Þjóðviljinn - 08.06.1980, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 08.06.1980, Blaðsíða 31
Sunnudagur 8. júni 1980. ÞJ6ÐVILJINN — SIÐA 31 Bíómynd frá 1948 Arni Blandon er lesan i þættinum „Vissurðu þaö?” A myndinni sjást hann og Tinna Gunnlaugsdóttir ihlutverkum sinum Ileikritinu „Smalastiilkan og útiagarnir.’ Henry Hathaway leikstjóri laugardagsmyndar sjón- varpsins fæddist rétt fyrir siö- ustu aldamót. Hann byrjaöi ungur aö leika en sneri sér siöan aö leikstjórn fyrst kúrekamynda en siöan saka- málamynda og er mynd kvöldsins ein þeirra. Hún heitir „Call North Side Sjónvarp laugardag n 777” og fjallar um tvo unga menn sem dæmdir eru I lifstlöarfangelsi fyrir morö á lögreglumanni. Blaöamaöur nokkur tekur siöan máliö upp mörgum árum siöar og hyggst sanna sakleysi þeirra. Myndin er byggö á sann- sögulegum atburöum. Meö aöalhlutverk fara þekktir leikarar: James Stewart, Lee J. Cobb og Helen Walker. Þýöandi er Rannveig Tryggvadóttir. A.m.j. Nýr myndaflokkur Vissirðu það? Aöalpersónan Shelley er ungur og vel menntaöur en latur og kærir sig ekki um aö komast áfram I lifinu. Þýöandinn Guöni Kolbeins- son kvaö þættina fremur efnisrýra og gamaniö aö mestu byggt á skringilegum uppátækjum og tilsvörum ónytjungsins Shelleys. AMJ ' þá tvo fyrstu. Guöbjörg sagöi ennfremur: „lþessum þáttum leitumst viö viö aö svara ýms- um spurningum sem oft brenna á vörum barna. 1 dag ætlum viö t.d. aö svara spurn- ingum Ara i visum Stefáns Jónssonar og á milli spurn- inga leikum viö klassiska tón- list. Þaö má einnig koma fram aö skemmtilegar spurningar frá krökkum eru vel þegnar”. Lesari er Arni Blandon og honum til aöstoöar eru tveir ellefu ára krakkar, Gylfi Þór og Katrln. AMJ Unnusta Shelleys, Francis, ræöir viö húsráöanda sinn. I kvöld hefur göngu sina nýr sjónvarpsmyndaflokkur, — „Shelley”. Hann er breskur, ársgamall, og veröur hann sýndur næstu sjö laugardags- kvöld. Leikarar eru litt þekktir. Sjónvarp laugardag Guöbjörg Þórisdóttir er stjórnandi hins nýja útvarps- þáttar „Vissiröu þaö?” sem er I útvarpi kl. 16.20 I dag. 1 dagskrárkynningu segir aö þátturinn sé i léttum dúr fyrir börn á öllurn aldri. Ég hringdi i Guöbjörgu til aö forvitnast dálitiö um þessa þætti og efni þeirra. Hún sagöi aö þættirnir yröu alls tiu/en hún væri aöeins búin aö vinna Útvarp laugardag Héðan til eilífðar Annar þáttur bandarisku sjónvarpsmyndarinnar „Héö- an til eiliföar” veröur sýndur i kvöld kl. 21.05. Þættirnir eru alls þrir og veröur þeim siö- asta sjónvarpaö næstkomandi sunnudagskvöld. Myndin er byggö á frægri skáldsögu eftir James Jones, „From Here to Eternity”. Meö helstu hlutverk fara: Natalie Wood, William Devane, Roy Thinnes, Steve Railsback, Joe Pantoliano og Peter Boyle. Myndin gerist I bandariskri herstöö á Hawaii skömmu áöur en Japanir gera árás á Pearl Harbour og lýsir llfi óbreyttra og yfirboöara þar. AMJ Sjónvarp sunnudag Létt syrpa „Þetta er múslk- og viötals- þáttur af léttara taginu”, sagöi Óli H. Þóröarson um þátt sinn „Syrpu”, sem út- varpaö veröur á sunnudags- kvöldum I sumar. Fyrsti þátturinn veröur fluttur I kvöld klukkan ellefu. „Músikin er uppistaöan I þáttunum en á milli laga skýt ég inn stuttum viötölum viö hitt og þetta fólk. Ég fylgi engri ákveöinni linu I tónlist- inni og er lagavaliö hiö fjöl- breytilegasta”, voru lokaorö Óla. AMJ #. Útvarp sunnudag # útvarp isjónvarp laugardagur 7.10 Veðurfregnir. Fréttir 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tönleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 VeÖurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrd.Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: ksa Finnsdóttir kynnir. — (10.00 Fréttir. 10.10 VeÖurfregnir). 11.20 Börn hér — börn þar. — Málfriöur Gunnarsdóttir stjórnar barnatíma. Lesari: Svanhildur Kaaber. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 vikulokin. — Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, Guöjón Friö- riksson og Pórunn Gestdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vissiröu þaö? —Þáttur I léttum dúr fyrir börn á öllum aldri. Þar veröur fjallaö um staöreyndir og leitaö svara viö mörgum skritnum spurningum. Stjórnandi: Guöbjörg Þór- isdóttir. Lesari: Arni Blandon. 16.40 Sfödegistónleikar — Guömunda Elíasdóttir syngur lög eftir Jórunni Viöar, sem leikur meö á pianó / Svjatoslav Rikhter leikur á planó Prelúdiur op 32 og 23 eftir sergej Rakhmaninoff / 1 Musici- kammersveitin leikur Oktett I Es-dúr dp.. 20 eftir Felix Mendelsshohn. 17.40 ,,Glas af vatni smásaga eftir Solvelgu von Scboultz. — Sigurjón Guöjónsson is- lenskaöi. Jón Gunnarsson les. (Aöur útv. 25. maí sl.). 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis. — Siguröur Einarsson þýddi. GIsli Rúnar Jónssson leikari les (27). 20.00 Hamonikuþáttur. Högni Jónsson kynnir. 20.30 Cr meöaiaskápnum. — Kristján Guölaugsson rabbar um sögu deyfilyfja og ofnotkun þeirra, — seinni þáttur. 21.15 Hlööuball. Jónatan Garöarsson kynnir ameríska kúreka- og sveita- söngva. 22.00 t kýrhausnum — Umsjón: Siguröur Einarsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöidsagan: „Þáttur Siguröar málara” eftir Lár- us Sigurbjörnsson.Siguröur Eyþórsson les (2). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 DAgskrárlok. Guöný Margrét Magnús- dóttir. Kirkjukór Fella- og Hólasóknar syngur. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- . leikar. 13.20 Spaugaö I Israel. Róbert Arnfinnsson leikari les klmnisögur eftir Efraim Kishon í þýöingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur. 14.00 Þetta vil ég heyra. Sig- mar B. Hauksson talar viö Viöar Alfreösson horn- leikara, sem velur hljóm- plötur til flutnings. 15.15 Fararheili. Þáttur um útivist og feröamál i umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. MeÖal efnis: Sagt frá feröa- málaráöstefnu á Akureyri og talaö viö nokkra ráö- stefnugesti, svo og viötal viö Knút Oskarsson viöskipta- fræöing um feröaþjónustu sem atvinnuveg. 16.00 Fréttir. 16.15 VeÖur- fregnir. 16.20 Tilveran. Sunnudags- þáttur I umsjá Arna John- sens og ólafs Geirssonar blaöamanna. Meöal efnis er söngkennsla og visnaspjall. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 liarmonikuiög. Carl Jularbo leikur. — Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein Hna.GIsli Halldórs- son forseti Iþróttasambands lslands svarar spurningum hiustenda um málefni íþróttahreyfingarinnar. Helgi H. Jónsson og Vilhelm G. Kristinsson stjórna um- ræöum. 20.30 Létt tónlist frá Noregi. Sinfóniuhljómsveit norska útvarpsins leikur öivind Bergh stj. 20.50 Frá hernámi isiands og styrjarldarárunum siöari. Haukur Isleifsson les frá- sögu slna. 21.10 H1 jómskálamúsik. GuÖ- mundur Gilsson kynnir. 21.40 Tvö ljóö eftir Danlel A. Daníelsson.Hjörtur Pálsson les. 21.50 Ljóösöngur: Edith Mat- his syngur lög eftir Mozart. Bernhard Klee leikur á pianó. