Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1995, Síða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1995, Síða 45
LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1995 53 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Ferðaþjónusta Langar, stuttar, skemmtilegar ferbir. Allt eftir þínum þörfum. Verið velkomin. Hestaleigan Steinsholti 2, Ámessýslu, sími/fax 486 6028. WT________________________Sretf 13 ára strákur, vanur sveitastörfum, vill komast í sveit á kúabú. Uppl. í síma 487 5938. Tek aö mér börn í sveit. Erum með hesta og naut, sundlaug er í nágrenni. Upp- lýsingar í síma 453 8281. Ég er 23 ára og óska eftir vinnu í sveit. Er vanur hestum. Upplýsingar í síma 587 9298. Sérverslanir meö barnafatnaö. Við höfum fótin á bamið þitt. Okkar markmið er góður fatnaður (100% bóm- ull) á samkeppnishæfu stórmarkaðs- verði. Emm í alfaraleið, Laugavegi 20, s. 552 5040, og í bláu húsunum við Fákafen, s. 568 3919, Kirkjuvegi 10, Vestmannaeyjum, s. 481 3373. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. 4ÖÍ1 Húsbílar Benz, árg. ‘77, skráður sem húsbíll en óinnréttaður, til sölu, allt kram í mjög góðu lagi en þarfnast boddíviðgerðar, sæti fýrir 21 fylgir ásamt ýmsum vara- hlutum, skoðaður ‘96. Hugsanlegt að taka ódýrari bíl upp í. S. 564 1668. Landbúnaður Þrír traktorar, 25, 37 og 45 hö., vatnsfylltur túnvaltari, heybindivél, baggavagn, rúlluvagn, baggafæriband, baggasleði, tvívirk ámoksturstæki, frambiti undan vörubíl, vél og kassi úr Scania 80, 6 cyl. vél og kassi úr Trader, gírkassi úr Benz 1513, 8 feta plashús á American pick up og varahl. í ýmsa traktora til sölu. S. 483 4240. Óska eftir haugsugu. Upplýsingar í síma 451 2662. Óska eftir jörö til leigu eöa kaups með eða án kvóta. Uppl. í síma 451 2927. Óska eftir notaöri rúllubindivél. Upp- lýsingar í síma 456 7808 e.kl 21. > Hár og snyrting Gervineglur - kynningarverö út júní. 1 Ásetning 4.500, fyrsti endurkomutími ókeypis. Náttúrlegar fiberglass- ' gervineglur. Eva Eðvalds, Eygló, Langholtsvegi 17, sími 553 6191. Hei/sa Snyrtistofa Halldóru, Húsi verslunar- innar. Sumartilboð. 50% afsl. af and- litsböðum, fót- og handsnyrtingu ef komið er til snyrtifræðinema. S. 588 1990. Líkamsrækt Sex daga meðferö í Trimformi, ódýr og góð lausn, sogæðameðferð, brennsla og vöðvaþjálfun. Þú styrkist fljótt og grennist. 10 tímar á 4 þús. S. 566 8024. Þrekhjól meö púlsmæli til sölu. Verð kr. 8.500. Uppl. í síma 587 8557. & Spákonur Frábær stjörnuspá - 904 19 99. Árið, vikan, fjármálin, ástin, helgin fram undan og fleira. Hringdu strax í 904 19 99 - 39,90 mínútan. ® Dulspeki - heilun Skyggnst úr fortíö inn í framtíö. Tímapantanir í síma 568 2338. Tilsölu Eigum á lager færibandareimar. Ýmsar gúmmíviðgerðir. Gúmmísteypa Þ. Lárusson hf., Hamarshöfða 9, 112 Rvík, sími 567 4467, fax 567 4766. Ath. Lok- að v/sumarleyfa frá 14.7. til 1.8. 