Þjóðviljinn - 24.12.1965, Blaðsíða 36

Þjóðviljinn - 24.12.1965, Blaðsíða 36
NAPÖLÍ Pompeius Ncró 36 - JÓtABLÁÐ er einn af ljótustu köflunum í sögu Napólí: hið eina sem gat orðið mönnum til framdráttar var að viðra sig upp við út- lendingana, sem drottnuðu, en þeir sem ekki voru þannig gerðir að þeir gætu fengið sig til þess urðu að leggjast út og gerast stigamenn. Mörg leyni- félög komu upp og aetluðu menn þannig að ná sér niðri á kúgurunum. Auk þessa voru tyrkneskir sjóræningjar undan hverju nesi og rændu öllu sem hönd á festi. Voru þá byggðir hinir mörgu turnar og virki sem enn standa eins og á verði umhverfis flóann. En í Punta della Campanella var klukkum hringt í hvert sinn sem sást tii flota Barbarossa hins tyrkneska. í tvöhundruð ár mátti heita að Napólí væri fangi Spánverja og í stað framfara mátti heita þar afturhvarf til villimennsku. Af þeim sextíu undirkóngum serr settir voru yfir landið, varð Don Pedró af Tóledó á fyrri hluta 16. aldar hinn eini sem nokkurt gagn gerði Napólílönd- um. Auk þess sem hann hrakti Tyrki burt, kom hann á sótt- vamakerfi í fyrsta sinn síðan á dögum Rómverja, jafnaði við jörðu sum sóðalegustu hverfin, og lét gera breiða aðalgötu að miðju borgarinnar, Tóledógötu eða Via Roma. Hvemig svo sem þessi lang- vinna undirokun hefur reynzt, þá þýddi hún það, að spænskir siðir og viðhorf settu svip sinn á hvaðeina í NarxMí. Listir, húsagerð . og . jafnvel framkoma fólksins fékk á sig spánskan blæ. Kirkjur frá þess- um tíma bera þessa glöggan vott, og málarar eins og Cara- vaggio, Guido Reni og Ribera eiga þar margar myndir. I San Martino og safninu þar er fjöldi mynda eftir þá, en nðrar hér og þar um borgina. Snögg geðbrigði og skortur á staðlyndi er eðlisfar Napó- líbúa og þetta hefur ekki breytzt, hverjir sem með völd- in fóru. Árið 1647 fögnuðu beir innilega fiskimanninum Mass- aniello þegar honum hafði tek- izt að steypa undirkónginum og Spánverjum hans. en mán- uði síðar voru þeir jafnfegnir því að sjá hann af lífi tekinn. Sama var að segja i upphafi 18. aldar, þegar Spánverjar, Frakkar, Austurríkismenn og Bourbonar skiptustu á um völd- in yfir landinu, jafnan voru Napólíbúar glaðastir við þá sem nýkomnastir voru. Með Bour- bonum eignuðust Napóiíbúar að nýju eiginn þjóðhöfðingja, en reyndar er ekki hægt að segja um einn þeirra að hann hafi reynzt þeim eins og konung- ur. En það var Karl af Bourbon. sem kom til ríkis árið 1734, sem reyndi að bæta úr því ófremdarástandi sem var eftir tímabil undirkónganna. Hann þjarmaði að bófaflokkun- um og spellvirkjunum, jók íðn- að og verziun. iét gera vegi, eyddi óþrifahverfum, og afnam sérréttindi aðals og klerka. Napólí fór að eflast og vaxa f fyrsta sinn um aidabil. Ný hverfi risu upp, reistar voru byggingar handa fátækum og atvinnulausum, og jafnframt þessu lét Karl koma upp Óper- unni San Carlo til minningar um tónsnillinginn Scarlatti og Pergolesi, sem báðir voru Nap- ólímenn. En yfir hinn mikla dýrgripaauð Farneseættarinnar, sem hann erfði eftir móður sína reisti hann Capodimonte höll á hæð fyrir austan borg- ina. Seinna reisti hann tvær konungshallir enn, aðra í Porti- ci hina í Caserta, með hundrað herbergjum og átján hundruð gluggum. Aldrei hafði Napólí breytt eins gjörsamlega um svip og meðan stóð á þessum hrein- lætisráðstöfunum, nýbyggingum og umbótum. En svo skinti fljótlega um aftur þegar Ferd- ínand sonur Karls komst til valda árið 1759. Þessi sérkenni- legi maður, sem uppnefndur var „Nasone" undi sér betur í félagsskap við þá sem lægst voru settir eða jafnvel flakk- ara heldur en hirðmenn «ina. Meðan hann var að hjálpa til við að selja fiskinn á markaðs- torginu, lét hann konu sína om að stjórna ríkinu. En þar sem almúgi dáðist að konunginum, þá kom drottningu illa sarnan við hina framgjörnu millistétt, sem notið hafði umbóta Karls konungs. Þessum umbótum kcm Karólína drottning fyrir kattar- nef, því að hún hafði fmugiist á frelsisþreyfingum. En efnað- Pompeji var stór bær og auðugur á velmcktardögum Fom-Rómverja, en grófst í ösku, er eldfjailið Vesúvíus gaus árið 79 eftir Krist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.