Þjóðviljinn - 08.06.1980, Blaðsíða 9
U'íPl . M»f
2 i.ioi j i nitii?, ViVílLlí — / il/;* 'i
Fram hefur komiö I fréttum aö
Kópavogsbær hefur undanfariö
sta&ið f nokkru stimabraki viö aö
reyna aö eignast stóra jaröeign
innan lögsagnarumdæmisins.
Þaö er jafnframt sagt aö Kópa-
vogur „muni ekki þurfa á þessu
landi aö haida til bygginga” þvi
landrými sé nóg annars staöar I
bænum. Satt aö segja þykir mér
kyndugt ef eignarhald og land-
rými I eigu bæjarfélagsins ráöa
þvi hvar byggt er. Þaö getur ejtki
stýrt góöri lukku fyrir bæjar-
félagiö. En hvaö veldur?
Þaö er auövitaö eignarrétt-
urinn sem hér kemur til sögunnar
og skaöar stórlega almannaheill,
veldur almenningi fjárútlátum og
stendur i vegi framfara.
Verömæti landsins fer nefnilega
ekkert eftir þeim notum sem eig-
andinn hefur eöa getur haft af
landinu fyrir eigin tilverknaö.
Þaö er fyrst og fremst nálægö viö
þéttbýli,sem þaö góöa fólk jarö-
eigendur hefur ekki þrátt fyrir
mikla mannkosti átt neinn þátt i
aö skapa, sem stýrir landveröinu.
Verömæti annarra hlunninda fer
einnig aö miklu leyti eftir þvl
hversu vel þau eru i sveit sett,
hversu auövelt þaö er almenningi
aö njóta þeirra. Þaö er óþarfi aö
minnast þess hvernig óveröugir
högnuöust á þvi þegar Hitaveitu
Suöurnesja var komiö á lagg-
irnar. Nokkrir miljónatugir voru
greiddir fyrir land sem engum
var fært og engum nýtt nema
fuglinum fljúgandi. Almenningur
á Suöurnesjum kemur auövitaö
til meö aö borga þennan brúsa.
Þannig heimta eignamenn
skatt af almenningi og standa i
vegi fyrir þjóöþrifamálum meö
skattakröfur sinar. Nægir þar aö
minnast á Deildartungu. Þaö
Sunnudagur 8. júni 1980. ÞJ6ÐVILJINN — StÐA 9
Það er orðið brýnt hagsmunamál
almennings að sett verði hið fyrsta
lög sem tryggja að sveitarfélög geti
komist yfir landeignir, sem þau
þurfa til starfsemi sinnar með
eðlilegum hætti
Lýðræði og
landareign
getur vel veriö aö viö veröum aö
sætta okkur viö þaö I þjóöfélagi
séreignarinnar aö greiöa fólki
bætur fyrir eignir sem nota þarf i
almannaþágu, en þá veröur aö
sjálfsögöu aö miöa viö þau not
sem eigandinn haföi og gat haft af
eigninni og þann skaöa sem hann
veröur fyrir.
Nú kann einhver lesandi Þjóö-
viljans aö hugsa meö sér:„Þetta
er nú meiri helvitis kratinn, ætlar
aö þjóönýta eignir bænda handa
hyskinu I bæjunum.” Ekki get ég
svariö af mér fyrri partinn af
þessu,ég held ég sé ekki verri
krati en aörir i minum hópi. Hins
vegar er ástæöa til þess aö ræöa
hitt nánar.
t fyrsta lagi skal tekiö fram aö
ég tel sjálfsagt aö Alþýöubanda-
lagiö styöji Islenska bændur og
held aö þaö séu hreinar firrur
þegar menn draga I efa nauösyn
landbúnaöar. En þótt flokkurinn
styöji islenska bændur i búskap
þeirra þá hefur hann engan áhuga
aö styöja fáeina uppgjafabændur
til þess aö græöa fé á braski meö
byggingarlóöir. Alþýöubandalagiö
styöur menn heldur ekki til þess
aö hafa rentu af upphitun
almennings meö þvi aö selja
„hitaréttindi” fyrir mörg
hundruö miljónir, réttindi til orku
sem þeir geta aldrei brúkaö
sjálfir.
