá HRFI. Tilbúnir tíl afhendingar mán- aðamótin júní/júh, þá 8 vikna. S. 435 6757.
Stórir páfagaukar til sölu. Til sölu ungir african grey páfagaukar, handaldir, talandi og tamdir. Gælu- dýraverslunin Goggar & trýni, Austur- götu 25, Hfi, s. 565 0450.
Til sölu gullfallegir og sprækir hreinræktaðir íslenskir hvolpar undan verðlaunahundunum Týru og Tanga-Glókolli. Ættbók fylgir. Uppl. í síma 552 9672 eóa 569 6326.
Hvolpar. Óska eftir gefins blendingshvolp af collie- irish setter- eða scháfer-kyni, á sveitabæ á Vesturlandi. Uppl. í síma 434 1550.
Gullfallegir irísh setter hvolpar til sölu, seljast ódýrt, góóir greiðslumöguleikar. Upplýsingar í slma 477 1972.
Fiskabúr, ca 370 lítra, til sölu, með borði, ljósi, dælu, sandi o.fl. Verð 25.000. Uppl. f síma 555 3175.
Hreinræktaöir íslenskir hvoipar til sölu, báðir foreldrar með 1. einkunn. Uppl. f síma 451 2570.
Til sölu Yorkshire Terrier. Upplýsingar í síma 552 1262.
Hestamennska
Guststélagar, ath.! Skráning fyrir Islandsmót í hestaíþróttum, sem hald- ið veróur í Borgamesi 7.-9. júh nk., verður í Reiðhölhnni sunnudaginn 25. júh, kl. 20-21. Ekki skráð í síma. Gjöld skal greióa við skráningu. IGD.
Hnakkur, húspláss. Óska eftir að kaupa
góðan notaðan hnakk (t.d. Goertz).
Vantar einnig húspláss f. 1 hest næsta
vetur í nágr. Rvíkur. Greiðsla að hluta
með vinnuframl. S. 552 5734 e.kl. 17.
1. verölaunastóöhesturinn Örvar frá
Efra-Apavatni verður til afnota í
girðingu að Stærri-Bæ (hæfil. 8,44).
Uppl. í síma 587 6218 á kvöldin._____
100% vatnshelt og andar.
Margar gerðir af lílpum á frábæm
verói frá kr. 6.900-9.990. Póstsendum.
Reiðsport, Faxafeni 10, sími 568 2345.
Hesta- og heyflutningar.
Utvega mjög gott hey. Flyt um allt
land. Sérhannaður hestabfll. Guðm.
Sigurðsson, s. 554 4130 og 854 4130.
Hestaflutn. Sérútbúinn bfll m/stóra brú,
4x2. Einnig heyflutn., 300-500 baggar.
Smári Hólm, s. 587 1544 (skilaboó),
853 1657,893 1657 og 565 5933.
Fteiöbuxur. Hvítar og svartir strets reið-
buxur, 6.500, dökkbláar og mosagræn-
ar flauelisbuxur, 8.900. Pósts. Reið-
sport, Faxafeni 10, s. 568 2345._____
Sumar- og haustbeit fyrir 4 hesta í sér-
hólfi um 40 km frá Reykjavík. Góðar
reiðleiðir. Svarþjónusta DV, sími 903
5670, tilvnr. 41097._________________
Óska eftir hrossum í skiptum fyrir hey,
þurfa að vera þæg og traust og henta í
hestaleigu. Uppl. í síma 453 6679 á
kvöldin, Halldór.____________________
32 hross til sölu, margir litir + folöld.
Einnig Electrolux frystiskápur, 1 m á
hæó, rauður. Uppl. í síma 565 7903.
Beitiland fyrir hesta óskast í skiptum
fyrir nýjan og ónotaðan tjaldvagn.
Upplýsingar í síma 896 3312._________
"Tvær hryssur, 6 og 7 vetra, og tveir 7
vetra klárhestar til sölu. Upplýsingar í
síma 483 4240.
Hestakerra, 2-3 hesta, til sölu.
Upplýsingar f síma 553 8275._________
Tún til leigu í nágrenni bæjarins.
