Þjóðviljinn - 08.06.1980, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 08.06.1980, Blaðsíða 6
* n* * MM1 * .?«/r./.rr< . A«<I» i* i> ■ f i n f* LJ Ólafur Ragnar Grímsson skrifar: í Keflavík 6 SÍÐA — ÞJÚÐVILJINN Sunnudagur 8. júni 1980. STJORNMAL A SUNNUDEGI Kjamorkuvopn Umræðan um kjarnorku- vopn á (slandi hefur síðustu vikurnar skapað fleiri spurningar en svör, Þótt stuðningsmenn NATO-hagsmuna hafi reynt að eyða umræðunni með upphrópunum um áróðurssamsæri og kommúnisma hefur orðið sífellt Ijósara að ærið margt í svörum og afstöðu bandarískra stjórnvalda er enn þoku hulið. Því er nauðsynlegt að gagnrýnið hugarfar og yfirveguð skynsemi einkenni afstöðu fsiendinga í leitinni að hinu sanna í þessu alvarlega máli. Þótt einhvers staðar kunni að vera til gömul yfirlýsing bandarískra stjórnvalda þar sem staðsetningu kjarnorku- vopna á fslandi er afneit- að, er bæði margt ól jóst um tilvist og eðli þeirrar yfir- lýsingar og f jölmörg dæmi frá síðari árum sýna að bandarísk stjórnvöld hafa gefið visvitandi rangar yfirlýsingar um aðgerðir sínar í utanríkismálum. Það er því æriðtilefni til að allir ábyrgir (slendingar haldi vöku sinni og horf ist í augu við þann kalda veruleika, að enn er mörgum spurningum ósvarað varðandi kjarnorkuvopn á Kefla- víkurflugvelli og mikilvæg atriði málsins þarfnast ýtarlegri könnunar. Á tveimur siöustu fundum utanrlkismálanefndar Alþingis lagði ég fram skrá yfir spurn- ingar, sem þarf aö svara á afdráttarlausan hátt, ef skýrari mynd á aö fást af hugsanlegri staösetningu kjarnorkuvopna i Keflavlk. Þessi skrá tekur til 15 sérstakra könnunaratriöa, þrjú þeirra voru lögö fram á fundi utanrlkismálanefndar I vikunni fyrir hvítasunnu og slöan tólf til viðbótar á fundi nefndarinnar 2. júnl s.l. Könnunaratriöunum var beint til utanríkisráðherra og ráðuneytis hans og utanrikis- málanefndarinnar sjálfrar. Þau . eru þar til meöferöar. Þessi 15 könnunaratriöi eru birt hér nú til aö skapa markvissari grundvöll aö þeirri víötæku umræöu, sem fram fer um kjarnorkuvopn á Islandi.Þeim er sérstaklega ætlaö aö foröa höröum stuöningsmönnum hersins frá þvl aö láta barnalega trú á ágæti NATO-hagsmuna og áreiöanleika bandarlskra yfirlýs- inga hlaupa meö sig I gönur. Þaö er misskilningur sem hrjáir aöalgre.inarhöfund Morgunblaösins um þessi efni, aö gagnrýnar spurningar herstööva- andstæöinga stafi af nýlegri ákvöröun um -aö „neita aö trúa yfirlýsingum íslenskra ráöa- manna.” Spurningar okkar stafa ekki af þvi aö viö neitum aö trúa yfirlýsingum Islenskra ráöherra, heldur af efa um sannleiksgildi ba ndariskra yfirlýsinga og vitneskju um alvarleg göt I málflutningi bandariskra aöila. Vonandi hefur NATO-trúin ekki ruglað svo þennan aöalgreinar- höfund Morgunblaösins, að hann kunni ekki lengur aö gera greinarmun á bandariskum og islenskum stjórnvöldum. Þaö hefur enginn fullyrt aö islenskir utanrlkisráðherrar hafi mælt gegn betri vitund. Spurningin er hins vegar sú, hvort bandarisk yfirvöld hafi sagt islenskum ráöherrum allan sannleikann. Þaö sýnir dómgreind Ólafs Jóhannessonar utanrikisráö- herra, aö hann gerir sér betur en greinarhöfundur Morgunblaösins grein fyrir þeim möguleika, aö bandarisk stjórnvöld kunni aö hafa fariö á bak viö Islenska ráöamenn. Ólafur Jóhannesson hefur bæö. tekið vel I aö kanna máliö nánar og ákveðið að krefjast nýrra og afdráttarlaus- ari svara frá bandariskum