Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1995, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1995, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1994 fréttir 55 Alþjóðlega GSM-rallið hófst í gær. Ræst var frá Perlunni klukkan 15 en þátttakendur eru frá Bretlandi og fleiri Evrópulöndum. Það sem dregur erlenda þátttakendur að er hversu ódýrt er að taka þátt hérlendis en það er aðeins um þriðjungur verðsins víða erlendis. DV-mynd ÞÖK Tómstundaskólinn tekur við rekstri Málaskólans Mímis Tómstundaskólinn hefur tekiö við rekstri Málaskólans Mímis sem Stjórnunarfélag íslands hefur rekiö síðan 1984. Einar Pálsson stofnaði Málaskólann Mími árið 1947 og hefur hann alla tíð verið með öflugustu málaskólum landsins. í málanáminu hefur verið lögð áhersla á nýjungar og skapandi starf. Á þriðja hundrað nemendur stunduðu nám í ensku, þýsku og spænsku á síðasta námsári. Nýtt aðsetur skólans verður í Gamla Stýrimannaskólanum að Öldugötu 23. Þar verður vel búið að nemendum með hlýlegum húsa- kynnum og aðlaðandi kennslulað- stöðu. Sérstök hraðnámstækni Mímir er á seinni árum best þekkt- ur fyrir sérstaka hraðnámstækni fyrir tungumálanám sem talin er auka námshraða og ánægju af nám- inu umtalsvert. Áhersla er lögð á að halda reyndum kennsluaðferðum og traustu starfshði eftir því sem kostur er. Fjögur tungumál verða í boði í Málaskólanum Mími í vetur. Hilda Torres mun kenna spænsku, Reiner Santuar þýsku, Peter Chadwick ensku og Ann Sigurjónsson mun kenna frönsku. „Við munum kappkosta að halda séreinkennum Málaskólans Mimis og því góða orðspori sem af honum fór þegar hann var í umsjá Stjórnun- arfélagsins," segir Þráinn Haílgríms- son, núverandi skólastjóri. „Mitt mat er að Málaskólinn Mímir sé í góðum höndum," segir Árni Sigf- ússon, framkvæmdastjóri Stjórnun- arfélagsins. „Kennsluaðferðir og kennarar Málaskólans Mímis fá mín bestu meðmæli." táauglýsingar - sími 550 5000 Pverhom 11 Ford Ranger STX '91, 38", læstur aó aft- an, Rancho-fjöðrun. Verð 1.690.000. Einnig Chevy V8 '77 húsbíll, þarfnast lagf. f. skoðun. Veró: tilboð. Uppl. í síma 511 1500. Toyota 4Runner '92, ekinn 56.000 km. Góður bill til innanbæjaraksturs og fjaOaferða. Upplýsingar í sima 853 8712 eða 482 2488. Scout Traveler 1978, nýlega end- urbyggður, verð 400 þúsund. Skipti eða skuldabréf. Upplýsingar í símum 462 5646 og 5515403. Chevrolet Blazer, árgerö '86, til sölu, gott eintak. Upplýsingar í síma 565 9006 eða 853 8767. Mitsubishi Pajero, árgerö '85, turbo disil. Staðgreiðsluverð 500 þúsund. Upplýs- ingar í síma 587 3087. Til sölu Toyota X-cab, ekinn 33.000, breyttur fyrir 38" hjá Toyota. Uppl. í síma 4311418. Toyota 4Runner Executive, árgerð '94, til sölu, dísil, turbo, intercooler, mikið af aukahlutum. Uppl. í síma 421 1714. Toyota 4Runner, árgerö 1989, ekinn 51 þúsund mílur, Trail master upphækk- un, góður bfll. Uppl. í síma 588 6191. Toyota Hilux Xcab, árg. 1990, til sölu, ek- inn 170 þús. km. Gott ástand. Skoðaður '96. Uppl. í síma 568 1417. W Hópferðabílar Til sölu 41 sætis M.Benz grindabíll, nýlegt lakk, vél ekin 50.000, mikió gegnumtekinn bíll. Athuga skipti á ný- legum 35-45 sæta bfl. Uppl. í síma 557 8762 og 852 5429.