Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1995, Side 54
62
LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1995
Laugardagur 24. júní
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna Kynnlr
er Rannveig Jóhannsdóttir.
10.55 Hlé.
16.50 Mótorsport. Þáttur um akstursíþróttir.
Endursýndur þáttur frá þriðjudegi.
17.20 íþróttaþátturinn.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Flauel. I þættinum eru sýnd tónlistar-
myndbönd úr ýmsum áttum. Umsjón:
Steingrímur Dúi Másson.
19.00 Geimstöðin (5:20) (Star Trek: Deep
Space Nine II). Þýðandi: Karl Jósa-
fatsson.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Lottó.
Þáttur um Simpson-fjölskylduna verð-
ur í Sjónvarpinu kl. 20.45.
Hinn strangi faðir ungfrú Rose White.
20.45 Simpson-fjölskyldan (17:24) (The
Simpsons). Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason.
21.15 Ungfrú Rose White (Miss Rose
White). Bandarísk mynd frá 1992 sem
segir frá lífshlaupi konu af innflytj-
endaættum í New York á árunum eft-
ir heimsstyrjöldina. Leikstjóri er Jos-
eph Sargent og aðalhlutverk leika Kyra
Sedgwick, Maximilian Schell,
Amanda Plummer og Maureen Stap-
leton. Þýðandi: Reynir Harðarson.
23.00 Rauði haninn (Coq rouge). Leikstjóri
er Pelle Berglund og aðalhlutverk leika
Stellan Skarsgárd, Lennart Hjulström,
Krister Henriksson, Bent Eklund og
Lars Green. Þýðandi: Jón O. Edwald.
Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur mynd-
ina ekki hæfa áhorfendum yngri en
16 ára.
00.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok
Sjónvarpið kl. 21.15:
Ungfrú Rose White
„Þetta er mynd um gyðinga. Rose hefur búið í Bandaríkjunum með
ströngum fóður sínum eftir að þau þurftu að flýja frá Þýskalandi á tímum
nasista og skilja móðurina og systurina eftir,“ segir Reynir Harðarson
þýðandi um sjónvarpsmyndina Ungfrú Rose White. Myndin er frá árinu
1992 og hlaut á sínum tíma fern Emmy-verðlaun.
„Myndin fjallar um það þegar systirin sameinast þeim í Bandaríkjun-
um. Systurnar þekkjast ekkert. í myndinni kynnast þær systur á nýjan
leik. Rose sakar föður sinn um að hafa ekki sinnt sér nógu vel og systir-
in, sem kemur frá Þýskalandi, á erfitt með aö fyrirgefa honum aö hafa
skiliö sig og móður sína eftir,“ sagöi Reynir Harðarson, þýðandi myndar-
innar. í aðalhlutverkum eru Kyra Sedgwick, Maximilian Schell, Amanda
Plummer og Maureen Stapleton.
9.00 Morgunstund.
10.00 Dýrasögur.
10.15 Benjamln.
10.45 Prins Valiant.
11.10 Svalur og Valur.
11.35 Ráðagóðir krakkar. (Radio Detecti-
ves III.)
(5:26 .)
12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn.
12.25 Litlu skrimslin. (Little Monsters.)
14.00 Gleðikonan. (The Last Prostitute.)
15.30 Aðkomumaðurinn. (A Perféct Stran-
ger.) Aðalhlutverk: Robert Urich,
Stacy Haiduk og Darren McGavin.
Leikstjóri: Michael Miller. 1994.
17.00 Oprah Winfrey.
17.50 Popp og kók.
18.45 NBA-molar.
19.19 19:19.
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir.
20.30 Morðgáta. (Murder, She Wrote.)
21.20 A besta aldri. (Used People.)
Kvikmyndin Á besta aldri verður sýnd
á Stöð 2 kl. 21.20.
23.15 Hættulegur leikur. (Dangerous He-
art.) Carol McLean er gift lögreglu-
manninum Lee en hjónabandi þeirra
er ógnað þegar hann verður háður
eiturlyfjum. Aðalhlutverk: Tim Daly,
Lauren Holly, Alice Carter og Joe
Pantoliano. Leikstjóri: Michael Scott.
1993. Stranglega bönnuð börnum.
00.45 Ástarbraut. (Love Street.) (22:26.)
1.15 Lögga á háum hælum. (V I. Wars-
hawski.)