stjórnvöldum. Yfirlýsingar Banda- ríkjamanna: Hver — hvenær — hvernig? Málsvarar NATO á Islandi hafa undanfarið vitnaö I „samkomu- lag milli Islensku og bandarisku rikisstjórnanna (um) aö samþykki Islendinga þurfi til þess aö kjarnorkuvopn komi inn i landið” eins og þaö er oröaö I leiðara Morgunblaösins 3. júni. Þetta svokallaöa samkomulag er hornsteinninn i vörn herstööva- sinna. Þvi miöur er máliö ekki svona einfalt. Þetta samkomulag hefur hvergi veriö birt og allt er óljóst um form þess og efnisinni- hald. I viötali viö Morgunblaöiö 24. mai greinir forstööumaöur Center for Defence Information frá því aö stofnunin taki aldrei gildar munnlegar yfirlýsingar bandarlskra stjórnvalda um staösetningu kjarorkuvopna. Aöeins skriflegar yfirlýsingar bandarlska utanrlkisráöherrans séu gjaldgengar. Hvergi hefur komiö fram hvort hiö svokallaöa samkomulag Bandarlkjanna viö tsland hafi veriö munnlegt eöa skriflegt eöa hvaöa bandarískur stjörnkerfisaöili hafi staöiö aö þvi. Var þaö utanrlkisráöherr- ann, varnarmálaráðherrann, forsetinn eöa bara sendiherra þeirra hér eöa einhver yfirmaöur á Keflavikurflugvelli? Jafnframt er óljóst hvort „samkomulagið” tekur bæði til varanlegrar staösetningar kjarnorkuvopna og einnig tfmabundinnar staösetningar sem og aö banna alla flutninga kjarnorkuvopna um Keflavíkur- flugvöll og islenska lofthelgi. Þaö hefur komiö fram hjá erlendum sérfræöingum, aö verulegur greinarmunur er geröur á mis- munandi tegundum staösetn- ingar. Þótt kjarnorkuvopn séu ekki ætiö staösett I viökomandi herstöö kunna þau aö vera flutt þangaö um stundarsakir þegar spenna magnast I átökum stórveldanna. A grundvelli þessara athuga- semda hafa veriö sett fram eftirfarandi könnunaratriöi I utanrlkismálanefnd Alþingis. 1. Hvenær geröu bandarlsk stjórnvöld samkomulag viö ts- lendinga um að hér skyldu ekki vera kjarnorkuvopn? Hvaöa stjórnvöld I Bandarikjunum geröu samkomulagiö? Var þaö munnlegt eöa skriflegt? Hver voru efnisatriöi þess samkvæmt texta samkomu- lagsins, og er hægt aö fá textann birtan I heild sinni? 2. Felur samkomulag Bandarikjanna og tslands I sér bann viö varanlegri staösetn- ingu kjarnorkuvopna og einnig timabundinni staösetningu sem og bann viö öllum fiutningum kjarnorkuvopna um Kefla- víkurflugvöll og lofthelgi tslands? Meö tilliti til þessara tveggja fyrstu könnunaratriöa • er nauösynlegt, aö tslendingar afli sér ýtarlegrar þekkingar á mis- munandi eöli kjarnorkuvopna. Þaö er Utbreiddur misskilningur, aö kjamorkuvopn séu eingöngu tengd risastórum eldflaugum, sem standi á fyrirferöarmiklum skotpöllum. Þegar þáverandi for- stööumaöur varnarmáladeildar utanrlkisráöuneytisins var fyrir nokkrum árum beöinn aö rökstyöja fullyröingu sina um að ekki væru kjarorkuvopn á Kefla- víkurflugvelli svaraöi hann, aö þrátt fyrir göngur sínar um svæöiö heföi hann hvergi séö hol- ur I jöröu fyrir eldflaugaskot- palla. Svariö sýndi vel þáverandi (og núverandi?) þekkingar- ástand varnarmáladeildarinnar á þessu sviöi. Kjamorkusprengjur eru mjög mismunandi aö stærö og sumum 15 nauö- synleg könn- unaratriði má hæglega koma fyrir I fólksbll. Flugskeytin, sem ætluð eru til flutninga á sprengjunni frá flug- vél og aö skotmarki eru heldur ekki mjög fyrirferðarmikil. Þegar Islensk stjórnvöld ætla að meta á sjálfstæöan hátt hugsan- lega tilvist kjarnorkuvopna á Keflavtkurflugvelli er nauösyn- legt, aö starfsmenn utanrikis- ráöuneytisins