Þjóðviljinn - 08.06.1980, Blaðsíða 29
Sunnudagur 8. júní 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 2 9
VIÐ BORGUM EKKI
VIÐ BORGUM EKKI
Sýningar í:
Borgarnesi mánud. 9. júní kl. 21.00
Vestmannaeyjum miðvd. 11. júní kl. 21.00
Vestmannaeyjum fimmtud. 12. júní kl. 21.00
Akranesi miðvd. 18. júní kl. 21.00
Logalandi Reykholtsdal fimmtud. 19. júní kl. 21.00
Þjqöin
J kvs
OPIÐ HÚS í LINDARBÆ
verður sunnudaginn 8. júní
kl. 4-7 síðdegis.
Fréttir úr kosningabaráttunni. Vigdís lítur inn
Sjálfboðaliðar komið og
skráið ykkur til starfa!
KAFFIVEITINGAR ALLIR VELKOMNIR
Stuðningsmenn Vigdísar Finnbogadóttur.
—VELJUM VIGDISI!
J ár niðnaðar menn
Járniðnaðarmenn óskast i vinnu i sumar.
Fritt fæði og húsnæði á staðnum.
Upplýsingar hjá starfsmannastjóra i sim-
um 19887 og 19871 mánudag og þriðjudag
kl. 8—12.
íslenskir aðalverktakar
Keflavikurflugvelli.
Byggung Kópavogi
Framhaldsaðalfundur bsf. Byggung
Kópavogi verður haldinn þriðjudaginn 10.
júni 1980 kl. 20.30 i Hamraborg 1 3. hæð.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Stjórnarkjör.
3. Kosning tveggja manna til að hafa
eftirlit með viðhaldi bygginga félags-
manna.
4. Ákvörðun tekin um inntökugjald i félag-
ið.
5. önnur mál.
Stjórnin.
Þökkum af alhug öllum þeim nær og fjær sem sýnt hafa
okkur samúð og vináttu við andlát og jaröarfarir feöganna
Baldvins Sigurðssonar 0g
Sigurðar V. Baldvinssonar
Drápuhlfð 31.
Kristin Sigurðardóttir
Bergljót Baldvinsdóttir Arnþór Kristjánsson
Hrafnhildur Baldvinsdóttir
Valborg E. Baldvinsdóttir Oddur Guðmundsson
Herdis D. Baldvinsdóttir Sveinn Agúrstsson
Gyifi Þór Arnþórsson
barnabörn og
barnabarnabarn.
Móðir okkar, tengdamóöir og amma
Eyrún Helgadóttir
er andaðist 31. mai s.l. veröur jarösungin frá Fossvogs-
kapellu næstkomandi þriðjudag 10. júni 1980 kl. 13.30.
Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á Hrafnistu
i Reykjavik.
Guðmundur Helgason,
Guðlaug Heigadóttir,
Sigdór Helgason,
Ingi R. Helgason,
Hulda Helgadóttir,
Fjóla Heigadóttir,
og barnabörn.
Elsa Guðmundsdóttir
Ragnar Eliasson
Guðrún Eggertsdóttir
Ragna M. Þorsteins
Pálmi Sigurðsson
Björn ólafur Þorfinnsson
Grafíska
sveina-
félaginu
slitið
Grafiska sveinafélagiö hef-
ur samþykkt meö 68 atkvæö-
um gegn 5 (7 auðir og ógildir)
slitatillögu sem gerir ráö fyrir
þvi aö félagið veröi leyst upp
og stofnaö eitt félag bóka-
geröarmanna. Prentarar hafa
þegar samþykkt hliöstæöa
tillögu.
Þá hefur Grafiska sveina-
félagiö samþykkt aö láta fara
fram allsher jaratkvæöa-
greiöslu um ódagsetta verk-
fallsheimild sem ljúki fyrir 17.
jtinl.
Mengunarvaldur
Asbest í
andrúms-
loftinu
Eitt af hættulegustu efnum i
andrúmsloftinu er asbest. Það
er talið vera einhver öflugasti
krabbameinsvaldur sem til er
og margir visindamenn óttast
mikla aukningu krabbameins
hjá þvi fólki sem er f mestri
snertingu við asbest. En asbest
er ekki aðeins hættulegt fyrir þá
sem vinna við það, heldur allan
almenning i stórborgum, þar
sem asbestryk myndast I hvert
sinn sem biil bremsar.
