Þjóðviljinn - 08.06.1980, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 8. júnl 1980.
#mér
datt þad
í hug
Kæru félagar,
Gle&ilegt sumar. Hafiö þiö
tekiö eftir því hvaö borgin okkar
er hrein, græn og falleg þetta
vor? Mér finnst vera fullt af
sætum sósialisma i loftinu, þaö
gleöur mitt einmanna
hjarta — já — ég hef veriö svo-
lltiö einmana uppá siökastiö.
Þaö er nefnilega þannig aö eftir
aö ég fór aö skrifa ykkur, hafa
vinkonur minar, hver á eftir
annarri yfirgefiö mig á þeim for-
sendum aö ég væri siljúgandi
uppá þær I þessum pistlum.
Ég ætla nú að bæta gráu ofaná
svart og segja ykkur frá þeirri
einu sem ég á eftir.
Hún er mesta ágætismann-
eskja, hugrökk og glaölynd, ég
veit ég á eftir aö sakna hennar.
Fyrir ofan rúmiö hennar
hangir ekkert „Drottinn blessi
heimiliö” með kálgaröi fyrir
framan. Nei. Þar er vel útbród-
eraö skilirl, hvar á stendur:
„Betra er að vera góös manns
frilla en gefin illa.” Svona er
hún köld. Hún er llka þeirrar
skoöunar aö sé ógift kona aö
halda viö kvæntan mann — sé
maðurinn aö fremja brot gegn
borgaralegu siðgæði, en konan
ekki. Mér finnst þetta alveg
rétt.
Þessi sómakona er búin aö
fara margar velturnar I llfsins
ólgusjó meö krakkana slna 3 og
4, en alltaf hefur henni skotið
upp aftur.
Llfsstrit þessarar konu siöast-
liöin aldarfjóröung hefur allt
snúist um hiö daglega brauö, en
af öllum þeim þungu byröum,
sem þessi kona hefur axlaö um
dagana hefur húsnæöisvanda-
máliö veriö þyngsti krossinn.
Ar eftir ár sama kvlöaefniö.
Fæ ég aö búa hérna áfram?
Pislargangan, leitin eftir
leiguhúsnæði. Svara auglýs-
ingum. Yfirheyrslur um fjöl-
skylduna, efnahaginn og
lifnaðarhættina og hvaöeina
sem leigusölum þóknast aö
hnýsast i. Svo þarf aö fá ein-
hvern góðan á vixil svo hægt sé
aö slá út fyrirframgreiösluna.
Þaö er algjör hundaheppni ef
leigjandi meö 4-5 manna fjöl-
skyldu sleppur meö 2/3 af
kaupinu sinu eftir aö hafa borg-
aö húsaleigu.
Við skulum lika minnast þess
aö leigjandinn borgar sjálfur
skatta af húsaleigunni, sem
húseigandinn hiröir af honum.
Viö allt þetta svinarl og
öryggisleysi hefur vinkona mln
mátt búa árum saman. Þaö
liggur i augum uppi aö fjöl-
skylda sem þarf aö farga a.m.k.
Jóna Sigurjónsdóttir skrifar:
Sælan í Verkó
1/3 af launum einu fyrirvinn-
unnar i svona lagaö hefur aldrei
bolmagn til aö eignast ibúö á
hinum svokallaöa frjálsa mark-
aöi.
Svo datt þessi vinkona mln
loksins I lukkupottinn og ef eitt-
hvaö réttlæti er til i þessari
brjáluöu veröld fær hún aö kúra
þar i friöi til æviloka. Henni
gafst semsagt kostur á að kaupa
íbúö I Verkamannabústööum.
Þvillk hamingja.
Nú svifur hún um allan liö-
langan daginn meö sælubros á
vör og hræðist ekki neitt. Hún
vaknar fyrir allar aldir til aö
pússa gluggana sina, huröar-
húninn sinn og dyrabjölluna
sina og er alltaf „búin aö öllu”
þegar hún leggur af stað i
vinnuna. Þegar hún er i strætó
meö krökkunum sinum veröa
þau feimin og hvísla aö henni:
„Mamma, vertu ekki svona
heimsk og hamingjusöm á svip-
inn, þaö glápa allir á þig.