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Þáttur Siguröar máiara" eftir Lárus Sigurbjörnsson. Sig- uröur Eyþórsson les (3). 23.00 Syrpa.Þáttur I helgarlok I samantekt Ola H. Þóröar- sonár. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar Ornólfsson leikfimikennari leiöbeinir og Magnús Pétursson planóleikari aö- stoöar. 7.20 Bæn. Séra Birgir As- geirsson flytur. 7.25 Tónieikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 VeÖurfr. Forustugr. landsmálablaöa (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guörún Guölaugsdóítir helduráfram aölesa söguna um „Tuma og trltlana ósýnilegu” eftir Hilde Heis- inger I þýöingu Júniusar Kristinssonar (14). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tiikynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Jónas Jónsson búnaöarmálastjóri kveöur hlustendur sem um- sjónarmaöur þáttarins. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 lsienskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar. John de Lancie og Sinfónluhljóm- sveit Lundúna leika „Blómaklukkuna”, tónverk fyrir óbó og hljómsveit eftir Jean Francaix, André Pre- vin stj. Cristina Ortiz, Jean Temperley, Madrigalakór og Sinfóníuhljómsveit Lundúna flytja „The Rio Grande” (Miklá), tónverk fyrir pianó, mezzósópran. kór og hljómsveit eftir Con- stant Lambert, André Pre- vin stj. Walter Klien leikur á piapó „Holbergssvitu” op. 40 eftir Edvard Grieg, Asta Thorstensen og Haildór Vii- helmsson syngja „ÍJr saungbók Garöars Hólms” eftir Gunnar Reyni Sveins- son, GuÖrún Kristinsdóttir leikur á planó, Einar Jó- hannesson, Hafsteinn Guö- mundsson og Sveinbjörg Vilh jálmsdóttir leika „Verses and Cadenzas”, trió fyrir klarínettu, fagott og planó eftir John A. Speight. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tiikynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög úr ýmsum átt- um. 14.30 MiÖdegissagan: „Krist- ur nam staöar I Eboli” eftir Carlo Levi Jón óskar les þýöingu sina (24) 15.00 Popp.Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónieikar.Suisse Romande hljómsveitin leik- ur „La Valse” eftir Maurice Ravel, Ernest Ansermet stj. Filharmonlusveitin I \’In leikur Sinfónlu nr. 2 I D-dúr op. 43 eftir Jean Sibelius, Lorin Maazei stj. 17.20 Sagan „Brauö og hunang” eftir Ivan Sout- haU. Ingibjörg Jónsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaidsson leikári byrjar lesturinn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Ein- arsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Hlööver SigurÖsson fyrrum skólastjóri á Siglufiröi talar. 20.00 ViÖ — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jór- unn SigurÖardóttir og Arni Guömundsson. 20.40 Lögunga fólksins.Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Fugla- fit” eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Arnason þýddi. Anna GuÖmundsdóttir byrjar lesturinn. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 A ferö um Kfna meö Kariakór Reykjavíkur. Hinrik Hinriksson flytur erindi, — fyrri hluta. 23.00 Verkin sýna merkin. Dr. Ketill Ingólfsson kynnir si- gilda tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 16.30 tþróttir Umsjónarmaöur Bjami Felixson. 18.30 Fred Fiintstone I nýjum ævintýrum. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Shelley. ÞýÖandi GuÖni Kolbeinsson. 