1 ööru lagi er alls ekki eingöngu
átt viö bændur og raunar allra
minnst viö þá. Oftast nær er bú-
skapur horfinn af þeim löndum
sem bæjum og kaupstööum býöst
aö kaupa meö afarkostum og
jaröirnar raunar stundum komn-
ar i eigu manna sem eru bara aö
braska meö þær.
I þriöja lagí er rétt aö minnast
þess aö þaö land sem sveitarfélög
þurfa aö kaupa er alls ekki alltaf i
útjaöri eöa utan viö þéttbýliö. Svo
dæmi sé tekiö þá er mikill hluti af
landi I Reykjavik i eigu einka-
aöila. Einkaeign á lóöum er
algengust i miöbænum þar sem
lóöaverö er hæst. Þetta verö er
auövitaö ekki oröiö svona hátt
fyrir atorku einstakra eigenda,
heldur fyrst og fremst fyrir opin-
ber umsvif.
Þaö er oröiö brýnt hagsmuna-
mál almennings aö sett veröi hiö
fyrsta lög sem tryggja aö sveitar-
félög geti komist yfir landeignir
sem þau þurfa tii starfsemi
sinnar meö eölilegum hætti. Þaö
er auövitaö fullkomlega óeölilegt
og óviöunandi aö svokallaöir eig-
endur raki saman fé á þvi aö
skattleggja almenning vegna
nauösynlegra framkvæmda. Lög
þessi þurfa einnig aö taka til ein-
stakra lóöa inni I bæjum. Ég
varpa þvi hér fram sem hugmynd
og án þess aö ég hafi hugsaö
mikiö um útfærsluna aö allar
lóöir og lendur inni I bæjum og
þorpum veröi þjóönýttar. Gera
má ráö fyrir aö þeir sem nú kall-
ast eigendur haidi áfram þeim
notum sem þeir hafi haft af
eignunum. Ef sveitarfélagiö þarf
á landinu aö halda til samfélags-
legra þarfa greiöast hins vegar
bætur fyrir þann skaöa sem
viökomandi veröur fyrir þess
vegna. Hér er aö sjálfsögöu ekki
veriö aö leggja til neinn só§ial-
isma, enda hefur félagi Lúövik
nýveriö sagt þaö I sjónvarpinu og
þaö er satt, aö hinir flokkarnir
vilji ekki fallast á neitt svoleiöis.
Nei, þaö sem hér hefur veriö rætt
er I raun ofurlltii útfærsla á
lýöræöinu, viö gætum sagt aö hér
væri um lýöræöislegt aöhald aö
eignamönnum aö ræöa.
Einar Karl Haraldsson
Skemmdarverkin” á
nýju húsnæðislögunum
Ritstjórnargrein
Nýja húsnæðislöggjöfin sem sett var á nýloknu
Alþingi markar tímamót. Með henni er stefnt að
stórátaki í byggingu verkamannabústaða og útrým-
ingu heilsuspillandi húsnæðis. Takist framkvæmd
laganna eins og að er stefnt mun reynast unnt að leysa
bráðasta vandann í húsnæðismálum þjóðarinnar á
næstu árum. Með nýju lögunum fá Alþýðusamband
íslands og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja ný
verkefni og aukið vald til þess að stjórna húsnæðis-
málum launafólki í hag.
Sjálfstæðisflokkurinn ætlaði aðkoma í veg fyrir
að húsnæðislöggjöfin næði fram að ganga, en Alþýðu-
flokkurinn tók að lokum þátt i samþykkt hennar á
þingi. En nú hefur Alþýðublaðið hafið ófrægingar-
herferð sem miðar að því að gera Iftiö úr þeim stóra
áfanga sem verkalýðshreyfingin í landinu hefur náð
með lagasetningu þessari. Alþýðuf lokkurinn er fullur
öfundar yfir þvi að aðrir hafa nú komið í höfn mörg-
um góðum málum sem hann hljóp frá á liðnu hausti.
