Þjóðviljinn - 24.12.1965, Blaðsíða 73

Þjóðviljinn - 24.12.1965, Blaðsíða 73
ILLKYNJAÐUR DRAUGUR Framhald af bls. 28. umboðsmaður hans hafði allt- af verið heldur fátalaður. öðru hverju tók James eftir því að hann stalst til að líta á stúlli- ■una, sem nú var komin svo vel á bataveginn, að hún gat kom- ið niður að borða, enda þótt hún styngi dálítið við. En út úr andliti umboðsmannsins gat hann ekkert lesið. Og þó var það eitt huggun að horfa fram- an í McKinnon. Hann var svo traustur, svo undurlíkur til- finningalausri kartöflu. — Þú hefur reynzt mér vel, sagði James, og varpaði öndinni léttar. um leið og hann fylgdi gesti sínum út í garðinn að máitfð lokinni. Ég vissi allan tímann, að ég gat treyst á heilbrigða skyn- semina í þér. Andrúmsloftið var strax orðið allt annað. McKinnon þagði andartak. Hann virtist djúpt hugsi. — Rodman, sagði hann um leið og hann klifraði upp í bíl- inn, ég hef verið að hugsa um þessa tillögu þína að fá svo- litla ástarsögu inm í Leyndar- málin níu. Ég held að það sé alveg rétt hjá þér. Sagan þarfnast þess. Þegar öll kurl koma '11 grafar — hvað er ást- inni æðra hér í veröldinni? Ást — já, ást, það er fegursta orð tungunnar. Skelltu kvenhetju inn f söguna og láttu hana giftast Lester Gage. — Ef henni tekst að svindla sér inn í söguna, sagði James þungbúinn, skal hún gjöra svo vel að giftast holdsve'ka glaepamannin.um dularfulla. Em siáðu nú til — ég skil ekki al- veg .. . — Ég skipti um sikoðun þeg- ar ég sá stúlkuna, hélt Mc- Kinnon áfram. Og sem nú James horfði á hann furðu lostinn, fylltust harðsoðin augu umhnðsmannsins tárum. Já. þegar és sá hana sitja þarna undir rósarunnanum og fugl- arnir sungu f earðinum og sól- in varpaði geislum sínum á fallega andlitið hennar — bá var mér öllum lokið! Aum’ngia litla. slasaða stúlkan! Failega litla álfamærín! Rodman— og hér skalf röddin — Rodman, ég cA Kaö nú að við erum allt- of harftíp við Prodder & Wiggs. Það hafa verið veikindi á tie’milinu hið W;ges undanfar- 1ð. Við megum ekki vera harð- ír við mann sem hefur veikindi á heimilmu — er bað. vinur? Neí. og aftur nei! Ég ætla mér að afturkalla bennan samning og hrevta hossn í 12 nrósent og har með basta. Og enga fvr!vf^o^orci*,slu á höfundar- la’"nin! — Hvað!! — En bú skalt engu tapa Rodman, ekki grænum túskild- ing! É ætla að lðta þér eftir umboðslaunin. Aumingja litla fallega stúlkan! Bifreiðin rann niður eftir götunni. McKinnon sat í aft- ursætinu og snýtti sér í ákafri geðshræringu. —Það er fullkomnað! sagði James. * Kaupféíag V-Húnvetninga Hvammstanga Það er nauðsynlegt á þessu stigi málsins að nema staðar í frásögninni og skoða aðstæð- ur James Rodmans hlutdrægn- islaust. Venjulegur maður skil- ur ekki neitt í neinu. Honum finnst James gera óþarfa múð- ur út af engu. Hér er hann kominr. og dregst ófram með ómótstæðilegu afli nær og nær töfrandi stúlku með stór blá augu. Han,n á frekar skilið öf- und en meðaumkvun. En við verðum að minnast þess, að James var frá nátt- úrunnar hendi piparsveinn. Og venjulegur maður, sem horfir dreýmandi fram til þess að eignast hlýlegt hreiður þar sem konan finnur inniskóna og set- ur á grammófóninn — enginn slíkur maður getur skilið, hve gífurlega sterk er sjálfsbjarg- arhvötin hjá manni, sem er piparsveinn frá náttúrunnar hendi, en á nú á hættu að glata frelsi sínu. James Rodman bar í brjósti niðurbælda ógn gagnvart hjóna- bandi. Enda þótt hann væri enn ungur maður, hafði hann látið það eftir sér að koma sér upp ýmiskonar venjum, sem voru hon.um daglegt brauð. Hann vissi það af eðlisávísun, að þessum venjum væri eigin- konan búin að breyta áður en vika væri af hveitibrauðsdög- unum. James þótti gott að fá morg- unkaffi í rúmið, og þegar hann var búinn með það, þótti honu- gott að reykja í rúmi sínu og strá öskunni út yfir teppið. Hvaða kona myndi þola slíkt? James var því vanur að eyða deginum klæddur í tenn- isskyrtu, molskinnsbuxur og inniskó. Hvaða eiginkona un- ir s,ér hvíldar áður en hún er búin að troða stífburstuðum skóm og hvítum f’ibba upp á eiginmanninn — til þess svo að geta drifið hann á konsert? Þessar hugsanir og þúsundir af sama taginu flugu gegnum huga þessa óheppma unga manns næstu daga. Hver dag- ur virtist reka hann nær hengi- fluginu. örlaganornirnar virt- ust einna helzt njóta bess að gera homum allt tii miska Nú ’ °gar stúlkan var komin á stiá evdd’ hún timanum sitj- andi á stól fvrir neðnri qluee- ann, og James varð að lesa óskar öllum viðskiptamönnum sín- um gleðilegra jóla og allrar farsæld- ar á komandi ári og þakkar ánægju- leg viðskipti á árinu sem nú er að líða. Gleðileg jól! Oskum öllum velgengni á komandi ári. Þökkum góð og ánæg:uleg viðskipti á árinu sem er að kveðja. Kaupfélag Fáskrúðsfírðinga Fáskrúðsfirði. JÓLAHLAÐ - 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.