Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1995, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1995, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 1995 13 dv Svidsljós Clint Eastwood valdi Meryl Streep sem mótleikkonu sina i kvikmynd- inni Brýrnar í Madisonsýslu. Clint í nýju hlutverki Clint Eastwood hefur að undan- fbmu verið á ferð um Evrópu að kynna mynd sína Brýrnar í Madison- sýslu sem gerð er eftir samnefndri metsölubók eftir Robert James Wall- er. í myndinni leikur Eastwood til- finninganæman ljósmyndara sem lögreglumaðurinn Dirty Harry hefði varla virt viðbts. Og menn velta því fyrir sér hvemig standi á þessum hlutverkaskiptum Eastwoods. Greinarhöfundur í Intemational Herald Tribune kastar fram þeirri kenningu að með því að láta nútíma- kúreka Wallers, það er tilfinninga- næma ljósmyndarann, stemma við eigin ímynd vonist Eastwood til að hljóta loks óskarsverðlaunin fyrir leik. Hann hefur þegar hlotiö verð- launin fyrir leikstjóm. Leikstjórinn Clint Eastwood að störf- um. Sjálfur útskýrir Clint Eastwood, sem bæði leikur í myndinni og leik- stýrir henni, val sitt með því að segja að það séu til miklu fleiri rómantísk- ir karlar en karlkynið vilji almennt viðurkenna. Aöspurður hvort hann sé sjálfur rómantískur kveðst hann hafa notið sögunnar. Almenningur í Bandaríkjunum er á þeirri skoðun að leikur og leik- stjóm séfyrsta flokks. Fyrstu tíu vik- umar eftir frumsýningu halaði myndin inn rúmlega 60 milljónir dollara. SIMA7CWG 904*1700 Verö aðeins 39,90 mín. íþróttir Fótbolti Handbolti Körfubolti Enski boltinn ítalski boltinn Þýskl boltinn Önnur úrslit NBA-deildin T TTD Í17T TT> TA\TT TCTA DA7DTT TT> IJL#JL X Jl\_ X vJINJLiXo XjljLJlvv JlS X L_J Jlv.| MEÐ ÁHERSLU Á VÍNARKLASSÍK & Gult kort I gulri áskriftarröð eru 6 tónleikar þar sem megináherslan er lögð á stærri hljómsveitarverk og íslenska einleikara. Flutt verða m.a. verk eftir Beethoven, Bartók, Þorkel Sigurbjörnsson og Shostakovitsj. Grænt korti í grænni áskriftarröð eru fernir tónleikar með fjölbreyttri efnisskrá sem ætti að höfða til breiðs hlustendahóps. í þessari röð eru m.a. Vínartónleikar og konsertuppfærsla á óperunni OTELLO. ♦ , Rautt kort í rauðri áskriftarroð eru 6 tónleikar. f þessari röð er megináherslan lögð á einleikara og einsöngvara sem hafa unnið sér alþjóðlega hylli. Meðal annars verða fluttir píanókonsertar eftir Mozart, Beethoven, Schumann og Grieg. Blátt kort í blárri tónleikaröð eru tvennir tónleikar þar sem leikin verður trúarleg tónlist og önnur tónlist sem fellur vel að flutningi í kirkjum. Hér má m.a. finna Sálumessu Brahms. Áskrifendur fá allt að 25 % afslátt af miðaverði sem jafngildir því að fd fjórðu hverja tónleika frítt. Upphafstónleikar verða í Háskólabíói 14., 15. og 16. September. Einleikarar eru Guðrún Birgisdóttir, Martial Nardeau og Einar Kr. Einarsson. Hljómsveitarstjóri, Enrique Bátiz. S a l a áskriftarskírteina e r h af i n . SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS (9\ Háskólabfói vib Hagatorg, sími 562 2255 VERTU TÍMANLEGA OG FÁÐU GOTT SÆTI f VETUR Ð GAVÓÍH11 saman Danssmiðjan og Dansskóli Hermanns Ragnars sameinast ífrábæru húsnæði að Engjateig 1. Innritun stendur yfir á haustnámskeiðin. Bamadansar, samkvæmisdansar, Jassleikskólinn, kántrýdansar, stepp, rokk... Kennslustaðir: Engjateigur 1, Frostaskjól, Gerðuberg, Fjörgyn Grafarvogi og Stjömuheimilið Garðabæ. ...þú kemur - við kennum. Danssmiðja Hermanns Ragnars /Vh' Engjateig I. 105 Reykjavík^ 568-9797 og 568-7580 X W ÓOu’jltluT cLuuv'lcoli « j‘itl(’ceiu lui.'nuói
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.