Hættu aö syngja.”
Um daginn var maöur aö
skrifa i Dagblaöiö um skort á
byggingarlóöum I borginni
okkar. Hann minntist I leiðinni á
ibúöir, sem byggðar eru á
félagslegum grundvelli og taldi
aö fólk vildi helst ekki búa i
sllku húsnæöi. Ég man ekki al-
veg hvernig hann oröaöi
þaö — en eitthvaö I þá áttina aö
fólki finndist þaö skammarlegt,
auömýkjandi eöa niöurlægj-
andi.
Ljótt er að heyra.
Min skoðun er sú aö það sé
bæöi niöurlægjandi og auömýkj-
andi aö sæta þeim afarkostum,
sem leigjendur almennt búa viö.
Mér finnst þaö til skammar og
jafnframt auömýkjandi og
niöurlægjandi hvaö launafólk
þarf aö leggja á sig til aö eignast
yfir sig ibúð, áralangt strit
myrkranna á milli — þaö er öllu
fórnaö, enginn timi til aö lifa
fjölskyldu — eöa menningarlifi.
Þetta er skammarlegt.
Fólk, sem kaupir ibúö hjá
Framkvæmdanefndinni eða I
Verkamannabústöðum þiggur
ekkert aö gjöf. Ibúöirnar eru
seldar á kostnaöarveröi, þaö
eru lánakjörin sem gera gæfu-
muninn og þaö aö þessar ibúöir
fara ekki I gegnum hendurnar á
veröbólgubröskurum.
Að gefast kostur á þvi að
kaupa ibúö á þennan hátt er slik
kjarabót að hún verður ekki
metin til fjár. Það er svona
álika skammarlegt aö kaupa
svona ibúö og þaö er skammar-
legt aö vera i sjúkrasamlaginu.
Hvernig er þaö annars? Hvenær
veröur útfararkostnaöur hluti af
almanna tryggingarkerfinu?
í þessum mánuði eigum viö 3
hátiöisdaga I vændum. Sá 1. er
þjóöhátlöardagurinn okkar, þá
vil ég aö verndararnir okkar
marséri i bæinn i fullum her-
klæöum meö vopnabraki og
látum. Sprengjuþoturnar þeirra
eiga aö fljúga yfir okkur meöan
viö meö titrandi tár syngjum
Guövorslandsinn svo alþjóö
megi sjá og heyra aö viö búum i
hersetnu landi, þvi þrátt fyrir
ötula baráttu herstöðvaand-
stæöinga er til hér I landi fólk,
sem neitar að viðurkenna þessa
staðreynd. Svona hersýning
væri holl hrollvekja.
Svo kemur 19. júni, alþjóö-
legur baráttudagur kvenna
fyrir jafnrétti, frelsi og ábyrgri
þátttöku i stjórn mannlifsins hér
á jörö. Frá þvi árið 1911 hafa Is-
lenskar konur átt sama laga-
legan rétt og karlmenn til aö
skipa öll embætti þjóöfélagsins.
Viö skulum minnast 17. júni
og 19. júni þegar 3. hátiöis-
dagurinn rennur upp — en þaö
er auðvitað 29. júni. Þá kjósum
viö okkur forseta.
Rœtt viö
Guðmund
Bjarnason
//Það sem helst hefur
lífgað upp á bæjarlífið hér
upp á síðkastið er koma
f orseta f ra mb jóðenda nna.
Nú hafa þeir allir komið og
langfjölsóttasti fundurinn
var hjá Vigdísi. Að öðru
leyti er allt fremur rólegt í
bænum/Sjómannadagurinn
um garð genginn með
tilheyrandi kuldagjóstri og
hörkuballi ", sagði
Guðmundur Bjarnason á
Neskaupstað/ þegar við
spjölluðum við hann um líf
og starf í Neskaupstað.