1995. Þessi söluvugn er til sölu. Vagninum fylgir m.a. ísvél, pylsupottur, örbylgju- ofn, peningakassi, vatnsb'tari, kælir, frystir, bílalúga o.fl. Staðgreiðsluverð 700 þús. Ýmis skipti möguleg. Uppll í síma 483 4748. Notaöir gámar til sölu, 20 feta og 40 feta. Upplýsingar í síma 565 1600. Jónar hf., flutningaþjónusta. Str. 44-60. Rýmum fyrir gallabuxum. Bjóðum 20% afsl. í dag, miðvikud., fimmtud., fóstud. og laugard. Stóri listinn, Baldursg. 32, s. 562 2335. \<#Hlý19Ð MÖRKINNI 6, SÍMI 588 5518 Halló! Erum flutt í Mörkina 6. Úlpur, jakkar, kápur í fjölbreyttu úrvali. Bílastæði við búðarvegginn. Topphúsið, Mörkinni 6, s. 588 5518. Mótorhjól Suzuki GSXR 750, árg. ‘91 (‘92), til sölu, ekið fáránlega lítið. Topphjól. Verð 800 þús., bein sala. Úpplýsingar í síma 553 8659 eða 581 2764 e.kl. 18. JHJI Kerrur Ódýrar kerruhásingar. Lögleg bremsukerfi. Evrópustaðall. Hand- bremsa, öryggisbremsa. Allir hlutir til kerrusmíða. Víkurvagnar, Síðumúla 19, sími 568 4911. Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, með eða án rafhemla, í miklu úrvali, fyrir flestar gerðir af kerrum. Fjallabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfða 7, Rvík, sími 567 1412. Útsala - útsala á meðan birgðir endast. Fólksbílakerrur, galvanhúðað- ar, burðargeta 250 kg. Einnig allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttar- beislum. Opið alla laugardaga. Víkur- vagnar, Síðumúla 19, sími 568 4911. Húsbíll. Dodge van, árg. ‘77, skoðaður “96,. fal- legur bíll, vel innréttaður, verðhug- mynd 500 þús. staðgreitt. Skipti á ódýrari koma til greina. Upplýsingar í síma 424 6767. VW Transporter til sölu. Vél ekin 35 þús. km, svefnpláss fyrir 4, vaskur, kæli- skápur, eldavél og fataskápur. Verð 490 þús. Góður staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 557 9721. Þessi húsbíll er til sölu. Mikið endurnýjaður, í mjög góðu lagi. Uppl. í símum 552 7676 og 854 3377. <9* Sumarbústaðir 60 fm sumarhús ásamt gestahúsi og dúkkuhúsi til sölu í Þrastaskógi í landi Norðurkots. Uppl. í símum 587 1325 og 567 1884. Sumarhús - trailer - hjólhýsi til sölu, 30 ma . Upplýsingar í síma 431 2487 eða 486 1231. JP Varahlutir Brautarholti 16 - Reykjavik. Vélavarahlutir og vélaviögeröir. • Endurbyggjum bensín- og dísilvélar. • Vélavarahlutir í miklu úrvali. • Plönum hedd og blokkir. Rennum sveifarása og ventla. Borum blokkir. • Original vélavarahlutir, gæðavinna. • Höfum þjónað markaðnum í meira en 40 ár m/varahl. og viðgerðum á vél- um frá Evrópu, USA og Japan, s.s. úr Benz, Scania, Volvo, Ford, MMC. • Nánari uppl. í s. 562 2104 og 562 2102. OVERSEAS JOB OPPORTUNITIES PARC Technical Services, an international project management company has animmediate requirement for personnel in the following category for our project in the former