Þjóðviljinn - 24.12.1961, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 24.12.1961, Blaðsíða 31
 BRIDCEÞÁTTUR Hér eru fjórar bridgeþrautir fyrir ykkur til þess að spreyta ykkur á yfir jólin. Ef til vill finnast ykkur þær of erfiðar, en þar eð rit- stjórnin hefur ákveðið að veita verðlaun fyrir lausn þeirra, verða þær að vera nokkuð þung- ar, svo að þið þurfið eitthvað að hafa fyrir því ÞRAUT 1: S: 5-4-3-2 H: A-K-10-3 ■ . . T: A-K-6 L: G-2 S: G-8-7-6 H: 6-2 T: 10-9 L: K-D-9-7-6 S: 10-9 H: D-9-8-7-5 T: 8-7-4 L: A-8-3 S: A-K-D H: G-4 T: D-G-5-3-2 L: 10-5-4 Suður á að spila fimm tígla og vinna há gegn hvaða vörn sem er. Útspil vesturs er tígultía. ÞRAUT 2: S: D-G-6-4 H: A-K-7 T: K-G-5-2 L: K-3 S: K-5-3 H: 10-9-3-2 T: D-10-8-6 L: G-7 S: 10-9-8-7 H: D-G-8 T: A-9-7 L: D-8-5 að krækja í Verðlaunin. Frestur til þess að skila lausnum er til 15. janúar 1962. Veitt verða 500 króna verðlaun fyrir rétta lausn allra þraut- anna. Leysi enginn þær allar, verða veitt verð- laun fyrir flestar iréttar lausnir og þá 125 krónur fyrir hverja. ÞRAUT 3: S: 9-7-3 H: 9-7-3 T: A-9-7-3 * ' * ‘ L: 9-7-3 S: A-8-6-5-4-2 H: 10-8-6-5 T: 6 L: G-5 S: D-G-10 H: 4 T: G-10-8-4 L: D-8-6-4-2 S: K H: A-K-D-G-2 T: K-D-5-2 L: A-K-10 1) Hvaða útspil vesturs setja sexhjartasamning suðurs niður? ' 2) Suður á að vinna sex hjörtu gegn hvaða öðru útspili og gegn hvaða vörn sem er. ÞRAUT 4: S; K-8-7 H: 10-5-2 T: AhK-7-3 L: A-8-4 S: D-6-3-2 H:' 9-8-7-4 T: K-9-7-3 L: 10 S: 10-9-5 H: K-6-5 T: D-8-3-2 L: D-3-2 S: A-2 H: 6-5-4 T: 4-3 . L: A-10-9-6-4-2 Getur suður unnið 3 grönd ef vestur spilar út: a) lághjarta? b) spaðakóng? Segja hvernig? Þegar þið hafið leyst þrautirnar ætti úr- spilatæknin að vera komin í lag og til þess að sagntæknin sitji ekki á hakanum koma hér á eftir fjögur sagnviðfangsefni. Rétt svör við þeim eru á bls. 36 hér 1 blaðinu en til þess að þið getið prófa'ð hæfni ykkar eru gefin stig fyrir svörin. IRúbertubridge, allir á hættu. • Sagnir hafa gengið: Norður; 1 hjarta — Suður; i spaði Norður: 2 lauf — Suður: ? Suður á þessi spil: S: G-10-5-4-2 H: A-4-3 T: 2 L: D-G-3-2. 2Rúbertubridge, allir utan hættu. • Sagnir hafa gengið: Norður: 1 lauf t-fr- Suður; 1 hjarta Norður; 2 tíglar,-— Suðyr: 2 spaðar Norður: 3 spaða'r — Suður:? Suður; á þessi spil; S: A-G-4 H: A-D-G-10 T: G-6 L: G-9-8-5 Suður á að vinna sex grönd gegn hvaða vörn sem er. Vestur spilar út hjartafjarka. S: K-D-7 H: G-10-5-4-2 T: K-D-8-6 L: G 3. 4. Rúbertubri'Sge, allir utan hættu. Sagnir hafa gengið: Norður: 1 spaði — Suður: 2 lauf Norður: 2 tígltir — Suður: ? Suður á þessi spil; S: A-8-2 H: K-G-7-5 T: D-10 L: K-6-4-3 Rúbertubridge, allir á hættu. Sagnir hafa gengið: Suður: Pass — Norður: 1 Suður: 2 fauf — Norður; Suður: ? Suður á þessi spil; fS: A-10 . H: 10-6-3-2 •T:,A-10. 