Þjóðviljinn - 22.12.1972, Síða 12

Þjóðviljinn - 22.12.1972, Síða 12
i2i. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Jólablað 1972 STARFIÐ — Information kom fyrst út sem dagblaö 5. mai árið 1945. Lagagreinin um markmið blaðs- ins er óbreytt ennþá. Þar segir m.a.: „Information á að vera vettvangur hins frjálsa orðs. Information á að gera glögga grein fyrir andstæðum skoðunum i þjóðlifinu og ber að berjast gegn misræmi i orðum og gerðum. Information ber, einmitt með þvi að gefa upplýsingar um atburði i þröngur stakkur, verður það sjálfkrafa mjög ihaldssamt með timanum. Ef við sem sitjum hérna i dag, krefðumst þess, að blaðamennirnir á Information á niunda og tiunda áratugnum væru nákvæmlega sama sinnis og við, leggðum við grundvöllinn að mjög afturhaldssömu blaði. — Hefur Information kannski alltaf höfðað til sömu lesenda- hópa? — Nei. Þvi verður að svara þannig, að fyrst eftir striðið stafaði nokkrum hrifningarljóma af nafninu Information, og þá var eintakafjöldinn mjög stöðugur i mörg ár, eða rúmlega 20 þúsund og varð vist mestur ein 27 þúsund. Milli 1960 og ’70 tók hinum upprunalegu lesendum verulega að fækka, sumum fannst blaðið leiðinlegt, enda var það i ákveðn- um öldudal um tima, sumir voru sérstakri andúð úr ákveðnum átt- um, get ég nefnt, að á sinum tima vorum við ásakaðir fyrir að vera málgagn SF, siðar VS eða reiðra stúdenta. Vafalaust munu þessar ásakanir halda áfram, þvi að hin blöðin sýna öllum nýjum hlutum stirfni og fjandskap, vegna þess að þau hafa mjög hefðbundinn og staðnaðan hugsanagang. En við teljum það skyldu okkar að segja frá þessum hlutum. Það þýðir við að beita okkur gegn slikum hreyfingum. — Eru margir af fyrrverandi starfsmönnum blaðsins enn virkir innan danskrar fjölmiðlun- ar? —- Jú, það má segja með sanni. ,t fyrsta lagi hefur fjöldinn allur af iblaðamönnum hlotið menntun :$ina hér á unga aldri og siðan •flutzt til annarra blaða, — nokkrir Bru á Politiken, að visu ekki Þarna er hann sá höfuösnillingur Klaus Albrechtsen, en lesendur Þjóð- viljans hafa á siðustu mánuðum kynnzt teikningum þessa mikia lista- manns skopfærðrar stjórnmáiaádeilu. Iflaðið Information er alit unnið i sama húsinu. Hér eru umbrotsmenn aðstörfum. Danmörku og erlendis og um baksvið þeirra og samhengi, að starfa i þágu lýðræðis og frelsis og fyrir skilningi og samkennd meðal einstaklinga og þjóð- félaga.” Þvi ber okkur sifellt að vera gagnrýnir á framkvæmd lýðræð- isins, reyna að skilgreina hvað gerist. Það dylst vist ekki fyrir neinum, að gerðir svara ekki alltaf til orða i þessum svokölluðu lýöræðisrikjum. Að öðru leyti get ég visað til einkunnarorða blaðsins, sem enn standa i haus þess: „Óháð flokkspólitiskum hagsmunum — óháð efnahagsleg- um hagsmunum”. Enda er lögð áherzla á það i lögunum um blaðið, að það megi aldrei stjórnast af slikum þrýstingi til þess að skrifa gegn eigin sann- færingu eða þegja um mál, sem að þess mati ber að greina frá opinberlega. Við megum sem sagt aldrei bindast ákveðnum stjórnmálaflokki, — þetta þýðir ekki að við megum ekki taka af- stöðu til stjórnmála, þaö gerum við daglega. Og i þessum skilningi má segja, að rauður þráður liggi gegnum alla sögu blaðsins, við virðum þessar hug- sjónir. En jafnframt ber að taka fram, að blaöið hefur breytzt. Nokkrir upprunalegu starfs- mannanna eru hér enn, þótt lang- flestir hafi bætzt við seinna. Hér er margt ungt fólk núna. En þjóð- félagsþróunin hefur gert að