Þjóðviljinn - 08.06.1980, Blaðsíða 21
Sunnudagur 8. júnl 1980. ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 21
STARF OG KJÖR
LAUN: 6. flokkur BSRB
kr. 355.959 á mánuói
Guðmundur Helgi Guðmundsson, sundlaugarvörður:
„Ég held þetta sé
verst hjá SFR”
— Það halda margir að
þet+a starf sé hálfgert
letistarf/ við getum bara
spókað okkur í góða veðr-
inu eða legið og sof ið uppi
í turni en það er nú eitt-
hvað annað. Við verðum
að vera með athyglina á
útopnuðu allan vinnutím-
ann.
Það er Guftmundur Helgi
Guömundsson sundlaugavörftur
i Laugardalslauginni sem þetta
segir en hann segir nú frá starfi
sundlaugavarfta.
— Þetta er ekki neitt há-
launastarf. Viö erum i Starfs-
mannafélagi Reykjavikurborg-
ar og tökum laun samkv. 6.
launafl. Mánaöarlaun i 3. þrepi
eru 355.959 þús. kr. og þaft eru
auftvitaft engin laun. Þaö sem
bjargar okkur eru alls konar
aukagreiftslur fyrir kaffitima,
vaktaálag og önnur þannig kúg-
unartæki. Sem dæmi skaltu sjá
hérna launaseöilinn minn siöan
i mai. Dagvinnan er 318.674 þús.
kr. en eins og þú sérö eru heild-
arlaunin 596.128 þús. Ég greifti i
lifeyrissjóft hins vegar afteins af
Idagvinnunni og þegar ég hætti,
og held aft ég sé búinn aft
tryggja mig sæmilega gegn
þessari brjáluftu þróun,þá verfta
eftirlaunin afteins 60 efta 70% af
dagvinnu.
Vift hvaft er miftaft þegar starf
ykkar er metift?
— Mér finnst starfsmatift
vægast sagt undarlegt. 1 kring-
um 1970 var einn sundlauga-
vöröur látinn framkvæma
starfsmat og þaft hefur mér vit-
anlega ekki verift endurskoftaft.
Siftan þá hefur margt breyst.
Mér fyndist ekki óeftlilegt aö
okkar starf væri metift hliöstætt
störfum slökkvilifts- og lög-
reglumanna. Vift vinnum aft
mörgu leyti mjög svipuö störf
og þurfum aö vera viöbúnir og
kunna aft bregöast vift alls konar
vanda, meiftslum, slysum
o.s.frv. En vift erum mun lægri i
launum. Slökkviliftsmenn eru i
8. flokki og lögreglumenn eitt-
hvaft hærri. Þeir sem afgreifta
brennivin eru meira aft segja
tveimur fiokkum hærri en viö.
Meft allri viröingu fyrir þeim
finnst mér nú okkar starf upp-
■ byggilegra.
Hvernig standift þift sund-
laugaverftir aft kjarabaráttunni
núna þegar samningar standa
fyrir dyrum?
— Vift kjósum fulltrúa i
samninganefnd en allri borginni
er skipt i ákveftin svæfti eftir
vissum reglum. Fulltrúar á
okkar svæfti eru eitthvaft um 6
en starfsgreinarnar eru miklu
fleiri, þannig aö ekki er fulltrúi
úr hverri starfsgrein i nefnd-
inni. Þaft er þess vegna siftur en
svo víst aft sundlaugaveröir séu
i samninganefnd, kannski liöa
mörg samningstimabil án þess
aft svo sé.
Ætluðu að vinna
á Þórhallsklíkunni
Eru þessir fulitrúar samt ekki
duglegir aft halda vel á málum
allra sem þeir eru I fyrirsvari
fyrir?
— Mér finnst þeir nú oft vera
hálfgerftir fagurgalar og finnst
þeir ekki endilega valdir eftir
dugnafti og hæfileikum? þaft
hvarflar stundum aö manni aft
þeir veljist allt eins eftir þvi
hvaft þeir eru duglegir aft sækja
kokkteilboö hjá borgaryfirvöld-
um.
— Ég er heldur ekkert sér-
lega bjartsýnn núna. Launa-
flokkurinn hefur verift sá sami
siftan 1972. Þaö eru allir hérna
óánægftir meft launin og marg-
oft hefur verift staftift I bréfa-
skriftum viö yfirvöld til aö fá
leiftréttingu en ekkert hefur
breyst. Fyrir nokkrum árum
kom upp meftal borgarstarfs-
manna ansi virk vinstri hreyf-
ing. Þá var komift meft mót-
framboö gegn Þórhallsklikunni
en þetta var allt barift niftur.
Þaft var ekkert hægt aft komast
áfram. Þeir sem mega sin litils
eru vist alltaf teknir föstum tök-
um.
Er þessi hreyfing libin undir
lok?
— Já, þaft held ég, fólk gefst
upp. Þaö er aldrei hægt aft ná
neinni samstööu þegar á reynir.