Yugoslavia. DRIVERS, SECONDARY SCHOOL GRADUATES, MUST HAVE A CLEAN DRIVING RECORD, AN APPROPRIATE GRADE OF LICENCE WITH 5 YEARS EXPERIENCE. REQUIRED FOR HEAVY DUTY TRUCKS (INCLUDING ARTICULATED), FUEL TANKERS, APCS AND BUSES, PARTICULAR VACANCIES EXIST FOR DRIVER/OPERATORS OF HEAVY CONSTRUCTION - PLANT, BULLDOZERS, GRADERS, DUMPERS, CRANES ETC. The appointment will be on a 12 rnonth contract, renewable, offering attractive overseas salaries, paid in US dollars, free accommodation, food and flights. Detailed CVs, to include a daytime phone contact and complete postal address, should besent by FAX: (353) 1 842 9259 (Ireland) OR call us at: (353) 1 842 9933 Patrol 1995 Nissan Patrol 2,8 turbo, dísil, intercooler ’95, upph., 33" dekk, rafm. í öllu, 7 manna, brettakantar o.fl. o.fl. Tilbúinn í ferðalagið. Einn sá fallegasti. Verö aöeins kr. 3.900.000 kr. B|LAHÚS.Ð SÆVARHÖFÐA 2 525 i húsi Ingvars Helgasonar Vinningshafar í Spurningasamkeppni Ævintýra-Kringlunnar og Krakkaklúbbs DV 1. VERÐLAUN Karen Sif Kristjánsdóttir, Barónsstíg 11, Reykjavík 2.-3. VERÐLAUN Sandra Hrönn Traustadóttir, Kjarrhólma 2, Kópavogi Sigurður T. Ásgrímsson, Blikahólum 4, Reykjavík 4.-33. VERÐLAUN Guðrún Selma Sigurjónsdóttir, Skógarási 5, Reykjavík Birkir og Hlynur, Bleikjukvísl 7, Reykjavík Lára Björg Grétarsdóttir, Kötlufelli 1, Reykjavík Marína Hauksdóttir, Hlíðarhjalla 71, Kópavogi Aron Rúnarsson, Heiðarholti 16, Keflavík Kolbrún Grétarsdóttir, Jórufelli 2, Reykjavík Magnús Þór Jónsson, Faxastíg 14, Vestmannaeyjum Þórdís Grétarsdóttir, Jórufelli 2, Reykjavík Klara Óðinsdóttir, Geithömrum 15, Reykjavík Sandra Dögg Kristmundsdóttir, Álftahólum 6, 5b, Reykjavík Kolbrún Eva Bjarkadóttir, Gerðhömrum 1, Reykjavík Bergur Logi Lúðvíksson, Skógarási 11, Reykjavík Elvar Örn Guðmundsson, Viðarrima 48, Reykjavík Ástgeir R. Sigmarsson, Bakkatjörn 5, Selfossi Bryndís og Ásdís Bjarnfinnsdætur, Túngötu 60, Eyrarbakka Lísbet Sigurðardóttir, Jörundarholti 130, Akranesi Guðgeir Arngrímsson, Faxabraut 42, Keflavík Jóhann Teitur Guðmundsson, Fifusundi 12, Hvammstanga Anna Björg Guðjónsdóttir, Teigagerði 17, Reykjavík Anna K. Magnússon, Ásgarði 159, Garðabæ Marteinn Þorláksson, Köldukinn 16, Hafnarfirði Heiðrún Þórðardóttir, Heiðarbóli 4, Keflavík Harpa Hrönn Gísladóttir, Gauksrima 5, Selfossi Ragnar Vilhjálmsson, Heiðarbraut 9a, Keflavík Birgitta Arngrímsdóttir, Faxabraut 42d, Keflavík Ragnhildur Eva Jónsdóttir, Bakkatjörn 7, Selfossi Andrea Þorsteinsdóttir, Álftarima 1, Selfossi Birkir Snær Ingvason, Álfaheiði 9, Kópavogi Ragnar Ingi Klemenzson, Rauðási 14, Reykjavík Bára Sif Magnúsdóttir, Hrísrima 7, Reykjavík Þökkum öllum sem tóku þátt kærlega fyrír þátttökuna. vinningarnir verða sendir í pósti til vinningshafa næstu daga. RAUTT yOS^RAUTT ^OSI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.