21.05 Hjartardýrin á Rhum (The Red Deer of Rhum) Lifsbarátta hjartanna á skosku eynni Rhum er býsna hörö á stundum. Æösta keppikefli tarfanna er aö auka kyn sitt en ekki eru allir útvaldir þótt kall- aöir séu, og myndin sýnir aö þeir snjöllu spj&ra sig, ekki sföur en I mannheiminum. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.55 Ilringiö I slma 777 s/h CCall Northside 777) Ðanda- rísk bíómynd frá 1948. Leik- stjóri Henry Hathaway. AÖalhlutverk James Stewart, Lee J. Cobb og Helen Walker. Tveir ungir mennerudæmdir i llfstiöar- fangelsi fyrir morö á lög- reglumanni. Mörgum árum slöar tekur blaöamaöur frá Chicago máliö upp aftur til aö sanna sakleysi þeirra. Myndin byggir á sannsögu legum atburöum. Þýöandi Rannveig Tryggvadóttir. 23.40 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Kjartan Orn Sigur- björnsson prestur I Vest- mannaeyjum flytur hug- vekju. 18.10 Manneskjan. Teikni- mynd. Þýöandi Hallveig Thorlacius. 'Þulur Edda Þórarinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 18.20 Börnin á eidfjallinu. 18.45 Indira. Stutt heimilda- mynd um litlo stúlku I Nepal. ÞýÖandi og þulur GuÖni Kolbeinsson. (Nord- vision — Danska sjónvarp- iö) 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 i dagsins önn. Lýst er flagvinnu og túnrækt fyrr á tlmum. 20.45 Tónstofan. Gestur þátt- arins er ólafur Þ. Jónsson, óperusöngvari. Kynnir Rannveig Jóhannsdóttir. Stjórn upptöku Egill Eö- varösson. 21.05 Héöan til eiliföar. (From Here to Eternity) Annar hluti. Efni fyrsta þáttar: Sagan gerist I bandarlskri herstöö I Honolulu áriö 1941 og hefst skömmu áöur en Japanir gera árás á Pearl Harbour. Sveitinni bætist liösauki. ungur maöur, Pre- witt aö nafni. Hann hefur getiö sérnokkurrar frægöar sem hnefaleikari, og menn gera sér vonir um, aö hann keppiá vegum sveitarinnar. Prewitt neitar, og höfuös- maöur fyrirskipar aö hann sæti haröneskjulegri meö- ferö. Holmes höfuösmaöur er afhuga konu sinni. Hins vegar llst undirmanni hans vel á hana og tekst meö þeim ástarsamband. ÞýÖ- andi Kristmann Eiösson. 22.40 Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 lþróttir. Umsjónar- maöur Bjami Felixson. 21.15 Bærinn okkar. Sjötti og síöastiþáttur. Kepptiorgel- ieik. Sóknarnefndin er á höttunum eftir nýjum organista. Tvö koma helst til greina I starfiö, hlédræg- ur fiskimaöur og rik bónda- dóttir. Þýöandi Kristmann EiÖsson. 21.40 Félag „tilraunadýra”. Nálega 40 milljónir manna létu lifiö I heimsstyrjöldinni I síöari, og geysimargir hlutu örkuml. Þessi heimilda- mynd greinirfrá samtökum breskra flugmanna, sem uröu aö gangast undir margar skuröaögeröir til aö öölast mannsmynd á nýjan leik, en glötuöu aldrei trúnni á llfiöog tilveruna. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Pro Arte-hljómsveitin leikur, George Weldon stj. 9.00 Morguntónleikar. a. Sónata I G-dúr eftir Gio- vanni Battista Sammartini. Hljómsveit Tónlistarskól- ans I Orso leikur, Neville Jenkins stj. b. Orgelkonsert nr. 10 I d-moll eftir Georg Friedrich Handel. Simon Preston leikur meö hljóm- sveit Yehudis Menuhins. c. Sinfónla nr. 104 I D-dúr eftir Joseph Haydn. Nýja fll- harmoniusveitin I Lundún- um leikur, Otto Klemperer stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 VeÖurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Méssa I Bústaöakirkju. Prestur: Séra Hreinn Hjartarson. Organleikari: mánudagur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.