„Framkvæmdir hafa veriö
talsveröar I vetur viö sjúkrahúsiö
og fjölbrautaskólann og einnig
hefur veriö lagt lag á Iþróttavöll-
inn, en þvi miöur hefur þaö ekki
reynst nógu vel. Svo er veriö aö
byggja 12 leiguibúðir hér I bænum
og ýmsilegt fleira er á döfinnii’
„Hvernig hefur aflinn veriö?”
„Hann hefur veriö góöur, sér-
stakiega þorskurinn, en nú er
komiö þorskveiöibann og þvi
fremur rólegt I frystihúsinu.”
„Er nokkurt atvinnuleysi?”
„Nei, nei, þetta þýöir bara aö
fólk vinnur sína 8 tlma og ekki
meira.”
„Er þaö ekki ánægt meö þaö?”
„Nei, blessuö vertu, fólk vill
alltaf meiri vinnu.”
„Hvernig er menningarllfið I
bænum?”
Eftir aö þorskveiöibanniö gekk I gildi vinna menn bara 8 tlma I frystihúsinu. Myndin er tekin I frystlhús-
inu I Neskaupstaö.
tókst vlst ágætlega. Svo fór
barnaskólinn til Akureyrar 1
feröalag. Og á næstunni á aö fara
upp i Hallormsstaö meö krakka
aö sækja trjáplöntur til aö planta
hér I bænum.”
„Hvernig eru unglingarnir á
NeskauDstaö?”
„Þeir eru bara stilltir , ekkert
verri en viö þessi eldri. Hér fóru
allir á skiöi eftir aö sklöamiöstöö-
in var opnuð i Oddskaröi I vetur.
Það eru þrjú sveitarfélög, Nes-
kaupstaöur, Eskifjöröur, og
Reyöarfjöröur, sem eiga lyftuna,
og næst þarf bara aö byggja skála
þarna uppfrá. Eftir aö fór aö vora
tók fótboltinn viö hjá unglingun-
um og hér er geysilegur fótbolta-
áhugi þessa dagana.”
„Er gott aö búa á
Neskaupstað?”
„Já, ég kann alveg prýðilega
viö mig hérna. Ég bjó I Reykjavik
I nokkur ár, en mér finnst miklu
betra aö búa hér. Maöur fer
auövitaö suöur nokkrum sinnum
á ári til aö halda andlegu jafn-
vægi og fylgjast meö. Þaö,sem
maöur gæti helst óskaö sér til aö
gera lifiö hér ennþá betra, er
fleira fólk. Fólksfjölgun hér er
mjög hæg og nú stendur meira aö
segja til aö loka einni dag-
heimilisdeildinni vegna litillar
aösóknar. Ef viö værum fleiri hér
þá væri meira „aktivitet”, en eins
og stendur er sama fólkiö i öllu,
iþróttunum, leikfélaginu og
félagslifinu ”, sagði Guömundur.
„Og hvaö er svo framundan á
næstunni?”
„Ja, nú er rússneski sendi-
herrann aö koma hingaö um helg-
ina og gárungarnir segja aö nú sé
hann loks kominn i heimahöfn”,
sagöi Guömundur aö lokum.
— hs.
Hér
eru
allir
í
öllu
„Þaö er bara nokkuö gott. Hér
koma af og til góöar biómyndir og
leikfélagið starfar af kappi.
Viö sýndum „Andorra” hér i
vetur viö ágæta aösókn-Svo komu
Akureyringar meö „Fyrsta
Ongstræti til hægri” um daginn
og hingaö kom lika austurþýskur
planóleikari 1 vor og spilaöi viö
mikla lukku.”
„Er nægileg vinna fyrir
unglingana?”
„Já, já, þau sem ekki fá vinnu I
fiski fara I unglingavinnuna.
Gagnfræöaskólinn er nýkominn
úr hringferö I kringum landið er