Þjóðviljinn - 08.06.1980, Blaðsíða 7
Sunnudagur 8. júni 1980. • ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7
Flutningaþota kemur með „Hot Cargo’’ til Keflavfkurflugvallar.
um kjarnorkuvopn sé aö ræöa
eöa ekki er aöeins ályktun
ráöuneytisins. Er ráöuneytiö
þvl reiöubáiö aö óska eftir ann-
arri og afdráttariausari yfir-
lýsingu?
Starfsmenn utanrlkis-
ráöuneytisins hafa oftar en einu
sinni birt yfirlýsingar þar sem
þeir hafa fullyrt, aö ekkert í bún-
aöi Keflavikurstöövarinnar likist
herstöövum, þar sem kjarnorku-
vopn séu geymd. Slikar fullyrö-
ingar hljóta aö vera byggöar ó
ýtarlegri þekkingu embættis-
manna ráöuneytisins á eöli og út-
lití slikra herstööva og mismun-
andi aöferöum viö aö geyma og
flytja kjarnorkuvopn.
Þótt ýmsar aörar yfirlýsingar
embættismanna ráöuneytisins
lýsi frekar vankunnáttu i þessum
efnum, veröur varla ætlaö aö
ábyrgir embættismenn láti I té
yfirlýsingar um herstööina án
þess aö vönduö könnun liggi til
grundvallar. Þess vegna var
sjöunda könnunaratriöiö 1 þeirri
skrá sem lögö var fram i utan-
rikismálanefnd Alþingis á þessa
leiö:
7. Embætti utanrikisráöuneytis-
ins leggi fram skriflega
greinargerö um samanburö
sinn á herstööinni i Keflavik viö
kjarnorkuvopnastöövar. i
þeirri greinargerö veröi ýtar-
leg lýsing á hvaö i starfsemi og
biinaöi herstööva gefi einkum
til kynna varanlega eöa tima-
bundna geymslu kjarnorku-
vopna eöa flutning á þeim
vopnum. Herstööin f Keflavik
veröi siöan borin' saman viö
slikar stöövar svo aö ljósar
veröi forsendur og rök
embættismanna utanrikisráöu-
neytisins fyrir þelrri full-
yröingu aö herstööin sé I öllu
óllk kjarnorkuvopnastöövum.
Reynslan af yfiflýs-
íngum Bandarikja-
maima
Saga siöustu áratuga geymir
mörg dæmi um rangar og villandi
yfirlýsingar bandariskra
stjórnvalda á sviöi utanrikismála
og itrekuö brot þeirra á
samkomulagi viö aðrar þjóöir.
Þessi saga ætti aö vera öllum
heilbrigöum efahyggjumönnum
tilefni til aö setja spurningamerki
viö óljósar yfirlýsingar frá herr-
um heimsveldisins. Úr okkar
nágrenni er frásögnin af banda-
risku sprengjuþotunni sem fórst á
Grænlandi og reyndist vera meö
kjarnorkusprengjur dæmi um
brot bandariskra yfirvalda á
samkomulagi um meöferö
kjarnorkuvopna.
1 yfirlýsingu Center for De-
fence Information, sem send vár
til islenska utanrikisráöuneytis-
ins 30. mai 1980, kom fram aö full-
yröingar stofnunarinnar um staö-
setningu kjarnorkuvopna I
NATO-ríkjum hafi siöan verið
staöfestar af varnarmálaráö-
herra Bandarikjanna. Þessi
frásögn stingur I stúf viö þá full-
yröingu sem NATO-sinnar hafa
haldiö mjög á lofti hérlendis, aö
bandarisk stjórnvöld hafi þaö
sem ófrávikjanlega reglu aö neita
hvorki né játa staösetningu
kjarnorkuvopna á , tilteknum
stööum. Dæmi stofnunarinnar um
aöra siöi varnarmálaráöherra
Bandarikjanna eru þvi mikilvægt
framlag til umræöunnar. á
Islandi. Þess vegna er spurt:
8. Hvaöa fullyröingar Center for
Defence Information um staö-
setningu kjarorkuvopna hafa
siöan veriö staðfestar af
varnarmálaráöherra Banda-
rlkjanna?
