Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1995, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1995, Blaðsíða 48
56 LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1995 r W%mwkMk iS 9 0 4-1700 Verö aðeins 39,90 mín, M * » L L ¦ ¦ ;jLj Fótbolti _2j Handbolti 3 Körfubolti 4 Enski boltinn 5 ítalski boltinn ié\ Þýski boltinn C7-1 Önnur úrslit 8 NBA-deildin 1J Vikutilboö stórmarkaðanna 2 Uppskriftir 1 Læknavaktin ]2] Apótek 3] Gengi Dagskrá Sjónvarps t III Dagskra Stoðvar 2 J3J Dagskrá rásar 1 4 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 ,5] Myndbandagagnrýni Fl| ísl. listinn -topp 40 _7j Tónlistargagnrýni 8 Nýjustu myndböndin mmmmmma^ aKrár _2j Dansstaðir ('3.1 Leikhús 3 Leikhúsgagnrýnj [5] Bíó tJJ Kvikmyndagagnrýni ^mningsrwjrner 1 Lottó gj Víkingalottó _3j Getraunir cíiuifi IdPI1W1 JnUí "%=?£ M 9 0 4-1700 Verð aðeins 39,90 mín. Leikhús ÍSLENSKA ÓPERAN Rokkóperan LINDINDIN eftir Ingimar Oddsson i flutningí leikhópsins Theater kl. 20. Sýningsun. 10/9. Miðasala opln frá kl. 15-19 alla daga, til kl. 20 sýningardaga. Mlðapantanlr í sima 5511475, 5511476 og 552 5151. TJARNARBtO Söngleikurinn JÓSEP og hans undraverða skrautkápa eftirTim Rice og Andrew Lloyd Webber. Fjölskyldusýningar (lœkkað verð) kl. 17.00 i dag, og á morgun, sun. 10/9. Einnig sýningar í kvöld, lau. 9/9, og á morgun, sunnud. 10/9 kl. 21.00. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! Miðasala opln alla daga í TJarnarbiói frá kl. 16-20 og sýningardaga kl. 21.00. Mlðapantanlr, símar: 5610280 og 551 9181. „Það erlangtsíðan undirritað- ur hefur skemmt sér eins vel í leikhúsi." Svelnn Haraldsson, ielklistargagnrýnandi Mbl. iíiliJi ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 551 1200 SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDURYFIR 6 leiksýningar Verðkr. 7.840 5 sýningar á stóra sviðinu og 1 að eigin vali á litla sviðinu eða smiðaverkstæðinu EINNIG FÁST SERSTÖK KORT Á LITLU SVIÐIN EINGÖNGU, - 3 leiksýningar kr. 3.840. Smiðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! c-ftir Jim Cartwright Fðstud. 15/9, Id. 16/9, fid. 21/9, föd. 22/9, Id. 23/9. Mlðasalan er opin frá kl. 13-20. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 5611200 Sími: 5511200 VELKOMIN ÍÞJÓÐLEIKHÚSIBl Tílkynningar Bjarni Tryggva á Blöndósi Bjarni Tryggva trúbador skemmtir Sveitasetrinu á Blöndósi í kvóld. Nýir eigendur að Snót Nýlega urðu þær breytingar á Snyrtistof- unni Snót, Þinghólsbraut 19, Kópavogi, að Þórdís Ingadóttir hefur tekið við rekstrinum af Sæunni HaUdórsdóttur. Sæunn mun þó starfa þar áfram ásamt Dísu, Sibbu og Sigurlaugu nuddara. Ýms- ar nýjungar hafa orðið og ber þar helst að nefna að Snót hefur tekið inn hið heimsþekkta snyrtivörumerki Gatineau. Konukvöld verða á fimmtudagskvöldum. Upplýsingar í s. 554 6017. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR gjg Sala aðgangskorta stendur yfir til 30. september. Fimm sýningar aðeins 7200 kr. Stóra sviðið kl. 20.30 LINA LANGSOKKUR eflir Astrid Lindgren Þýðandl: Þórarinn Eldjárn Tónlistarstjórn og hljóðfæralelkur: Slgurð- urRúnarJónsson Lýsing: Lárus Björnsson Leikmynd og búningar: Hlin Gunnarsdóttir Dansar og hreyfingar: Auður Bjarnadóttir Leikstjóri: Asdís Skúiadóttir Leikarar: Margrét Vilhjálmsdóttir leikur Linu. Aðrir leikarar: Ari Matthiasson, Árni Pétur Guðjónsson, Eggert Þorleifsson, Ell- ert A. Inglmundarson, Helga Braga Jóns- dóttir, Jakob Þór Einarsson, Jóhanna Jón- as, Jón Hjartarson, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Soffía Jakobsdóttlr, Sóley El- iasdóttir, Theódór Júlíusson, Þröstur Leó Gunnarsson. Unglingar og börn: Andri Örn Jónsson, Árni Már Þrastarson, Ásdis Lúðviksdóttir, Guðmundur Elfas Knudsen, Ester Ösp Valdimarsdóttir, Fanney Vala Arnórsdóttir, Jóhanna Guömundsdóttir og Sara Margrét Mikaelsdóttir. Sunnud. 10/9 frumsýnlng kl. 14, uppselt, laugard. 16/9 kl. 14, sunnud. 17/9 kl. 14 og 17. Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber Laugard. 9/9, uppselt, timmtud. 