Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1995, Síða 41
LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1995
49
Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar,
norsk gæðavara. Framleiðum adlar
gerðir af reykrörum. Blikksmiðjan
Funi, Dalvegi 28, Kóp., simi 564 1633.
Lágt verö - fagurt útsýni. Sumar-
bústaðalóóir til sölu £ landi Ketilsstaóa
í Rangárvallasýslu. Allar uppl. 1 síma
487 6556 á kvöldin og um helgar.
Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá
1800 - 25.000 lítra. Vatnsgeymar frá
100 - 20.000 lítra. Borgarplast, Sel-
tjamamesi & Borgarnesi, s. 561 2211.
Spánn. I Torrevieja við Costa Blanca
ströndina er glæsilegur sumarbústað-
ur til leigu, 2 herb., stofa, sundlaug og
tennisvöllur. Uppl. í síma 462 6160.
Staðgreiösla! 30-60 m2 sumarbústaður
i kjarri vöxnu landi á Suðurlandi
óskast til kaups. Uppl. ásamt myndum
sendist DV, merkt „SB 3181“_________
Sumarbústaöarlóö í Eilífsdal, ca 20 m£n.
akstur frá Rvik, ásamt teikningum, til
sölu. Verkið er hafið. Verðhugmynd
600 þús. Sími 587 1011, Elias.______
Sumarhúsaeigendur. Smágröfuþj.,
lóðaframkv. Tek að mér alla gröfuv.,
staurabomn, efnisflutn. og múrbrot.
Guðbrandur, s. 853 9318 og 487 6561.
Teikningar. Okkar vinsælu sum-
arhúsateikningar í öllum stærðum og
geróum. Leitið nánari uppl. Teikni-
vangur, Kleppsmýrarv. 8, s. 568 1317.
6000 m2 kaupleigu-sumarbústaöarlóö tíl
sölu í Vatnsendahlíó í Skorradal. Frá-
bært útsýni. Uppl. í síma 552 4621.
Til leigu sumarhús f Stykkishólmi.
Leigist viku í senn eóa eftir samkomu-
lagi. Uppl. í síma 561 0085 á kvöldin.
Til sölu í landi Vatnsenda 10 þús. m2 lóð
á góðum staó. Svarþjónusta DV, simi
903 5670, tilvnr. 41206.____________
>C3 Fyrirveiðimenn
Núpá á Snæfellsnesi. Hvers vegna
greiða 28 þús. f. stöngina þegar hægt
er að fá 3 stangir f. lægra verð, góó
meðalveiði. Lausar stangir vegna for-
falla, 25.6., 18., 19., 23. júli og 3.8.
S. 553 6167, 562 1224,'566 7288, 587
6051,_______________________________
Veiöimenn. Hjá okkur fáió þió
frauðplastkassa og ís fyrir veiðitúrinn.
Taðreykjum, beykireykjum og gröfum
fiskinn ykkar. Höfum einnig til sölu
ferskan og reyktan lax. Reykhúsið,
Hólmaslóð 2, s. 562 3480.___________
Veiöimenn, ath. Þeir sem þekkja þau
vita að ullarfrotténærfótin eru
ómissandi í veiðina. Ofnæmisprófuð.
Utilíf, Veióivon, Veiðihúsið, Vestur-
röst, Veiðilist og öll helstu kaupfélög.
Austurland!
Veiðileyfi í Breiðdalsá og sumarbú-
staóir til leigu. Hótel Bláfell,
Breiðdalsvík, s. 475 6770.__________
Brynjudalsá - laxveiöi. Lausar stangir
frá 9. júlí. Náttúrulegur lax á neðra
svæði, hafbeitarlax á efra. Pantanir í
sima/fax 551 6829, GSM 896 6044.
Bændur og veiöimenn: Höfum fyr-
irliggjandi á góðu verði felld og ófelld
silunganet frá 2 l/2”-4”, einnig flot- og
blýteinar. Icedan hf., s. 565 3950._
Enn eru laus veiöileyfi í Laugardalsá í
júli og byijun ágúst. Þeir sem hafa
áliuga hafi samband vió Siguijón í
síma 456 4811. _______________
Hressir maökar meö veiöidellu, óska eftir
nánum kynnum við hressa lax- og sil-
ungsveiðimenn. Sími 587 3832.