Nauösynlegt er aö fá svör viö
slikri spurningu, þvi aö dæmi af
þessu tagi gera aö engu þaö
samhengi, sem NATO-sinnar hér
telja aö sé I yfirlýsingastefnu
Bandarikjanna, þ.e. aö þau
hvorki játi né neiti tilvist kjarn-
orkuvopna. Til aö varpa nánara
ljósi á eöli slikra yfirlýsinga er
nauösynlegt aö fá ýtarlegri
vitneskju um atburöina I Japan,
sem forstööumaöur Center for
Defence Information vitnaöi til i
viötali viö Morgunblaöiö 24. mai
1980, sem dæmi um markleysi
neitana bandariskra stjórnvalda
á staösetningu kjarnorkuvopna.
Þar eö lýsing á slikri atburöarás
gæti reynst tslendingum gagnleg
til hliösjónar var spurt i utan-
rikismálanefnd Alþingis:
9. Hvers eðlis voru neitanir
bandarlskra stjórnvalda á
tilvist kjarnorkuvopna i Japan
og á hvern hátt sýndi atburöa-
rásin aö þær yfirlýsingar voru
rangar? Hvaöa lærdæma má
draga af sllkri afhjúpun? Var
samkomulag Japan og Banda-
rlkjanna hliöstætt hinu svokall-
aöa samkomulagi tslands og
Bandarlkjanna?
Attunda og niunda könnunar-
atriöin sýna hve hæpinn er grund-
völlur þeirrar fullyröingar
NATO-sinna, aö Bandarikin hafi
þá stefnu aö játa hvorki né neita
staösetningu kjarnorkuvopna. En
fleira kemur til sem kippir fót-
unum undan þeirri vörn, sem
herstöövarsinnar telja aö sé I
sllkri yfirlýsingarstefnu Banda-
rikjanna. I skýrslu Center for
Defence Information kemur fram
aö tsland er einstakt meöal
NATO-landa, hvaö þaö snertir aö
vamarmálaráöherra Banda-
rikjanna hefur ekki tekiö af öll
tvimæli um þaö hvort hér séu
geymd kjarnorkuvopn eöa ekki.
Slikar yfirlýsingar liggja hins
vegar fyrir varöandi öll önnur
NATO-lÖnd. tsland er eina NATO-
landiö sem býr viö siika óvissu.
Þess vegna er spurt:
10. Ef sú staöhæfing Center for
Defence Information er rétt, aö
island sé eina NATO-landiö
sem ekki hefur hlotið skýrar
yfirlýsingar frá varnarmála-
ráöherra Bandarlkjanna, um
þaö hvort hér séu staösett
kjarnorkuvopn, er utanrlkis-
ráöuneytiö þá reiöubúiö aö
óska. eftir siikri yfirlýsingu frá
vamarmálaráöherra Banda-
rikjanna?
Skýr svör
Þótt framangreind tiu könn-
unaratriöi gefi rækilega til kynna
hina brýnu og viötæku þörf á
skýrum svörum, eru fimm atriöi
til viöbótar á þeirri skrá sem lögö
var fram i utanrikismálanefnd
Alþingis. Þau snerta öll eöli
vopnabúnaöarins sem tengdur er
herstööinni og reglur um meöferö
hans.
Handbók sjóhersins um
öryggisgæslu kjarnorkuvopna nr.
