Þjóðviljinn - 24.12.1965, Qupperneq 39

Þjóðviljinn - 24.12.1965, Qupperneq 39
Leiðin, sem hjörgunarsveitin þurftí að íara aö og frá strandstaðn- um, var ekki allstaðar sem greiöfærust. sporin mín, skömmin þín“. E»á steig nin fram af líka. Þær fói-ust þar báöar. En hver gat sagt söguna? Það veit ég ekki. En svona er hún. Þar næst er komið f djúpt dalverpi, sem heitir Keflavík. Þar var einu sinni bær. Nú er þar slysavarnaskýli. Svo tekur Látraheiði við. Þar er Gvendarbrunnur og marg- ar vörður. Þeir, sem fara heið- ina í fyrstu, eiga að drekka úr brunninum og hlaða vörðu Annars villast þeir í næsta skipti, segja munnmælin. Ég drakk ekki úr brunninum og hlóð enga vörðu. Við hröðuð- um okkur. Veðurútlit var ljótt Guðmundur góði fór víða Sama sagan er sögð um Látra- bjarg, Hornbjarg og Drangev, sagan um það, þegar hann vígði bjargið, og ljót loppa kom út og hélt á saxi. Og dimm rödd sagði: „Hættu að v'gja, Gvend- ur biskup. Einhversstaðar verða vondir að vera“. Óvígða svæð- ið í Látrabjargi heitir Heiðna- kinn. Á Látrum voru um þetta leyti átta býli. Nú hefur þeim fækkað. Brattir hálsar girða byggðina á þrjá vegu. Bjargið sjálft er nokkru vestar og sést ekki frá Látrum. En oft berst það í tal. Hugurinn er bund- inn við það. Þangað var frá ómunatíð sótt björg í bú. Það gaf og það tók. Og það tók stundum helzt til mikið. Munn- mæli segja, að þar hafi alls hrapað nítján manns. — — Það var 12. desember, sem fregnin kom, að brezkur togari væri strandaður undir Látrabjargi. Þá fóru Látra- menn, og aðrir þar úr Víkun- um, út á Bjarg. Þar á meðal voru tveir drengir, fjórtán og fimmtán ára. Björgunarmennirnir lögðu af stað klukkan sex að morgni með björgunartækin á hesti. Síðan fréttist ekkert, þar tii fjórtán ára drengurinn var sendur heim til að sækja fatn- að og mat. Þá hafði skipshöfn togarans verið bjargað, hálfri upp í fjöru og hálfri upp á syllu, sem kallast Flaugarnef. Vistirnar, sem björgunarmenn- irnir höfðu haft með sér, voru skildar éftir handa skipbroís- mönnunum í fjörunni. En þeir, sem á Flaugarnefninu voru, áttu að fá mat að heiman. Við vorum að koma úr skól- anum, þegar konurnar voru í óða önn að búa út nestið. Ekki þótti ráðlegt að fara með hesi- inn. Nú var kominn hláka, aurar og bleytusnjór. Þoka var dimm, og rökkrið nálgaðist. Ein af húsfreyjunum, Sigríður Er- lendsdóttir, ferðbjó sig í skyndi, og tók með sér dóttur sína, Ölöfu, fimmtán ára. Ég slóst í förina. Með okkur var piltur frá Kollsvík og Árni drengurinn. sem sendur var heim. Við bárum sinn pink- ilinn hvert, Sigríður réð ferð- inni. Hún sagðist mundi rata, þessa leið hefði hún farið dag- lega á hverju vori, þegar hún var ung. Ekki kom til mála að fara bjargbrúnina. Þar ganga inn víkur og skorur hér og þar, og auðvelt er að ganga fram af í þoku og myrkri. Við fór- um beint á strandstaðinn, tíu kílómetra leið. Við gengum urð og krapa- snjó. Þokan var dimm, og mér fannst hver steinninn öðrum líkur. Allt í einu þóttist ég sjá mikla, samfellda fönn framundan og undraðist það, því að víða var nú orðið autt, „Þetta er mikil fannbreiða“, sagði ég. Sigríður sneri sér að mér: Það er „hvinið'*, sagði hún. Ég hafði aldrei heyrt þetta orð, en skildi, að það var bjargbrúnin. Sigríður var kom- in þráðbeint á strandstaðinn. Menn komu í ljós á brún- inni og nálguðust okkur f hvítri þokunni. Það var Halldór, fimmtán ára drengurinn, sem óðar bauðst til að síga niður á syll- una. Pinklunum okkar var hlaðið utan á hann. Hann fór í vaðinn og hvarf fram a£ brúninni. Þetta var ekki loft- sig. Hæðin er 120 metrar nið- ur á sylluna. Auðvelt var það ekki. Klukkutíma tók förin. Þá kom hann í ljós við brúnina, en talaði lítið um ferð sína. Þokan féll eins og veggúr upp að bjarginu. og ekkert sást niður Við fórum öll heim, sem á Björgunarmenn lyfta einum skipbrotsmanna á hestbak. JÓLABLAÐ — 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.