Þjóðviljinn - 24.12.1965, Qupperneq 28

Þjóðviljinn - 24.12.1965, Qupperneq 28
Kaupum og hraðfrystum allar fiskafurðir Öskum öllum viðskiptavinum vorum GLEÐILEGRA JÖLA og farsæls komandi árs4 Hraðfrystihús Túlknafjarðar h.f. Ölafsvík, Hellissandur og nágrenni öskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. — Þökkum ^góð viðskipti og ánægjulegt samstarf. KAUPFÉLAC SNÆFELUNéA ölafsvík og Hellissandi. um Leilu J. Finckney. Og ég sé hamingjuendinn nálgast óð- fluga! Fyrir um það bil viku lenti stúlka í bílslysi fyrir ut- an húsið óg ég hef þurft að hýsa hana allan þann tíma. Ég sé fram á það að fyrr eða síð- ar biðji ég hana að giftast mér. — Gerðu það ekki, sagði McKinnon. sem var fæddur piparsveinn. Þú ert of ungur til þess að giftast. — Það var Metúsalem líka, sagði James. sem var enn fæddari piparsveinn en um- boðsmaður hans. En þrátt fyr- ir allt veit ég, að ég geri það. Það eru áhrifin af þessu voða- lega húsi, sem eru að sliga mig, Ég er eins og rekald fyr- ir vindi. Á mig þrýsta öfl, sem mér er um megn að standast. t morgun greip ég s.iálfan mig í því að kyssa hundinn henn- ar! — Hvert í veinandi! — Þetta var nú það sem ég gerði. Og ég þoli ekki kvik- indið! I gær fór ég á fætur við sólarupprás og tíndi handa henni döggvot blóm. — Rodam! — Þetta er staðreynd! Ég lagði þau við dyrnar hennar og fór niður og bölvaði sjálfum mér i sand og ösku alla leið- ina. Og svo þarf ráðskonan auðvitað,. að standa, fyrir neð- an -stigann og brosa undir- furðulega. Hafi hún ekki taut- aþ, guð. þlessi ; ykkur, börnin mín,— nú þá hafa eyrun svik- ið mig. . - . • ' . -’.• — Hversvegna tekurðu, ekki hatt. þinn , og . staf- og stingur - •: v — Ef ég geri það. þá tapa ég fimm þúsund pundum. — Aha, sagði Skotinn Mc- Kinnon. — Ég skil svosem vel hvað hér hefur skeð. Það er svona með öll hús þar sem er reimt. Yfirskynvitjunarsveiflur henn- ar frænku minnar hafa vafizt inn í allan húsbúnaðinn og skapað andrúmsloft sem þving- ar alla sem inn koma til þess að skipta yfir á sömu bylgju- lengd. Það er annaðhvort þetta eða þá eitthvað f sambandi við fjórðu víddina. McKinnon hló háðslega. — Svona, svona, sagði hann aftur, þetta er hrein ímyndun. Það sem skeð hefur er það að þú hefur unnið of mikið Þú skalt sanna til. að þetta magn- aða andrúmsloft þitt hefur engin áhrif á míg. — Það var nú einmitt þess- vegna, sem ég það þig að koma. Ég var að vona, að þú gætir leyst mig undan fjötrun- um. — Það er mín mjnnsta kúnst, sagði McKinnon glaðhlakka- lega. Sú staðreynd, að McKinnon skyldi lítið segia vfir borðum, o!1i James engum áhyggjum, Framhald á bls. 73. 28 — JÓLABLAÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.