Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Side 2
LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1995 /jéttir Sunnlendingur dæmdur fyrir vopnaeign og áfengisframleiðslu: Átti byssur, hnðfa, lás boga og gaddakylf u - var með langa sakaskrá og vopnin voru gerð upptæk Héraösdómur Suöurlands dæmdi nýlega 34 ára gamlan mann, búsettan á Suöurlandi, í 110 þúsund króna sekt fyrir brot á áfengis- og skot- vopnalögum. Það var í nóvembermánuði á síð- asta ári sem flkniefnalögreglan geröi húsleit heima hjá manninum á sveitabæ í nágrenni Hvolsvallar meö takmörkuöum heföbundnum bú- skap. Við leit í hlöðu á bænum og einnig í íbúðarhúsi fannst rifTill, haglabyssa meö afsöguðu hlaupi, sjö hnífar með blaði lengra en 12 sentí- metrar, sjö fjaðurhnífar og tveir kasthnífar, gaddakylfa, lásbogi og ör, eftirlíking af skammbyssu og 63 haglaskot. í íbúðarhúsi fundust einn- ig 90 lítrar af áfengi, eimingartæki, fleiri tæki til áfengisgerðar og áhöld til neyslu fíkniefna. Dómurinn taldi eign mannsins á eftirlíkingu af skammbyssu og sjö hnífum með lengra blaði en 12 sentí- Stuttar fréttir Akvörðun frestaö Rikisstjórnin ákvað í gær að fresta ákvöröun mn móttöku er- lendra flóttamanna þangað til Davíð Oddsson forsastisráðherra kemur til landsins í lok næstu viku. RÚV greindi frá þessu. Hannes Hlifar vann Hannes Hlífar Stefánsson tryggði sér í gær sigur á Friðriks- mótinu í skák og hlaut alls 8 vinn- inga í 11 skákum. í síöustu um- ferð mótsins náði hann jafntefli viö Smyslov eftir 10 leiki. Alvariegtbrot Þorsteinn Pálsson sjávarút- vegsráðherra segir að kaup er- lends sjávarútvegsfyrirtælds á fiskveiðikvóta sé alvarlegt brot. Fyrir samningsbrotiö eigi menn að sæta fyllstu ábyrgð..RUV hafði þetta eftir honum. Stðrt hlutabréf aútboð Almennt hlutabréfaútboð hófst í gær hjá Hlutabréfasjóðnum Auðlind hf. Urasjón með útboð- inu hefur Kaupþing og markaðs- verð útboðsins er 276 milijónir. Stúdentarharma Hagsmunanefhd Stúdentaráðs hefur sent frá sér ályktun þar sem ákvörðun borgarsfjómar að samþykkja fargjaidahækkun hjá SVR er hörmuð. Nefndin bendir á að stór hluti stúdenta þurfi að treysta á þjónustu SVR. Þvi komi hækkunin niöur á naumum fjár- ráðum þeirra. Verðhækkunáskinni Verð á refaskinnum hækkaði um 11% á skinnauppboði í Kaup- mannahöfn frá síöasta uppboöi í júlí. Skv. fréttum RÚV höföu rússneskir kaupendur sig mjög í frammi á uppboðinu. Nýskoðunarstöð Biffeiðaskoöun íslands opnaði í gær nýja skoðunarstöð fyrir fólksbiia við Garðatorg í Garðabæ. Bifreiðaskoðun íslands starfrækir nú 13 skoðunarstööv- gr víðs vegar um landiö. -kaa metrar ekki brjóta í bága viö lög. Önnur vopnaeign hans var hins veg- ar ekki í samræmi við lög. í dómnum segir aö sakaferill ákærða sé langur. „Flest brotin eru hins vegar smávægileg ávana- og fíkniefnabrot en þó hefur ákærði á tímabilinu frá 19 ára aldri til dagsins í dag mátt sæta samtals 25 mánaða óskilorðsbundinni refsingu síðast með þriggia mánaöa fangelsisdómi vegna fikniefnabrots." í ljósi þessa og hins að maðurinn hafði ekki áður hlotið dóm fyrir brot á þeim lögum sem hann var ákærður fyrir þótti rétt að dæma hann til 110 þúsund króna sektar og komi 25 daga varð- hald í stað sektarinnar. Tækin til áfengisgerðar, áfengið og þau vopn sem manninum var óheimilt að eiga voru gerð upptæk. Jón Ragnar Þorsteinsson héraðs- dómari dæmdi málið. -PP Kristján Ingi Kristjánsson, settur yfirmaður fíkniefnadeildar, við vopnahrúg- una skömmu eftir að lögreglan lagði hald á þau við húsleit. DV-mynd pp Barnið fæddist á meðan Ijós- móðirin skrapp á salernið - pabbinn stóö sig eins og hetja, segir móöirin, Anna Lísa Franksdóttir „Eg var með hríðir þegar ljósmóð- irin þurfti að skreppa á klósettið. Þá bara kom bamið í heiminn. Pabbinn varð að gjöra svo vel að taka á móti því. Þetta gekk allt að óskum og við eru mjög hamingjusöm," segir Anna Lísa Franksdóttir, 21 árs nýbökuð móðir í Neskaupstað. Anna Lísa varð fyrir þeirri sér- kennilegu reynslu að fæða stúlku- bam á sjúkrahúsinu í Neskaupstað með aðstöð bamsfoður síns, Ölvers Árna Guðnasonar, rétt í þann mund sem ljósmóðirin skrapp frá á salem- ið. Einungis mínúta leið frá því að ljósmóðirin yfirgaf Önnu Lísu þar til dóttirin kom í heiminn klukkan rúm- lega 3 í fyrrinótt. Fæðingin gekk að óskum og þeim mæðgum heilsast vel. Dóttirin hefur verið nefnd Alex- andra Inga og reyndist 12 merkur og 51 sentímetri við fæðingu. „Ljósmóðurinni dauðbrá þegar hún kom inn í stofuna. Það eina sem hún þurfti að gera var að klippa á naflastrenginn. Pabbinn var mjög stressaður meðan á þessu stóð en er mjög stoltur núna. Hann hringsner- ist og ætlaði að hlaupa og ná í hjálp þegar ég kallaði á hann og sagði hon- um að barnið væri að koma. Hann stóð sig eins og hetja.