Þjóðviljinn - 24.12.1965, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 24.12.1965, Blaðsíða 27
ILLKYNJAÐUR DRAUGUR ið býst ég við. Nú, það er allra fallegasta veður. Ég get eins vel skroppið úteftir og látið hann gefa mér að éta. * Þegar McKinnon kom á bif- reið sinni að krossgötunum um það bil mílu vegar frá Unaðs- lundi, tók hann eftir manni, sem stóð við veginn og veifaði í ákafa. Hann stöðvaði bílinn. — Gúda, Rodman. — Guði sé lof að þú komst, sagði James. McKinnon fannst ungi maðurinn líta illa út, föl- ur og gugginn. Væri þér sama þótt við gengjum það sem eftir er leiðarinnar? Ég þarf að tala við þig. McKinnon steig út úr vagn- inum og James hresstist allur við það eitt að horfa á mann- inn. Þetta var ákveðinn, harð- soðinn maður, og viðskiptavin- ir hans voru vanir að snúa sér undan, þegar þeir sömdu við hann, svo þeir héldu þó að minnsta kosti flibbanum. Til- finning var engin til í þessum manni. Kvennasíðuritstjórar höfðu árangurslaust reynt að beita gegn honum kvenlegri fegurð sinni og komið fyrir ekki. Margur útgefandinn hafði vaknað æpandi í rúmi sínu, eftir að hafa dreymt það að hafa undirritað samning við McKinnon. — Jæja, Rodman, sagði hann, Prodder & Wiggs hafa fallizt á skilmálana. Ég ætlaði ein- mitt að fara að skrifa þér, þeg- ar ég fékk skeytið. Ég þvarg- aði lengi við þá en nú er þetta klappað og klárt: 20 prósent. sem hækkar í 25, og 200 punda fyrirframgreiðsla á höfundar- launum á útgáfudegi. — Gott, sagði James annars hugar, gott! McKinnon, manstu eftir frænku minni, Leilu J. Pinckney? — Hvort ég man. Ég var umboðsmaður hennar allt hennar líf. — Auðvitað. Þú manstu hverskonar vellu hún var vön að skrifa. — Enginn rithöfundur. sagði McKinnon ströngum róm, sem þénar 20 þús. sterlingspund á ári. skrifar vellu. — Nú. en þú þekkir að minnsta kosti efnið. — Enginn betur. — Þegar hún dó arfleiddi hún mig að fimm þúsund pundum og húsinu sínu, sem heitir Unaðslundur. Ég bý þar nú. McKinnon. trúir þú á draugahús? — Nei. -t Samt fullyrði ég það. að það er draugagangur í Unaðs- lundit — Gengur frænka þín aftur? spurði McKinnon undrandi. — Það er andi hennar, sem svífur yfir vötnunum. Húsið er útbíað af illum áhrifum; það liggja rómantísk eiturefni í loftinu. — Svona, svona! Enga vit- leysu nú. — Þetta er engin vitleysa. — Þú ætlar þó ekki i alvöru að segja mér . . . — Nú, hvernig skýrir þú annars þetta? Bókin, sem þú minntist á, þessi sem Prodder & Wiggs ætla að gefa út, Leyndardómarnir níu. 1 hvert einasta skipti, sem ég sezt nið- ur við skriftimar, er stúlka að reyna að læðast inn. — Inn f herbergið? — Inn f söguna. — Þú átt ekki að hafa neina ástarsögu i þínum bókum, sagði McKinnon ákveðinn, það tefur morðin. — Veit ég það Sveinki! Og dag út og dag inn berst ég við að halda þessum déskotans kvenmanni í fjarlægð. Þetta er hræðilegur kvenmaður, syk- ursæt og brosir glettnislega. Síðast í morgun reyndi hún að sletta sér fram í það þegar Lester Gage hefur verið plat- aður ofan í holu holdsveiki- glæpamannsins. — Nú lýgurðu! — Betur að satt væri! Ég varð að endurtaka þrjár blað- síður áður en ég losnaði við hana. Og það er nú ekki það versta. Veiztu það. McKinnon, að á þessari stundu lifi ég sjálfur eitt ævintýrið úr bók- KAUPFÉLAG HÚNVETNINGA SÖLUFÉLAG A-HÚNVETNINGA Blönduósi. Öskum öllum viðskiptavinum gleðilegra jóla og góðs og farsæls nýárs og þökkum við- skiptin á liðna árinu. Ý Höfum allar algengar neyzluvörur á hoíí«fólum M U N I Ð : Samvinnnuverzlun tryggir yður ^ sanngjarnt verð. Kaupfélag Borgarfjaröar Borgarfirði eystra. $ ÓLABLAÐ — 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.