Ólafur Jónsson fiamkvœmdastjóri Alþýðubandalagsins
Lausnin er bygging
verkamannabústaða
Alþýóublaölö og Magnúi H.
Magnálion hala byrjaö
ófrcglngarherferö á hendur
nýju löggjöflnnl I húincölimál-
um. Gagnrýna þenlr mtli-
varar Alþjöuflokkilni helil
lckkun vaxU og lenglngu lini-
tlma. Telja þeir aö fjirhagl-
ilööu húincölilinaijööanna ii
leflt f Ivliýnu og vlröail lelja
mlöur aö lelnkun veröur i
hckkun linahlutfalli almennl I
80% af byggtngarkoitnabl, enda
þöU I ilaölnn koml aö þrlbjung-
ur af Ibúöabygglngum veröl
relilur i félagilegum grunnl aö
kröfu verkalýöihrejflngarlnn-
ar. ÞJóövllJlnn ipuröl ölaf Jóni-
ton um afilööu hani III þenara
vlbhorfa krala.
Miklll sigur
„Þaö var mlkill ilgur fyrlr
rlkiiitjórnlna og Kritaklega
fyrlr felagimilariöherra".
aem frumvarplö geröl riö fyrlr I
hana mynd. Oiklr hafa verlö
uppi lengl meöal alþlnglimanna
og annarra um aö lengja
linitimann i Ibúöalinum, avo
þaö var ikaflega óraunictt mat
i aöitcöum aö ctla nú aö gera
linikjörln erflöart fyrtr Untak-
endur. Ligmarkikrafa var aö
tkyldna I landlnu búa nú þegar I
eigln Ibúö og margir búa rlku-
lega. Vandl hinna lem ekkl elga
Ibúö veröur ekki leyitur i ncita
iratug meö þeirrl itefnu aö
hckka linveitingar I iföngum I
nýja kerfinu er einnig gert riö
fyrir aö itjórn HUmcötiitofn-
unar hafl ivigrúm til þeu aö
riöitafa fé milll linafiokka eftir
Krfinnl og ennfremur er helm-
aö lckka lin tll þelrra er
byggja I annaö og þriöja ilnn,
þannlg aö meira ctti aö koma I
nlut þcirra tem byggja I fyrita
•Inn.
Sú lausn
ekkl hjá krötum
Birtar hafa verlb talnarullur
■eni elga aö •ýna aö mlkll fjir-
vbnlun veröl hji Bygglngarijóöl
rlklilm er fram f scklr vegna
breytlra linsklara ol hlnnar
og framkvcmdin tekit vel er
unnt aö leyia briöaita vandann
1 húsncölamilum þjóöarinnar i
ncstu irum Aö þvl loknu blöa v
önnur verkefnl.
A þesiu irt er ictlaö aö verja
2 miljöröum til byggkngar
verkamannabUitaöa. en i
nxita irl heíur Byggingarsjóö-
ur verkamanna 7 miljaröa
króna tll Utlina. Ef Alþyöu-
flokkurlnn telur þeisa brey tlngu
tll ikemmdarverka þi veit ég
ekki lengur hvert tlokkurtnn
stelntr."
Ctrýming heilsu-
spillandi húsnæðis
I hlnu nýja frumvarpl eru sér-
stök vlbbólarikvcöl um úl-
rjmlngu hellsusplllandl Ibúöa.
ÞJóövilJlnn spuröl Olaf Jónsson
hversu brjnl þetta verkefnl
vcrl þvl þaö hefur ekkl verlb
Um þaö var full eining 1
vinstri stjórninni á sinum tlma
aö setja nýja löggjöf um
húsnæöismál. Magnús H.
