Þjóðviljinn - 24.12.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.12.1961, Blaðsíða 5
Iiinn víðk,uani sovézki rithöfundur, Ilja Erenbúrg, er nú að skrifa eriduiTnínningár frá langri og viðburðaríkri ævi og hafa þær verið að birtast í sov- ézkum tímaritum að undanförnu og hafa vakið verð- skuldaða athyglii Hér birtist örstuttur ka'fli úr þeim þar sem segir frá stjórnmálastarfi Erenbúrgs á æskuárum. Þýðinguna gerði Árni Bergmann. Hið liðna gleymist- sitthvað má rifja upp, anriað 'i?r ■horfið fyrir ilhllt og allt- 1 bfndi þyí ; a£ safnritinu -.Artur feákmenníanna'‘. serri helgað er Ríaja- kovskí, íann ég skýrslu yíirmanns ör- yggislögreglunnar í Moskvu, , .von. ,f>.ot- ens. um hin leynilegu s.anuök sósíal- demókrata i miöskólum borgarinnár. Lengi veiti ég vö'ngum yfir sumuin nöfnunum .og gat. ekki rnunað-. , um hvevja er rætt, en samt sem áður lífg- aði skýrslan margi: við í niinni niíriii. Von Koten' skýnr svo frú: „Þýðjngarmeiri hlutverkum ýgegndu Brillianl, Feidisj. Erenbúrg og Anna Vidrína ... Flókkurirm, aíjaði sér »ýrra starfskrafta meðal.íriámsmanna: Feidisj — mei'tliintir herniákinefndar; •Erenbúrg, Sokolof, Sakhátova, Búkhái'- in og Brilliant -- -áKÚðursmenn í borg- arhveríiira; Ppkhjariin leknísVjur ráðunauiúv Fl.jóishverf'is og Ahtonofi-— teknískur ráðunautur Borgarhvérfis.“ ' j, • •« -•>.- '■ Yfirmaður f. öryggislögreglurmar Jer ekk! alvog rélt með. Að því er mig varöar, þá Ifr.'ti ’"ég fyrst' í almennri iflokksdei'd, en s/ðar ic-kkst eg. meðal annars, y.ið skólamál. Fyr.st dreitði ég •„bókmenn'uirr. síðar varo ó;: „skip.u- leggjari' i Fljólshverfi. Mest var ég hræddur n.sn 4O félag^rnir kæmust að. þvf hyeýurigur ég..yar:iög. segðu' að það væri ékki hægt áð trúa í'immtán ára strá': fyrir þýðingarmikíum verkei'nuni. (Mörgum ar.mi sfðar komst ég að því. að Majakovski-’var fnrinn að starl'a í flokknum áöur er. harin varð fimmt >n ára; þeita iiefúr. auðsjáanlega verið sið- ur í þann tírna.) Ekki ’r enn kominn tími til að ég segi frá öllum félftgum mfniítn í deild nemenda. Sénja TsiJénof 1/kl i.-t skapgóðuni kettling; breiðleitur. látur. hnvkiaði oft brýrnnr. gjarnan við fönn. Hann útskýrði I'yrii' okkur þýðingu orlends fjármagns. , þýzkar undstæður, græðgi og.fhak'-; semi hinnar rússneSku hongarastólta.', en eftir nlvariega fyrirlestra talaði hann giornari um dekadent.ana. I.ista- lei-khúsið ádeilusögúr Anatule France. Mörgum árum síðar hitti ég hann aftur í París, þar var hann Jög- fræðilegur ráðn.nautur sovézka íscndi v ráðsins. Hann hafði furðulítið brevtzf líklega hafði lífið þegar á át.iánda alrl- ursári hans heflað hann og fágað. Við urðum góðir vinir í París. Hann var undarlega samsett persóna: sællff- ismaður og um leið byltingarmaður. Hann sá ofurvel alla galla, en hélt trúnaði við það ínálefni sem hann hafði tengt" líf sitt við. Líklégk—haía meðal þeirra menntaðra rómverja. sem á þriðju öld tóku kristni-, verið n>enn sem líktúst Semjoni B.orísovítsj Tsjlé- nofi (við kölluðum hann Essbé), — þeir sáu hve stytturnar af Góöa hirð- inum voru ófullkomnar í; samanburði Við Ápollón, en þeíf þoldúi pyridingar og gengu á aftökustaö' ásamt öðrum kristnuni mönnum. Ég mán að þegar ég