C5510-83B er meöal lykilgagna i
málinu og þvi er nauösynlegt aö
bandarisk stjórnvöld veiti Islend-
ingum aögang aö henni. Þess
vegna var eftirfarandi ósk lögö
fram I utanrlkismálanefnd:
11. Utanrlkisráðuneytiö fari þess
á leit viö bandarisk stjórnvöld
aö þau leggi fram Handbók sjó-
hersins um öryggisgæslu
kjarnorkuvopna nr. C5510-83B,
svo aö tslendingar geti kynnt
sér efni hennar. Þar eö fleiri en
ein útgáfa hefur veriöprentuö á
slöari árum, veröi þær allar
afhentar tslendlngum.
Umræöan um kjarnorkuvopn á
lslandi var upphaflega tengd
komu F-102A orrustuflugvélanna
til Keflavikur. Þáverandi utan-
rikisráöherra Islands gaf af þvi
tilefni yfirlýsingu um svokallaö
samkomulag milli rikisstjórna
Islands og Bandarikjanna.
Nauösynlegt er aö skýrt komi
fram hvort hliðstæöar yfirlýs-
ingar hafi veriö gefnar varöandi
komu P-3C Orionvélanna og F-4E
Phantom-vélanna, sem einnig
geta boriö kjarnorkuvopn. Þaö
þarf aö taka algerlega og
afdráttarlaust af skariö varöandi
tvær siöast töldu flugvéla-
tegundimar, þvi aö hugsanlegt er
aö hiö svokallaöa samkomulag,
sem reyndar hefur aldrei veriö
birt (sbr. könnunaratriöi nr. 1 hér
aö framan) sé eöa veröi af hálfu
Bandarikjanna túlkaö á þann veg
aö þaö hafi aöeins gilt um F-102A
vélarnar. Þess vegna er spurt:
12. Gáfu Bandarikin sérstakar
yfirlýsingar viö komu P-3C
Orion og F-4E Phantom-
vélanna hingað um aö þær
yröu aidrei notaöar til aö
flytja kjarnorkuvopn frá og tii
Islandi eöa um lofthelgi
Islands, þótt flugvélarnar hafi
tæknilegan búnaö til þess aö
flytja kjarnorkusprengjur?
Er fyrri yfirlýsing Banda-
rikjanna oröuö á þann veg, aö
hún eigi afdráttarlaust einnig
viö þessar vélar?
Stuöningsmenn NATO hafa i
umræöunum undanfarnar vikur
vitnaö i almenn ákvæöi varnar-
samningsins þar sem kveöiö sé á
um aö samsetning og búnaöur
varnarliösins sé háö samþykki
Islenskra stjórnvalda. Þrátt fyrir
slikt oröalag leikur mikill vafi á
þvi aö islensk stjórnvöld séu
reglulega spurö um flutning
nýrra vopna til herstöövarinnar.
Ýmislegt bendir til þess aö utan-
rikisráöuneytiö islenska hafi
ekkert yfiriit yfir vopnabúnaö
stöövarinnar og geti þvi ekkigert
sér grein fyrir þvi hvort Banda-
rikin séu aö flytja hingaö vopn,
sem brjóta I bága viö skilning
Islenskra stjórnvalda á varnar-
samningnum. Til aö fá á hreint
eftirlitsmöguleika lslenskra
stjórnvalda var spurt I utanrikis-
málanefnd Alþingis:
13. Hefur islenska utanrlkisráöu-
neytiö yfirlit yfir þær tegundir
vopna, sem geymd eru f her-
stöövum Bandarikjanna hér?
Eru sllkir flutningar til og frá
landinu ætlö tilkynntir ráöu-
neytinu og fær þaö þá ákveönar
skrár yfir magn og tegundir
vopna svo aö ávallt sé fyrir
hendi sú nákvæma vitneskja
um vopnabúnaö sem varnar-
samningurinn veitlr Islending-
um rétt til?
