Þjóðviljinn - 08.06.1980, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 08.06.1980, Blaðsíða 24
££ ___.wriCI ííiu i.ipi. i Lí»a»i * 24 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 8. júni 1980. * unglingasíðan * Umsjón: Jórunn Sigurðar- dóttir Góðir hálsar! Góöir hálsar. Alllángt er nú um liöiö siöan ég lét af umsjón (Jnglingasiöunnar, og þar eö ekki lukkaöist aö finna annan i starfiö hefur (Jngl.siöan legiö niöri frá þvi ég hætti. Synd og skömm. En alit horfir nú til betri vegar, þvi Jórunn Siguröardóttir tekur nú upp þráinn þar sem frá var horfiö, og er þaö mikiö gleöiefni fyrir (Jnglingasiöu-unnendur aö fá slika afbragöskonu til liös viö sig. Ég arfleiddi hana aö þvi efni sem Siöan átti I fórum sinum óbirt ogvænti þess aö sendendur þess efnis séu mér sammála um aö betra sé seint en aldrei. Og nú vil ég hvetja ykkur, lesendur góöir, til aö vera Jórunni stoö og styrkur, senda inn mikiö efni og gera (Jnglingasiöuna vandaöa og skemmtilega. Þiö hafiö sýnt aö þiö getiö ýmislegt, og þaö meö glans. Kærar kveöjur, og bestur óskir Siöunni og lesendum hennar til handa. Ykkar Olga Guörún. HÆ! Einn, tveir og þrír... nú stekk ég út í. Guð, .... vonandi næ ég landi.... Og þar með er ég — Jórunn Sigurðardóttir komin út á rúmsjó með fangið fullt af bréfum, sem Unglinga- síðunni hafa borist og ekki seinna vænna að þau komist á prent. Ég vona svo að þið haldið áfram að koma með uppástungur, kvartanir, teikningar o.fl. í sambandi við síðuna svo hún megi hef jast til sama vegs og virðingar og hún naut á vetrarskeiði sínu. Ég mun auðvitað gera mitt besta til þess að hlaupa uppi áhugavert efni fyrir okkur öll. En án ykkar er ég hrædd um að verða svolítið einmana. Jórunn. SKALDSAGAN OG FRÆÐIRITIÐ Þessir tveir bókadómar eru orðnir mjög leiðir á að bíða birtingar. Ég birti þá hér saman, því þó að hér sé um tvær mismunandi bækur að ræða þá f jalla þær báðar um samskonar efni, bara á mismunandi hátt. ,,Sjáðu sæta Brjánn Ingason: naflann minn" er skáldsaga, en „Við erum saman" er nokkurs konar f ræði- rit. Dómararnir eru líka nákvæmlega jafn ólíkir og bækurnar sjálfar. Jórunn. „Sjáðu sæta naflann minn Sjáöu sæta naflann minn segir frá þvi þegar danskur 9. bekkur fer i skblaferöalag til Sviþjóöar og fær lánaö gamalt eyöibýli fyrir skála og ætla aö vera þarna i viku. Aöalpersónan er Klás sem er nýkominn i bekkinn og þekkir engan nema Jörgen. Þeir skoöa klámblöö saman og tala mikiö um stelpur og kynlif. Klámblöö- in segja I myndum og máli frá spólgrööu fólki, sem gerir þaö á ótal mismunandi fáránlega vegu. En Klás hefur á tilfinning- unni aö þetta sé bara svona I klámblööunum til þess aö selja þau betur, en ekki I raunveru- leikanum. Klás er skotinn I stelpu i bekknum,Lenu, en gerir ekkert nema horfa á hana og hugsa um hana. 1 feröalaginu gerist þaö svo aö hún kyssir hann og segir aö hann sé sætur. Þau byrja aö vera saman eins og viö var aö búast. Klás er mjög gott sýnishorn af 15—16 ára strák meö allar þær áhyggjur og minnimáttarkennd sem tilheyra og minnir óneitan- lega talsvert á Andra i Punktur punktur komma strik, eftir Pét- ur Gunnarsson. Jörgen vinur Klás er mótorhjólagæi, sem hugsar meö klofinu og talar mikiö um kynlif viö Klás, en er kannski ekki eins mikill maöur og hann vill vera láta. Lenu er ekki lýst sem skyldi vegna þess aö bókin er skrifuö frá sjónar- hóli Klás og þess vegna sést eig- iniega bara ytra boröiö á hinum persónunum. Húrra, skólinn okkar er löngu búinn Kæra Unglingasiöa! Fyrst ég hef ekkert annaö aö i gera i augnablikinu þá datt mér i hug aö gera samanburö á enskum og islenskum skólum — þaö er aö segja gagnfræöaskól- um. Hér byrja börn 11 ára i gagnfræöaskóla og eru þar þangaö til þau eru 16 ára. Aöal- lega eru þetta sérskólar fyrir stráka og stelpur — blandaöir skólar fyrir krakka á þessum aldri eru ekki mjög vinsælir og margir þeirra hafa haft vont orö Um máliö á bókinni eru örugglega mjög skiptar skoö- anir. Þeir eru áreiöanlega til, sem finnst þetta bæöi gróft og ruddalegt og jafnvel ekki viö bama/unglinga hæfi. En þaö er bara þaö aö þetta likist ósköp þvi máli, sem flestir krakkar nota. En burtséö frá þvl þá á þessi bók erindi til margra, kannske fyrst og fremst for- eldra. Svo má geta þess aö þetta er fyrsta bókin um Klás og Lenu og vonandi aö hinar tvær láti ekki standa á sér. Brjánn Ingason. Við erum saman Viö erum fjórir nemendur I 7. bekk Glerárskóla á Akureyri. Undanfariö höfum viö veriö aö lesa kynfræöslubókina „VIÐ ERUM SAMAN” í samfélags- fræöitimum. Hún er skrifuö af hópi norskra ungmenna, sem vill veita fræöslu og hamla gegn röngum hugmyndum um kynlifiö. Viö skrifum þessa grein til þess aö segja frá okkar áliti á bókinni. Efni bókarinnar er mjög fjölbreytt. I henni er eitthvaö aö finna um flesta þætti kynlifs, en einnig um likama karla og kvenna frá kynferöislegu sjónarmiöi. 