Þjóðviljinn - 24.12.1965, Blaðsíða 43

Þjóðviljinn - 24.12.1965, Blaðsíða 43
91 skera eins og bregði á vatn. Stoss forstjóri lætur prenta 800.000 miða á dag. Miðarnir sýna spænskar meyjar, veifandi sólfjöðrum, og marglita þrí- hyrninga. Allt lofsyngur ilm- vatnið Meine Aroma og líkör- inn Bergkloster. Flutningabílar bruna af stað, hlaðnir vöru- miðum. Sjálfur ekur Stoss for- stjóri úr hlaði í Mercedesbíl sínum. Hann þekkir mátt aug- lýsinga og gildi skærra lita. Enda er hann einn þeirra, setn vinnur að endurreisn Þýzka- lands. Leipzig er verzlunar- borg. Og Stoss forstjóri er prýði borgarinnar. En jafnvel í fuUkominni borg eins og Leipzig kemur fyrir einstaka prentvilla og ein- staka mistök. Hvað hefst hann að, þessi Jóhann Brager? Er hann viðreisn Þýzkalands nauðsynlegur? Ekki smíðar hann Zepplínsloftför. Ekki framleiðir hann anilínliti. Hann er ekki einu sinn afgreiðslu- maður í kjötbúð. Það er helber heimska og hégómi, sem hann dundar við. Hann kynnir sér þjóðkvæði ýmissa landi og ber saman. Hann er að semja bók um það, hvernig sömu hugmyndir koma fram hjá mörgum þjóð- um, hvernig hægt er að rekja uppruna vestrænna þjóðkvæða til Austurlanda, og Ihvernig sömu einkenni í ljóðagerð fylgja vissri stétt í hvaða landi sem er. Enginn hefur not af slíku. Svona fræði verða ekki flutt af grammófónplötu. Ekki er þetta skáldsaga. Ekki er hægt að nota þetta í handbók fyrir sölumenn, sem kynna þýzka bíla og anilinliti, og þurfa að vita eitthvað um lundarfar viðskiptaþjóðanna. Jóhann Bráger er að safna ljóðum, sem enginn syngur framar, og læra tungumál, sem enginn talar. Meðal annars rýnir hann í töfraþulur frum- byggjanna i Niederlausitz.* Til eru einhverjir undarlegir menn, sem styrkja Jóhann Brager með 110 mörkum á mánuði. Hann lifir mest á kartöflum og er fáorður til að spara pappírinn. Föt hans eru slitin. Hann er bláfátækur, með veilu í hægra lunga, en vinnur stöðugt. Hann veit ekk- ert um Locarnósamninginn og hefur ekki hugmynd um Mer- cedesbíla. Veit ekki einu sinni, að Þjóðverjar eru að rétta við eftir styrjöldina. Hann vinnur allan daginn og fer úr treyj- unni til þess að hún slitni ekki á olnbogunum. Á kvöldin heimsækir hann Elsu Brecht. Hún afgreiðir ilmvatnið Meine Aróma. Hann segir henni ind- verskar goðsagnir, serbnesk * Fornt nafn á héraði i Prússlandi. ævintýri og fræðir hana um arabísk áhrif á spænska ljóða- gerð. Um það leyti kvöldsins situr Stoss forstjóri í danssalnum Astóría og hlustar á Charle- stonlögin. Hjá honurn situr ljóshærö, nefstutt, flissandi stúlka. Hún er ánægð, því að hún veit, hver Stoss forstjóri er. Úti bíður Mercedesbíllinn. sem dyravörðurinn hefur gæt- ur á öðru hverju. Stúlkan veit hvað hún syngur. Stoss for- stjóri fékk gullverðlaun á sýn- ingunni í Köln. í fyrra græddi hann 860.000. Það kom mynd af honum í litprentuðu fylgi- riti stærsta dagblaðsins í Leip- zig hérna um daginn. Þegar svona maður skemmtir sér, gleðjast allir honum til sam- lætis: Þjónarnir, kvenfólkið og hljóðfæraleikararnir. Stoss for- stjóri vinnu að endurreisn Þýzkalands. Framhald á næstu síðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.