Þjóðviljinn - 08.06.1980, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 08.06.1980, Blaðsíða 17
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 8. júnl 1980. i * >■ r ► r Fyrir skömmu var haldin sýning á verkum nemenda Myndlista- og handiöaskólans. t teiknikennaradeildinni vakti sérstaka athygli mina verkefni i ljósmyndun, myndaröð eftir Kristinu Andersen og Björk Jó- hannesdóttur, þarsem gefin var á hófsaman, en tilfinningarikan hátt innsýn i heim sem fæstir þekkja og flestir vilja ieiöa hjá sér. Rœtt viö listnemann Kristínu Andersen og Ingvar A. Guömundsson um vanda þroskaheftra barna Hvað vakti fyrir þér Kristin, meö þessari myndröö? — Mér hefur svo oft fundist sem fólk vilji sem minnst af þessu fólki vita, og aö sú aöhlynning og umönnun sem þjóöfélagiö leggi i té beri merki þessa afskiptaleys- is. Þetta fólk, vangefnu börnin og hinir fullorönu, þurfa samt á svo miklu meiru aö halda. Þau eru fólk eins og viö Þú gætir kannski sagt frá, hvers vegna þú valdir einmitt þetta verkefni? — Ég á sjálf vanþroska barn og þekki þvi vanda þessa fólks ákaf- lega vel. Ég veit vel aö þau reiö- ast og gleöjast eins og hin heil- brigöu og þau geta veriö þögul eöa spurul, áhugasöm og áhuga- laus, opin, lokuö, döpur eöa hress. Þau eru óhamingjusöm eöa ánægö rétt eins og hin sem heil- brigö eru, en þau eru,ef eitthvaö er, ennþá háöari umhverfi sinu og þvi viömóti sem viö sýnum þeim. Þau bera i brjósti mannlegar til- finningar, þurfa ást og hlýju og fólk mætti láta sig meiru varöa hvaö um þau veröur. Aö eiga vangefiö barn Hvenær varö ykkur ljóst aö barniö ykkar var vangefiö? Kristin: — Dóttir okkar var fallegt barn og ekkert i útliti hennar vakti i fyrstu grun um vangefni, en eftir þvi sem tíminn leiö varö æ greinilegra aö hún þroskaöist ekki eölilega. Hvað kemur okkur við hvort böm em . . . Heilbrigð Spurul Óánægð Óheilbrigð Þögul Ánægð Sunnudagur 8. júni 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Hins vegar fengum viö lækna ekki til aö viöurkenna aö nokkuö væri aö, fyrr en hún var 2ja ára gömul og var okkur sifellt haldiö i óvissu. Hve lengi höföuö þiö barniö hjá ykkur? Kristin: — Þaö kom i ljós aö telpan var meö heilaskaöa og áhrif hans komu sifellt betur i ljós. Sjö ára gömul var hún vistuö á Kópavogshæli og þar hefur hún veriö siöan, eöa i átta ár. Hvers konar aöstoö þarf fólk helst viö þessar aðstæöur? Kristin: — Viö vorum bæöi ung og reynslulaus og þekktum enda ekkert til vangefinna barna, þvi aö þetta vandamál var óþekkt i fjölskyldum okkar. Auk þess var lifsbaráttan hörö hjá okkur eins og mörgu ungu fólki, sem er aö stofna heimili og koma sér upp þaki yfir höfuöiö. Ef ég á aö tala út frá minni reynslu, þá skorti daggæslu, sem ekki fékkst þá, og einnig og ekki siöur ráögjöf eöa persónulega aöstoö. Ungt fólk eins og viö er einatt hjálparlaust meö svona barn og alls ekki fært um aö annast þaö nægilega vel sökum þekkingarskorts. Hvernig fannst þér umhverfiö bregöast viö? Kristin: — Þetta er dálitiö sárt um aö tala og þaö er einmitt þessi spurn sem ég er aö velta upp með