Þjóðviljinn - 08.06.1980, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.06.1980, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 8. júni 1980. Litiö inn á œflngu hjá Els Comediants Julio Martin ,,Við erum Katalóníu- menn og erum stolt af því. Flest okkar eru þaðan, en nokkur frá Ifalíu. Við eigum hús skammt fyrir utan Barcelona og þar búum við. Fjárhagurinn er sameiginlegur og öllum peningum sem inn koma safnað í skúffu. Þar liggur stílabók og í hana færi ég innkomuna, en siðan getur hver og einn gengið í skúffuna og sótt sér peninga fyrir nauð- synjum. Við skömmtum okkur ekki peninga, en þar sem ég er f jármála- stjóri hópsins þarf ég að sjá um að við eigum fyrir mat og símareikning- um", sagði Paca Sola, ein úr Els Comediants, leik- 777 þess aö komast í hópinn þarftu að skilja hann hópnum sem hefur skemmt Reykvíkingum að undanförnu á Lista- hátíð. Hópur þessi er merkilegur fyrir margt fleira en gera sprell á götum úti bæjarbúum til skemmtunar. Þetta er 15 manna hópur sem undanfarin 5 ár hefur Ljósmyndir gel. byggst á sama fólkinu. Eins og fyrr segir búa þau i húsi utan viö Barcelona og hafa sameiginleg- an fjárhag og búa því I einskon- ar kommúnu. Innan hópsins er þó ákveöin verkaskipting, t.d. er fjármálastjóri, leikstjóri, tónlistarstjóri o.s.frv. Þau vilja þó ekki gera alltof mikið úr þessari skiptingu og segjast i raun vera „anarkistar”. „ViB látum þetta bara lita út fyrir aB vel skipulagt, en I raun er þaB þaö alls ekki. ViB komum sitt úr hvorri áttinni. Sum hafa veriB á leiklistarskóla, önnur i tónlistarnámi og sum i engu námi. ViB eigum þaB sameigin- legt, öll fyrir utan einn, aö hafa ekki lokiö neinu prófi”, segir Jordi Bulbenta. ViB hittum þetta skemmtilega fólk á æfingu I Félagsstofnun stúdenta og Sigrún Valbergs- dóttir, sem hefur veriö leiBsögu- maöur þeirra og hægri hönd hjálpar okkur aö skilja þau, þar sem þau tala mest katalónsku. ViB spurBum Sigrúnu hvernig væri aö vinna meö hópnum. „Þau eru stórkostleg. MaBur hefur kynnst svo mörgum „flippgrúppum ” á leiklistar- hátiöum erlendis aö maBur gat „Gakktu í sjóðinn og sæktu þér hnefa ” Anna Lingua Montserrat Catalá Quim Mas Angeleta Juiian Jordi Buibenta Quimiet Pla Joan Font Andrev Sanchez Sigrún Vaibergsdóttir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.