Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1995, Side 11
LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 1995
Sviðsljós
Elvis Presley.
Heitur en
stuttur
ástarfundur
í nýrri bók um Barböru Streisand
kemur fram aö hún hafi átt heitan
en stuttan ástarfund með Elvis Pres-
ley 1969.
I kjölfar Hello Dolly og Funny Girl
fékk söngkonan tilboö um að koma
fram í Las Vegas. Þar var einnig El-
vis sem bankaði upp hjá henni og
heilsaði henni. Þvi næst greip hann
naglalakksglas, beygði sig niður og
lakkaði á henni neglurnar á tánum.
Henni þótti hann gera þetta á tals-
vert innilegan máta. Innilegheitin
urðu enn meiri í svítu Barböru um
nóttina.
Melissa ásamt eiginmanni, syni og
stjúpsyni.
Slæm móðir?
Fyrrum eiginmaður Melissu Gil-
bert, Bo Brinkman, fullyrðir að hún
sé slæm móðir. Hann kveðst sjá um
son þeirra alla virka daga en hún
hafl hann aðeins hjá sér um helgar
þegar henni hentar. Og oft sé það
bamapía sem hugsi þá um drenginn.
Melissa vísar öllum þessum ásök-
unum á bug og nýtur í staðinn lífsins
meö núverandi eiginmanni, Bruce
Boxleitner, sem á tvo syni frá fyrra
hjónabandi.
11
Þegar þú eignast góðan,
notaðan bíl frá okkur, getur
þú valið annað tveggja:
DÆMI UM GREIÐSLUR
af vaxtalausu láni
Verð bíls 800.000 kr.
Útborgun 200.000 kr.
________Eftirst. 26.313 kr.
á mánuði í 24 mánuði
Allur lántökukostnaður
innifalinn
iictalau^l lán til
24 mánaða að upphæð
allt að 600 þús. kr.
Ríflegan aukaafsSátí
*
NOTAÐIR BILAR
SUÐURLANDSBRAUT 12
SÍMI: 568 1200 beint 581 4060
Opið laugardag kl. 10-17
og sunnudag kl 13-17,
virka daga tii kl. 19.
UTILJQ
frá 21. ágúst
til 2. september
Rafkaup
ÁRMÚLA 24 - S: 568 1518
AFSLATTUR AF 0LL»íVl UTILJOSUM + STORAFSLATTUR AF AKVEÐNUM TEGUNDUM
llssW .
'MMM
Uii
IBB.