verk- um, að það eru aðrir hlutir, sem okkur kannski finnst mikilvægara að skrifa um nú, heldur en þótti þá. Information hefur vafalaust á vissum skeiðum verið mjög borgaralegt biað, en i dag er það talsvert vinstrisinnað. En það kemur ekki i veg fyrir, að við get- um enn aðhyllzt sömu frelsis- hugsjónir og sömu lýðræöis- og stjórnmálahugsjónir, sem við börðumstfyrir þá. En það er aug- ljóst, að bæði skilur fólk þessar hugsjónir á ýmsa vegu, og svo hitt, að mismunandi vandamál eru efst á baugi á hinum ýmsu timum. Ef dagblaði ersniðinnof gamlir orðnir og horfnir á vit annarra áhugamála. Eld- móðurinn frá striðsárunum var horfinn. En á sama tima urðu hálfgerð kynslóðaskipti á sjálfu blaðinu, margt ungt fólk kom til starfa, blaðið varð enn gagnrýnt á þjóðfélagið, umræðan um þjóð- félagsmál varð ákafari. Þetta leiddi lika til þess, að margir sögðu skilið við okkur og sögðu: „Þetta er ekki sama blaðið lengur,” og hættu sármóðgaðir að kaupa blaðið, Og um nokkurra ára skeið, eða þangað til fyrir 2 árum, heltust margir kaupendur úr lestinni, en nýir bættust stöðugt við. Blaðinu gekk illa að halda i horfinu. Nú hefur þetta breytzt. Föstum lesendum er hætt að fækka og i fyrsta skipti i mörg ár er um stöðuga söluaukningu að ræða. Sérstaðan borðar ekki börnin sín. — Hver hefur að þinu áliti verið sérstaða blaðsins frá upphafi? — Blaðið hefur alltaf talið það skyldu sina að fylgjast náið með þjóðfélagsumræðunni, — þar sem umræða hefur átt sér stað höfum við viljað eiga hlut að máli. Við höfum verið ásakaðir fyrir að elt- ast við dægurflugur, gleypa við öllu nýju. Þetta finnst mér al- rangt. Ég álit mikilvægt, að i sér- hverju þjóðfélagi séu til dagblöð, sem leyfi öllum nýjum hreyfing- um og hugmyndum að njóta sannmælis. Þess vegna gerðum við góða grein fyrir stofnun Socialistisk folkeparti á sinum tima. Við fylgdumst náið með stofnun Venstresocialisterne. Og við skrifuðum einnig mikið um stofnun Liberal centrum. Við gáfum stúdentauppreisninni mikið rúm i blaðinu. Upp á siö- kastið höfum við birt mikið efni um EBE, — sérstaklega sjónar- mið andstæðinga danskrar aðildar, þar sem þeir hafa áberandi minni aðgang að öðrum fjölmiðlum. Og af þvi að þið spurðuð, hvort viö hefðum mætt Poul Petersen framkvæmdastjóri kom að blaöinu sem réttur og sléttur „bisnessmaöur” til þess að bjarga fjárhagsvanda þess. samt ekki, að við sýnum öllum nýjum hreyfingum sömu hrifningu. T.d. höfum við beitt okkur gegn hægrisinnuðum hreyfingum, sem skotið hafa upp kollinum, eins og Kristeligt folke- parti. Við höfum samt sem áður reynt að birta greinar, sem út- skýra hvers konar fyrirbrigði þær eru, og leiðtogar þeirra hafa fengið að segja frá sinum stefnu- miðum. En það leiðir af sjálfu sér, að ef við eigum að breyta i samræmi við þær stjórnmála- skoðanir, sem rikja meðal starfs- manna blaðsins og sem ég vona að haldist óbreyttar, þá hljótum piargir á Berlingske Tidende, pokkrir á Jyllands-Posten, m.a. einn aðalritstjóri þess blaðs. Þeir fem hafa verið hér, starfa núna viða annars staðar og áhrifa þeirra hefur gætt á mörgum svið- lum. Sjálfur er ég ósammála rnörgum þessara manna i dag, — ég vil ekki halda þvi fram, að Information hafi gegnsýrt danskan blaðaheim eða breytt ihonum, en það er staðreynd, að tnargir af okkar mönnum eru viða i áhrifastöðum. Knútur ryður upp úr sér nöfn- ipm þjóðkunnra Dana, sem ^tarfað hafa á Information.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.