Geymið auglýsinguna.________________
Meöalfellsvatn í Kjós. Enginn hvíld-
artími. Veiðitími frá kl. 7-22. Veitt er
til 20. október. Hálfur dagur kr. 1000,
heill dagur kr. 1600. Sími 566 7032.
Nýkomin sending af fluguhnýtingarefni.
Margar nýjungar. Einnig nýkomnir
írsku undraspúnamir Kilty lur.
Veiðivon, Mörkinni 6, simi 568 7090.
Reykjadalsá. 2 stangir í fallegri veiðiá í
Borgarfirði. Hafbeitarlax í efri hluta
árinnar. Gott veiðihús m/heitum potti.
Ferðaþ. Borgarf., s. 435 1262, 435 1185.
Seltjörn v/Grindavíkurveg. Aflatölur í
maí: 1.260 silungar, þar af nokkrir 6-8
pund. Oskum eftir gömlum trévatna-
bát. Opið kl. 10-22. Simi 853 9096.
Stórir og hressir maökar til sölu, tekið
við pöntunum, sendum út á land og af-
greiðum strax. Uppl. í síma 557 3581.
Geymið auglýsinguna.________________
Tíndu þinn maök sjálfur meö Worm-up!
Worm-up, öruggt og auðvelt í notkun,
jafnt í sól sem regni.
Fæst á Olisstöðvum um land allt.
Veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu),
seld í Hljóórita, sími 568 0733,
Veiðihúsinu, sími 562 2702, og
Veiðivon, simi 568 7090.____________
Úrvalsmaökar til sölu. Laxamaðkur, 15
kr., silungamaðkur, 10 kr.
Uppl. í síma 568 1727.
Geymið auglýsinguna.________________
8., 9. og 10. júli í Laxá á Ásum, ein stöng
laus. Upplýsingar í símum 565 5410 og
852 7531.___________________________
Laxamaökar til sölu.
Bensínstöó Skeljungs, Hraunbæ, sími
567 1050. Geymið auglýsinguna.______
Veiöileyfi í Hvitá í Borgarflröi fyrir landi
Hvítárvalla (Þvottaklöpp). Veiði hefst
20. maí. Upplýsingar í síma 437 0007.
Veiöimenn. Vió sjáum um að reykja,
grafa og pakka fiskinum ykkar.
Silfurborg, Fiskislóð 88, simi 551 7375.
Óska eftir aö taka á leigu sumarbústaö
með veiöileyfi um verslunarmanna-
helgina, Upplýsingar 1 sima 586 1112.
Úrvals lax- og silungsmaökar á góðu
verði. Upplýsingar í síma 552 9926 og
552 5993.___________________________
Laxamaökar til sölu. Upplýsingar í síma
562 3469.___________________________
Silungsveiöi í Andakílsá.
Veiðileyfi seld í Ausu, simi 437 0044,
Til sölu laxa- og silungsmaökar.
Upplýsingar í sima 552 1108.________
Úrvals lax- og silungsmaökar til sölu.
Upplýsingar i síma 553 0848.
SJ Fasteignir
58 m2 2 herb. íbúö á besta staö vió Suð-
urhlíð, Rvik. Getur selst án útb. m/yfir-
töku lána, ýmis skipti, t.d. vörulager
eða bíl að hluta. S. 896 5095.___
Til sölu í Grindavík glæsilegt einbýl-
ishús með tvöfoldum bílskúr og parhús
í smiðum. Upplýsingar í síma 426 8294
eða 853 4692.____________________
Til sölu í Vogum á Vatnsleysuströnd
raðhús með og án bilskúrs. Uppl. í sím-
um 426 8294 eða 853 4692.
<|í' Fyrirtæki
Austurlenskur veitinga- og skyndi-
bitastaður í miðbæ Rvikur til sölu.
Þetta er einn sá elsti og vinsælasti
enda sami eigandi frá upphafi. Mögu-
leiki á aó selja veitinga- og skyndibita-
staóinn sinn í hvoru lagi. S. 565 4070.
Snyrtileg fiskibúö í grónu hverfi til sölu.
Er í fullúm rekstri. Selst á góðu verði
gegn staðgreiðslu. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr, 41068._______
Til sölu söluturn í vesturbæ. Gott verð.
OU skipti athugandi. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 41218.
Vilt þú setja fiskbúö upp? Þá á ég allt
sem þú þarft. Gott verð. Upplýsingar í
síma 421 5719.
