Þjóðviljinn - 24.12.1965, Blaðsíða 102

Þjóðviljinn - 24.12.1965, Blaðsíða 102
Blaðað í kvæðaskrá Framhald aí 101 síðu Allnóg eru þat efnin til, að ég gjön á rlíku tkiL, hvörsu að góð mét gekk i vil gœfan í fyrsta sinni; móðirm góð er mpíkusl barnkind sinm Eina móður ég átta mér, sem aðrir menn i heimi hér, sú vat vilur og vel að sér víf í breytni sinni; móðirin góð er 'mjúkust barnkind sinni. Meðan ég var hið minnsta ;óð og myndaðist saman í hold og blóð, hagut minn þá í hcettu stóð og helzt þó í fœðing minni; móðirin góð er mjúkust barnkind sinni. Bar hún mig fyrir brjóstt sér, því brennandi elsku hafði á mér, söguna þá hún sannaði hér, sem ég í kvceði innt, að móðirin góð er mjúkust barnkind sinni. Hún mig fceddi af harmi þreytt, hjálp gat ég mér öngva veitt, leið hún þá með mér Ijúft og leitt af laginni kvendygð sinni; móðirin góð er mjúkust barnkind sinni. Veik var ég fœdd og vescelleg, vafði hún strax reifum mig, koss mér veitti, klapp og stig, i kjöltu mig geymdi sinni; móðirin góð er mjúkust barnkind sinni Þegar ég lítil og leiðind var og límanum ekki skeytti par, þolinmóðlega hún þetla bar og þyrmdi oft bernsku minni; móðirin góð er mjúkust barnkind sinni. Þegat ég kaun og krenki fékk, kvein mitt henni til hjartans gekk, hennar hjúkun holl og þekk hcegði oft ánauð minni; móðirin góð er mjúkust barnkind sinni eftir hann þyrfti að gera ræki- legri skil en gert hefur verið til þessa. Handritið er ritað af Skúla syni Guðmundar árið 1688. Það er 1084 blaðsíður. Þar eru t.d. dæmisögur Esóps í ljóðum. Hér er fyrst „Dæmi- sagan um hanann og perluna“: Dygða nenning dauf er nú að líta, holla kenning heimskir fyrirlíta. Haninn fann í haug fyrir sér hreina perlu og þanninn tér: Þú kanrit ekki að þéna mér, þig vil ég ekki nýta; holla kenning heimskir fyrirlíta. Trað hann hana í sorpið svart, en sér upp tíndi annað margt, ógeðlegt og öngvum þarft, er hann vildi býta; holla kenning heimskir fyrirlíta. Hnossið ofan t hauginn gróf, úr hontim þó draf og maðkinn skóf, féll honum betur þetta þóf þar en perlan hvíta; holla kenning heimskir fyrirlíta. Þetta dcemi þeim er gert, sem þykir hið bezta einskis vert, eðla menntir ei fá snert, til annars meir sér flýta; holla kenning heimskir fyrirlíta. Vellysting þeim virðist ein vera að sönnu perlan hrein, en skynsemin sem skorpið bein, skaðanum má það flýta; holla kenning heimskir fyrirlíta. Heimurinn stundar heimsku draf, hann er í því sem farinn í kaf, kcenn mun hann, sem kann sig af krókum hans að slíta; holla kenning heimskir fyrirlíta. Vandi hún mig á vizku og mennt og vildi hafa mér allt gott kennt, fékk þvi öllu frá mér vent, sem farga má ceru minni; móðirin góð er miúkust barnkind sinni. Nú tekur Grímur fram mik- ið handrit með spennum og í skinnbandi. — Þetta er eitt af handrit- 102 — JÓLABLAÐ unum með kvæðum síra Guð- mundar Erlendssonar, JS, 232. 4to. Kvæðum síra Guðmundar og handritum með kvæðum — Er efni kvæðanna ekki fjölbreytt? — Jú, efnið er margvíslegt. Enn sem komið er eru sálmar og önnur andleg kvæði í meirihluta í skránni. — Finnst þér kveðskapurinn ekki misjafn að gæðum? — Jú, hann er það vissu- lega, eins og sést af þessum dæmum, sem við höfum tekið, en kveðskapur þessara alda er allt of lítið kunnur. — Er mikið af ungum kvæðahandritum í vörzlu Landsbókasafns? — Já, kvæðahandrit eru alltaf að berast, og vonandi heldur það áfram. ★ Hér lýkur spjalli okkar við Grím um kvæðaskrána og von- um við að lesendur séu ein- hverju fróðari eftir en áður um þennan þátt í starfseml Landsbókasafns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.