____________ Til sölu Ford Econoline, árg. '93, dísil, 7,3,15 sæti. Uppl. í símum 453 5189 og 453 6660. |,, ,!,„„,„i.....awMlwHwllflk......iliffliW Netfang DV: http: //vvwwskyrc.fe/dv/ Smugan: Leita bilunar í Eyvindi vopna Skipverjar á Vopnafjarðartogaran- um Eyvindi vopna létu í gær reka í Smugunni á meðan leitað var að hugsanlegri bilun í vél. í gærkvöld var ekki ljóst hvað var að en skip- verjar töldu vissara að leita af sér allangrun. -GK Budget. Bílaleigan Budget auglýsir til sölu nokkra notaöa bíla á góðu verði. Engin útborgun. Sjón er sögu ríkari. Budget bílaleiga . Ármúla 1 sími 5880 880 Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp í uppboðssal í Tollhúsinu við Tryggva- götu laugardaginn 16. september 1995, kl. 13.30: 1 cl. grasfræ, 15 kg, 1 cl. óþekkt vara, 5 kg, 1 cl. sófi, 81 kg, 1 cl. húsgögn, 89 kg, 1.080 eintök af Huldum heimum, 1.440 eintök af Sálförum, 100 rúllur af asfalt-þakpappa, 150 eintök af Fögru veröld, 150 eintök af Kristj- áni Fjallaskáldi, 2 stk. Erupa-rafstöðvar og 3 hitablásarar, 2 stk. FF loftpress- ur, 2 stk. Tumac sandsparslvélar, 2 teikniborð, Ricoh faxtæki, 2 Wella vaska- stólar og 2 Wella hárþurrkur, 200 eintök af Kristöllum, 21 misstórir Ijóskast- arar á rennibraut, 250 eintök af Ljóðabók Jóhanns Sigurjónssonar, 3 cl. Mercruiser enginees, 859 kg, 33 tomma sjónvarpstæki, 4 cl. Formula 1, 33 kg Herbalife, 4 cl. Formula 1, 33 kg, 4 cl. Formula 1, 33 kg, 4 cl. Form- ula 2, 8 kg, 4 cl. vörur, 67 kg, 4 cl. yo-yo, 106 kg, 400 eintök af Blöðum Jóns forseta, 400 eintök af Islenskum málsháttum, 500 eintök af Islensku orðtakasafni, 500 eintök af Ljóðum Tómasar Guðmundssonar, 6 cl. heilsu- vörur, 6 manna hornsófi, 600 eintök af Fiskum og fiskveiðum, 8 vetra jarp- ur geldur klár, Garpur, 800 eintök af Fluguveiði, afgreiðsluborð, 2 stk., Amstrad PC-tölva, Amstrad tölva, Apex vpr 6 tommu myndbandstæki, auglýsingar, bekkpressubekkur, bílavarahlutir, bréfin eru: nr. 10 01.12.1987, kr. 50.000, búðarkassi, byggingahlutir, Climbmax stigvél, Cm Loadstar mótor, dragvél, Drífa sh-31, eldhústæki Skíðaskálans, eldhúsvörur, fata- hengi, lágborð, járngrind fyrir belti, fatnaður, filmur, filmur, áhöld og tæki til lækninga, fjölrása upptökutæki, Fostex e16, framlnr. 604917, frámleiðslu- verkfæri, 2 dælur og 2 blöndunarpottar, frosinn fiskur (dýrafæða), Frostwe- ar kæliskápur, frystigámar, tveir, geisladrif Power DC, gínur, pallar, glerhill- ur, kastari, lampi, glerborð, stóll, afgreiðsluborð, málmklefi, glerhillur, stórir speglar, Ijósabúnaður, Goldstartæki, halógenafleiður kolvatnsefna, hardtop vinyl, hárlakk, hárþvottalögur, aðrar vörur fyrir hár, hárskraut, hátalari, bland- aðar smárásir, heiisuvörur, heimilistæki til hreinsunar á lofttegundum, hesta- klæði, hilluuppistöður, viðarhillur, gínustandar, hitamælar, hljóðmixer So- undcraft series 2400 28/24, hlutabréf í fiskmarkaðnum í Hafnarfirði, hug- búnaður, Hydrolic press, Hyundai 386 tölva, 5 stk. Brother prentarar, Image nálaprentari, JRC JFV-216 Color Echo Sounder, leifturtæki með úrhleðslu- lampa, litatæki, Bontec 20, litatæki, Ferguson, litatæki, Ferguson 2, lita- tæki, Finlux, litatæki, Finlux 22, litatæki, Funai, litatæki, Goldstar, litatæki, Grundig, litatæki, HCM, litatæki, Hitachi, litatæki, Itt, litatæki, Kolster, lita- tæki, Luxor, litatæki mark, litatæki mark 20, litatæki mitchubishi, litatæki