& Bátar
• Alternatorar & startarar fyrir báta, 12
og 24 V. Einangraðir, í mörgum stæró-
um, 30-300 amp. 20 ára frábær reynsla.
Tilboðsverð á 24 V, 175 amp, aðeins kr.
64.900. Ný gerð, 24 V, 150 amp., sem
hlaða mikió í hægagangi (patent).
• Startarar f. Bukh, Volvo Penta, Mer-
maid, Iveco, Ford, Perkins, Cat, GM o.fl.
• Gas-miðstöóvar, Trumatic, 1800-
4000 W, 12 & 24 V. Hljóðlausar, gang-
öruggar, eyóslugrannar. Þýsk vara.
Bílaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700.
Erum meö úrval af straiunvatns- og sjó-
kajökum, auk annarra báta, s.s. Ryds
og Yammarin plastbáta, Linder álbáta,
Johnson utanbmótora, kanóa, segl-
bretti, björgunarvesti, þurrgalla,
blautgalla og flestan þann búnað sem
þarf til vatna- og sjósports. Isl. um-
boðssaian Iif., Seljav. 2, s. 552 6488.
Gott verö - allt til færaveiöa.
RB-handfærakrókar nr. 11/0-12/0-EZ.
Gimi, nælur, blýsökkur, jámsökkur,
sigurnaglar,,gúmmídémparar, goggar,
RB-krókar. Islensk framleiðsla, unnin
af starfsmönnum Bergiðjunnar.
Söluaðilar um land allt.
Rafbjörg, Vatnagörðum 14, 581 4229.
Mercruiser hældrifsvélar, Mermaid
bátavélar, Bukh bátavélar, stjómtæki
og barkar, stýrisbúnaður, skrúfur, öxl-
ar, skutpípufóðringar, bmnndælur,
handdælur, rafmagnsdælur, tengi, sjó-
inntök o.m.fl. Vélorka hf.,
Grandagarði 3, Rvík, sími 562 1222.
• Alternatorar og startarar i Cat,
Cummings, Detroit dísil, GM, Ford
o.fl. Varahlutaþj. Ný geró, 24 volt, 175
amper. Otrúlega hagstætt verð.
Vélar hf., Vatnagörðum 16,
símar 568 6625 og 568 6120.
Til sölu bátur og riffill. 18 feta plast-
bátur með húsi, gengur ca 25-30 míl-
ur, 85 ha. Evinrude + vagn, verð 280
þús. staógreitt. Einnig Sako Hunter
22/250 sjónauki, stálfestingar, verð 75
þús. staðgreitt. Uppl. i sima 565 2013.
Fiugfiskur, 22 fet, árg. ‘81, úrelding-
arbátur, til sölu £ pörtum eóa heilu lagi.
Hagstætt veró fyrir kaupanda ef samið
er strax. AIls konar skipti koma til
greina. Uppl. i s. 852 9342 eða 552 9342.
Grásleppuleyfi óskast fyrir 6 t. bát,
staðgreiðsla í boói. Hef til sölu 6 t.,
ganghæfan trébát með 48 ha. Bukh-
vél, kvótalaus, verð 120 þús. S. 456
2615._______________________________
Parateck-rekakkeri. Ný sending af
hinum vinsælu, amerísku rekakker-
um. Einnig er komin ný tegund draga
fyrir ýmsar stæróir báta. Ath. lækkað
verð. S. 587 2524 og 893 9101,______
Skrúfuviögeröir! Hældrifsskrúfur.
Gerum við allar gerðir bátaskrúfna, 61,
stál og kopar. Ver hf., Hvaleyrarbraut
3, Hafnarfirði, s. 565 1249, fax 565
1250._______________________________
2 1/2 tonns Skagstrendingur til sölu
með öllum tækjum, rúllum og vagni.
Nánari upplýsingar í sima 438 6989
eða 853 8356.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
26 feta skemmtibátur, árg. ‘82, til sölu,
mikið uppgerður, henfar vel til ferða-
þjónustu. A sama stað til sölu sænsk
tölvurúlla. Sími 466 2418 á kvöldin.
Maöur meö 15 ára reynslu á handfærum
óskar eftir að vera meó eóa leigja
krókabát í sumar. Upplýsingar i síma
552 0162.
Suxuki-utanborösvélar
fyrirliggjandi á hagstæðu verði.
Suzuki-umboðið, Skútahrauni 15, Hf.
