Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1995, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1995
Fatatíska framhaldsskólanema:
Gengur
í fata-
skáp vinkon-
unnar
Busarnir Sandra Jóhannsdóttir og Ásta Sigurðar-
dóttir í MH pældu mikið í því fyrir fyrsta skóladag-
inn hvernig þær ættu að vera klæddar.
vegar erfitt 1 dag því allir verða þá
eins.“
Fólk skiptist mikið niður í grúpp-
ur, að sögn þeirra skólasystra. „Það
eru pæjuborðin þar sem eru stelpur
og strákar sem kaupa fót í Sautján.
Svo er það lið sem kaupir föt úti í
London. Notuð föt eru líka i tísku.
Skítugt hár og
nagaðar neglur
Það nýjasta er að vera hallæris-
legur, að mæta til dæmis í nærboln-
um eða náttfótunum í skólann, að
Mæður framhaldsskóla-
nema rekast oft á föt í
skápum barna sinna
sem þær kannast ekki
við. Og stundum vantar
föt þeirra eigin barna í
skápana. „Maður geng-
ur í fataskápinn hjá vin-
konu sinni. Svoleiðis
var það ekki fyrir
nokkrum árum. Þetta er
mjög þægilegt. Ef maður
sér að vinkonan er í
flottri peysu fær maður
hana kannski lánaða
nokkrum sinnum frekar
en að kaupa alveg eins.“
Æsa, Unnur og Guðrún
Jóhanna eyða um það
bil 20 til 50 þúsund
krónum í fatnað á ári,
það fari eftir því hvað þær vinna
mikið. Þær hugsuðu ekkert um það
núna í haust að þær þyrftu eitthvað
nýtt fyrir skólann. „Við mættum
bara í gömlu druslunum. En sjálf-
sagt hugsa einhverjir þannig."
Pældu mikið
Nýnemarnir Ásta Sigurðardóttir
og Sandra Jóhannsdóttir viður-
kenna að þær hafi hugsað talsvert
um það fyrir fyrsta skóladaginn
hvernig þær ættu að vera klæddar.
„Ég pældi mikið í því kvöldið
Nokkurn veginn
allt leyfilegt
- skítugt hár og nagaðar neglur það nýjasta
„Það eru helst busarnir sem
hugsa um það hvort þeir falli inn í
hópinn. Þeir virðast útpældari þeg-
ar þeir koma í skólann á haustin,"
segja MH-ingarnir Æsa Bjarnadótt-
ir, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir og
Unnur Ösp Stefánsdóttir í spjalli
um fatatísku hjá framhaldsskóla-
nemum. Þær eru á 2., 3. og 4. ári og
komnar með sjálfstraust. Og klæða
sig eins og þær vilja.
Þær segja nokkurn veginn allt
leyfilegt. „Það er ríkt í fólki að
reyna að vera sérstakt. Það er hins
vera druslulegur, þvo ekki á sér
hárið, naga á sér neglurnar og vera
kannski með naglalakkið bara yfír
hálfar neglumar. Maður getur ekki
lengur horft á einhvern og sagt: guð,
hvað hann er hallærislegur því það
er líka í tísku að vera hallærislegur.
En samt er eiginlega engin tíska.
Það er eiginlega bara allt og ekk-
ert.“
Þeim þykir sjálfum erfitt að
þekkja í sundur kynin af klæða-
burði. „Maður hugsar: strákur eða
stelpa? Og sér það ekki fyrr en mað-
ur er kominn nær.
Stelpur ganga í fötum af
strákum og öfugt.“
Guðmundur Gunnarsson, Guðmundur Bjarnason, Axel Már Smith og Arni
Pétur Veigarsson í Fjölbrautaskólanum Ármúla: „Við kaupum bara það sem
okkur þykir flott.“ DV-myndir ÞÖK
Mréttir
V-
Æsa Bjarnadóttir, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir og Unnur Ösp Stefánsdóttir í MH: „Maður gengur í fataskápinn hjá
vinkonu sinni. Þetta er mjög þægilegt."
áður. En um morguninn flýtti ég
mér svo mikið að ég fór bara i eitt-
hvað,“ segir Ásta.
Sandra tekur það fram að hún sé
utan af landi og hafi hugsað mikið
um þetta. „En ég vissi svo sem að
maður var ekki mikið öðruvísi,
maður fylgist alveg með.“
Það er mat Ástu og Söndru að
mikill munur sé á klæðaburði nem-
enda í MH og í grunnskólunum sem
þær koma frá. „Það eru allir flippað-
ir í MH, bara eins og þeir vilja vera.
Það eru fáir venjulegir eins og til
dæmis í gallabuxum og joggingpeys-
um.“
Guðmundur Gunnarsson, Guð-
mundur Bjarnason, Axel Már Smith
og Ámi Pétur Veigarsson í Fjöl-
brautaskólanum Ármúla eru aliir á
1. ári. Þeir kváðust ekki hafa haft
miklar áhyggjur af því hvort þeir
féllu inn í hópinn. „Við kaupum
bara það sem okkur þykir flott. Við
eyðum líklega 50 til 60 þúsund krón-
um í fót á ári eða jafnvel meira.“
ENSKA ER OKKAR MÁL
SÉRMENNTAÐIR ENSKIR KENNARAR - LIFANDI NÁMSKEIÐ
Ný námskeið að hefjast, með
áherslu á talmál.
Bæði fyrir byrjendur og lengra
komna.
Enskuskólinn
Túngötu 5 - Sími 552 5330
Julie Samuel
@ Nyir nemendur teknir
inn í hverri viku
© Ncesta námskeiö
12. september.
W Leitið upplýsinga
MIKIL REYNS
VISA
Okuskóli Islands hf.
Netfang: http://www.midlun.is/gula/OkuskoiiJslands hf/