ljósmyndaverkefni mínu. Oft og einatt fannst mér eins og fólk vildi sem allra minnst af þessu vita og jafnvel þegar þetta lá mér sem þyngst á hjarta og þurfti sár- lega aö tala viö einhvern var ég eins og stoppuö af og málinu eytt. Þessi afstaða, sem kom mér fyrir sjónir eins og hræra af vorkunn- semi, feimni og afskiptaleysi, kom fram bæöi hjá skyldum og óskyldum, þótt góöar undantekn- ingar væru til. Enginn má taka orö min svo aö fjölskyldur okkar hafi ekki reynst okkur vel, þvi aö þaö gera þær svo sannarlega, heldur eru fordóm- arnir gagnvart vangefna fólkinu svo djúpstæöir hjá okkur aö flest- ir eru haldnir þeim. Ogúrþviaöégerfarin aö tala svona hreinskilnislega um þessa hluti.og þab finnst mér ég verða að gera, ætla ég aö nefna eitt, sem ég held aö margir kannist við. Þegar dóttir okkar var komin á hæliö, var einhvernveginn eins og hún tilheyrði ekki fjölskyldunni lengur, allir voru nú orbnir friir og fannst sem meira þyrfti ekki aö gera. Flestir hættu aö heim- sækja hana. Þaö er einmitt þetta sem gerist svo oft, fólkið gleym- ist. Margt hefur breyst, en margt má betur fara Er vel búiö aö þeim börnum sem þurfa aö dveija á hælum? Kristin: — Ég þekki best til á Kópavogshæli. Þar hefur margt breyst mjög til hins betra frá þvi viö kynntumst því fyrst. Enn skortir samt sem áöur mikib á aö vel sé fyrir öllu séö. Þetta fólk er reyndar oft dregiö I einn dilk, en vandi þess er æriö misjafn. Mongólitarnir eru t.d. margir sjálfbjarga aö nokkru leyti, en aörir sjúklingar eru sumir þaö mikiö hreyfihamlaöir, aö þeir þyrftu alveg mann meö sér, og einmitt þannig er ástatt fyrir telpunni okkar. A Kópavogshæli er starfsfólk of fátt og mikið álag á hver jum ein- um. Mikill skortur er á ýmiskon- ar gögnum og tækjum til kennslu og þjálfunar og enginn sjúkra- þjálfari er starfandi viö hæliö. Rétt likamleg þjálfun er þó grundvallaratriöi I meöferö margra barnanna sem þarna dvelja. Mannaskipti eru mjög tíö á hælinu og maður er varla farinn aö kynnast einni fóstrunni, þegar hún er farin. Þetta og margt fleira gerir þaö aö verkum aö foreldrum og aöstandendum finnst heimilið veröa ókunnuglegt og framandi, en þessar breytingar hijóta þó aö koma enn verr viö vistfólkiö, börnin. Ingvar: — Okkar reynsla er svo margþætt, aö ómögulegt er aö fjalla þar um i einni blaöagrein, enda þessi mál svo viðkvæm aö Starfsgetan Reiðin Feimnin Hreyknin Fýlan Öryggið Eftirtekt, eða hvað vafamál er hvort maöur gerir gott meö þvi aö kafa I þau. Hins vegar er ýmislegt varöandi Kópavogshæliö sem full þörf er á aö ræöa. Þetta er rikisrekin stofn- un, sem er vanhæf aö gegna sinu hlutverki vegna fólksfæðar og skorts á sérmenntun. Til dæmis gæta þrjár fóstrur tólf barna á deildinni þar sem telpan okkar er. Sum barnanna eru mjög hreyfi- hömluö og þurfa mikla umönnun, sem fóstrurnar komast tæpast yf- ir. Til dæmis er telpan okkar orö- in fimmtán ára, há og grönn. Hún getur ekki boriö fyrir sig hendur, ef hún dettur, sem oft hefur gerst, þegar eitthvaö veröur fyrir fótum hennar. Hún er þvi sifellt I slysa- hættu og hefur reyndar oft