Sími 565 1725.
Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn
og í bústaðinn. Viðgeróar- og vara-
hlutaþj. Smíóum allar gerðir reykröra.
Blikksmiðjan Funi, sími 564 1633.
Til sölu skemmtibátur, Fjprd, 8 metra
langur, bátur og búnaður í góóu standi.
Tilboð óskast (ekki of hátt).
Simi 464 1748 eóa símboói 845 5448.
Til sölu utanborösmótor. Johnson, 40
ha. utanborósmótor, til sölu, litió
keyrður, mjög gott eintak, verð stað-
greitt 70 þús. Uppl. í síma 565 3553.
29 660 litra kör til sölu, Rapp-netaspil og
haukalóó. Upplýsingar í símum 854
1112 og 478 8883.
Bátur óskast. Óska eftir vatnabát,
12-14 fet, með eða án mótors. Uppl. í
síma 587 9797 og símboði 845 9797.
Skel 80 krókaleyfisbátur, árg. ‘89,
til sölu. Veiðireynsla. Nánari
upplýsingar í síma 566 6072.
Til sölu Volvo Penta, 165 ha., til niö-
urrifs, einnig 24 volta Atlanter ‘92.
Uppl. í síma 438 6936.
Óska eftir vél eða vél og hældrifi,
250-300 hestöfl, fyrir Mótunarbát.
Uppl. £ síma 423 7835 eða 852 2363.
Gúmbjörgunarbátur óskast á 4 tonna
trillu. Uppl. í síma 4611043, Jóhannes.
ýt Útgerðarvörur
Fus-603 litadýptarmælir til sölu.
Upplýsingar í síma 587 9798.
Varahlutir
Bílaskemman, Völlum, Ölfusi, 483 4300.
Audi 100 ‘82-’85, Santana ‘84, Golf‘87,
Lancer ‘80-’88, Colt ‘80-’87, Galant
‘79-’87, L-200, L-300 ‘81-’84, Toyota
twin cam ‘85, Corolla ‘80-’87, Camry
‘84, Cressida ‘78-’83, Celica ‘82, Hiace
‘82, Charade ‘83‘, Nissan 280 ‘83,
Bluebird ‘81, Cherry ‘83, Stanza ‘82,
Sunny ‘83-’85, Peugeot 104, 504, Blaz-
er ‘74, Rekord ‘82-’85, Áscona ‘86,
Monza ‘87, Citroen GSA ‘86, Mazda
323 ‘81-’85, 626 ‘80-’87, 929 ‘80-’83,
E1600 ‘83, Benz 280, 307, 608, Honda
Prelude ‘83-’87, Civic ‘84-’8Ó, Lada
Samara, Sport, station, BMW 318, 518
‘82, Lancia ‘87, Subaru ‘80-’91, Justy
‘86, E10 ‘86, Volvo 244 ‘74-’84,345 ‘83,
Skoda 120, 130 ‘88, Renault 5TS ‘82,
Express ‘91, Uno, Panorama, Ford
Sierra, Escort ‘82-’84, Orion ‘87,
Willys, Bronco ‘74, Isuzu ‘82, Malibu
‘78, Scania, Plymouth Volaré ‘80,
vélavarahlutir o.fl. Kaupum bíla, send-
um heim. Visa/Euro. Opið
mánud.-laugard. frá kl. 8-19.
Erum aö rífa eftirt. bíla: Subaru ‘85-’86,
sjálfsk./beinsk., Lada station ‘88,
MMC Tredia ‘82-’86, Cordia ‘83-’86,
Mazda 929 og 626, BMW 500 lína
‘82-’88, Nissan Pulsar ‘85, Micra ‘83,
Toyota Cressida ‘82-’86. Vélar og
gírkassar i Suzuki Fox og Escort.
Visa/Euro. Kaupum bila til nióurrifs.
Bílapartaþjónusta Suðurlands,
Gagnheiði 13, Selfossi, sími 482 1833.
Bílapartasalan Austurhlíö, Akureyrl.
