Þjóðviljinn - 22.12.1972, Blaðsíða 39

Þjóðviljinn - 22.12.1972, Blaðsíða 39
Jólablaö 1!)72 ÞJÓÐVILJINN — SÍDA:i9 Hangikjöt er hátíðamatur með hangikjöti frd okkur SMÆLKI Lárus H. Bjarnason og Guðlaugur Guðmundsson voru samtimis sýslumenn og þingskörungar. Þeir voru andstæðingar i stjórn- málum, Lárus heimastjórnar- maður, en Guðlaugur sjálfstæðis- maður. Einu sinni áttust þeir við i stjórnmáladeilum. Guðlaugur talaði fyrst, var allæstur og barði um sig i ræðustól. Lárus stóð upp og byrjaði á þvi að lýsa tilburðum Guðlaugs við ræðuhaldið og komst þannig að orði: ,,Það var eins og hann væri að berja utan tóma tunnu, — tómt, stórt uxahöfuð”. ,,Ég var nú lika að þvi”, greip Guðlaugur þá fram i. ☆ Gunnlaugur Claessen hafði eitt sinn skrifað á stilabók, þegar hann var i Latinuskólanum: ,,Latneskir stilar skrifaðir af Gunnlaugi karlinum Claessen, leiðréttir af þjóðskáldinu Stein- grimi Thorsteinsson". Nú var Steingrimur stundum kallaður ,,karlinn” i skóla. Hann misskildi þvi þetta, reiddist og kærði fyrir rektor, sem þá var Björn M. Ólsen. Hann gengur nú i þetta, en Gunnlaugur segir, að eins og allir hljóti að sjá, eigi hann þarna við sjálfan sig en ekki við Steingrim. Ólsen féilst á þetta, en segir samt: ,,En svo stendur þarna: „Leiðréttir af þjóðskáldinu Steingrimi Thorsteinsson”. " ' Þá gripur Steingrimur fram i og segir: ,,Já, en það er nú fyrir sig”. ☆ Maður nokkur átti dóttur, sem hét Sveinbjörg. Hann var að skýra fyrir öðrum eftir hverjum hún héti og orðaði það svo: ,,Hún heitir i annað höfuðið á föður minum, en i hitt höfuðið á móður minni, sem dó”. ☆ Bóndi á Austuriandi bað sóknar- prest sinn að skira dóttur sina eftir systur sinni, en hann hafði nýlega frétt lát hennar. Presti likaði ekki nafnið og ráð- lagði bónda að láta barnið heita Fregn, og var það skirt þvi nafni. ☆ Úr minningargrein um merkiskonu: ,,Lund hennar gat verið mjúk, hlý og viðkvæm eins og nýhreins- aður æðardúnn...” ☆ Islenzkum stúdentum við Hafnarháskóla var oft sendur matur að heiman. Oftast var það hangikjöt eða kæfa. Einu sinni var þó stúdenti ein- um send tunna af slátri. Stúdent þessi var hægfara mað- ur og rólyndur. Hann bjó i kvist- herbergi á efri hæð. Stúdentinn rogar nú tunnunni upp stigann og er að komast með hana upp að herbergisdyrum sin- um, en þá tekst svo illa til, að hún veltur um koll og skoppar niður stigann aftur. A næstu hæð fyrir neðan bjó fjölskylda. Gestir voru hjá henni, og stóðu dyr opnar beint á móti stiganum. Nú vill svo til, að tunnan lendir á dyrastafnum og brotnar, en sýran streymir inn i stofuna, og iðrin velta út um allt gólf. Felmtri sló á fólkið, en þá kem- ur stúdentinn rólegur i dyrnar og segir: ,,Þetta gerir ekkert til, það má dta það samt”. ☆ Jósep hitti einu sinni kunningja sinn. Hann var nýlega trúlofaður og likaði Jósep ekki ráðahagur- inn. Hann litur á hringinn og segir: „Hefurðu nú fengið fingurmein, greyið í ” HANSA-húsgögn HANSA-gluggatjöld HANSA-kaþpar HANSAveizlubakkar Baöstofan HANDPRJÓNAÐAR ÍSLENZKAR PEYSUR FJÖLBREYTTAR GERÐIR i SAUÐALITUNUM LOPAPEYSAN ER BEZTA JoLAGJÖFIN i Baðstofunni fáið þér vandaðar gjafir. i Baðstofunni fáið þér handunnar islenzkar gjafir. i Baðstofunni fáið þér allt fyrsta flokks. í Baðstofunni fáið þér gjöfina sem þér leitið að. Baðstofan Hafnarstræti 23.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.