2.40 Feilspor. (One False Move)
4.25 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Kristinn Ágúst Friöfinnsson flyt-
ur. Snemma á laugardagsmorgni Þulur velur
og kynnir tónlist.
8.00 Fréttir.
8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur
áfram.
8.55 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
Steinunn Haröardóttir fer út um
græna grundu kl. 9.03 á rás 1.
Askrifendur
fá 10% auka-
afslátt af smá-
auglýsingum DV
Hringdu núna
- síminn er 563-2700
Opið: Virka daga kl. 9 - 22,
laugardaga kl. 9 - 14,
sunnudaga kl. 16 - 22.
Athugið! Smáauglýsingar í
helgarblað DV verða
að berast fyrir
kl. 17 á föstudögum
9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúr-
una, umhverfiö og ferðamál. Umsjón: Stein-
unn Haröardóttir. (Endurfluttur annaö kvöld
kl. 21.00.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 „Já, einmitt!“. Óskalög og æskuminning-
ar. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Endur-
flutt nk. föstudag kl. 19.40).
11.00 í vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiös-
son.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar-
dagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
14.30 Helgi i héraði. Utvarpsmenn á ferö um
landió. Áfangastaöur: Hvammstangi. Um-
sjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Ævar Kjart-
ansson.
16.00 Fréttir.
16.05 Fólk og sögur. í þættinum eru söguslóöir
á Suðurnesjum sóttar heim. Umsjón: Anna
Margrét Sigurðardóttir. (Áöur á dagskrá 14.
júní sl.)
16.30 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisútvarpsins.
17.10 Tilbrigði. Tónar frá hörpu Heinesens. Um-
sjón: Trausti Ólafsson. (Endurflutt nk.
þriöjudagskvöld kl. 23.00.)
18.00 Heimur harmónikunnar. Umsjón: Reynir
Jónasson. (Endurflutt nk. föstudagskvöld
kl. 21.15.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Óperukvöld Útvarpsins.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir. Orö kvöldsins: Ólöf Kolorún
Harðardóttir flytur.
22.20 Langt yfir skammt. Gluggað í gamlar
bækur og annað góss. Umsjón: Jón Hallur
Stefánsson. (Endurtekið frá 8. júní.)
23.00 Dustaö af dansskónum.
24.00 Fréttlr.
0.10 Um lágnættiö.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá.
FM 90,1
8.00 Fréttir.
8.05 Morguntónar fyrlr yngstu börnin.
9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgi í héraöi. Rás 2 á ferö um landiö.
Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
14.30 Þetta er í lagi. Umsjón: Georg Magnússon
og Hjálmar Hjálmarsson.
16.00 Fréttir.
16.05 Létt músík á siödegi. Umsjón: Ásgeir
Tómasson. (Endurflutt nk. fimmtudags-
kvöld kl. 23.00.)
17.00 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.40 Vinsældalistí götunnar. Umsjón: Ólafur
Páll Gunnarsson. (Endurtekiö nk. miöviku-
dagskvöld kl. 23.40.)
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Á hljómleikum meö The The.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Sniglabandið i góöu skapi. (Endurtekið
frá fimmtudegi.)
23.00 Næturvakt rásar 2.
24.00 Fréttir.
24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón. Guöni Már
Henningsson. Næturútvarp á samtungdum
rásum til morguns.
1.00 Veðurspá.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
11.00-12.20 Útvarp Noröurlands. Norðurljós,
þáttur um norðlensk málefni.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.05 Næturvakt Rásar 2. - heldur áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endur-
tekiö frá þriðjudegi.)
3.00 Næturtónar.
4.30 Veóurfréttir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund með Barböru Streisand.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og fflug-
samgöngum.
6.03 Ég man þá tíð. Umsjón: Hermann Ragnar
Stefánsson. (Endurtekiö af rás 1.)
6.45 og 7.30 Veöurfregnlr. Morguntónar.
9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eirfkur Jóns-
son meö morgunþáttán hliðstæðu. Fréttirn-
ar sem þú heyrir ekki annars staðar og tónl-
ist sem bræöir jafnvel hörðustu hjörtu. Frétt-
ir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
12.10 PIKKNIKK. Jón Axel Ólafsson og Valdís
Gunnarsdóttir veröa á faraldsfæti í allt sum-
ar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
Valdís Gunnarsdóttir sér um þáttinn
Pikknikk ásamt Jóni Axel Ólafssyni
á Bylgjunni j sumar.