multi tech, litatæki, Nordmende, litatæki, Nordmende, litatæki, Orion, lita- tæki, Panasonic, litatæki, Philips, litatæki, Salora, litatæki, Samsung, lita- tæki, Sanyo, litatæki, Sharp, litatæki, Siemens, litatæki, sjv. tækjal., lita- tæki, Sony, litatæki, Sony og Sanyo, litatæki, Tansai, litatæki, Tec, lita- tæki, Tensai, litatæki, Thomson, litatæki, Toshiba, litatæki, Toshiba, lita- tæki, Xenon, litatæki, Xeon, litatæki, Yoko, litjónvarpstæki, Hitachi, litsjón- varp, litsjónvarp, Nordmende, litsjónvarpstæki, litsjónvarpstæki, Grundig, líkamsræktartæki, Ijósmyndastækkari-smækkari, hlutlinsa, sjónaukar, mótor- skemmtibátur, 4000 kg, myndbandstæki, Sony Betacam 40, myndvinnslu- tæki, Multiflex 2000, Novell netbúnaður, nr. 1016 01.09.1992, kr. 20.000, offsetprentvél, Heidelberg, 5 lita, teg. Mofpp, ofn, óáprentuð umsiög, papp- írsskurðarhnífur, Maxima, peningaskápur, prentvél, Heidelberg, QMX- prentari, rafmljósav., rafmagnsleiðarar, Rainbow ryksuga, reciever í öryggi- skerfi, reiðhjól, rifill, róðrarvél, rubber safty tiles, sambyggð trésmíðavél af gerð Steton, Samwik píanó, Sanyo, Schmelzdraht rolls, serial nr. mx 2428- 0135, símkerfi, sjónvarp/útvarp, Hitachi, sjónvarpslitatæki, sjónvarpslita- tæki, Nordmende, sjónvarpstæki, skábekkur, skábekkur World Class, skjöl, skv. lista, skyggnuvél, fylgihlutir f. myndvarpa, Sony, tannkremslager, 30.000 túpur, teppahreinsivél, Windsor, tvö reykköfunartæki, Appareil Respiradire, tölva, IBM, Seikosha prentari, Sharp faxtæki, tölvuleikir, stýripinnar fyrir tölvur, tölvuvinnslueiningar, töskur, útiljós, útvarp af gerðinni Sailor r-106, útvarpsklukkur, heyrnartól, glös, leikspil, útvarpstæki, kaffi- eða tevélar, heyrnartól, varahlutir, vaskar, handlaugar, tengihlutir, gervigarnir, vefnaðar- vara, vegghillur, vélaflutningavagn, 12.500 kg, vélar og varahlutir, vítamín, vörulager á 10 brettum af 2,5" kínverskum rakettum, Wolfram halogen, sólgleraugu, gleraugnaumgjarðir, World Class dragvél, pökkunarsamstæða, hitaformunarvél, geislaspilari, skrifstofuhúsgogn, svepparæktunarhillur, upp- tökutæki, hljómborð, afgreiðsluborð, faxtæki, Ijósritunarvélar, peningaskáp- ur, spónlagningarpressa, kantlímingarvél, sög, fræsari, dílaborvél, spón- pressa, tölvuvog, offsetprentvél, hljómflutningstæki, yfirfræsari, ölkælir, myndavél, beygjuvél, háþrýstiþvottatæki, rafsuðutæki, háþrýstidæla, flökun- arvél, gufuofn, hjólsög, hestur, rennibekkur, trilla, rúmlega 4 tonn, hitaborð, hausklofningarvél, Ijósritunarvélar, saumavélar, framköllunarvélar, bækur, myndbönd, kæli- og frystivélar, sandsparslvélar, loftpressa, flygill, segl- skúta, 16 feta, sprautuklefi, tölvubúnaður, prentarar, hugbúnaður, ritvél, skrifstofuáhöld, verkfæri, uppþvottavél, farsímar, trésmíðavélar, shakevél, ísvél, rafstöð, rafsuðuvél á hjólum, örbylgjuofnar, kaffivélar, afgreiðslutæki fyrir vínbari, mótahreinsivél, hjólainnivinnupallar, rennibekkur, reiðhjól, vik- ursíló, járnpallar, málningarvinnustóll, gaseldavél, frystikistur, ísskápar, þvottavél, hillusamstæða, málverk, klippisett, gítarmagnari. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppþoðshald- ara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 8. september 1995. Sólveig Bachmann ftr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.