“ Anna Lísa segir að hvorki hún né Ölver hafi haft tíma til að hræðast fæðinguna. Sjálf hafi hún reynt að stoppa fæðinguna og bíða eftir ljós- móðurinni en það hafi einfaldlega ekki verið hægt. „Mér gafst ekki einu sinni tími til að komast í fæðingarrúmið. Ég var að hvíla mig eftir að hafa gengið um og þá gerðist þetta án þess að ég fengi við nokkuð ráðið.“ ' -kaa Eldur lll BeitiNK „Viö erum merð sjálfvirkt slökkvikerfi í vélarrúminu og þaö bjargaði málunum,“ segir Finn- bogi Jónsson, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar í Neskaup- stað, en eldur kom upp í einum togara fyrirtækisins, Beiti NK, í Smugunni í gær. Glussarör sprakk í vélarúminu og blossaði bálið upp. Varðskipið Óðinn var kallað á vettvang og fór reykkafari um borð. Skemmd- ir urðu nokkrar en þó ekki svo miklar að senda verði togarann heim. Beitir NK er um 750 tonn aö stærö. -GK Pörupiltar gripnir með skammbyssu Þrír pörupiltar voru síðustu nótt handteknir í miöbæ Reykja- vikur eftir að hafa hleypt af nokkrum skotum úr skamm- byssu sem leit mjög raunverulega út en var úr plasti og aöeins púö- ur í skotunum. Setti ugg að nærstöddum enda höfðu piltamir í frammi dólgs- læti og miðuðu byssunni að veg- farendum. Lögreglan tók „byssu- mennina“ og vopnið í sína vörslu. Verða drengirnir ákærðir fyrir tiltækið. -GK Drukknaði við Namibíu íslenskur sjómaður hvarf af togara við Namibíu á miðviku- daginn. Leit aö manninum á sjó og úr lofti hefur engan árangur borið og er hann talinn af. Ekki mun ljóst hvemig slysið varð en mannsins var saknað þegar átti að ræsa hann til vinnu. Formenn þingflokka og þingforseti: Afla gagna og skoða málið betur Atvlnnuleyslð f égúst 1994 og '95 Það varð niðurtstaðan af fundi for- manna þingflokkanna og forseta Al- þingis í gær, þar sem mótmælin við ákvörðun þingmanna um að greiða sér 40 þúsund króna skattfría kostn- aðargreiðslu vom rædd, aö afla greinargerðar um skattalega með- ferð allra sérgreiðslna í launum, alls staðar í þjóðfélaginu. Eins verður aflað gagna um dóma kjaradóms og úrskurði kjaranefndar á síðustu missemm. Það var ekkert útilokað á fundinum en ákveöið að fara í þessa vinnu áður en nokkrar ákvarðanir yrðu teknar. Strax að loknum fundi forseta og formanna þingflokkanna var hald- inn fundur forsætisnefndar Alþingis en það em forseti og varaforsetar Alþingis. Þar var það sama ákveðið, að afla gagna, og síðan ætlar forsæt- isnefndin að koma aftur saman í næstu viku. - \ 1,5 1,1 SflZJ VESTFIRÐIR 3,0 3,3 H|' ' ’"" 3,0 3>8 ’ r~ 1 NORÐURL. EYSTRA NORDURL. VESTRA VESTURLAND HD 4,0 4,5 2,1 m HOFUD- BORGARSV. 3,5 4>4- iPSS AUSTURLAND H 1994 □ 1995 SUÐURLAND SUÐURNES Atvinnuleysiö síðustu þrettán mánuöina á landinu öllu - í prósentum - 7*1 2 o Kjúklingarnir margumtöluöu, sem Bónus hefur ætlað að flytja inn, eru nú loksins komnir í verslanir. Jóhannes Jónsson kaupmaður leysti þá úr tollin- um í gær. Handtökin voru snör í frystigeymslunum þegar varan fékkst lolts- ins afgreidd því að drífa átti vöruna á markað. DV-mynd ÞÖK í siðastá mánuði voru að jafnaði 5.880 manns án atvinnu sem jafngildir 4,3 prósenta atvinnuleysi. Um 2,9 prósent karla á vinnumarkaði og 6,3 pró- sent kvenna voru á atvinnuleysisskrá. Miðað við ágúst i fyrra hefur atvinnu- lausum fjölgað um 1.038. Síðasta virkan dag ágústmánaðar voru 5.928 manns án atvinnu en þaö eru um 111 færri en i lok júlí. Vinnumálaskrif- stofa félagsmálaráðuneytisins gerir ráð fyrir að atvinnuleysi minnki nokkuð í þessum mánuði víðast hvar á landinu og geti orðiö 3,6 til 4 prósent í mánuðinum. -kaa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.