Þjóðviljinn - 24.12.1961, Blaðsíða 41

Þjóðviljinn - 24.12.1961, Blaðsíða 41
rííijryir';! .cr'.j (>>, .1 >i Kaupfélag Skagfirðinga cskar öllum viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki. jólin nálgast Við viljum minna félagsmenn og aðra á, að hjá okkur fáið þið ílcst það, er þarf til jólanna. Gagnlegar vörur til gjafa. Allt í jóla- bakstui’inn — Jólaávextina — Nýlenduvörur allskonar — Hrein- lætisvörur — Tilbúinn fatnað — Vefnaðarvöru — Skófatnað og aðrar fáanlegar nauðsynjan. Gleðileg jól. Farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin! Eflið ykkar eigið verzlunarfélag með því að skipta fyrst og fremst við það. Kaupféiag ísfirðinga gerðum íantabrögðum á meðan viðvor- um að yfirbuga'.þá og koma þeim á öruggan stað úndir þiljum þar sem fé- lagar þeirra gátu gætt þeirra. Estella lagðist að togarabryggjunni, engir menn sáust þar á ferli við höfn-.,;,; ina. Þegar landfestar höfðu verið se^tjf,, jE ar, hljóp Brynjólfur strax í land og sótti vörubifreið sem björgunarsveitin hafði til umráða, því koma þurfti faiW angri Dolmasar í land. Dolmas sjóliðs- :ii foringi var sonur. milljónaeigandát ííiV Kanada, hann hafði því góð fjárráð og bjó í tveggja herbergja íbúð á Hótel Borg, þar sem hann borðaði líka oft þegar hann var í landi. Annars heyrði það meira til undantekninga að hann færi í slíka ieiðangra þar sem hann stóð næstur aðmírálnum að metorðum. Annars var þetta mjög geðfelldur mað- ur, eitthvað yfir þrítugsaldur, rólegur í framkomu, og að því leyti frábrugð- in Englendingi að hann var afskaplega ör á fé, og vildi allt greiða sem fyrir hann sjá.lfan var gert. Worslín gamli aðmíráll gekk í land að lokinni sjó- ferðinni og kvaddi að hermannasið. Við fengum skilaboð frá honum þar sem hann þakkaði okkur fyrir frammi- stöðuna við björgunina. Dolmas sjóliðsforingi þakkaði okkur hinsvegar fyrir sjálfur persónulega og leysti okkur út með gjöfum. Við Bryn- jólfur lögðum nú a£ stað með farangur sjóliðsforingjans sem flytja átti upp á herbergi hans á Hótel Borg. Þegar við höfðum hringt dyrabjöliunni á Borg- inni og næturvörður komið til dyra, þá var okkur hleypt inn, eftir að hafa . sagt erindið. Handtöskur Dolmasar voru komnar upp að herbergisdyrum hjá honum, og við Brynjólfur komnir aftur niður í and.dyri hússins. þegar hópur íslenzkra lögregluþjóna kom á rruáti okkur í and- dyrinu og krafðist þess, aö íá að vita hvaða innihaid væri í töskunum sem við hefðurrf ‘farið með fnn í hótéiið. Við Brynjólfur sögðum eins og satt var, að um innihald væri okkur ókunn- u.gt, en hinsvegar gætum við sagt þeim hver eigandinn væri, og gerðurn það. Rétt í sama mund kom Dolmas sjóliðs- foringi inn úr dyrunum í fullum emb- ættisskrúða og heilsaði að hermanna- sið. Hér kemur eigandinn, herrar mín- ir, sögðum við og undum okkur út um dyrnar, og beint inn í bifreiöina sem stóð við gangstéttina. Gjafir Doímasár.-- sjóliðsforingja voru nefnilega innpakk- aðar á bílpallinum og við vorum eng- anveginn öruggir um að í þeim leynd- ist ekki eitthvað af tollskyldum varn- ingi. Þegar við ókum í burtu kölluðu lögregluþjónarnir áj*ftir okkuii?. „Hvað enuð þið með 4t'Jbílpallinqra?" Viö heyrðum ekki köiíin og ókum hratt i burtu., því engirtn er skyldugur að' hjjýðá því sem hann ekki heyrír. Rússnesku hjólbarðarnir eru mikið endurbætt- ir og- hafa unnið sér verðugt lof þeirra bif- reiðaeigenda sem oft þurfa að aka á niisjöfn- um vegum eða hreinum vegleysum, slitþol þeirra er ótrúlegt, enda bæði efni og vinria mið- að við að framleiðslan sé bctri cn áður þekkt- ist. Munið að spyrja þá, sem reynslu liafa af þessum frábæru hjólbörðum einmitt liér, við hin erfiðu skilyrði í landbúnaði, þungaflutn- ingiim og einkaakstri. 99.9% NATTURUGUMMI Befra verS - meiri gœði MARS TRADING COMPANY Klapparstíg :’() — Simi . . . . ....* . •i i JÖLABLAÐ ÞJÓÐVILJANS — (41

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.