1 bókinni er rætt um kynsjúkdóma og áhrif uppeldis á kynhneigö. Hún er mjög opin- ská, en hlutdræg i sumum köfl- um, sérstaklega i kaflanum um kynvillu. Þar er sagt aö ekkert sé óeölilegt viö kynvillu, og bók- in gefur I skyn aö fólki finnist hún viöbjóösleg og viöurstyggi- leg. Bókin kynnir flestar getnaöarvarnir, kosti þeirra og galla. Hún gagnrýnir harölega hvernig konulikamir eru not- Íjijij:: aöir I auglýsingum, og hve gS feimni er almennt mikil i sambandi viö getnaöarvarnir. ijijij; Viö spuröum nokkra i bekkn- >?:j um hvaö þeim fyndist um bók- jijijij: ina. Flestum fannst þeir hafa ;:;!;!;! haft gagn af bókinni og fannst ijijjij hún fróöleg og skemmtileg. jjjjjjj Þessi bók er mjög góö fyrir þá jijijij! sem vilja öölast meiri vitneskju ;j!j!j;j og meira öryggi viö kynlif og !j;jijí samfarir. Þaö hefur ekki veriö jjjj; mikil kynfræösla I unglinga- jjjji skólum og þess vegna var mjög jjjj gott aö fá þessa bók til aö lesa. jjjj Viö vissum yfirleitt litiö um j!;!;:; þessi mál og feimni var almennt jjjjí rikjandi. Eftir aö hafa lesiö bók- jjjj ina erum viö miklu opnari og jjjjjjij! tölum meira um kynferöismál jjjjj en áöur. Æskilegt væri aö bókin jjjjjjjj væri kennd I fleiri skólum. Þvi jjjj! hún nær mjög vel til þessa jjjjjjjj aldurshóps. jjjj Andri Teitsson Pétur Petursson jjjj Ingólfur Samúelsson Vigdis Rafnsdóttir jjjjj á sér. Ef maöur ætlar i skóla, sem er sér fyrir hvort kyn,getur maöur valiö um venjulegan skóla.þaö er aö segja, sem rikiö borgar.eöa privatskóla þar sem foreldrarnir veröa aö borga fyrir aö hafa krakkana sina I. Oftast, ef ekki alltaf,eru prfvat- skólar mjö dýrir. Þeir eru lika miklu erfiöari og krakkarnir eru drifnir ferlega áfram viö námiö. Þau eru i skólanum frá 9—4 og þurfa svo aö eyöa næst- um 3 timum i heimavinnu. Maöur er Iika frá 9—4 I venju- legum rikisskóla, en þar er hér um bil engin heimavinna. Auövitaö þurfa öll gagnfræöa- skólabörn i Bretlandi aö ganga i skólabúningum og þeir eru vægast sagt hörmulegir. Minnsta kosti þeir sem ég hef séö. Sumarfriiö hjá enskum skólabörnum byrjar 1 kringum 18. júli i flestum tilfellum. Þá getur maöur nU kallast heppinn meö 3 manaöa sumarfri heima. Aö visu eru enskir krakkar meö 3 vikur i páskafri og allskonar smáfri hér og þar. En ég held aö þaö sé miklu betra aö vera i Islenskum skólum. Sif. Þakka þér kærlega fyrir bréfiö Sif. Ég get vel Imyndaö mér aö þU vildir heldur vera i islenskum skóla núna þegar bréfiö þitt birtist seint um siöir og allir félagarnir hérna heima eru komnir I sumarfri, en þú átt eftir aö vera heilan mánuö i skólanum. Þú segir okkur aö vfsu ekkert hve langt sumarfriiö er I enskum skólum, en ef marka má af skólum annars staöar i Evrópu þá er þaö svona 5—6 vikur. En þar vinna unglingarnir heldur ekki 1 friinu, eöa hvaö? Þaö gæti lika veriö gaman aö vita hvaö enskir unglingar gera svona almennt fyrir utan skólann. ÞU talar um skólabúninga og aö þeir séu hörmulegir. Ég hef oft spekUleraö i þvi hvort skóla- búningar ættu rétt á sér eöa ekki. T.d. hér á íslandi — ef alUr gengju i skólabúningum væri enginn finni eöa púkalegri heldur œ hinn — og krakkar myndu heldur ekki eyöa næst- um þvi eins miklum peningum I föt. Mér finnst aö visu alveg eins og þér þeir skólabúningar, sem ég hef séö.skelfing ljótir og stifir — en þeir gætu kannski veriö ööruvlsi. Ég geri nú samt ráö fyrir aö flestir myndu reka upp stór augu, ef þeir ættu allt i einu aö fara aö ganga i skólabúning- um. Getiö þiö ímyndaö ykkur alla bankastarfsmenn I MaóbUningum! Jórunn 'AV>AW»Xi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.