Magnússon fyrrverandi félags-
málaráöherra lét fullvinna
frumvarpiö án samráös viö
aöra aöila og hampaöi sinu
verki mjög. Nú heldur hann þvi
fram, meö aöstoö Alþýöublaös-
ins, aö frumvarp hans hafi veriö
eyöilagt meö þeim breytingum
sem á þvl voru geröar. Þaö er
sannarlega þess viröi aö Ihuga
hver þessi skemmdarverk eru
aö mati Alþýöuflokksmanna.
Hlutur „skemmdarverkamann-
anna” er nefnilega sýnu betri en
hlutur kratanna.
Q Alþýöuflokkurinn haföi
eKKi meiri áhuga á húsnæöis-
málunum en svo aö hann hljóp
frá þeim I miöju kafi á
siöastliönu hausti og taföi
afgreiöslu nýju löggjafarinnar
um marga mánuöi. Helsta
skemmdarverkiö sem
stjórnarliöar eiga aö hafa unniö
á frumvarpi Magnúsar H.
Magnússonar er aö lækka
vextina á ibúöalánum og lengja
lánstimann. Þaö var ákaflega
óraunsætt mat á aöstæöum aö
ætla nú aö gera lánskjörin
erfiöari fyrir lántakendur. Enda
þótt nauösynlegt sé aö byggja
upp lánasjóöi til ibúöabygginga
er óraunsætt aö ætla aö gera þaö
einhliöa meö hækkun vaxta og
styttingu lánstima.
# Alþýöuflokksmenn gera
mikiö úr þvi aö • eftirsjá sé I
háleitu markmiöi um aö hækka
öll lán til Ibúöabygginga i 80% af
byggingarkostnaöi á næsta
áratug. En húsnæöismál okkar
eru ekki lengra á veg komin en
aö þaö er vanmat á aöstæöum
aö gera hækkun allra lána aö
aöalatriöi i lausn húsnæöis-
vandans. Taliö er aö 55% af
þeim sem eru nú aö byggja
nýjar íbúöir séu aö byggja I
annaö og þriöja sinn. Margir
eiga þvi allgóöar ibúöir til aö
selja og þurfa ekki 80% lán.
Meira en 80% allra fjölskyldna i
landinu búa þegar I eigin ibúö og
margir búa rikulega eins og
engum dylst. Vandi hinna — um
20% fjölskyldna 1 landinu —
veröur ekki ley|tur á næsta ára-
tug meö stefnu Alþýöuflokksins.
Þaö er deginum ljósara.
# „Vandi þeirra sem nú búa
viö mesta erfiöleika 1 húsnæöis-
málum veröur ekki leystur
nema meö þvi aö stórauka
byggingar verkamannabústaöa
og meö nokkru magni af leigu-
ibúöum á vegum sveitarfélaga.
Sú lausn var ekki meö I þvi
frumvarpi sem Alþýöuflokkur-
inn lagöi fram”, segir Clafur
Jónsson framkvæmdastjóri.
Samkvæmt þvi var ekkert
fjármagn ætlaö til Bygginar-
sjóös verkamanna og sveitar-
félögin áttu bæöi aö ráöa þvi
hvaö byggt væri af verka-
mannabústööum- og borga 20%
af kostnaöarveröi hverrar
Ibúöar.
# Nú hefur veriö ákveöiö aö
tryggja Byggingarsjóöi verka-
manna fastan tekjustofn sem á
aö tryggja aö hann fái risiö
undir þvl á næstu árum aö amk.
þriöjungur allra lbúöabygginga
veröi á félagslegum grunni. Þá
hefur hlutur sveitarfélaganna i
fjármögnun sjóösins veriö lækk-
aöur niöur i 10% til þess aö
tryggja þátttöku þeirra I félags-
legri lausn húsnæöismálanna.
