Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1995, Blaðsíða 40
48 ;
smáauglýsingar-sími 550 5000 Pverhoiti 11
LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1995
Dakar 600 ‘88 til sölu, ekió 9 þús. km
nýtt afturdekk, upptekinn mótor, gott
hjól. Ath. skipti á snjósleóa og öllu öðru
Uppl. í síma 431 2717.
Mikil úrval af leöurfatnaöi, hjálmum, vara
hlutum i MT og MB. Póstsendum.
Borgarhjól sf., Hverfisgötu 49,
sími 551 6577.
Suzuki GSXR1255, árg. ‘88, til sölu
Heitir ásar fylgja. Verötilboð.
Upplýsingar í síma 462 4524 á milli 19
og 20.
Suzuki GSX 600 F, ‘90, til sölu, pilot- tengt, fjólublátt/svart/vínrautt, jettað, flækjur og flöskur. Gott stgrveró eóa skipti á bfl. S. 896 6731. Axel.
Suzuki GSXR 1100, árg. ‘87, til sölu, ekið aðeins 12.000 mílur, flækjur, djettaó, topphjól. Upplýsingar í síma 551 0445.
Suzuki TS-X 70, til sölu, árg. ‘88, vel út- htandi, gott og kraftmikið hjól. Upplýs- ingar í síma 567 1817 eftir kl. 17. Ragn- ar.
Til sölu sem nýtt Honda CB750, Custom, ‘82, ekið 10 þús. km. Upplýs- ingar í síma 553 1933 eöa 568 5990 og símboói 845 8656.
Óska eftir Hondu MB, sem má þarfnast lagfæringar, á 0-10 þúsund, einnig óskast rafstöö, 220 volta. Uppí. í síma 564 1185.
Mótorhjóladekk. Avon mótorhjóladekk. Hjólbaróaverkstæói Sigurjóns, Hátúni 2a, sími 5515508.
Ninja, árgerö ‘85, 600 cc., nýsprautað, nýuppgert, til sölu. Upplýsingar f síma 566 6918.
Suzuki RM 80, árg. ‘89, til sölu. Einnig Yamaha DT 175, árg. ‘91. Vel meó far- in. Uppl. í síma 557 8310 og 557 5881.
V-Max 145 ha. tryllitæki, eina ótjónaöa eintakið, htur mjög vel út. Gott staö- greiósluveró. Uppl. í síma 483 4061.
Suzuki PSX, árg.’88, til sölu. Upplýsingar í síma 453 5884.
Vespa óskast, 50 cc, ný eða nýleg og ht- ió ekin. Uppl. í síma 587 0766.
Fjórhjól
Fjórhjól óskast. Óska eftir skiptum á fjórhjóli og Mözdu 929 ‘83. Upplýsingar í síma 456 6236.
Til sölu Kawasaki Tecate-4 250. Upplýsingar í síma 461 3085.
Vélsleðar
Bifreiö, vélsleöi, video. Vil skipta á Saab 900i ‘86, veró 450 þ. og vélsleða, árg. ‘90 eða yngri, á ca 300 þ. Annaó kemur til greina. A sama staö til sölu mjög gott videotæki. S. 896 9300.
Gott eintak af Yamaha Viking ‘91, brúsagrind, farangurskassi og plast á skíóum, ek. 1.700 km. Einnig aftani- þota, lengri geró. S. 565 3607 og 845 0990.
Óska eftir Polaris 440-500 í skiptum fyr- ir Toyotu Camry ‘87, ek. 176 þús. Veró- hugmynd 450 þúsund. Upplýsingar í síma 436 1314.
X Flug
Til sölu Kit, stórt módel, eins manns fis-
flugvél. Mjög góðar teikningar og verk-
lýsingar. Uppl. 1 sima 4215697 á kvöld-
in.
Kerrur
2 nýjar kerrur, 800 kg og 500 kg, til sölu.
Uppl. í síma 482 2714 helst á kvöldin.
Bílkerra meö loki, Ijósum og á góóum
dekkjum, lítið notuð, til sölu.
Upplýsingar í síma 552 3757.
Tjaldvagnar
Til sölu Alpen Kreuzer, árg. ‘89, meó
öllu, vel meó farinn, skipti á bíl koma
til greina. Uppl. í síma 554 5517.
Hjólhýsi
14 feta hjólhýsi til sölu meö fortjaldi,
staðsett á Laugarvatni. Upplýsingar í
síma 483 1464 eftir kl. 19_______
Til sölu Hobby Deluxe, nýlegt hjólhýsi.
Uppl. í sima 581 4363 eóa 895 0795,
Sumarbústaðir
50 m! sumarbústaður meö 20 m!
svefnlofti, á 1 hektara eignarlóð, i
Grímsnesi til sölu. Vatn og rafmagn.
Bústaóurinn er ekki fullkláraður, lítió
vantar upp á. Á lóóinni stendur ca 10
m2 íverubústaóur. Selst allt á góðu
verói og lítió mál fyrir laghentan aó
gera sér meiri pening úr. Uppl. og
myndir í síma 554 6050 frá kl. 9-18.
Leigulóöir viö Svarfhólsskóg, 80 km frá
Rvík. Vegur, vatn, giróing, mögul. á
rafm. og hitav. Stutt í sund, golf, veiói,
verslun. Gott beijaland. S. 433 8826.
Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá
1800 - 25.000 litra. Vatnsgeymar frá
100 - 20.000 h'tra. Borgarplast, Sel-
tjarnarnesi & Borgamesi, s. 561 2211.
