Þjóðviljinn - 24.12.1965, Blaðsíða 79

Þjóðviljinn - 24.12.1965, Blaðsíða 79
sem það nú veltist um boll kom í ljós hundkvikindið Snati, sem hafði tekið sér blund undir borðinu. Um langa hríð hafði James velt því fyrir sér, hvað ætti eiginlega að gera við Tótó, flá hundinn lifandi og steikja síðan yfir hægum eldi? Allt of mild refsing! En Snati sá af eðlisávísun, við hvern var að eiga. — Svo lit- ust þeir á eina andartaksstund, enginn hundur fékk stærra pund, eins og eitt sinn var ort. Snati hafði nú um langa hríð velt fyrir sér vandamálinu, hvort Tótó væri yfirleitt ætur. Stundum fannst honum svarið já, stundum nei. Og nú fannst Snata tími til kominn að framkvæma vísinda- legar athuganir. Hægt, en þó örugglega, nálgaðist hann hinn hundinn, og það var froða um munvikin. Tótó, sem loks fyllt- ist þeirri skelfingu, sem hann átti löngu skilið, lagði líkt og Þingeyingur, sem hefur verið kveðinn i kútinn af Skagfirð- ingi, rófuna milli fóta. Hann lagði á flótta. Hann stefndi út í garð, og James á eftir. Rósa Maynard staulaðist á fætur. — O, bjargið honum! hróp- aði hún og hefur sjálfsagt átt við Tótó. Án þess að bæta hér orði við hóf James þátttöku í skrúð- göngunni. Honum var nokkuð sama um svínabestið Tótó. Hinsvegar vildi hann gjarna hafa tal af Snata og ræða við hann það mál, hvern veg eyði- lagðar buxurnar yrðu bættar. Hann hélt því áfram og komst að því, að röð keppenda hafði lítið, sem ekkert breytzt. Tótó smávaxinn að eðlisfari, stóð sig bara vel. Rykský reis upp, er hann sjálfur þyrlaðist eftir veginum. Snati fylgdi á eftir, or James elti Snata. — Fyrr var oft í Koti kátt, i SAMVINNUMENN Samvinnuverzlun tryggir yður sannvirði vörunnar, og tryggir yður góða bjónustu. Kaupfélag Raufarhafnar Raufarhöfn SJÓFATNAÐUR yiNNUFATNAÐUR GÚMMÍSTÍGVÉL K L O S S A R VERZLUN O. ELLINGSEN H.F. — Elzta og stærsta veiðarfæraverzlun landsins — Gleðileg jól! Öskum öllum viðskiptavinum okkar farsældar á komandi ári. Þökkum fyrir ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða. Kaupfélag Önfírðinga Flateyri. jólablað — 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.