Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1995, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1995 17 Með listaverk á handleggnum. 19 8 0 ALP BÍLALEIGAN 15 ára 19 9 5 Eftir velheppnað ferðamannasumar seljum við nokkra notaða bílaleigubíla á góðu verði, m.a. eftirfarandi tegundir: Toyota Corolla, Toyota Touring 4x4,Toyota Corolla Station, IzuzuTrooper, Peugeot 205, Nissan Micra, Lada Sport, Lada Station. ________________ Góð lánakjör! BB— Bifreiðar þessar verða til sýnis við afgreiðslu ALP bílaleigunnar við Umferðarmiðstöðina í Reykjavík og að Skemmuvegi 20 í Kópavogi (beint á móti BYKO). BÍLALEIGAN Upplýsingar í símum 567 0722 og 551 7570. skemmuvegi 20 Safnarar standa í biðröðum eftir úrum Safnarar eru reiðubúnir að greiða þúsundir dollara fyrir númeruð skrautleg Swatchúr. Þetta eru úr sem hönnuð eru af listmálurum, myndhöggvurum og fleiri listamönnum. Safnarar standa oft í biðröð- um fyrir utan verslanir. í des- ember í fyrra streymdu kaup- endur að úraverslun í New York sem hafði til sölu 75 af 22.222 úrunum sem tískukóng- urinn Christian Lacroix hafði hannað. Verslunin greip til þess ráðs að láta úrin á hluta- veltu. Verðið á úrunum var 80 dollarar en nú eru þau metin á að minnsta kosti 350 dollara. Gimsteinninn meðal Swatchúranna er úr frá 1985 sem franski listamaðurinn Kiki Picasso hannaði. Smíðuð voru 140 úr og á uppboði í Sviss 1992 seldist eitt þeirra á 45 þúsund dollara. Ur sem ítalski framúrstefnu- listamaðurinn Mimmo Palad- ino hannaði kostaði 75 dollara 1989. Tveimur árum seinna fengust 25.432 dollarar fyrir slíkt úr á uppboði hjá Christie’s í Z”rich. „Grænmet- isúr“ Alfreds Hofkunsts frá 1991 er nú selt á um 7 þúsund dollara. Úr arkitektsins Matteos Thuns frá 1991 er nú 5 þúsund dollara virði. Það er þó ekki víst að það borgi sig að rjúka út í búð og kaupa fjölda Swatchúra því þau verða ekki öll verðmæt. Þó virðast að mihnsta kosti um 50 til 60 prósent úranna hafa hækkað í verði, meðal þeirra eru öll úrin sem smíðuð voru frá því að fyrirtækið var sett á laggirnar 1983 til 1989. Verðmætustu úrin ekki seld almenningi Verðmætustu úrin eru þau sem ekki eru sett á markað fyr- ir almenning heldur seld ákveðnum aðilum, eins og gerðist með Kiki Picasso-úrin 140. Af þeim úrum sem seld eru almenningi eru samt nokkur sem ástæða er til að ætla að geti orðið verðmæt. Það eru úrin sem seld eru í litlu magni eins og til dæmis úr hönnuð af listamönnum eða úr sem sett eru á markað í tilefni jóla, páska eða sérstakra atburða eins og ólympíuleikanna. Þeg- ar úr er framleitt í aðeins 50 þúsund eintökum kemur það til með að hækka í verði, að mati sérfræðinganna. Ef það er rétt mat væri athugandi að velta fyrir sér kaupum á C- Monsta úrinu sem er sérstakt kafaraúr. Það er nýkomið á markaðinn og aðeins framleitt í 30 þúsund eintökum. En það er líka reiknað með að Irony- serían, sem er fjöldaframleidd, hækki í verði því um er að ræða fyrstu Swatchúrin sem eru úr stáli. Flestir safnaranna hafa áhuga á einhverju sérstöku, eins og til dæmis herraúrum, jólaúrum, kafaraúrum eða úrum í sérstökum litum þannig að slík úr hækka venju- lega í verði. Mikil eftirspurn er eftir úrum með Marilyn Mon- roe eða ólympíuleikunum sem þema. Og úr sem ekki eru vin- sæl í byrjun hækka síðar í verði þar sem þau eru sjald- gæf. fólÓMlltílboð Burkni 199 kr. Fíkus 60 cm. 290 kr. 100 - 980 kr. 140 -1.880 kr. Gúmmítré 60 cm. 290 kr. Schefflera 50 cm. 1 99 kr. Drekalilja, 40 cm. 290 kr ■ Drekatré 120 cm. 1480 kr. Coleus 98 kr. ■ Jukka, 100 cm. frá 790 kr. ■ Kaktusar, 50% afsláttur Ooið alla daga 10-22 ERICA frá 390 kr. Tilvalin á leiði v/Jossvogskírkjugarð sími 55 40 500 VILTII • Suðuramerískir dansar • Standard dansar • Barnadansar • Gömlu dansarnir Kennarar og aöstoöarfólk í vetur: Siguröur, Oli Geir, Þröstur, Hildur Ýr, Edgar og Ragnheiður, auk erlendra gestakennara. Einkatímar í boöi. Systkina-, fjölskyldu- og staðgreiðsluafsláttur. Innritun og upplýsingar 1. - 10. september kl. 10 - 22 í síma 564 1111. Opið hús öll laugardagskvöld. Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar Auðbrekku 17, Kópavogi. Nýtt: • ROKK • ROKK • ROKK, kennari Oli Geir. 2 S'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.