Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.1995, Page 50
58
LAUGARDAGUR 2. SEPTEMBER 1995
Afmæli
Kristín Bjamadóttir
Kristín Bjarnadóttir, fyrrv. verslun-
arstjóri og bankastarfsmaður, nú til
heimilis að Hrafnistu í Hafnarfirði,
eráttræðídag.
Starfsferill
Kristín fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp í foreldrahúsum. Hún
stundaði barnaskólanám við Mið-
bæjarskólann og lauk gagnfræða-
prófi í Reykjavík.
Kristín varð ung ekkja og hóf þá
störf utan heimilisins. Hún stundaði
skrifstofu- og verslunarstörf og var
þá lengst af verslunarstjóri við
verslunina Vörðuna en starfaði síð-
an við Landsbanka íslands um ára-
bil eða þar til hún lét af störfum
fyrir aldurs sakir.
Kristín starfaði í Húsmæðrafélagi
Reykjavíkur og sat í stjórn þess.
Fjölskylda
Kristín giftist 1936 Eyjólfi Sveins-
syni, f. 6.7.1909, d. 3.1.1945, verslun-
armanni í Reykjavík. Hann var son-
ur Sveins Sigurðssonar, jámsmiðs
og trésmiðs í Hafnarfirði, og k.h.,
Sigríðar Eyjólfsdóttur húsmóður.
Synir Kristínar og Eyjólfs eru Ól-
afur G. Eyjólfsson, f. 15.10.1936,
skrifstofustjóri Frjálsrar fjölmiðl-
unar, búsettur í Reykjavík, kvæntur
Ingu Ernu Þórarinsdóttur húsmóð-
ur og eiga þau þrjú böm, og Sveinn
R. Eyjólfsson, f. 4.5.1938, stjórnar-
formaður Frjálsrar fjölmiðlunar og
útgáfustjóri DV, búsettur í Reykja-
vík, kvæntur Auði Eydal, leiklistar-
gagnrýnanda DV og forstöðumanni
Kvikmyndaeftirlits ríkisins, og eiga
þaufimm börn.
Börn Ólafs og Ingu Ernu em Krist-
ín, f. 26.11.1957, skrifstofumaður í
Reykjavík, gift Ragnari Bragasyni,
löggiltum rafverktaka, og eru börn
þeirra Bragi, f. 17.6.1978, nemi við
VÍ, og Berglind, f. 30.9.1987, nemi;
Rósa, f. 19.4.1959, kennari í Kópa-
vogi, gift Gunnari Hilmarssyni raf-
eindavirkja og eru börn þeirra Inga
Rós, f. 28.4.1985, og Ólafur Garðar,
f. 1.7.1990; Ólafur Þröstur, f. 4.3.
1969, háskólanemi í Þýskalandi.
Börn Sveins og Auðar em Hrafn-
hildur, f. 18.10.1958, deildarstjóri
nýmiðlunardeildar við Universit-
etsforlaget í Ósló, en maður hennar
er Espen Tömming framkvæmda-
stjóri; Eyjólfur, f. 4.1.1964, rekstar-
verkfræðingur og aðstoðarmaður
forsætisráðherra; Hlédís, f. 2.5.1965,
arkitekt sem veitír forstöðu banda-
rískri teiknistofu í Moskvu; Sveinn
Friðrik, f. 31.10.1974, stud.jur. við
HÍ; Halldór Vésteinn, f. 28.8.1978,
nemi við VÍ.
Systkini Kristínar: Ólafur, dó ung-
ur; Jónatan, dó ungur; Guðrún Ips-
en, lengst af húsmóðir í Danmörku,
nú vistmaður á Droplaugarstöðum,
ekkja eftir Carl Ipsen; Ásta, hús-
freyja á Dísastöðum í Sandvíkur-
hreppi í Flóa, ekkja eftir Hannes
Guðjónsson, b. þar.
Foreldrar Kristínar voru Bjarni
Bjarnason, sjómaður í Reykjavík,
og k.h., Anna Guðríður Ólafsdóttir
húsmóðir.
Ætt
Bjarni var sonur Bjarna, b. á
Björgum á Skagaströnd, bróður
Önnu, móður Guðmundar J. Hlíð-
dals, póst- og símamálastjóra. Bjami
var sonur Guðlaugs, b. á Tjörn að
Nesjum, Guðlaugssonar, bróður
Guðlaugs, langafa Þorsteins Gísla-
sonar, prófasts í Steinnesi, fóður
Guðmundar, prests í Árbæjar-
prestakalli í Reykjavík.
Móðir Bjarna Bjarnasonar var
Guðrún Anna Eiríksdóttir, b. á Hól-
um í Fljótum, Eiríkssonar, ogKrist-
ínar Guðmundsdóttur, b. í Heiðar-
seli, Jónssonar.
Móðir Kristínar var Anna Ólafs-
dóttir, sjómanns á Höskuldsstöðum
á Skagaströnd, hálfbróður Tómasar,
langafa Öldu, móður Vilhjálms Eg-
ilssonar alþm. Ólafur var sonur
Tómasar, b. á Bakka í Skagahreppi,
Jónssonar.