Upplýsingar í síma 587 6103._________
Óska eftir aö kaupa notaöan hnakk. Upp-
lýsingar í sfma 588 8718, Helena.
($$) Reiðhjól
Öminn - reiöhjólaverkstæöi.
Fyrsta flokks viðgerðarþjónusta fyrir
aílar geróir reiðhjóla með eitt mesta
varahluta- og fylgihlutaúrval landsins.
Opið virka daga klukkan 9-18.
Örninn, Skeifunni 11, sími 588 9890.
Öminn - notuö reiöhjól.
Tökum vel með farin reiðhjól í ökufæru
ástandi í umboðssölu.
Opið virka daga frá kl. 9-18.
Öminn, Skeifunni 11, sfmi 588 9891.
Til sölu BMX reiöhjól, 20”, kr. 5.000,
Winther bamahjól, 12”, kr. 3.500,
Winther þrfhjól, kr. 3.500, og barna-
stóll á hjól, kr. 3.000. Sími 561 2215.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu
eða bflnum þínum? Ef þú ætlar að aug-
lýsa í DV stendur þér til boóa að koma
með hjóhð eóa bílinn á staðinn og við
tökum mynd (meðan birtan er góð) þér
að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
sfminn er 563 2700._________________
Kawasaki 600 Ninja ‘88 til sölu, skoðað
‘96. Verð ca 300.000, til greina kemur
að taka bfl upp í sem milligreiðslu
(150.000). Einnig til sölu nýlegur galli,
buxur nr. 48 og jakki nr. 50. Upplýsing-
ar í síma 482 1917._________________
Snialar og annaö bifhjólafólk, muniö
hjóladaginn þann 24. júní. Hópkeyrsla
frá Kaffivagninum niðri við Granda,
mæting kl 14. Hátíðahöld frá 16-18 á
Ingólfstorgi. Mætum öll. Bifhjólasam-
tök lýðveldisins, Sniglar. B.G._____
10 ára traust þjónusta. Verkst., varahl.
Michelin-dekk á öll hjól. Hjálmar og
fatnaður. Olíur, kerti, síur, flækjur.
Traust gæði, gott verð. V.H.&S Kawa-
saki, Stórhöfða 16, sími 587 1135.
Nýtt - nýtt. Leðurvörur, opnir hjálmar,
alchemyskart, dekk, varahlutir. Yfir
10 ára reynsla f viðgerðum. Stærsta
salan með notuð mótorþjól.
Gullsport, Smiðjuvegi 4c, s. 587 0560.
Suzuki GS 550 ES, svart og rautt, '86, ek.
24 þ. km. Verð ca 300 þús. Sprækt og
skemmtilegt hjól í fínu standi. Skipti á
ódýrari bíl (150.000) hugsanleg. S. 426
8152,854 3464 og 552 3910.__________
Mótorhjólamarkaöur-904 1999.
Vantar þig hjól eða varahluti? Viltu
selja, kaupa eða skipta? Hringdu
núna, 904 1999 - aðeins 39,90 mín.
Full búö af nýjum vörum.
Leðurfatnaður, hjálmar, motocross
fatnaður og margt fleira. Borgarhjól
sf., Hverfisgötu 49, sími 551 6577.
Honda CBR 600, árg. ‘88, keyrt 17 þús.,
nýskoðað, þarfnast smávægilegrar lag-
færingar, Uppl. f síma 483 4157. Þórir.
Honda XR (XL) 500 til sölu, aflmikið hjól
í besta lagi, kerra fylgir. Verð 95 þús.
Skipti á kríli, t.d. Honda DAX. Sími
562 2619 eða 852 5851 kl, 19-20.
Kawasaki GPZ 1100, árg. ‘81. Einnig til
sölu varahlútir í sams konar hjól.
Skipti koma til greina. Uppl. í sfma 431
2496._______________________________
Suzuki GS 500 E, árg. ‘91, til sölu,
sem nýtt, ekið aðeins 447 km.
Gott verð gegn staðgreiðslu.
Upplýsingar í sfma 553 8837.