16.05 Erla Friðgeirsdóttir. Erla Friðgeirsdóttir
með góða tónlist og skemmtilegt spjall í
bland. Fróttir kl. 17.00.
19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum.
19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu
Stöðvat 2 og Bylgjunnar.
20.00 Laugardagskvöld. Helgarstemningálaug-
ardagskvöldi.
3.00 Næturvaklin.
FM^957
9.00 Ragnar Páll Ólafsson.
11.00 Sportpakkinn.
13.00 Fló á skinni. Helga Sigrún.
16.00 Lopapeysan.Axel Axelsson.
19.00 Björn Markús.
23.00 Mixiö. Ókynnt tónlist.
1.00 Pétur Rúnar Guðnason.
4.00 Næturvaktin.
SÍGILTfwi
94,3
8.00 Ljúflr tónar. Hugljúfar ballööur.
12.00 A léttum nótum.
17.00 Einsöngvarar.
20.00 í þá gömlu góöu.
24.00 Næturtónar.
AÐALSTÖÐIN
9.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson.
13.00 Halli Gisla.
16.00 Gylfí Þór.
19.00 Magnús Þórsson.
21.00 Næturvakt.
10.00 Óskastundin meö Jóni Gröndai.
13.00 Léttur laugardagur.
17.00 Ókynntir tónar.
23.00 Næturvakt.
10.00 örvar Geir og Þóröur örn.
13.00 Meö sítt aö aftan.
15.0Ó X-Dóminósllstinn. Endurtekinn.
17.00 Nýjasta nýtt Þossi.
19.00 Partyzone.
22.00 Næturvakt. S. 562-6977.
3.00 Næturdagskrá.
Cartoon Network
09.30 Scooby's Laff-a-iympics. 10.00 Yogi's
Treasure Hunt. 10.30 Dynomutt. 11.00 Secret
Squirrel. 11.30 Godzifla. 12.00 Scooby Doo,
WhereAre You?. 12.30 Top Cat. 13.00 Jetsons.
13.30 Flintstones. 14.00 Popeye'sTreasure
Chest. 14.30 New Adventuresof Gilligans. 15.00
Toon Heads. 15.30 Addams Family. 16.00 Bugs
and DaffyTonight, 18.30 Scooby Doo, Where
Are You?. 17.00 Jetsons. 17.30 Flintstones.
18.00 Closedown.
BBC
00.45 Life Without George. 01.15 Animal
Hospital. 01.45 Trainer. 02.35 Dr. Who: Infemo.
03.00 The Growíng Painsof Adrian Mofe 03.30
Best of Kilroy, 04.15 Pebble Míll. 05,00 Sick as
a Parrot. 05.15 Jackanory; Puppy Fat. 05.30
Dogtanian. 05.55 The Really Wild Show. 06.20
Wind in the Willows. 06.40 Blue Peter. 07.05
Grange Hill 07.30The O-Zone. 07.50 Bestof
Kilroy. 08.35 The Best of Good Morning with
Anneand Nick, 10.25The Bestof PebbleMill.
11.15 PrímeWeather. 11.20 Chucklevision.
11.40 Jackanory: Puppy Fat. 11,55 Chocky.
12.20 Incredible Games. 12.45 MUD. 13.05
Blue Peter. 13.30 Spatz. 14.05 Prime Weather.
14.10 Clive James - Postcard from Bombay.
15.00 Eastenders, 16.30 Dr. Who. 16.55 The
Growing Painsof Adrian Mole. 17.25 Prime
Weather. 17.30 That's Showbusiness. 18.00 A
Year in Provence. 18.30 Crown Prosecutor, 19.00
Paradise Postponed. 19.55 Príme Weather. 20.00
A Bit of Fry and Laurie. 20.30 The Windsors.
21.30 70'sTopof the Pops. 22.00 Prime Weather.
22.05 The Bill Omnibus. 23.00 A Bít of Fry and
Laurie. 23.30 The Best of Good Moming with
AnneandNick.
Discovery
15.00 Saturday Stack: The X-Pianes: Higher and
Faster. 15.30 TheX-Planes: Going Extemes.
16.00 The X- Planes: The Great Sweep Forward.
18.25 The X- Planes: The Lifting Bodies. 16.55
The X-Planes: Heavenly Bodies 17.25
Nighthawk: Secretsofthe Stealth. 18.25 RAF
Falcons: Skydivers, 18.55 Only in Hollywood.