Kristín Bjarnadóttir.
Móðir Önnu var Guðrún, systír
Jónatans, langafa Jónasar Gíslason-
ar dósents, Guðmundar Óskars Ól-
afssonar prests og læknanna og
systranna Margrétar og Ingibjargar
Georgsdætra. Guðrún var dóttir
Gísla, b. á Varmá í Mosfellssveit,
Gíslasonar, b. á Norður-Reykjum í
MosfeUssveit, Helgasonar. Móðir
Gísla á Varmá var Arndís Jónsdótt-
ir, b. á Jófríðarstöðum við Hafnar-
íjörð, Ásgrímssonar og k.h., Katrín-
arPétursdóttur.
85 ára
60 ára
Jóhanna Runólfsdóttir,
Háarima 1, Djúpárhreppi,
80ára
Jóna Jóhannesdóttir,
Snorrabraut 33, Reykjavík.
María Sveinlaugsdóttir,
Lindarsíðu 4, Akureyri.
Gunnlaugur Kárason,
Hjarðarslóð 2e, Dalvik.
Jónína Bárðlína Sveinsdóttir,
Hjaröarhlíö l, Egilsstöðum.
75 ára
Samúel Guðmundsson,
Bræðratungu26, Kópavogi.
Hrönn Jóhannesdóttir,
Digranesheiði 47, Kópavogi.
Svana Sigurrós Sigurgrímsdóttir
húsmóöir,
Mosarima 27, Reykjavík.
Eiginmaður
hennar erörn
Guðný Aradóttir,
Hringbraut 50, Reykjavík.
Steinunn Guðfinna Ágústsdóttir,
Sæbóli III, Ingjaldssandi.
Þórður Sigurðsson,
Blikahólum 12, Reykjavík.
Kjartan Benjamínsson,
Ásgarði 109, Reykjavík.
Ingibjörg Jónasdóttir,
Hverfisgötu 3, Siglufirði.
ViðarEinars-
son vörubif-
reiðarstjóri.
Þautakaámóti
gestumáheim-
ilisínumillikl.
16ogl9áaf-
mælisdaginn.
50ára
70 ára
Jóhann Örn Matthíasson,
Háteigi3,Akranesi.
Jóna Guðmundsdóttir,
Löngubrekku 18, Kópavogi.
Hólmsteinn Snædal Rósbergsson,
Beykilundi 4, Akureyri.
Kristbjörg Vilhjálmsdóttir,
Álíheimum 33, Reykjavík.
örn Árnason,
Furubergi 3, Hafnarfirði.
Vigdís Magnúsdóttir,
Skarösbraut 15, Akranesi.
Ásdís Ragna Valdimarsdóttir,
Hringbraut76, Hafnarfirði.
Ásdis Ragna verður með heitt á
könnunni að heimili sínu milli kl.
15ogl7ídag.
Guðmundur Jónsson oddviti,
Emmubergi, Skógarstrandar-
hreppi.
Guðmundur verður ekki heima á
afmælisdaginn.
Anna Þorvarðardóttir,
Belgsholti 1, Leirár- og Melahreppi.
Anna verður að heiman á afmæhs-
daginn.
María Gestsdóttir,
Túngötu l, Eyrarbakka.
Guðrún Kristinsdóttir,
Kambaseli 51, Reykjavik.
Davíð Jónsson,
Bakkahlíö 9, Akureyri.
Ingibjörg Hjartardóttir,
Dalbraut 10, Bíldudal.
Elísabet Guðmundsdóttir,
Vallarbarði4, Hafnarfirði.
Guðrún Helgadóttir,
Grundartanga 21, Mosfellsbæ.
Arnlaugur Helgason,
Engihjalla 9, Kópavogi.
SmáriÁrnason,
Hafnarstræti 25, Akureyri.
Edda Ríkharðsdóttir,
Setbergi9, Þorlákshöfn.
Kjartan Sveinn Guðjónsson
Kjartan Sveinn Guðjónsson fulltrúi,
Hesthamri 13, Reykjavík, er sjötug-
urídag.
Starfsferill
Kjartan fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp. Hann lauk gagnfræðaprófi
frá Ágústarskólanum í Reykjavík.
Kjartan hóf störf hjá Olíuverslun
íslands 1943 og vann þar í tuttugu
og eitt ár, lengst af sem verslunar-
stjóri og sölumaður. Þá hóf hann
störf há Skeljungi þar sem hann
starfaði líka í tuttugu og eitt ár,
lengst af sem fulltrúi í innflutnings-
deild.
Kjartan æfði knattspyrnu og
handbolta með Fram og varð Is-
landsmeistari í handbolta með fé-
laginu í tvígang. Þá æfði hann á
skíðum með ÍR um árabil.