14/9, föstud 15/9, uppselt, laugard. 16/9, fimmtud. 21/9. Miðasalan verður opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið er á móti miðapöntunum i sima 568-8000 frá kl. 10-12 alla yirka daga. Greiðslukortaþjónusta. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakortin okkar, frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Líf og fjör á miðbakkanum Um helgina verður ýmislegt um að vera á Miðbakkanum í Reykjavíkurhöfn utan hinna fóstu liða. í dag kl. 10-12 verður kynning á árabáti með segli við Mið- bakkatjaldið. Kl. 11-12 kynning á ára- skipi, víkingaskipi í smíðum í Héðinshús- inu, kl. 13-17 sérstök kynning á árabátum og áraskipum á sýningu Sjórninjadeildar Þjóðminjasafnsins, ísland og hafið í Hafnarhúsinu, kl. 14 Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar sýnir samkvæmisdansa, kl. 14.30 sýnir Þjóðdansafélag Reykjavík- ur gömlu dansana og söngdansa við Mið- bakkatjaldið. Á sunnudaginn verður sjávarfangsmarkaður og sjávarrétta- kynning í Miðbakkatjaldinu frá kl. 11-17. Kl. 16 verður farið í skoðunarferð út í Engey. Andlát Guðmunda Kristín Sigríður Júlíus- dóttir, Hvanneyrarbraut 50, Siglu- firði, lést í sjúkrahúsi Siglufjarðar fimmtudaginn 7. september. Höskuldur Jónsson frá Tungu í Bol- ungarvík lést fimmtudaginn 7. sept- ember í Landakotsspítala. Safnaöarstarf Seltjarnarneskirkja: Fundur í æsku- lýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20.30. Fyrirlestrar Háskólafyrirlestur Dr. István Magyari-Beck, prófessor viö Hagfræðiháskólann í Búdapest og New York State Collage í Buffalo, N.Y., flytur fyrirlestur í boði Heimspekideildar Há- skóla íslands í samvinnu við Félag áhugamanna um heimspeki sunnudag- inn 10. september kl. 14 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn fjallar um efnið Listir, vís- indi og andleg nautnalyf. í fyrirlestrinum mun dr. Magyari-Beck gera grein fyrir rannsóknum sínum á stöðu og gengi nú- tímamenningar á frjálsum markaði. Fyr- irlesturinn verður fluttur á ensku og er öllum opinn. Tónleikar Tónleikar í Gerðarsafni Fimmtudaginn 7. september nk. verður Sigfús Halldórsson, tónskáld og heiðurs- borgari Kópavogs, 75 ára. Af því tilefni verður efnt til tónleika í Listasafni Kópa- vogs - Gerðarsafni, sunnudaginn 10. sept- ember kl. 20.30. A tónleikunum verða flutt sönglög eftir Sigfús Halldórsson og munu 10 söngvarar flytja lögin, en við píanóið verða Jónas Ingimundarson og Sigfús Halldórsson. Tapað fundið Þann 29. júlí voru gefin saman í hjónaband í Snóksdalskirkju í Dala- sýslu af séra Óskari Inga Ingasyni Sjðfn Jónsdóttir og Kristján Eysteinn Harðarson. Þau eru til heimilis að Engihjalla 25, Kópavogi. Ljósm. Mynd, Hafnarfirði. Læða tapaðist úr Grjótaseli Svört og hvít læða með rauða ól tapaðist frá Grjótaseh aðfaranótt miðvikudagsins sl. Ef einhver hefur séð hana eða veit hvar hún er niður komin þá vinsamleg- ast hringið í s. 557 2964. Hjónaband Þann 1. júlí voru gefin saman í hjóna- band í Áskirkju af séra Gunnlaugi Garðarssyni Steinunn Kristbjörg Zophaníasdóttir og Árni Haukur Árnason. Heimili þeirra er að Dúfna- hólum 6, Reykjavík. Ljósm. Rut Þann 10. júní voru gefin saman í hjónaband í Stykkishólmskirkju af séra Gunnari Eiríki Haukssyni Berg- lind Axelsdóttir og Sigurður Arnar Þórarinsson. Heimih þeirra er að Nestúni 16, Stykkishólmi. Ljósm. Myndsmiðjan, Akranesi Þann 8. júlí voru gefin saman í hjóna- band í Akraneskirkju af séra Birni Jónssyni Jóna Jónasdóttir og Hjört- ur Lúðvíkssón. Heimili þeirra er Arnarholti 3, Akranesi. Ljósm. Myndsmiðjan, Akranesi Þann 24. júní voru gefin saman í hjónaband í Saurbæjarkirkju af séra Jóni Einarssyni Sylvia Rós Helga- dóttir og Friðjón Guðmundsson. Heimili þeirra er að Hóli í Svínadal. Ljósm. Myndsmiðjan, Akranesi Þann 24. júní voru gefin saman í hjónaband í Seljakirkju af séra Val- geiri Ástráðssyni Elín Úlfarsdóttir og Guðmar Einarsson. Heimih þeirra er að Vesturbergi 78, Reykjavík. Ljósm. Svipmyndir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.