meiöst. Þaö er þetta sem Kristin vill tjá I myndum sinum, aö þjóö- félagiö litur á aöhlynningu þessa fólks sem dýra lausn, þar sem ýtrasta sparnaði veröi aö koma viö. Aimenningi finnst vangefna fólkið vera á réttum bás og starfsfólkiö sér um aö allt gangi snuröulaust. Vistfólkiö er hins- vegar næmt á umhverfi sitt og þarfnast ástúöar og umhyggju i ekki minna mæli en viö sem heil- brigö erum. Kristin: — Viö foreldrar þess- ara barna erum viökvæm fyrir þeirra hönd, enda oröiö aö hafa mikið fyrir þeim og þau standa nálægt okkur og kannski nær en hin börnin okkar sem heilbrigö eru. Viö verðum hreykin og glöö ef viö merkjum framfarir hjá þeim, þótt svo litlar séu, aö aðrir taki ekki eftir þeim. Þennan anda fann ég dálltið inná hjá kennurun- um i Æfingaskóla rlkisins, sem rekinn er I tengslum viö Kópa- vogshælið, þeir virtust I mjög nánum tengslum viö börnin og þar geröi áreiðanlega hver þaö sem hann gat. Hitt segir svo aöra sögu, aö skólastjóri skólans er sá eini af kennurunum sem ein- hverja sérmenntun hefur utan almennt kennarapróf. Falskar vonir Gat læknisfræðin ekkert fyrir ykkur gert? Kristin: — Telpan var send i margar skoöanir, sem næsta litiö kom út úr. Þaö var ekki fyrr en viö náöum sambandi viö Hauk Þóröarson hjá Sjálfsbjörg aö skriöur^komst á þaö aö barniö væri rannsakaö. Hann reyndist okkur vel og var afar elskulegur og mannlegur og væri heilbrigöis- kerfiö betra ef hver hlekkur þess væri ekki lakari en hann. Hins vegar virtust þær rann- sóknir sem á eftir fylgdu mis- lukkaöar og ekki var óvissunni af létt. Meöal annars var okkur gef- inn upp sá möguleiki ab æxli kynni aö vera viö heilann og reyn- andi væri aö senda barnið I rann- sókn til Kaupmannahafnar. Viö geröum þaö. Rannsóknin stóö i þrjár vikur og niöurstööur hennar voru sendar heim. Þessar niöur- stööur höfum viö ekki fengiö aö sjá, en var tjáö mokkru seinna, aö ekkert æxli væri viö heilann, en eitt eða tvö hólfa hans væru of lltil og þess vegna störfuöu stjórnstöövar takmark- aö. Læknir, sem hefur annast hana sítan og reynst okkur vel, sagöi okkur aö samkvæmt rann- sóknum,sem höföu veriö geröar hérheima, heföi ferðin veriö ger- samlega óþörf, engin lækning væri til. Feröin varö okkur hins vegar gifurlega kostnaöarsöm og heföi á þessum árum veriö okkur ofviöa, ef ekki heföi komiö til fjárhagslegur stuöningur vina og ættingja. Aöstoö og fyrirgreiösla opinberra aðila var hins vegar hverfandi litil, og ég vona bara aö þar hafi orðiö breyting á. Dóttir ykkar er mjög hreyfi- hömluð, hefur hún veriö þannig alla tib? Kristin: — Nei, hún gat boröaö og borið til hendurnar, en eftir aö heilablástur var geröur á henni snarversnaöi ástandiö og hreyfi- getan. Hafiö þiö starfaö i Foreidrafé- iagi hælisins? Ingvar: — Litið. Hinsvegar var Kristin beöin um aö gefa kost á sér I stjórn félagsins nú fyrir skömmu. Hún hafnaöi þvi, vegna þess að henni fannst aö til, þess aö taka slikt verkefni aö sér þyrfti hún aö hafa starfaö meira fyrir félagiö — og það langar Framhald á 18. slöu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.