Ef islensk stjórnvöld fá ekki
slikar tilkynningar og hafa þess
vegna ekkert yfirlit yfir vopna-
búnaö stöövarinnar er litiö hald 1 |
hinum svokölluöu tryggingar- ■
ákvæöum varnarsamningsins, I'
sem stuöningsmenn NATO hafa I
mjög vitnaö til i umræöunum |
undanfariö. Sérstakt dæmi um •
slika flutninga eru hinir I
svonefndu „hot-cargo”flutningar I
til herstöövarinnar, sem fara |
fra m meö mikilli leynd og án þess ■
aö nokkrir tslendingar fái þar I
nærri aö koma. Fyrrverandi for- I
stööumaöur varnarmáladeildar I
utanrikisráöuneytisins, sem löng- ■
um var æriö kokhraustur I
varöandi vitneskju sina um Völl-
inn játaöi, aö hann væri engu'nær I
um eöli þessara „hot-cargo” ■
flutninga. Þvi er spurt:
14. Hvers eölis eru hinir I
svonefndu „hot-cargo” flutn- |
ingar? Hvers konar vopn eru I
þar á feröinni? Hvers vegna I
er islenskum stjórnvöldum ■
meinaö aö koma nærri þeim J
flutningum?
Siöasta atriöiö I könn- I
unarskrðnni snertir grundvallar- J
eöli herstöövarinnar. 1 málflutn- I
ingi NATO-sinna er jafnan talaö
um „eftirlitsstöö” og algerlega *
horft framhjá þeirri staöreynd, !
aö jafnframt eftirlitshiutverkinu
gegnir stööin mikilvægu
árásarhlutverki I herkverfi '
Bandarikjanna. Stööin er bæöi J
eftirlitsstöð og árásarstöö. Þetta
kom m.a. skýrt fram i viötölum
Rikisútvarpsins 3. júnl s.l. viö I
erlenda sérfræöinga á þessu J
sviöi. Herstöövarsinnar hafa hins
vegar reynt aö draga hjúp yfir I
árásarþáttinn I starfsemi I
stöövarinnar meö þvi aö velja J
henni heitiö „varnarstöö” eöa
„eftirlitsstöð”, Arásareöli
stöövarinnar er hins vegar lykil- '
atriöi i umræöunni um kjarnorku- !
vopn á Islandi og þess vegna er aö
lokum spurt:
15. Hvaöa þættir I vopnabúnaöi og ,
starfsemi herstööva Banda- ■
rikjanna hér eru ætlaöir til I
árása, ef tii átaka kemur, og
hvernig getur viöbúnaöur ,
Bandarikjanna hér (yöilagt ■
sjóher annars rikis á átaka- I
tlmum? A hvern hátt er her- I
stööin lykilþáttur i árásar- ,
kerfi Bandarikjanna?
Framangreind 15 könnunar- I
atriöi eru öll tengd spurningum
um staösetningu kjarnorkuvopna J
á Islandi. Sú umræöa mun tvi- .
mælalaust halda áfram uns skýr-
ari svör hafa fengist. Og hún þarf J
aö halda áfram.
Þótt herstöövasinnar hafi mót- ■
mælt þeim athugasemdum og I
spumingum sem herstöövaand- I
stæöingar hafa sett fram á .
undanförnum vikum vekur ■
athygli, aö enginn NATO-sinni
hefur mótmælt þeirri greiningu á ]
eöli herstöövarinnar sem m.a. ,
kom fram i ræöu minni á Alþingi .
um skýrslu utanrikisráöherra. I
Þar lýsti ég þvi á hvern hátt |
breytingar á herstööinni á s.l. 20 ,
árumhafa gert hana aö lykilþætti ■
I kjarnorkuvopnakerfi Banda- I
rikjanna á Noröur-Atlantshafi. |
Þetta kjarnorkuvopnakerfi er ,
grundvallaö á uppbyggingu i
kjarnorkukafbátahernaöar I
tengslum viö ógnarkapphlaup |
stórveldanna á sviöi kjarnorku- ■
vopna. Herstööin hér þjónar hin- i
um bandariska hluta þessa
kjamorkuvopnakerfis á margvis- |
legan hátt. Bandarlsku hlustunar ,
duflin I höfnum hér I kring eru I
tengd meö köplum viö stjórn- |
stöövar Bandarikjanna á íslandi, |
sem siöan senda upplýsingar •
beint i stýritölvur i aöalstöövum I
bandariska hersins og yfir- I
stjórnar NATO. Flugvélarnar i |
Keflavik styrkja svo þetta ■
njósnakerfi og em reiðubúnar til I
árása ef þörf þykir. Eftir tilkomu I
Awacs-vélanna er svo hægt aö I
hefja héöan yfirgripsmikla loft- ■
árás á kafbátaflota Sovétrikjanna |
og trufla upplýsingakerfi þess ef I
til sllkrar árásar kemur.