Menn eru aö mjálma þetta hver
i sinu horni en þaft nær ekki
lengra. Ég held þetta sé einna
verst i minu félagi — Starfs-
mannafélagi Reykjavikurborg-
ar. Kannski er þaft eftlilegt.
Hérna eru margir borgarstarfs-
menn orftnir fremur aldraöir og
búnir aft koma sér vel fyrir.
Þetta eru æviráftnir menn og
orðnir værukærir. Nú, svo eru
ihaldsöflin i borginni ákaflega
sterk og hafa verift þaft frá gam-
alli tift. Þaft er heldur ekki nein
samvinna milli leikmanna í
fyrirtækjum borgarinnar þó aft
yfirmennirnir þekkist kannski
og beri sig saman.
Tvær „vinnur”
Hér er unnift á vöktum er þaft
ekki?
— Jú, annan daginri byrja ég
kl. 6.45 aö morgni og er til tvö
eftir hádegi en hinn daginn
byrjar vaktin kl. tvö og stendur
til hálf ellefu aft kvöldi. En þetta
er bara önnur vinnan miri. Ég er
útvarpsvirkjameistari aft
mennt og vann hér alltaf á
sumrin frá þvi 1972. Nú hef ég
haft þetta aft föstu starfi hátt i
þrjú ár. Eftir vaktina kl. tvö fer
ég upp i fyrirtæki og vinn þar til
kl. 8-9 á kvöldin og þegar ég
byrja ekki fyrr en kl. tvö vinn ég
þar á morgnana og byrja þá um
8 efta 9 leytiö. Þaö fer eftir þvi
hvaft mikift liggur fyrir og hvaft
ég er duglegur aft koma mér á
fætur.
Þú vinnur þá aft jafnafti 10-12
tima á sólarhring, er þetta ekki
erfitt?
— Jú þaö er svolitift erfitt og •
ég ætla lika aft reyna aft fara aö
minnka vift mig. Ég hef unnift
svona mikiö lengi, líka meftan
ég var I náminu, þá vann ég i
Þjóftleikhúsinu á kvöldin, ýmist
sem statisti eöa vift leikmunina.
Ég get samt ekki slakaft á enn-
þá, vift erum aft starta smáfyr-
irtæki, skólabróftir minn og ég,
Rafeindavirk.inn irieitir þaft. Vift
byrjuftum rétt fyrir áramót og
þetta gengur ekki nógu vel enn.
Heitt umræðuefni
Þú sagftir I upphafi aft þetta
starf væri ekkert letistarf; get-
uröu lýst þvl svolitið nánar og
lika hvafta hæfileika menn þurfi
aft hafa til aft geta gegnt því?
— Menn þurfa aö vera sæmi-
lega vel á sig komnir likamlega
og geta synt og kafaft. Vift lær-
um líka hjá Slysavarnafélaginu
skyndihjálp og lifgun úr dauöa-
dái og svo er okkur kennt hvern-
ig bregftast skuli viö ýmsum
vanda sem upp kemur. Þaft
skeftur svo margt hér, menn
fara úr liöi og þaö liöur yfir
suma i heitu pottunum, sérstak- i
lega óvana. Vift veröum alveg I
sérstaklega aft gefa gætur aö |
krökkunum sem eru aft kafa. Ef ■
þau eru alltaf aft stinga sér, ■
kannski klukkutimum saman, I
missir likaminn súrefni og þá |
liftur yfir þau. •
— Vift erum alltaf tveir á vakt |
i einu, hálftima I turninum og I
annan hálftima á laugarbarm- |
inum. A báftum stöftum verftum •
vift aft hafa auga á hverjum I
fingri. 1 turninum tökum vift vift j
skilaboftum og komum þeim |
áleiftis og sá sem er á bakkan- •
um verftur aft ganga umhverfis I
laugina og kikja I hana og vift |
þurfum aft fylgjast meft klór- I
magninu, bæfti I lauginni og •
heitu pottunum og mæla i þeim I
hitastigift. Þaft getur alltaf |
breyst eftir vatnsþrýstingi.og ef I
vift gætum ekki aft þvi verftum ■
vift óvinsælir. Þaft er nefnilega |
eitt „heitasta” umræftuefnift i |
heitu pottunum, hvert hitastigift I
er I þaft og þaft skiptiö. Menn ■
koma jafnvel meft mæla rheft |
sér aft heiman til aft sanna aft |
þeir hafi rétt fyrir sér, hitinn sé I
43 stig en ekki 44. *
— Nú, þaft er ýmislegt annaft |
sem vift gerum, vift veröum aft |
gæta þess aft ekki sé verift aft I
fikta meft áfengi og svo eru þaft 1
ástaleikirnir. Ekki megum viö |
sofna á veröinum þegar sibgæft- |
ift er annars vegar.
— Auk alls þessa sjáum vift j
svo um þrif á öllu svæftinu á |
kvöldin og þaft getur oft verift |
timafrekt, sérstaklega eftir ■
góftviftrisdaga þegar hér hafa !
verift yfir daginn allt uppi 6 þús. |
manns. Okkur er ætiaftur til |
þess arna einn og hálfur timi og '
oftast nægir þaft.en ekki alltaf. !