Range Rover ‘72-’82, LandCruiser ‘88,
Rocky ‘87, Trooper ‘83-’87, Pajero ‘84,
L200 ‘82, Sport ‘80-’88, Fox ‘86,
Subaru ‘81-’87, Justy ‘85, Colt/Lancer
‘81-’90, Tredia ‘82-87, Mazda 323
‘81-89, 626 ‘80-’88, CoroUa ‘80-’89,
Camry ‘84, Tercel ‘83-’87, Touring ‘89
Sunny ‘83-’92, Charade ‘83-’92, Cuore
‘87, Swift ‘88, Civic ‘87-’89, CRX ‘89,
Prelude ‘86, Volvo 244 ‘78-’83, Peugeot
205 ‘85-’87, BX ‘87, Monza ‘87, Kadett
‘87, Escort ‘84-’87, Orion ‘88, Sierra
‘83-’85, Fiesta ‘86, E10 ‘86, Blazer S10
‘85, Benz 280E ‘79, 190E ‘83, Samara
‘88 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 laugard.
Sími 462 6512, fax 461 2040.
Visa/Euro.____________________________
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’95, Touring ‘90,
Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’89, Celica
‘82-’87, HUux ‘80-’85, Cressida ‘82,
Subaru ‘87, Legacy ‘90, Sunny ‘87-’93,
Justy ‘85-’90, Econohne ‘79-’90, Trans
Am, Blazer, Prelude ‘84. Kaupum tjón-
bila. Opið 10-18 virka daga.__________
Rafgeymar, bremsuhlutlr, höggdeyfar,
kúplingar, spindUkúlur, stýrisendar,
smursíur, loftsíur, eldsneytissíur,
ljósabúnaður, perur, QMI vélavöm og
margt fleira. Mikió úrval, góðar vörur.
Hagstætt verð.
Bilanaust búóimar: Borgartúni 26,
Skeifunni 5, Bíldshöfóa 14 og
Bæjarhrauni 6, Hf.___________________
Bílapartar og þjónusta. S. 555 3560.
Dalshraun 20. Eigum varahluti í:
Aries ReUant ‘86, Swift‘84-’87,
CoroUa ‘84-’87, Peugeot 505 ‘80-’90,
Charade ‘84-’87, Lancer - Colt ‘80-’87,
Samara ‘91, Mazda 323 og 626 ‘80-’87,
Sierra, Escort, Ritmo, Duna, Citroen
BX og ýms. aðrar teg. Kaupum bila.
Disllvélavarahlutlr.
• Toyota
• Nissan
• Mitsubishi
Lagervörur - sérpantanir.
Viðurkenndir framleiðendur.
H.A.G. hf. - Tækjasala, simi 567 2520.
Elgum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Ódýr og góó þjónusta.
Kaupum ónýta vatnskassa. Smíðum
einnig sílsaUsta. StjömubUkk,
Smiðjuvegi lle, simi 564 1144.________
Aöalpartasalan, simi 587 0877,
Smiðjuvegi 12 (rauð gata). Eigum
varahluti í flestar geróir bila. Kaupum
bíla. Opið virka daga 9-18.30, Visa/Euro.
Alternatorar, startarar, vlögerölr - sala.
Tökum þann gamla upp í.
Visa/Euro. Sendum um land allt.
VM hf,, Stapahrauni 6, s. 555 4900,
Ath.! Mazda - Mazda - Mazda.
Vió sérhæfum okkur i Mazda-vara-
hlutum. Erum í Flugumýri 4, 270 Mos-
fellsbæ, s. 566 8339 og 852 5849.
Díóöur og spennustlllar f. japanska og fl.
aðra bíla. Gæðav^ra, lágmarksv. Um-
boó f. Transpo á Isl. Díóður f. Subaru,
kr, 1600. Ljósboginn, s. 553 1244,
Er aö rífa Range Rover '77.
Góður undirvagn. Einnig til sölu
Scout ‘74, í heilu lagi eóa pörtum. Uppl.
í sima 467 1941.______________________
Varahlutir í Golf '84-’94, Jetta ‘82-’88,
Polo ‘90. Kaupi bíla til niðurrifs.
Uppl. £ síma 564 4350 milli kl. 9 og 19
virka daga og 10-16 á laugardögum.
4ra gíra kassi óskast í Benz 207
sendibíl. Upplýsingar í símum 557
3492 og 853 2720._____________________
5,7 I DX, dísil, ekinn 300 km, 200
skipting + 350 Chevy-skipting. Upp-
lýsingar í síma 483 1073._____________
Varahlutir í Internationai Farmal Cub
dráttarvél óskast. Upplýsingar í síma
482 2722 og 482 2371.____________
Vatnskassalagerinn, Smiöjuvegi 4a,
græn gata, sími 58" 4020. Ódýrir
vatnskassar í flestar gerðir bifreióa.