hafi ýtarlega þekk- ingu á mismunandi eðli kjarnorkuvopna. Sllkt er einkum nauösynlegt, ef kanna á likurnar á tlmabundinni staösetningu kjarnorkuvopna eöa á flutningi þeirra um Keflavikurflugvöll. Þess vegna er þriöja könnunar- atriöiö oröaö á þessa leiö: 3. Hverjar eru mismunandi tegundir kjarnorkuvopna og þeirra tækja, (t.d. flugskeyta), sem ætlaö er aö flytja sprengj- una aö skotmarki? Hvaö eru þessi vopn fyrirferöarmikil (riímmál) og hvernig er hægt aö flytja þau frá einum staö til annars? Hvaöa aöferöir eru helst notaöar til aö dylja flutn- ing á mismunandi tegundum kjarnorkuvopna? Svör viö þessum spurningum taki eink- um miö af þeim kjarnorku- sprengjum, sem P3C-örion vélarnar og F-4 Phantom vélarnar, sem nú eru á Kefla- vikurflugvelli, geta boriö. Yfirlýsingar utan- rikisráðuneytisins — dularfulla bandariska bréfið, rangar ályktanir og þekkingarskortur Þegar sjálfstæö fréttamennska útvarpsins haföi leitt I ljós aö bandariskir landgönguliöar á Keflavikurflugvelli störfuöu samkvæmt Handbók sjóhersins um öryggisgæslu kjarnorku- vopna, nr. C5510-83b, fór utan- rlkisráöuneytiö af staö og birti 23. mal fréttatilkynningu sem varð NATO-liöinu nokkurt fagnaöar- efni. Þessi fréttatilkynning er hins vegar þvl miður enn einn vitnisburöurinn um dómgreindarleysi starfsmanna ráöuneytisins og skort á gagnrýn- inni meöhöndlun á þvl efni, sem ráöuneytinu berst frá bandarisk- um aðilum. I fréttatilkynningunni stendur: ,,t tilefni af þessu telur utanrlkisráöuneytið rétt að greina frá þvi aö bandárisk stjörnvöld hafa upplýst aö hér sé um aö ræöa almennar leiöbein- ingar, sem föst venja sé aö senda öllum mikilvægari stöövum á vegum flotans um allan heim.” Sama kvöldiö og þessi frétta- tilkynning var lesin I útvarpi, haföi ég samband viö starfsmann utanriksiráöuneytisins og óskaöi þess aö fá sent ljósrit af þessari yf irlýsingu bandarlskra stjórnvalda. Morguninn eftir fékk ég svo sent ljósrit þaö sem birt er meö þessari grein. Ljósritiö er af venjulegum vélrituöum texta á ómerktu, ódagsettu og undir- skriftarlausu blaöi.Enginn stofn- anahaus var á blaöinu til að einkenna hver heföi sent þaö, engin dagsetning, engin undir- skrift. Hvaöa Pétur eöa Páll sem var heföi getað vélritaö þetta heima hjá sér. Ég hef séö mörg skjöl frá bandarískum stjórn- völdum, m.a. sjálfur fengiö ýmis tilskrif, jafnvel skæting I bréfum frá bandaríska sendiráðinu hér. öll sllk tilskrif hafa þó veriö á formlegum og rækilega merktum bréfum — líka skætingurinn. En þegar Islenska utanríkis- ráöuney tíö er beöiö um frumrit af yfirlýsingu hinna svokölluðu „bandarisku stjórnvalda”, sem ráöuneytiö vitnar til, þá kemur til baka algerlega ómerkt venjulega vélrituö slöa. Þegar ég tjáöi starfsmanni ráöuneytisins, aö þetta væri vægast sagt harla undarleg aöferö bandarlskra stjórnvalda viö aö senda frá sér yfirlýsingu I viökvæmu milli- rlkjamáli, þá var svariö aö sendiráöiö heföi látiö þeim þetta bréf I té. En hvers vegna vill sendiráðiö ekki merkja sérsjálfa yfirlýsinguna á formlegan hátt? Og hver eru þau stjórnvöld I Bandarikjunum sem létu þessar upplýsingar I té og er þaö vani þeirra aö gera sllkt á svo undar- legan hátt? Aldrei fyrr hef ég séö ómerkta, ódagsetta og óundirrit- aöa yfirlýsingu frá hinu háþróaða landi skriffinnskunnar. Þess vegna var spurt I utanrlkis- málanefnd Alþingis: 4. Hvaöa stjórnvöld I Bandarikj- unum (ráöuneyti, ráöherra eöa starfsmaöur hans) gáfu utan- rikisráöuneytinu islenska yfir- lýsinguna frá 23. mai 1980? Hvenær og meö hvaöa hætti var yfirlýsingin látin I té? 1 yfirlýsingunni er sagt aö C5510-83B Handbókin um öryggisgæslu kjarnorkuvopna sé send „öllum mikilvægari stöðv- um á vegum flotans.” Sllkt oröalag er mjög almennt og segir ekkert um það hvort slikar stöövar séu kjarnorkuvopna- stöövar. Frekar má þó állta, aö meðal helstu skilyröa til aö stöö geti talist I hópi mikilvægari stööva sé aö þar séu kjarnorku- vopn eöa stöðin sé tengd kjarn- orkuvopnakerfi Bandarlkjanna á annan hátt. Þess vegna er spurt til viöbótar: 5. Hver er nánari skilgreining á þvi sem I yfirlýsingu banda- rfskra stjórnvalda er kallaö „mikilvæg stöö”? Hvaöa til- teknar herstöövar aörar, nafn- greindar, eru háöar ákvæöum C 5510-83B Handbókarinnar? SUk dæmi eru nauösynleg til aö hægt sé aö gera sér grein fyrir þvi hvort hinar stöövarnar, þar sem ákvæöum Handbókarinnar er framfylgt, séu kjarnorku- vopnastöövar eða ekki. Hinn bandaríski texti yfirlýs- ingarinnarer einnig að ööru leyti mjög loöinn. Þar er hvergi sagt aö Handbók sjóhersins um öryggisgæslu kjarnorkuvopna sé lika notuö þar sem ekki eru kjarnorkuvopn. Meö óljósu oröa- lagi og almennum athugasemd- um er I bandariska textanum dansaö i kringum þennan kjarna málsins. Utanrlkisráöuneytiö féll hins vegar i þá gryfju aö lesa bandarlska textann á afdráttar- lausari hátt en hann gefur tilefni til. Utanrikisráöuneytiö islenska bætir I fréttatilkynningunni viö eftirfarandifullyröingu: „Eins og framangreindar upplýsingar bera meö sér, eru umræddar leiöbeiningar sendar til stööva á vegum bandarlska flotans óháö þvi, hvort þar eru geymd kjarnorkuvopneöa ekki, og er þvi ekki hægt aö draga af tilvitnun til leiöbeininganna sérstakar álykt- anir um geymslustaöi kjarnorku- vopna.” Hérer ekki um beina til- vitnun I efnisatriöi bandaríska textans aö ræöa, heldur eingöngu ályktun islenska utanrikis- ráöuneytisins. Þessi ályktun er vægast sagt hæpin ef ekki beinlínis röng og þvi var spurt I utanrlkismálanefnd Alþingis: 6. Gerir utanrlkisráöuneytiö sér grein fyrir þvl aö I bandarfska texta yfirlýsingarinnar, sem vitnað er til I fréttatilkynningu ráöuneytisins 23. mal 1980, seg- ir ekkert afdráttarlaust um þaö aö leiðbeiningarnar C5510-83B séu lika notaöar I herstöövum sem ekki hafa kjarnorkuvopn? Fullyröingin I fréttatilkynningu ráöuneytisins um aö Handbók- in sé notuö „óháö" þvl hvort BEGIN STATEMENT: OPNAVINST 5510-83 is a standard instruction distributed world-wide as a matter of routine to all major Naval Commands. Its purpose is to define the stand- ard procedures and security requircments for use with nuclear weapor.s, to ensure that in any contingency, however remote, they may be adequately safeguarded. Sir.ce Marines are subject to world-wide assignment and frequent transfers, it is necessary that, wherever assigned, they be familiar with these proce- dures and requirements. END STATEMENT. Fréttatilkynning utanrikisráöuneytisins 23. maí sl. var byggö á yfirlýs- ingu „bandarlskra stjórnvalda”. Þegar ólafur Ragnar Grlmsson óskaöi eftir Ijósriti af frumriti þessarar yfirlýsingar til aö geta séö hvaöa bandarlsk stjórnvöld heföu gefiö hana út kom I ljós aö yfirlýsing- in vará ómerktu, ódagsettu og undirskriftarlausu, vélrituöu blaöi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.