Ráðherrar, alþingis- I
menn og forstjórar j
Eru þaft einhverjir sérstakir |
hópar sem stunda laugarnar á J
ákveftnum timum?
— Já, já, ekki sist heitu pott- j
ana. Þaft eru alveg ákveftnir |
menn sem stunda hvern pott á ,
vissum timum. A morgnana eru ■
þaft ráftherrar, alþingismenn og |
forstjórar. Þar eru þjóftmálin |
iftulega rædd af hörku og oft eru t
þeir fyrstir meft fréttirnar en •
ekki blöftin.
— Næsti hópur kemur um há- |
degift, þaft er miklu meira ungt ,
fólk og eftir kl. fimm koma svo i
banka- og skrifstofumennirnir. I
— Þaft er svolitift gaman aft |
þessu meft heitu pottana, menn ,
keppast gjarnan um þaö hver j
þoli mest. Sá sem slær öllum viö |
er hann Pétur i tsafold. Þaft |
kemst enginn meft tærnar þang- ■
aft sem hann hefur hælana og I
svo lætur hann sig ekki muna j
um aft hlaupa beint úr sjóftandi |
hitanum i kalda sturtu. Þetta er ■
gegn öllum reglum og eiginlega I
ætti hann aft vera búinn aft I
drepa sig á þessu fyrir löngu. |
—hs ■
Pétur á
Suðurlandi
Pétur Thorsteinsson hefur sfft-
ustu daga verift á Sufturlandi, þar
sem hann hefur haldift fjölmarga
fundi meft starfsfólki á vinnustöft-
um.
Hann fór fyrst til Þorlákshafn-
ar, þaftan á Stokkseyri og Eyrar-
bakka og siftan til Selfoss. Hann
kom einnig á Heilsuhæli NLFl i
Hveragerfti og vlftar. Þá lá leiftin
á Hellu og Hvolsvöll, og einnig
var ætlunin aft heimsækja Vik i
Mýrdal.
Hvarvetna var Pétri vel tekift
sem endranær, segir I frétt frá
stuftningsmönnum hans en þetta
var i fyrsta skipti sem hann fer á
þessa stafti til þess aft kynna sig
segja frá sinum skoftunum.
Framkvæmdanefndir hafa tekiö
til starfa á öllum þessum stöftum.
Næstu daga verfta haldnir al-
mennir fundir á f jölmörgum stöft-
um um allt land, og þá mun Pétur
einnig fara á vinnustafti i Reykja-
vlk.
Guðlaugs-
skrifstofa í
Mosfellssveit
Stuftningsmenn Guftlaugs Þor-
valdssonar f Mosfellssveit hafa
opnaft skrifstofu t verslanamift-
stöftinni Þverholti Mosfellssveit.
Simi þar er 66099 og verftur skrif-
stofan opin virka daga frá kl. 17-
21 en aöra daga frá kl. 14-18.
A meftal þeirra sem skipa
framkvæmdaráft I Mosfellssveit
eru: Guftmundur Magnússon,
Axel Aspelund, Kristján Þor-
geirsson, Úlfhildur Hermanns-
dóttir, Jón Ólafsson, Magnús
Guftmundsson, Karl Andrésson,
Karl Jensson og Agústa Haralds-
dóttir.
Vigdísarmenn
á Seyðisfirði
opna
skrifstofu
A Seyftisfirfti hafa stubnings-
menn Vigdísar Finnbogadóttur
kosift nefnd til aft annast
kosningastarfib. Þeir hafa opnaft
skrifstofu aO Noröurgötu 3 og er
simi þar (97)-2450. Skrifstofan
verOur fyrst um sinn opin á
fimmtudögum klukkan 20—22.
Forstööumenn skrifstof-
unnar eru Vigdis Einarsdóttir og
Oddbjörg Jónsdóttir. Kosninga-
nefndina skipa: Vigdls
Einarsdóttir, llffræftingur, Jó-
hanna Gísladóttir kennari, Jón
Guftmundsson verkamaftur, Jón
Pálsson skipstjóri, Oddbjörg
Jónsdóttir húsfreyja og Jóhann
Sveinbjörnsson bæjargjaldkeri.
Framboð Guölaugs:
Kosninganefnd
og skrifstofa
í Hafnarfirði
StuOningsmenn Guölaugs Þor-
valdssonar I HafnarfirOi hafa
opnaö skrifstofu aö Reykjavfkur-
vegi 66.
Forstöftumaftur skrifstofunnar
er Hólmfriftur Finnbogadóttir.
Símanúmer á skrifstofunni er
53852 og er hún opin virka daga
frá kl. 16—22 en aöra daga frá kl.
14-19.
t kosninganefn i Hafnarfirfti eru
eftirtaldir: Baldvin Hermanns-
son, Benedikt Guftbjartsson,
Guftrlftur Eliasdóttir, Ingvar
Viktorsson, Jón Kr. Óskarsson,
Páll V. Danielsson, Hallgrimur
Pétursson, Gunnar Hólmsteins-
son og Hjörleifur Gunnarsson.