Fjölskylda
Eiginkona Kjartans er Lína Guð-
laugÞórðardóttir, f. 27.7.1927, kaup-
maður í Reykjavík. Hún er dóttir
Þórðar Guðbrandssonar, bifvéla-
virkjameistara og verkstjóra, og
Guörúnar Guðjónsdóttur húsmóð-
ur.
Börn Kjartans og Línu Guðlaugar
eru Þórður Guðjón Kjartansson, f.
31.12.1944, framkvæmdastjóri í
Reykjavík, kvæntur Regínu Aðal-
steinsdóttur og eru börn þeirra Reg-
ína Bára, f. 9.12.1964, d. 20.8.1965,
Ásgeir Þór, f. 13.10.1966, og Katrín,
f. 30.9.1973; Kjartan Kjartansson, f.
11.6.1947, sölumaður í Reykjavík,
kvæntur Þórunni Skjaldardóttur og
er dóttir þeirra Vigdís Sigurlaug, f.
7.2.1980; Guðrún Katrín Kjartans-
dóttir, f. 9.2.1949, verslunarstjóri,
gift Guðmundi Jóni Jónssyni og eru
börn þeirra Kolbrún, f. 28.1.1970,
Arnar Þór, f. 6.7.1974 og Hrafnhild-
ur, f. 30.9.1979; Sveinn Kjartansson,
f. 7.7.1952, verslunarstjóri, kvæntur
Kolbrúnu Helgadóttur og eru börn
þeirra Kristinn Helgi, f. 14.1.1978
og Kjartan Sveinn, f. 18.7.1981; Sig-
rún Kjartansdóttír, f. 8.7.1958, deild-
arstjóri, gift Eggert Claessen og eru
börn þeirra Ásdís Claessen, f. 3.6.
1975, Anna Claessen, f. 20.12.1985
og Stefán Claessen, f. 30.7.1988.
Systkini Kjartans: Lydia Guðjóns-
dóttir, f. 29.5.1921, húsmóðir í
Reykjavík; Bjarndís Guðjónsdóttír,
f. 20.11.1926, húsmóöir í Reykjavík;
Kjartan Sveinn Guöjónsson.
Lilly Erla Guðjónsdóttír, f. 6.3.1930,
húsmóðir í Reykjavík; Sigurður
Guðjónsson, f. 8.8.1949, jarðfræðing-
ur í Stokkhólmi; Hulda Kolbrún
Guðjónsdóttir, f. 21.9.1952, verslun-
arstjóri í Reykjavík.
Foreldrar Kjartans voru Guðjón
Bjarnason, f. 6.11.1898, d. 11.9.1985,
múrarameistari í Reykjavík, og k.h.,
Guðrún Sveinsdóttir, f. 6.9.1895, d.
14.4.1942, húsmóðir.
Kjartan er að heiman á afmælis-
daginn.
Ólafía Ingibjörg Palmer
Ólafía Ingibjörg Palmer, hús-
freyja að Höfn í Melasveit, verður
fertugámorgun.
Fjölskylda
Ólafía fæddist 1 Reykjavík en ólst
upp aö Höfn þar sem hún hefur átt
heima að undanskildum átta árum.
Maður hennar er Stormur Þór Þor-
varðarson, f. 16.4.1949, smiður.
Hann er sonur Þorvarðar Jónsson-
ar húsgagnasmíðameistara og
Þóru Láru Grímsdóttur húsmóður.
Ólafía á fjögur börn frá fyrra
hjónabandi.
Foreldrar Ólafíu: Pétur Torfason,
f. 25.12.1900, d. 12.3.1988, bóndi að
Höfn í Melasveit, og k.h., Guðrún
Diljá Ólafsdóttir, f. 16.11.1927, hús-
freyja.
Henný Ósk
Gunnarsdóttir
Henný Ósk Gunnarsdóttír, inn-
heimtufulltrúi hjá Innheimtustofn-
un sveitarfélaga, til heimilis að Suð-
urhólum 16, Reykjavík, er fertugí
dag.
Starfsferill
Henný fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp í Kleppsholtinu og síðan í
Búðardal og á Gufuskálum. Hún
v hefur nú starfað hjá Innheimtu-
stofnun sveitarfélaga í sextán ár.
Fjölskylda
Sambýlismaður Hennýjar er Sig-
urjón Rafn Gíslason, f. 17.1.1937,
vatnsveitustjóri á Keflavíkurflug-
velli. Hann er sonur Gísla Hildi-
brandssonar og Svanhildar Sigur-
jónsdóttur í Hafnarfírði.
Börn Hennýjar eru Bjarni Þór
Finnbjörnsson, f. 6.11.1974, nemi,
og Vala Kolbrún Reynisdóttír, f. 16.7.
1975, nemi.
Foreldrar Hennýjar eru Gunnar
Henný Ósk Gunnarsdóttir.
Óskarsson, f. 15.6.1933, rafeinda-
virki í Reykjavík, og Jakobína
Kristjánsdóttir, f. 31.1.1933, starfs-
stúlka hjá SVR í Reykjavík.