'L: D-8-5-4-3 GRINDAB0Ð Fraitihald af -16. síðu. ar úr opnum sárum, hún blæs frá sér löngurn gufustrók og ber sporðin- um svo fast í sjóinn að bylgjur rísa. Bátarnir 'sem næstir eru velta og taka sjó, en við hlið mér andvarpar ung kona með telpuhnokka á hand- leggnum: „Hann er særður". Annars er öngvann klökkva að sjá á því fólki, sem þarna er statt. Það er að horfa á íþrótt færeyska veiðimannsins og því er það í þlóð borið gegnum aldir að meta og virða vaska menn í grind. Fyrr meir var það þjóðarsiður að við- hafa bæði sálmasöng og fyrirbænir til fengs og farsældar í grindadrápi. Slík lífsbjörg var grindin Færeyingum á örþrota tímum, að ekkert afl, hvorki huga né handar var látið ónotað til þess að afla hennar, og þá var guðs- blessun næst fólkinu þegar^ hundruð þessara spaklátu skepna lágu dauð á sandi eða sjávarbakka. 1 þetta sinn er grindin stungin niður eins og það er kallað. t>að er að segja, það eru engin skilyrði til þess að reka hana á land og aflífa hana á þurru, heldur verður að heyja við hana stríðið þar sem hún svamlar innilok- uð í dauðakrónni við Kóngabryggju. Þegar Færeyingar ræða grindadráp, ■ segja þeír: Grindarekstufinn er skemmtilegastur og mest spennandi, og auk þess er ánægjulegast að geta rek- ið grindina á land. Þá er hægt að af- lífa hana fljótt og hreinlega. En þegar ekki er aðstaða til þess, verður að stinga hana niður og það yerður ævin- lega blóðugur og hryllilegur bardagi. Sársauki þessarar skepnu er ljósastur af því hve umbrotin eru óskapleg meðan hún brýst um særð og heyir dauðastríðið. Grindinni, sem kom til Hafnar var ekki skipt að gömlum vana, heldur var húþ seld. Þetta var of „Util“ grind fyrir svo stóran bæ, til þess að hægt væri að skipta henni að réttum lög- um. Aðeins 70 hvalir. Andvirði grind- arinnar rennur hins vegar í sérstakan almannasjóð. Og . margur fær grind fyrir lítið verð. Ég gekk um hafnarbakkana seinna um kvöldið, þegar búið var að selja og merkja grindina og menn voru teknir til við skurðinn. Þar var marg- ur maður með brugðinn hníf og mörg lagin hönd að verki. Það lagði reyk upp úr hmfsfarinu, þegar djúpt var rist, eftir að spíkhúðin hafði verið skorin frá kjötinu. Ýmsir skurðar- manna vættu kverkar öðru hvoru í dönsku brennivíni. Og ég var að hugsa, að það hlyti að vera ákaflega vilja- sterkur bindindismaður, sem af heilum hug teldi það ómaklegt að dreypt væri á brennivíni við slíkan starfa. Það var imörgum glatt í geði þetta kvöld og veizlumatur á borðum Þórs- hafnarbúa. Og þegar ég spurði í fá- vizku minni hvort grindin bragðaðist vel ný, þá var mér svarað méð sam- blandi af vorkunnsemi og svoliltum votti af hneykslun, að varla gæti ljúf- fengari veizlumat Að kvöldi þessa dags var svo grinda- dansinn stiginn í Þórshöll. Þar var mikil þröng á þingi. Grindadans er oft kallaður miður góður — og stafar það stundum af óþarflegu þorstlátu veiðiskapi. En hefur ekki cf vel er að gáð dansinn um Orminn langa, Jóns- víkinga, eða Grettir sterka fengið enn- þá rammari blæ og þyngri takt. Er hann ekki sunginn með dýpri og upp- rpnalegri rödd, *n. íyrr?’ Er ;ékki igem : fyrir;bregði.blDðUti^iunp|}eilúm^gJampa ; í augd, þegar atbttrðu-.ljá5isung;vpg.t|ni)ait- « ingar, dagsins huecfa&t-á- eitt? »«*<»''

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.