Óska eftir 5 gíra kassa í Galant 2000,
árg. ‘87. Svarpjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 40979.___________
Varahlutir í AMC Concorde til sölu.
Upplýsingar í síma 456 4810 e.kl. 17.
@ Hjólbarðar
Nýja Bílaþjónustan, Höföab. 9, 587 9340.
Hjólbarðaþjón., umfelgun, jafvægisst.,
viðgerðir. Opió á kv. og um helgar
mán.-föst. 9-20, lau. 10-18, sun.
13-18._____________________________
Skipti óskast á 38” dekkjum á 5 gata,
15” felgum, litið shtin, vantar 36” dekk
á 5 gata felgum. Upplýsingar í símum
567 4119 og 853 1416.______________
Til sölu 5 gata, 10” krómfelgur, vel með
famar. Upplýsingar í sima 555 3125
eftir kl. 16.______________________
Vantar 33-35” dekk á 6 gata felgum.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvisunarnúmer 41474._____________
Óska eftir 35" eöa 36” dekkjum, lítið not-
uðum, mega vera á felgum.
Upplýsingar í síma 565 6þ28.
V Viðgerðir
Mazda, Mazda, Mazda, Mazda. Erum
þaulvanir viðgeróum á Mazdabílmn.
Notaðir varahlutir í Mazdabíla.
Vélastillingar, bremsuviðgeróir,
kúplingar, pústkerfi. Gerum einnig
við aðrar gerðir bíla, hagstætt veró.
Fólksbílaland, Bíldsh. 18, s. 567 3990.
Jg Bílar óskast
Bílasalan Auövitaö, þar sem ódýru
bílarnir fást. Vantar bíla á verðbilinu
25-150 þús. á skrá og á staóinn. 5000
kr. sölulaun af bil sem stendur á plani.
Vaktmaður allan sólarhringinn.
Bílasalan Auðvitað, Höfðatúni 10, 105
Rvík og þvert á Borgartún, s. 562 2680,
562 2681 eóa 896 3062,_____________
Óska eftir qóöum, lítiö eknum bíl, t.d.
Galant GLSi eða SS, Toyota eóa svip-
uóum bíl. Athuga allt. Er með Isuzu
Gemini ‘89, ekinn 61 þús. km, verð 425
þús. + 500-550 þús. í pen. Svarþjón-
usta DV, simi 903 5670, tilvnr. 40414.
Ford Mercury Monarch, 2ja dyra, árg.
‘79, óskast, má vera númerslaus en
ekki afskráóur og með bilaða vél eða
vélarlaus. Uppl. í s. 456 4810 e.kl. 17.
Nissan Primera, árg. ‘92-’93, óskast í
skiptum fyrir Nissan Sunny, árg. ‘91,
dökkblár, sjálfskiptur. Milligjöf stað-
greidd. Upplýsingar í síma 567 4047.
AMM NN
BELTAGROFUR OG VAGNAR
Til afgreiðslu nú þegar:
B19 (2tonn) og B08 (0,8tonn).
Einnig notaður beltavagn með
yy 850 kg burðargetu.
Skútuvogi 12A, s. 581 2530
Ifsvörn
Veist þú hvers vegna skorið epli verður brúnt? Það er súrefnið
í andrúmsloftinu sem veldur oxun í sárinu. Þegar súrefnið
umbreytist í líkamanum getur svipað átt sér stað af völdum
svonefndra sindurefna.
Hver fruma líkamans er varin með himnu sem inniheldur m.a. hátt
fituhlutfall. Sindurefnin valda því að þessi fita oxar, sem veikir vörn
frumunnar og gerir hana viðkvæma fyrir árásum. Þetta getur gerst
vegna utanaðkomandi áhrifa, t.d. reykinga, streytu og mengunar.
Rannsóknir vísindamanna benda til að slíkar frumuskemmdir geti
skaðað heilsuna. Líkaminn getur varist sindurefnum með svonefnd-
um andoxunarefhum. Sum andoxunarefni fáum við úr fæðunni.
Andox inniheldur valin andoxunarefni í einu öflugu hylki. Eitt
hylki á dag getur hjálpað líkama þínum að verjast sindurefnum.
heilsuhúsið
Skólavörðustíg &Kringlunni