Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1995, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 1995
13
dv Svidsljós
Clint Eastwood valdi Meryl Streep
sem mótleikkonu sina i kvikmynd-
inni Brýrnar í Madisonsýslu.
Clint í nýju
hlutverki
Clint Eastwood hefur að undan-
fbmu verið á ferð um Evrópu að
kynna mynd sína Brýrnar í Madison-
sýslu sem gerð er eftir samnefndri
metsölubók eftir Robert James Wall-
er. í myndinni leikur Eastwood til-
finninganæman ljósmyndara sem
lögreglumaðurinn Dirty Harry hefði
varla virt viðbts. Og menn velta því
fyrir sér hvemig standi á þessum
hlutverkaskiptum Eastwoods.
Greinarhöfundur í Intemational
Herald Tribune kastar fram þeirri
kenningu að með því að láta nútíma-
kúreka Wallers, það er tilfinninga-
næma ljósmyndarann, stemma við
eigin ímynd vonist Eastwood til að
hljóta loks óskarsverðlaunin fyrir
leik. Hann hefur þegar hlotiö verð-
launin fyrir leikstjóm.
Leikstjórinn Clint Eastwood að störf-
um.
Sjálfur útskýrir Clint Eastwood,
sem bæði leikur í myndinni og leik-
stýrir henni, val sitt með því að segja
að það séu til miklu fleiri rómantísk-
ir karlar en karlkynið vilji almennt
viðurkenna. Aöspurður hvort hann
sé sjálfur rómantískur kveðst hann
hafa notið sögunnar.
Almenningur í Bandaríkjunum er
á þeirri skoðun að leikur og leik-
stjóm séfyrsta flokks. Fyrstu tíu vik-
umar eftir frumsýningu halaði
myndin inn rúmlega 60 milljónir
dollara.
SIMA7CWG
904*1700
Verö aðeins 39,90 mín.
íþróttir
Fótbolti
Handbolti
Körfubolti
Enski boltinn
ítalski boltinn
Þýskl boltinn
Önnur úrslit
NBA-deildin
T TTD Í17T TT> TA\TT TCTA DA7DTT TT>
IJL#JL X Jl\_ X vJINJLiXo XjljLJlvv JlS X L_J Jlv.|
MEÐ ÁHERSLU Á VÍNARKLASSÍK
&
Gult kort
I gulri áskriftarröð eru 6 tónleikar þar sem
megináherslan er lögð á stærri hljómsveitarverk
og íslenska einleikara. Flutt verða m.a. verk
eftir Beethoven, Bartók, Þorkel Sigurbjörnsson
og Shostakovitsj.
Grænt korti
í grænni áskriftarröð eru fernir tónleikar
með fjölbreyttri efnisskrá sem ætti að höfða
til breiðs hlustendahóps. í þessari röð eru
m.a. Vínartónleikar og konsertuppfærsla
á óperunni OTELLO.
♦ ,
Rautt kort
í rauðri áskriftarroð eru 6 tónleikar. f þessari röð er
megináherslan lögð á einleikara og einsöngvara sem
hafa unnið sér alþjóðlega hylli. Meðal annars verða
fluttir píanókonsertar eftir Mozart, Beethoven,
Schumann og Grieg.
Blátt kort
í blárri tónleikaröð eru tvennir tónleikar
þar sem leikin verður trúarleg tónlist
og önnur tónlist sem fellur vel að flutningi
í kirkjum. Hér má m.a. finna
Sálumessu Brahms.
Áskrifendur fá allt að 25 % afslátt af miðaverði sem jafngildir því að fd fjórðu hverja tónleika frítt.
Upphafstónleikar verða í Háskólabíói 14., 15. og 16. September. Einleikarar eru
Guðrún Birgisdóttir, Martial Nardeau og Einar Kr. Einarsson. Hljómsveitarstjóri, Enrique Bátiz.
S a l a áskriftarskírteina e r h af i n .
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS (9\
Háskólabfói vib Hagatorg, sími 562 2255
VERTU TÍMANLEGA
OG FÁÐU GOTT SÆTI f VETUR
Ð
GAVÓÍH11
saman
Danssmiðjan og Dansskóli Hermanns Ragnars
sameinast ífrábæru húsnæði að Engjateig 1.
Innritun stendur yfir á haustnámskeiðin. Bamadansar,
samkvæmisdansar, Jassleikskólinn, kántrýdansar,
stepp, rokk...
Kennslustaðir: Engjateigur 1, Frostaskjól, Gerðuberg,
Fjörgyn Grafarvogi og Stjömuheimilið Garðabæ.
...þú kemur - við kennum.
Danssmiðja Hermanns Ragnars /Vh'
Engjateig I. 105 Reykjavík^ 568-9797 og 568-7580 X W
ÓOu’jltluT cLuuv'lcoli « j‘itl(’ceiu lui.'nuói