Þjóðviljinn - 24.12.1965, Blaðsíða 77

Þjóðviljinn - 24.12.1965, Blaðsíða 77
að borða ekki með þeimj og Carljret höfuðsmaður var þög- ulll og hugsandi. James lék gestgjafa sem bezt hann gatj og spurði höfuðsmanninn um Indland, stjórninaj almennar neyzluvörur, fótbolta og nútíma- dans — að viðbættum þeim morðingjumj sem hann hefði kynnzt á starfsferli sínum, en ekkert dugði: Hinn bjó um sig þögn líkt og Kormákr forðum. Það var ekki fyrr en viðmál- tíðarlok, sem þessi j.einmani hópsins“j tók ofurlítið við sér. — Rodman, sagði delinn — mig langar til að tala við yð- ur. — Þó það nú væri, sagði James, og hugsaði sem svo, að það væri tími til kominn. — Rodman, sagði ' höfuðs- maðurinn með áherzlu, — eða George, má ég ekki kalla yðuf George, eigum við ekki að vera dús?, bætti hann við meðþeirri óskhyggju, sem hermönnum einum er lagin. — Vitaskuld, sagði James, — vitaskuld. Sem yður þókn- ast. Reyndar heiti ég nú Jam- es. — James? Nú, það kemur út á eitt. Nú, sem sagt, — James, það er soldið sem mig langar til að segja við þig. Sagði ungfrú Maynard, sagði Rósa eitthvað við þig um sam- band okkar tveggja? — Ég er nú hræddur um það! Hún sagði að þið væruð trúlofuð. Það brá fyrir skjálfta í and- litsdráttum höfuðsmannsins. — Búið spil, sagði hann svo. — Hvað? — Því miður John, búið spil. — James, — Sem sagt, James, búið spil! Meðan þú varst að skipta um föt uppi á háalofti, sagði hún mér — og brast í grát, vesabngs barnið, — að bún vildi slíta trúlofun okkar. James bókstaflega flaug upp úr stólnum. — Þetta getur ekki verið satt, sagði hann, og blóð- ið steig honum til höfuðs. Höfuðsmaðurinn kinkaði kolli. Hann horfði út um glugg- ann, og tiginmannlegt andlit hans sveipaðist kvaladráttum. — Slúður og röfl, hrópaði James. — Þetta er hlægilegt, hún — hún, getur ekki fengið að leika sér svona að tilfinn- ingum yðar! Nei, fjandinn hafi það . . . — Hugsaðu ekki um mig, drengur minn. — Ég á við — gaf hún ein- hveria skýringu? — Augun sögðu allt. — Hvaða augu? — Hennar — þegar hún horfði á þig þar sem þú komst. hetjan unga, eftir að hafa bjargað hundinum hennar frá drukknun. Það ert þí sem hef- ur sigrað þetta unga hjarta. — Nei. bað eru grensur. sagði Tames og sle+ti dönsku f hugarœsingi sínum, — þú ætlar þó ekki að segja mér, að stúlka verði hrifin af manni fyrir það eitt að bjarga hund- inum hennar frá drukknun? — T’issulega, sagði höfuðs- maðurinn með ábyrgðarþunga, — hvað annað? Hann stundi við fót. — Það er gamla sagan. Ungt og gamalt á ekki saman. Þetta hefði ég átt að vita — já ungt og gamalt á ekki sam- an. — En þú ert á bezta aldri! — Fjarri þvi. — Ég held nú bara. — Þvættingur. — Þvættingur? — Já, þvættingur. — Hættu að þrástagast á þessum þvættingi, sagði James, og nú var farið að síga í hann. — Hreint burtséð frá því að hún þarf kjölfestu, já, kjöl- festu, góðan, miðaldra mann til þess að líta eftir sér. Carteret höfuðsmaður hristi höfuðið og brosti vingjarnlega. — Þetta er orðhengilsháttur. Það er fallega gert af þér, drengur minn, að segja þeita, en svarið er nei. — Jú, jú! — Nei, nei! Hann hristi höndina á James, alsaklausa, og stóð svo á fætur. — Þetta var allt sem ég viídi segja við þig, Tom. — James. — James. Mér fannst bara að þú ættir að vita, hvernig málin standa. Gakk óhræddur á hennar fund og láttu ekki draumóra gamals manns halda fyrir þér vöku. Ég er gámall hermaður, drengur minn, gam- alí hermaður. Ég hef lært það á þyrnum stráðum vegi her- mennskunnar áð taka ósigrun- um með jafnaðargeði. En ég held - - ég held, að ég yfirgefi þig á þessari örlágastund. Ég yildi gjarnan — já gjarnan — vera einn um hríð. Ef þú þarft á mér að halda, þá finnurðu mig i ripsberjarunnunum. james tók hatt sinn og staf og gekk blindandi út úr her- bei ginu. Vegir líggja sem kunn- ugt er til allra átta, en kom fyrir lítið nú. Hann gekk f draumi. Hann sagði við sjálfan sig, að þetta mætti hann hafa vitað. Leila J. Pinckney, megi hún aldrei þrifast fremur en Guðrún frá Lundi, hafði notið þess að lýsa slíkum aðstæðum: Aldraður fjárhaldsmaður lætur stúlkuna eftir ungum manni. Það var svo sem engin furða, að stúlkukindin skyldi slíta trúlofuninni. Miðaldra fjár- haldsmaður. sem leyfði sér þann munað að .koma í grennd við Unaðslundinn, vissi að hverju hann gekk. Og sem hann gekk nú þarna greip þr józkan sem lágvöxnum manni er í blóð borin, enda þótt Jam- es væri meir en einn og átta- tíu Hversvpsna. spurði hann siálfa s.g hversvegna þurfti það ad koma honum við, ef stúlka sveik kærastann sinn? Öskum öllum félagsmönnum og öðrum viðskiptavinum gleðilegra jóla og nýárs. — Þökkum fyrir gott samstarf á líðandi ári. Kaupfélag Hrútfírðinga Borðeyri. Kaupfélag Stykkishólms Stykkishólmi óskar öllum viðskiptavinum sínum gleðilegra jófa " X. *“ ••I--/-5' •. :' r.} .; og farsaels kpmandi árs og þakkar viðskiptin á liðna árinu. JÓLIN NÁLGAST Við viljum minna félagsmenn og aðra á, að hjá okkur fáið þið flest það, sem þarf til jólanna. Gagnlegar vörur til gjafa. Állt í jólabaksfúr- íhn — Jólaávextina — Nýlenduvörur allskonar — Hreinlætisvörur — Tilbúinn fatnað — Ve'fn- aðarvöru — Skófatnað og aðrar fáanlegar nauð- Sðmjar. — Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þökkum viðskiptin! Eflið ykkar eigið verzlunarfélag með því að skipta fyrst og fremst við það. ■ 4 / . , _ Kaupfélag Isfirðinga í ÓL A B L A Ð - 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.