Asbest, sem notaö er i
bremsudiska og bremsuboröa
er tvenns konar, svokallaöur
hvitur asbest og blár asbest,
sem er miklu hættulegri og kall-
ast krokidolit. I Sviþjóö er
bannaö aö nota þetta efni, en
hvitur asbest er notaöur i staö-
inn. Þeir sem vinna viö asbest I
Sviþjóö, t.d. á bifreiðaverkstæö-
um almenningsvagna eru
sendir i lungnamyndatöku ár-
lega og sérstakur útbúnaöur er
á vinnustaö.
Listviðburður að
Kjarvalsstöðum
Að Kjarvalsstöðum stendur
nú yfir sýning á verkum lista-
kvennanna Kristinar Jóns-
dóttur og Gerðar Heigadóttur.
Hér er um yfirlitssýningu að
ræöa, meiri háttar listviö-
burð þar sem ekki hefur
áður gefist kostur á að skoða
lifsverk þessarra kvenna hér á
landi.
Þarna mætast tvær kyn-
slóöir listakvenna, konur sem
hvor á sinn hátt teljast til
bestu listamanna okkar.
Kristin fékkst einkum viö
lérefiö og pensilinn, en Gerður
vann I haröari efni stein, járn
og gler. Sýningin er jafnframt
sumarsýning Kjarvalsstaöa.
Hún er opin daglega frá kl.
14—22. — ká
IANDLEG
HEILLI
■ GEÐVERNDARFÉLAG ISUNDSI
Munið
FRÍMERKJASÖFNUN
félagsins,
Fjármálalegur
framkvæmdast j óri
Höfum verið beðnir að auglýsa eftir fjár-
málalegum framkvæmdastjóra fyrir
starfandi fyrirtæki i matvælaiðnaði.
Lysthafendur leggi nöfn sin og upplýs-
ingar inn á skrifstofuna fyrir 20. júni n.k.
Lögfræðiskrifstofa,
Inga R. Helgasonar
Laugavegi 31, Reykjavik.
Til leigu óskast
einbýlishús eða raðhús, helst á einni hæð.
— Til greina kæmi einnig stór ibúð i blokk
þar sem væri lyfta. Ætlunin er að nota
húsnæðið sem dvalarstað fyrir nokkra
aldraða einstaklinga sem ekki geta dvalið
einir hver fyrir sig.
Tilboð um húsnæði og leiguskilmála send-
ist blaðinu sem fyrst merkt: AÐSTAND-
ENDUR ALDRAÐRA.
Félagsmalastofnun Reykjavikurborgar
igi Vonarstræti 4 simi 25500
V erksmið j ust j óri
— Deildarstjóri
Óskum eftir að ráða karl eða konu til að
gegna starfi verksmiðjustjóra við sauma-
stofuna Hött i Borgarnesi.
Einnig óskum við eftir að ráða deildar-
stjóra til starfa i verksmiðjum Sambands-
ins á Akureyri.
Tæknimenntun eða reynsla i rekstri fyrir-
tækja æskileg.
Umsóknir sendist til starfsmannastjóra
Iðnaðardeildar Sambandsins, Glerárgötu
28, 600 Akureyri, simi 96-21900, fyrir 20.
þessa mánaðar.
IÐNAÐARDEILD SAMBANDSHVS
AKUREYRI
TILBOÐ ÓSKAST
Óskað er eftir tilboðum I 5 þráðabirgða -
ibúðarhús við Múlaveg i Skútustaða-
hreppi. Hvert hús er 56 fm., byggt upp af 5
vinnuskálaeiningum. Miðstöðvarhitun er i
húsunum tengd hitaveitu staðarins. Húsin
seljastmeð öllum naglföstum innrétting-
um. — Samningur við Skútustaðahrepp
um lóðarétt fyrir húsin rennur út á miðju
ári 1981.
Húsin eru til afhendingar sem hér segir:
2 hús 15. júni 1980.
1 hús 15. september 1980
2 hús 1. mai 1981.
Húsin eru til sýnis fyrir væntanlega bjóð-
endur, og er þeim bent á að hafa samband
við Gunnar Inga Gunnarsson staðartækni-
fræðing Kröfluvirkjunar, simi 96-4481,
4482. Veitir hann nánari upplýsingar og
sýnir húsin.
Tilboðum skal skilað á skrifstofu Kröflu-
virkjunar Strandgötu 1 Akureyri þannig
merktum*.
BRÁÐ ABIRGÐAÍBÚÐARHÚS VIÐ
MÚLAVEG — TILBOÐ
Rafmagnsveitur rikisins
— Kröfluvirkjun.