Sumarbústaöur óskast á góöu veröi gegn
staðgr., ca 100 km frá Rvík, helst á Suð-
urlandi, má vera á byggingarstigi. Svör
send. DV, merkt „CT 4244“.___________
Sumarbústaður viö Þingvallavatn til sölu.
KR-sumarhús, 45 m2 , vandaðar inn-
réttingar og innbú, eignarland 1/2
hektari, stór verönd. Sími 483 4276.
1 hektara sumarbústaöaland í landi
Mýrarkots til sölu. Upplýsingar í slma
587 4821.
Sumarhús á Arnarstapa. Til sölu nýr 54 m2 sumarbústaður á Amarstapa. Uppl. í vs. 438 6995 og hs. 438 6895.
Fyrirveiðimenn
Veiöimenn. Veiöileyfishafar og aórir. Grænu þykku veióibuxurnar eru komnar aftur, verö 4.900 kr. Andrés fataverslun, Skólavöróustíg, s. 551 8250. Póstkröfuþjónusta.
Austurland! Veióileyfi í Breiðdalsá og sumarbústað- ir til leigu. Hótel Bláfell, Breiðdalsvík, s. 475 6770.
Hressir maökar meö veiöidellu óska eftir nánum kynnum vió hressa lax- og sil- ungsveiöimenn. Sími 587 3832. Geymið auglýsinguna.
Meöalfellsvatn í Kjós. Enginn hvíld- artími. Veióitími frá kl. 7-22. Veitt er til 20. október. Hálfur dagur kr. 1000, heih dagur kr. 1600. Sími 566 7032.
Nótt, dagur eöa þurrkur skiptir ekki máli, tíniö ánamaðkana sjálf. Worm- up poki með 3 skömmtum, kostar að- eins 795 kr. á næstu Shellstöð.
Núpá, Snæfellsnesi. V/forfaUa er 5. sept. laus. Sérstakt haustveró (veruleg verólækkun). 11.-20. sept. eru nokkrir dagar lausir. S. 435 6657. Svanur.
Laxa- og silungamaökar til sölu. Upplýsingar í síma 553 9499. Geymió auglýsinguna.
Veiöileyfi í Hvítá í Borgarfiröi fyrir landi HvítárvaUa (Þvottaklöpp). Veiði hefst 20. maí. Upplýsingar í síma 437 0007.
Silungsveiöi í Andakílsá. Veiðileyfi seld í Ausu, sími 437 0044.
Byssur
Byssuviögeröir, móttaka! Skotmenn, Yf- iríorum og gerum við aUar byssur. Byssusmiður, Jóhann Vilhjálmsson (3 ára nám í Belgíu). Veióihúsiö, Nóatúni 17, sími 562 2702 og 561 4085.
“Shooters bible 1996” er komin. Margir titlar af amerískum byssubókum og tímaritum. Póstsendum. Bókahúsiö, Skeifan 8, sími 568 6780.
Express rjúpna-, anda- og gæsaskotin fást í sportverslunum um aUt land. Dreifing: Sportvörugerðin, s. 562 8383.
Felugalli. Cabelas Brown camo, htió notaður, stæró XXXL, selst á hálfvirói, kr. 20.000. Uppl. í síma 422 7259.
Rukker 223 úr ryöfríu stáli, meó keflar skefti og Leopold kiki, tU sölu, mjög lít- ið notuó. Uppl. í síma 554 6883.
Til sölu Browning A-bolt 270 W hreindýrarifíill og Redfield kíkjr. Upp- lýsingar í síma 555 1885.
Til sölu Remington Vingmaster haglabyssa, sem ný, poki fylgir. Uppl. í síma 471 1561 eftir Id. 18.
A Fyrirferðamenn
Gistihúsiö Langaholt, sunnanv. Snæfellsnesi. Odýr gisting og matur' fyrir hópa og einstaklinga. Góð aóstaða fyrir fjölskyldumót, námskeió og Jökla- ferðir. Stórt og faUegt útivistarsvæði vió GuUnu ströndina og Græna lónió. Lax- og silungsveiðUeyfi. Svefnpoka- pláss með eldunaraðstöðu. Tjaldstæöi. Verið velkomin. Sími 435 6789.
© Fasteignir
2ja herb. björt og vel innréttuö íbúð meó stórum suóursvölum og bflskúr á annarri hæð í litlu fiölbýUshúsi í Graf- arvogi. Laus nú þegar. Svör sendist DV, merkt “KM 10”, fyrir 15. sept.
2 herb. sérbýli til sölu. Mjög góð, ca 80 m2 íbúó á neóri hæö í einbýU í Breið- holti, sérinng. Hagstætt verö og greiðslukjör. S. 565 8517 eða 896 5048.
4Þ Fyrirtæki
lönaöar- og verslunarfyrirtæki. Til sölu ungt og vel markaðssett fyrirtæki á sviói framleiöslu, endursölu og umboóssölu. Vegna sérstöðu þess eru mjög miklir framtíóarmöguleikar. Vió- skiptavinir eru traustir aðilar um aUt land. Fyrirtækið hentar vel fyrir iönað- armenn eða sem rekstur samhUða annarri starfsemi, t.d. vélsmiöju eða trésmiðju. Hentar sem rekstrareining úti á landi. Veró 3,8-4,4 millj. Vinsamlega skilió inn upplýsingum til DV, merkt „A-4229“.
Söluturn m/lottó. Höfum til sölu sölu-
turn i gamla vesturbænum. Góður
rekstur. Gott og öruggt leiguhúsnæói.
Tilvalið tækifæri fyrir samhenta fjöl-
skyldu. Greiósluskilmálar f. traustan
kaupanda.,Uppl. hjá Fasteignasölunni
Kjöreign, Armúla 21, sími 533 4040.