19.00 Drsappearing World. 20.00 Crime Staiker.
20.30 The New Explorers: Mystery through the
Lens. 21.00 Classic Wheels. 22.00 Beyond 2000.
23.00 Closedown.
MTV
09.00The Big Picture.09.30 Hit ListUK.11.30
MTV's First Look. 12.00 MTV Real World
Weekend. San Francisco. 15.00 Dance 16,00
The Big Picture. 16.30 MTV News: Weekend
Edition, 17.00 MTV's European Top 20.19.00
Unpluggecj wrth Melissa Etheridge. 20.00 The
Soul of MTV. 21.00 Safe ænÆ Sexy. 21.30 The
Zig&Zag Show. 22.00 Yo! MTV Raps. 00.00
The Worst of Most Wanted. 00.30 Chill Out
Zone. 02.00 Real World Weekend.
Sky News
08.30 Healthwatch. 09.30 ABC Nightline. 10.30
Sky Destinations. 11.30 Weekin Review - UK
12.30 Century. 13.30 Memories of 1970:91.
14.30 Target, 15.30 Week in Review - UK.
16.00 LiveAt Five. 17.30 Beyond 2000.18.30
Sportsline Live 19.30 Healthwaich. 20.30 CBS
48Hours. 21.00 SkyNewsTonight. 22.30
Sportslíne Extra. 23.00 Sky Midnight News.
23.30 Sky Destinations. 00.30 Century. 01.30
Memories of 1970-1991.02.30 Week in Review
- UK. 03.30 Heahhwatch. 04.30 CBS48 Hours.
CNN
12.30 Inside Asia. 13.00 Larry King Live. 13.30
OJ Símpson. 14.30 World Sport. 15.00 Future
Watch 15.30 Your Money. 16.30 Global View.
17.30 InsideAsia. 18.30 OJ Simpson 19.00
CNN Presents. 20.30 Computer Connectíon.
21.30 World Sport. 22,00 The World Today.
22.30 Diplomatic Licence. 23.00 Pínnacle. 23.30
Travel Guide. 01.00 Larry King Weekend. 03.00
Both Sides. 03.30 Evans & Novak.
TNT
Theme: Action Factor 18.00 The House of the
Seven Hawks. 20.00 Many Rivers to Cross. 22.00
Cool Breeze 23.45TheHiredGun. 00.50
International Squadron. 02.20 The House of the
Seven Hawks. 04.00 Closedown.
Eurosport
06.30 Internatíonal Motorsports Report 07.30
Truck Racíng. 08.00 Tractor Pulling, 09.00 Live
Motorcyclíng. 12.30 Live Athletics. 16.00 Tennis,
18.00 Motorcycling. 19.00 Tounng Car, 19.30
Football. 20.30 Rugby. 22.00 Basketball. 00.00
Closedown.
Sky One
8.30 TeenageMutantHeroTurtles.
9.00 Highlartder.9,30 FreeWilly.
10.00 Phantom 2040.10.30 VRTroopers.
11.00 World Wrestling Federation Mania. 12.00
Coca-Cola HitMix, 13.00 Paradíse Beach.
13.30 George. 14,00 DaddyDearest
14.30 Threö's Company. 15.00 Adventuresof
Brisco County Jr. 16.00 Parker Lewis Can't Lose.
16.30 VRTroopers. 17.00 World Wrestlíng
Federation Superstars. 18,00 Space Precinct.
19.00 The X-Files. 20.00 Copslog II.
21.00 TalesfromtheCrypt.21.30 Standand
Deliver. 22.00 TheMovieShow. 22,30 Tribeca.
23.30 WKRPinCincínati.24.00 TheEdge
0.30 The Adventures of Mark and Brian.
I. 00 Hitmix Long Play.
SkyMovies
II. 00 Disordcrliesl3.C0 Thc Land that Time
Forgot 15.00 Digger 17.00 Born Yesterday
19.00 ManTrouble21.00 HardTarget
22.40 FoxyLady0.20 HardTarget
1.55 Frceway Maniac 3.30 Disorderlies
OMEGA
8.00 Lofgjoröartónlist 11.00 Hugleiðing.
Hafliði Kristinsson. 14.20 Erlingur Nlelsson fær
til sin gest.