Byggingarsjóöi verkamanna
hefur veriö tryggt fé til þess aö
standa viö verkefni sin 1981 og
1982. Spurning er hvort gripa
þarf til sérstakra ráöstafana á
árinu 1983 en þaö fer eftir þvi á
hvaöa kjörum lifeyrissjóöirnir
veröa þá reiöubúnir aö lána i
verkama nnabústaöakerfiö.
# Alþýöuflokkurinn hefur
gagnrýnt þaö aö i hinum nýju
lögum sé fé dregiö frá
Byggingarsjóöi rikisins og
hann veröi óhæfur til aö gegna
hlutverki sínu. Þaö er undarlegt
aö heyra sllkar raddir frá
Alþýöuflokksmönnum sem allra
hæst hafa haft um nauösyn þess
aö fækka mörkuöum tekjustofn-
um ýmissa sjóöa. Þegar nú-
verandi rlkisstjórn tekur aö
framkvæma slika stefnu heyrist
hæst i krötum. Fyrir þörfum
hins almenna ibúöalánakerfis
veröur framvegis séö viö gerö
fjárlaga og lánsfjáráætlunar
hverju sinni og þaö fer eftir
pólitiskum vilja hvort þeim
veröur sinnt aö fullu.
# Fleiri „spjöll” hafa veriö
unnin á frumvarpi Magnúsar H.
Magnússonar. t staö forstjóra-
og framkvæmdastjórakerfis
kratanna á Húsnæöismálastofn-
unin nú aö starfa sem ein heild i
þremur deildum. Þær breyt-
ingar eru geröar á stjórn stofn-
unarinnar aö Alþýöusamband
Islands kýs I hana tvo fulltrúa.
Þá veröa þrir fulltrúar
launþegahreyfingarinnar i
stjórn verkamannabústaöa i
hverju sveitarfélagi á móti
þremur sveitarstjórnarmönn-
um. Nýtt er aö inn kemur
fulltrúi frá Bandalagi
starfsmanna rikis og bæja. Hér
er um aö ræöa mikilvægt skref I
þá átt aö auka vald og áhrif
verkalýöshreyfingarinnar á
einn mikilvægasta þátt kjara-
máianna. Húsnæöismálastofn-
un ríkisins á samkvæmt lögun-
um aö hafa forystu um stefnu-
mótun I húsnæöismálum til
legnri og skemmri tima, en
stefnan i þessum málum getur
einmitt ráöiö úrslitum um hag
albVöuheimilanna i landinu.
# Til „skemmdar-
verkanna” á frumvarpinu má
hiklaust telja þær tvimælalausu
skyldur sem nú eru lagöar á
heröar sveitarstjórna aö
útrýma heilsuspillandi húsnæöi.
1 þeim útreikningsforsendum
sem viö hefur veriö miöaö er
gert ráö fyrir aö svigrúm eigi aö
geta veriö til aö endurbæta eöa
taka úr notkun u.þ.b. 100 ibúöir
á ári hverju af þvl húsnæöi sem
dæmt er heilsuspillandi. Aö
telja breytingar sem þessar til
skemmdarverka segir slna sögu
um Alþýöuflokkinn i dag.
# Setning nýju húsnæöis
iaganna hefur kostaö margra
ara narattu verkalýöshreyf-
ingarinnar og þeirra stjórn-
málaflokka sem aðhyllast
félagslega lausn á vandamálum
þjóöfélagsins. „Viöbúiö er aö
myndarleg framkvæmd
laganna kosti einnig haröa
baráttu en góöum áfanga er náö
meö setningu þeirra”, segir
ölafur Jónsson I áöurnefndu
viötali. Meö lögunum er stefnt
aö þvi aö leysa húsnæöisvanda
tekjulægstu hópanna i landinu.
Aöild aö stéttarfélagi skiptir
ekki máli heldur tekjumörkin
sem hafa veriö hækkuö
verulega. Þegar húsnæöismál
lágtekjufólksins og þeirra,sem
hafa brýnar sérþarfir af ýmsum
toga, hafa veriö leyst er rööin
fyrst komin aö öörum verkefn-
um.
— ekh