Þessar eölisbreytingar hafa -J
gert herstööina á Islandi aö lykil- I
þætti I kjarnorkuvopnakerfi I
Bandarikjanna á Noröur-Atlants- *
hafi. Þeirri niöurstööu hafa J
NATO-sinnar ekki treyst sér til aö I
mótmæla. Þeir hanga hins vegar I
enn i þvi hálmstrái aö þrátt fyrir J
lykilhlutverk herstöövarinnar i J
kjarnorkuvopnakerfi Banda- I
rikjanna sé ekki vist aö sjálfar I
sprengjurnar séu hér staðsettar. J
Þaö hálmstrá kann aö reynast ■
veikburöa.
Dagskrá
7 Laugardagur
KJ. 15:00 Laugardalshöll:
Frumsýning á dans- og hreyfilist Min
Tanaka frá Japan.
Hljómlist: Yoshiaki Ochi, Hisako
Horikawa, Takashi Kaieda.
Min Tanaka
Kl. 16:00 I.ækjartorg:
Hornaflokkur Kópavogs leikur undir
stjórn Björns Guðjónssonar. Frumflutn-
ingur á sinfóníettu eftir Leif Þórarins-
son.
Kl. 17:00 við Skólavöróustíg:
Umhverfi 80. Opnun sýningar í Breið-
firóingabúó og Mokka-Kaffi og úti-
hátíóar vió Skólavöróustíg.
Kl. 22:00 Laugardalshöll:
Iástahát ióardansleikur. Þursaflokkurinn
og Els Comediants skemmta.
8 Sunnudagur
Kl. 14:00 Korpúlfsstaóii:
Myndhöggvarafélagið i Reykjavík
Opnun sýningar á íslenskum högg-
myndum og vinnustofum myndhiiggv-
ara aó Korpúlfsstöóum.
Kl. 15:00 Laugardalshöll:
Síóari sýning Min Tanaka
KI. 19:00 Klúbbur Listahátíóar i
Fclagsstofnun stúdcnta vió Hringbraut:
Kvfildvcróur mcó John (*age. sem velur
matseóilinn og spjallar um sveppi og
fleira.
9 Mánudagur
Kl. 20:00 Þjóóleikhúsió:
Kom-teatteri frá Helsinki. Frumsýning.
Þrjár systur eftir Anton Tsjckhov. Leik-
stjóri Kaisa Korhonen.
Kl. 20:30 Bústaóakirkja:
Fiólutónleikar Faul Zukofsky. Kfnisskrá:
(’age: „(’heap Imitation ', etýóurnar.
Kom-icaiicri
1D Þriðjudagur
Kl. 20:00 Þjóðleikhúsió:
Kom-teatteri: Þrjár systur. Síóari
sýning.
KI. 20:30 Lögberg:
John Cage: „Empty Words*'. Upplestur
úr verki Thoreau’s ásamt litskyggnum.
Upplýsingar o g
miðasala í Gimli við
LækjargötU/ daglega frá
kl. 14:00 til kl. 19:30.
Simi: 28088.
Klúbbur
Listahátídar:
í Félagssto f nun
stúdenta við Hringbraut
opinn daglega kl.
18:00—01:00. Tónlist/
skemmtiatriði og veit-
ingar.