var eitt sinn á leið frá Moskvu til Parísar, þá sá ég á láridámærastöðjnni • Négoréloje lest á heimleið; í veitinga- vagninum.sat Essbé og broSti lþtjlegá,. — hann hafði verið kállaður til Moskvu. Ég hitti hann ekki síðan — þetta var í árslok 1935. Valja Neuniark, nærsýnn og feiminn klaui'abárður, var mér ímynd trúfesti <3g hógværðar. Hann var handtekinn spmu ;nótt og ég. en sleppt fljótléga. síðar var hann handtekinri fyrir aðrar sákir og sendur' til "Síberíu. Þa ííúði hann úr landi. Ég heimsótti hanii f frönskum smábæ rétt ;þjá iandamærúm Sviss. iþar 'sem hann ‘vann : í úíavérls- smiðju. Arið 1909 var ég farinn að yrkja; cg átti, þá í sáiarstyrjöld =— ým- ist lét ég mig dreyma um að snúa áft- ur til Rússlands og gefa mig að ólög- legu pólitísku starfi, eða ég reikaði heillaður um eí.tuf Parísav 03 för mcð ■ kvæðið um Konuná Fö.aru. F.n Valja vai’ samur og fyrr, starfaði í flokks- sósíaiden aðntif fvlad- isi n'!(.:■') fiokksmáig.'ignum. Uni nóttina s\:idi harin méi fram á báð. að eftir eitt ái eða Ltvö myn.di byWng hefiast 1 Riísskmdi. Mér hel'ur verið sagt. að •hvílliðai' hat'ijhéng; hann á árum borg- arastyrjaldarinnar. Lvof var posfafmVðslumaður, bjó í v?kisfbúð iasniTskája, — hann hélt ið dætur i! ir æynclu giftast með ró og snekt. en dæfumar kusu heldur að starfa í neðnnjarðarhreyfingunni. Þeg- ar Nad.ia 1 vsva var handtekin, var hún enn ekkí orðin sautján ára, og lögum samkvæmt var henni sleppt gegn tryggingu Hún svaraði herlög- "egluhöfuðsmanninum: „Ef þið látið mig lausa. mun ég halda áfram starfi mínu“. Nad.ia unni Ijóðum. reyndi að lesa fyrir mig Blok. Balmont, Brjúsof. En ég hræddist allt, sem gat klofið persónuleikann; listin heillaði mig og ég hataði hana. Ég gerði gys að áhuga Nödju, sagði að ljóð væru innantómt bull, að hún þyrfti að „harka af sér“. Þrátt fyrir ást sína á ljóðum, leysti hún frábærlega vel öll verkefni, sem £ ppmsjiln' i Rússlandi í desember 19 05 Iðr út um þúfur, er. hún kveikti þó vaiiina i brjöstum margra, þá von sém r aettist tóli' árum síðar. Meðal þeirra \;:r hinn ujtgi Erenbúrg. — Myndin sý nir hluta af málvcrki eftir Savitski af -götubavdaga 1 íleildir. íi'i hcnni. Þetía var geðþckk stúlka. - þógvær, með barnsleg :iugu ojg sléttgreitt, rauðleiú hár. Hún lærði í Elísabelarmenntaskólanum, kom í átt- unda bekk að.cins 16 ára og tók stúd- entspvóf með gullmedaliu. Oft hugsaði . ég: ef nokkur .hefur sierka slcapgerð þá er það hún. Við skildum áriö 1908 (ég hitti hana áður en ég íæri úr landi). Tveim ár- um síðar byrjaði hún að yrkja. Ekki veit ég hvernig hún .rynntist Brjúsof. Haustið 1913 komu út tvær bækur: „Gamalt ævintýrr < t'tir N. Lvovu og „Kvæði Nellýar“, prentuð án þess að höfundar væri gétlð, < n með inngangs- kvæði eftir Brjúsöf. sem var reyndar höfundur hinnar noínlausu bókar. Brjúsol' skrifaði: ..Ég verð að játa að ég er ekki ungúr, senn verð ég fert- ugur“. Nadja skrifaði: „En þegar ég vildi ganga ein heim, tók ég allt í einu eftir því, að þú ert ékki ungur lengur, aö hægri 'vangi þinn er næst- um þvf grár, — og mér varð kalt af iðrun...