Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1995, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1995, Qupperneq 6
6 LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 1995 Stuttar fréttir Utlönd Konur í Peking hvetja SÞ til að verja mannréttindi Kratarþinga Danskir jafnaðarmenn ræða innra skipulag og málefni ESB á ársþingi sínu í Silkiborg um helg- ina. Símakiám í kirkju Símaklámshneyksli skekur nú sóknarskrifstofuna í Brandval í Noregi þar sem einhver hefur hringt í klámþjónustu í Taílandi, Bandaríkjunum og á Filippseyj- um. Konungshjön í Lundí Karl Gústaf Svíakóngur og Silvía drottning voru meðal fjöl- margra fyrir- menna og óbreyttra borg- ara sem sóttu guðsþjónustu í dómkirkjunni í Lundi í gær í tengslum viö 850 ára afmæli kirkjunnar. Mótmælendur teknír Lögreglan í París handtók 300 andstæðinga fyrirhugaðra kjarn- orkutilrauna sem eiga að heíjast hvað úr hverju. Funduoliuoggas Boranir eftir oliu og gasi á Nu- ussuaq-nesi í Diskoflóa á Græn- landi í sumar báru góðan árangur og verður haldiö áíram aö ári. Ræðaumfrið Utanríkisráðherrar Króatíu, Bosníu og .Júgóslavíu hefja frið- arviðræður í Genf í næstu viku. Fangaráferju Uppreisnarmenn á Sri Lanka, sem rændu ferju með 144 um borð, segjast ætla að halda nokkr- um farþeganna fóngnum. Mannæta við hlóðirnar Logregla í Pétursborg hefur handtekiö mann sem var að búa sig undir að sjóða mannakjöt heima hjá sér. Drottningin ríkust Elísabet Eng- landsdrottning er ríkasta manneskja á Bretlandi, sam- kvæmt nýrri könnun sem birtist í dag, og eru eignir hennar metnar á aö minnsta kosti 220 milljarða. Nýnasista hafnað Dönsk yflrvöld hafa hafnað beíðni bandaríska nýnasistans Garys Laucks um pólitískt hæli og er þvi ekkert í veginum fyrir framsali hans til Þýskalands. Ritzau, NTB, TT, Reuter Erlendar kauphaílir: Hækkun í Wall Street Hlutabréfaverð í kauphöllinni við Wall Street í New York steig jafnt og þétt upp á við sl. fimmtudag vegna mikillar eftirspurnar á hlutabréfum hátæknifyrirtækja. Einnig hafði það áhrif að von var á jákvæðri atvinnu- skýrslu fyrir ágústmánuð, auk þess sem löng fríhelgi er í Bandaríkjun- um. Breytingar á öörum hlutabréfavísi- tölum helstu kauphalla heims hafa ekki verið svo miklar. Eilítil lækkun varð í Tokyo ekki síst eftir að tveir stórir bankar tilkynntu gjaldþrot sitt sl. miðvikudag. Kafflverð virðisí vera á uppleið á ný en verð á sykri helst svipað. Sömu sögu er að segja um olíu- og bensín- markaðinn. -Reuter Konur frá Rúanda, Chile og Banda- ríkjunum skýrðu frá voðaverkum um heim allan við grasrótarréttar- höld kvenna á óháöu kvennaráð- stefnunni í Peking í gær og dómar- amir sögðu stjórnvöldum að þau yrðu að vera ábyrg fyrir misnotkun af þessu tagi. Thea Du Bow batt snöggan enda á hjónaband sitt árið 1982 þegar hún Norsk stjómvöld viðurkenna að fiskveiðiflota Evrópusambandsins beri að fá síldarkvóta í Síldarsmug- unni umdeildu á hafsvæðinu milli íslands, Noregs og Færeyja. „Við höfum viðurkennt að síldin hefur breytt um flökkumunstur og að við getum ekki stjómað nýtingu stofnsins einir,“ sagði Jan Henry T. Olsen, sjávarútvegsráðherra Noregs, í viðtali við norska blaðið Aftenpost- en eftir fund sinn með Emmu Bon- ino, framkvæmdastjóra fiskveiði- mála ESB, í Brussel á miðvikudag. Jan Henry og Emma Bonino uröu sammála um það á fundi sinum að skaut eiginmann sinn til þess að hann gengi ekki framar í skrokk á henni. Hún sagði að ef hún hefði ekki drepið hann hefði hann drepið hana. Thea sat inni í þrjú og hálft ár í fangelsi í New York. „Ég veit ekki hvort mér hefði tekist að komast burt frá honum ef þetta hefði ekki endað svona,“ sagði hún um eiginmann sinn. Þau voru gift í nauösynlegt væri að gera sem allra fyrst samning um nýtingu síldar- stofnsins í Síldarsmugunni. Er talað um að honum verði að vera lokið mars á næsta ári. Þá eru þau á