Þjóðviljinn - 08.06.1980, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 08.06.1980, Blaðsíða 25
Sunnudagur 8. júni 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 25 Skyldu leynast I þessum föngulega hópi knattspyrnukappa einhverjir landsliösmenn framtíöarinnar? morgnana og sækja þá siöan i hádeginu. I Knattspyrnuskólan- um fá strákarnir kennslu i undir- stööuatriöum knattspyrnunnar, en leiöbeinendur eru 3 kunnir knattspyrnumenn úr Fram, Gústaf Björnsson, Rafn Rafnsson og Jóhannes Atlason. Þá er strákunum margt gert til skemmtunar s.s. kvikmynda- sýningar. 1 fyrradag brá Þjv. sér i „kennslustund” I Knattspyrnu- skólanum og þar hittum viö aö máli Jóhannes Atlason, Iþrótta- kennara. — Þaö er virkilega gaman aö starfa meö þessum ungu strákum. Þeir eru hreint ótrúlega næmir og einhvernveginn erþeim þetta svo eölilegt. Viö notum keppnisformiö nokkuö mikiö og þaö eykur mjög á ánægjuna, t.d. er alltaf keppt um sæmdarheitiö vitakóngur dagsins 1 lokin og þá er nú oft hamagangur i öskjunni. Er ekki gaman aö starfa i félaginu þegar aö meistara- flokknum gengur eins vei og raun ber vitni? — Frá þvi aö ég hóf aö starfa i Fram, áriö 1963, hefur aldrei ver- iö jafn mikil stemmning og nú. Menn eru mun fúsari til starfa og áhuginn hjá strákunum ólýsan- legur. Þá hefur færst mikill kraft- ur I starfsemi allra yngri flokk- anna. Þaö er virkilegur hugur i Knattrakiö viröist ekki vefjast mikiö fyrir stráknum I Knattspyrnu- Frömurum þessa dagana. skóla Fram. Þaö er eins gott aö grundvallaratriöin séu i lagi áöur en — IngH lagt er út i slaginn. Þaö eru fagmannlegir tilburöirnir hjá þeim stutta I „skallaæfingunni”. Jóhannes Atlason, leiöbeinandi. Um skeið hefur Fram starfrækt svokallaðan Knattspyrnuskóla fyrir unga stráka, sem hafa ódrepandi áhuga á fótbolta og þeir eru víst æði margir. Þetta uppátæki Framar- anna hefur mælst mjög vel fyrir og er nú nær fullbók- að í öll námskeið sumars- ins. Margir foreldranna hafa þann háttinn á aö koma meö strákana rétt áöur en fariö er til vinnu á i „ Við ætlum \að komast í \meistaraflokk” I,,Já, auövitaö erum viö aiiir I Fram og viö höfuö séö meira aö » segja alla leikina sem Fram Ihefur spilaö I sumar. Þeir eru bestir,” sögöu Þórir örn Ingólfsson, Helgi Þór Þorbergs- » son og Gunuar Sverrisson, [ þegar þeir voru spuröir aö þvi meö hvaöa félagi þeir héldu. — Reyndar má segja, aö Þórir og Helgi séu „fæddir Framarar” þvi þeir eru synir Ingólfs Óskarssonar og Þorbergs Atla- sonar, iþróttamanna sem geröu garöinn frægan I Fram. Viöspuröum strákana um þaö „Viö ætlum okkur sko aö spila meö meistaraflokknum einhvern tima”. Fv: Þórir örn Ingólfsson, Helgi Þór Þorbergsson og Gunnar Sverrisson. hvaö væri skemmtilegast aö gera á Knattspyrnuskólanum. „Þaö er mest gaman aö spila og fara i vitakeppni. Svo er ágætt aö vera meö bolta- æfingar, skalla og svoleiöis. Já, Spjallað við þrjá j hressa stráka í | Knattspyrnuskóla j Fram ■ þaö er lika oft bió hjá okkur og i þaö er svaka gaman.” Ætiiö þiö aö halda áfram aö | æfa knattspyrnu? , „Já,já,já, viöætlum aökom- I ast 1 meistaraflokkinn, þaö er I ekkert mál. Núna erum viö aö | æfa i 5. og 6. flokki. . Hverjir eru bestu fótbolta- I mennirnir á íslandi? „Ja, Asgeir og Pétur Péturs | eru ofsagóöir og svo eru • Trausti, Pétur og Marteinn I bestir i Fram.” Hvaöa liö er best? „Auövitaö Fram, þeir eru , ansi sterkir.” — IngH i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.