“ Þessar iínur eru skrifaðar haustið 1913, en 24. nóvember framdi Nadja sjálfsmorð. Hún þýddi kvæði Jules Laforgue, sem skrifaði um ó- þolandi dapurleik sunnudaganna; í einu kvæða han-s hendir skólastúlka sér í ána og enginn veit hvers vegna. Brjúsof talar oft um sjálfsmorð, yfir einu kvæða sinna tilfærir hann orð Tjútsjéfs: „Og þegar blóðið ólgar eða stirðnar í æðum fvrir ofrausn tilfinn- inganna. — hver hefur þá ekki kynnzt freistingum ykkar, Sjálfsmorð og Ást“. En Nadja skaut sig. í formála að bók hennar, sem út kom ef-tir d.auða henn- ar, segir: „Líf Lvovu var snautt af stórviðburðum“. Drottinn minn dýri, hversu margir stórviðburðir eiga þá að gerast í lífi mannsins? Fimmtán ára tók Nadja þátt í neðanjarðarhreyfing- unni, sextán ára var hún handtekin, 'nítján ára byrjaði hún að yrkja, tutt- ugu og tveggja ára skildi hún að „ég er aðeins smáskáld“, — og skaut sig. Ætli þetta nægi ekki. I flokksdeildinni starfaði ég svipað og aðrir: skrifaði ávörp og sauð hlaup í kökumóti, — flugritin prentuðum við á fjölritara —, leitaði að „sambönd- um“ og skrifaði heimilisföngin á sígar- ettupappír til að geta gleypt þau, e£ iHoskvu 1905. cg yrð'. hívnd'tekinn. í. tevhringjum fyr- ir verkamenn endui'sagði < ■. gieinar Leníris, dei'ldi mig hásan við meiisjé- víka og reyndi eftir fongum að Eylgja leikreglum samsærisins. Vasabækurnar sem fundust þegar ég vat' handlekinn. -hjálpa ,mér að endur- skapa Ilju Erenfeúrg þeirra ára. Sam- kvæmt ákæruskjalinu mátti i einni vasábckanna íinna ..ýmsar staðreynd- ir úr hagskýrslum, varðandi íjármál Rússlands. alþýðumenntun, ;ðnað, land.búnað < nnig staðrcyndir varðandi verkföU-.bg verfebönn í Þýzkalandi", í annarri: • „tala við Boris". ,.ibúöin“, „kaupa bækur“, „um lcglegu mó'gögn- in“ „láta bkiðin ganga". „segja þeim í Khamovníki frá letrinu" . . Á veturna hittumst við oft á testof- urri, hentum smámvnt ' s.iálfspilandi orgelin. lil' þess að músítd'n yfir'gnæíði samtáUð. I testofunúm voru l'rarnreidd bjúgu, skorin í teninga. og gafflar með brotnum 'tönnum. Það vör vnnd lykt af bjúgubum. jafnvel sinnep dugði ekkl til að yfirgnæfa hana. Við drukkum molaték klipum sykur með svörtum töngum. Menn létu hstt í testofunum en voru ókátir; þeir skruppu inn til að ylja sér og þeim tókst ekki að skilja við heimilisléiðann utan dyra. Einhverju sinni lenti . ; á testofu ökumanna. Ég hafði veriö á fundi í Maríulundi. það var komið að okkur, en öllum tckst að hlaupas: ! brott. Ég leit inn í testofuna 11 að fida mig fyr- ir spíónum. Allt í 'kring s.itu syfjaðir ökumenn. Þó.tt ég drykki f." undirskál- inni og reyndi jafnvel að liumroa og ræskja mig, hef ég að líkindum líkzt furðumikfð hinuni klassfska „upp- vöðslusegg“, sem alla lögreglumenn dreymir u,m. Eklarnir létu mig af- skiptaiausan, en einn stóð alltí einu upp með mifclum umsvifum, léit á míg slóttugum augum og sagði: „Er þetta nokkuð líf ?“. Ég forðaði mér út sem skjótast. Yfirleitt var heppnin með mér. Ein- hverju sinni var ég stöðvaður á ár- bakkanum við Bútíkofverksmiðjuna. Ég var með dreifibráf á mér. Lögreglu- þjónninn tók mig með sér á stöðina. Þegar við fórum vfir Ostozienka, nam hann staðar til aö hleypa vagni fram hjá, en ég hljóp á undan og tókst að JÓLABLAB ÞJÓÐVHjJANS — (5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.