einu máli um að viðræðumar geti hafist á ársfundi Norð-austur Atlantshafs- fiskveiðinefndarinnar í nóvember. Emma og Jan Henry telja að samn- ingur um Síldarsmuguna eigi að vera gerður á grundvelli hins nýja samn- ings um fiskveiðar á úthafinu, sem samþykktur var á úthafsveiöiráð- stefnu SÞ í New York í ágústbyrjun. Tilgangur fundarins í Brussel á miðvikudag var fyrst og fremst sá níu og hálft ár og hann lamdi hana nær allan þann tíma. Um tuttugu þúsund konur eru staddar í Peking til að sitja óháðu kvennaráðstefnuna en forráöamenn hennar vonast til að geta haft áhrif á hina opinbem kvennaráðstefnu SÞ sem hefst á mánudag. Konur sögðu dómstólnum frá voða- verkum sem þær og kynsystur þeirra að þau Emma og Jan Henry gætu kynnst hvort öðru. Jan Henry var ánægður með fundinn og að honum loknum sagði hann Emmu vera skapi fama eins og Norðmann úr Norður-Noregi. Að sögn norsku fréttastofunnar NTB fengu þau sér að reykja saman. í frétt Aftenposten segir að nú hafi kveðið við annan tón en í júlí þegar Emma Bonino kallaöi Norömenn m.a. hrokafulla vegna þess að þeir höfðu hafið viðræður við íslendinga, Færeyinga og Rússa um síldarkvóta, án þess aö bjóða Evrópusambandinu aö vera meö. hafa mátt þola í styrjaldarátökum og inni á eigin heimilum: barsmíðum, nauðgunum, pyntingum, brottnámi, limlestingum, þrældómi og moröum. Aðalhvatamaöur þess að dómstóll- inn yrði settur upp, Charlotte Bunch frá New Jersey, sagði að markmiðið væri að þrýsta á SÞ að standa við gefin loforð um að standa vörð um mannréttindi. ** Reuter lögregla rann- sakarmeint fjöldamorðí Birmingham Lögreglan í Birmingham á Ehg- landi hefur handtekið 65 ára gamlan karlmann í tengslum við allt að sextán morð á undanföm- urn fjórtán árum á gistiheimili fyrir einhleypa og heimilislausa karimenn á vegum félagsmála- stofnunar borgarinnar. Maðurinn sem er í haldi lög- reglu er-sakaöur um að hafa myrt 75 ára gamlan karlmann árið 1988. Vitað er að þeir sem gistu á heimili þessu máttu sæta misþyrmingum af ýmsu tagi. Lögreglan er fremur þögul um máliö, aö sögn Sky sjónvarps- stöðvarinnar, en segir þó að rannsókninni sé langt frá því að vera lokið. Vitaðum kjarn- orkuflugvélarí Thulefrá 1983 Poul Nyrup Rasmussen, forsætisráð- herra Dan- merkur, sagði í gær að danska þjóðþinginu heföí verið skýrt frá því þegar í apríl 1983 að bandarískar B-52 sprengjufiugvélar hefðu oft nauðlent á herstöðinnl í Thule allt til ársins 1968. Upplýsingamar koma fram í frásögn frá fiánska varnarmála- ráðuneytinu til ellefu manna þingnefndar. Á bak við frásögn ráðuneytisins stóðu Hans Engell, þáverandi varnarmálaráðherra, og Uffe Ellemann-Jensen, þáver- andi utanríkisráðherra. Danska stjómin ítrekaði í gær boð sitt um að láta undimefnd utanríkisnefndar í té allar upp- lýsingar sem stjórnvöld hefðu um Thule-máliö til skoöunar. Dönskskóla- börnfáfróðum handaþvott Dönsk skólabörn læra heldur lítiö um gildi þess að þvo sér vel um hendurnar og handþvottamál eru fremur í ólestri en hitt í evr- ópskum skólum. Þetta kemur fram í áliti evr-- ópskrar nefndar til eflingar handaþvotti. Þar segir einnig að evrópsk skólabörn hafi yfirleitt ekki nógu góðan og greiöan að- gang að handlaugum nærri sal- ernum til að geta stundað þá eðlu íþrótt að þvo sér um hendur. Finnskir skólar eru einna best búnir, meö tíu salerni á hverja 100 nemendur og rúmlega átta handlaugar. í Danmörku eru sjö salerni á hveija 100 nema og ekki nema 3,7 handlaugar. Ritzau Mikið iíf og fjör er i Feneyjum þessa dagana þar sem kvikmyndahátíðin stendur sem hæst. Þar er samankomið kvikmyndagerðarfólk af ýmsu tagi og þar á meðal ítalski klámstjórinn Tinto Brass sem hér sést ásamt leikkonun- um úr nýjustu mynd hans. Símamynd Reuter Sjávarútvegsráðherra Noregs í sáttahug um Síldarsmuguna: ESB á rétt á síldarkvóta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.