Þjóðviljinn - 08.06.1980, Blaðsíða 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 8. júní 1980.
RIKISSPITALARNIR
lausar stödur
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR,
SJÚKRALIÐAR og IÐJUÞJALFAR
óskast við Geðdeild Landspitalans.
Einnig óskast HJUKRUNARFRÆÐ-
INGAR til starfa á föstum næturvökt-
um. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri Kleppsspítalans i sima 38160.
LÆKNAFULLTRUI Og LÆKNARIT-
ARI óskast til starfa við Geðdeild
Landspitalans. Stúdentspróf eða hlið-
stæð menntun áskilin, ásamt góðri vél-
ritunar- og islenskukunnáttu. Umsókn-
ir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna
fyrir 18. júni n.k. Upplýsingar veitir
læknafulltrúi Kleppsspitalans i sima
38160.
VÍFILSSTAÐASPÍTALINN
MEINATÆKNIR óskast i 1/2 starf frá
1. júli við rannsóknarstofu spitalans.
Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar
gefur deildarmeinatæknir i sima 42800.
RANNSÓKNASTOFA HASKÓLANS
Staða SÉRFRÆÐINGS i liffærameina-
fræði er laus til umsóknar. Umsóknir
er greini aldur, menntun og fyrri störf
sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir
8. júli n.k. Upplýsingar veitir yfirlækn-
ir liffærameinafræðideildar i sima
29000.
Reykjavik 8. júni, 1980.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA
EIRtKSGÖTU 5, SIMI 29000.
Skrifstofustarf
Búðahreppur Fáskrúðsfirði óskar að ráða
starfskraft á skrifstofu sveitarfélagsins.
Um er að ræða heilsdagsstarf við bókhald
og almenn skrifstofustörf.
Reynsla æskileg.
Upplýsingar veittar á skrifstofutima i
sima 97-5220.
Sveitarstjóri Búðahrepps
Fáskrúðsfirði.
KENNARAR
óskast að Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar.
Æskilegar kennslugreinar: Eðlisfræði,
iþróttir, mynd- og handmennt og kennsla
yngri barna.
Einnig er laus til umsóknar staða yfir-
kennara við skólann.
Nýtt skólahús, góð vinnuaðstaða.
Upplýsingar gefur skólastjóri næstu kvöld
i sima 16470.
Skólanefnd.
Til umhugsunar
Framhald á bls. 17
hana til aö gera. Viö höfum
reyndar átt óhægt um vik fram til
þessa, vegna þess aö viö höfum
löngum búiö úti á landi, auk þess
sem félagiö hefur á stundum ver-
iö alldeyföarlegt. Nú mun hins-
vegar vera aö færast lif i starf
þess og á fundi fyrir skömmu var
t.d. samþykkt aö gefa 500 þús. til
kaupa á kennslugögnum og tækj-
um. Auk þess höfum viö sannfrétt
aö i sumar eigi aö ráöa afleys-
ingafólk á hæliö úr rööum kenn-
ara- og sálfræöinema, en ekki
notast viö unglingsstelpur eins og
hefur veriö. Þetta tel ég mjög til
bóta.
Hins vegar finnst mér ekki rétt
eins og gert er, ef maöur imprar á
umbótum, aö visa á Foreldrafé-
lagiö sem heppilegan þrýstihóp til
aö koma málum fram. Ég tel aö
nóg sé á foreldra þessara barna
lagt, þó aö þeir þeir þurfi ekki aö
sitja betlibekk viö dyr hæstráö-
enda i landinu. Mér finnst aö
starfsfólk heilbrigöisþjónustunn-
ar, sem aö þessum málum vinn-
ur, eigi aö helga starfinu skerf af
hugsun sinni og vitsmunum og
ekki sætta sig viö lélegar aöstæö-
ur og fólkiö i landinu þarf aö efla
aöhald sitt og sinnu i þessum mál-
um. ^
Ég var nú kominn I þrot meö
spurningar, en vildi ekki láta á
þvi bera, þvi aö einhvern veginn
varö ég aö slá botn i viötaliö. Ég
tók þvi aö gerast áhugasamur viö
kaffidrukk, en litaöist i leiöinni
dálitiö um í stofunni. A einum
vegg hékk málverk eftir Kristínu
af tré meö máttvana greinar sem
vex I skoru meö þverhnipta
klettaveggi á báöar hliöar, en
vatnsdropi á leiö til þess aö ofan.
Þessa mynd má túlka: hjálpar-
vana einstaklingur, þjóöfélagiö,
vonin. Nú finn ég aö Kristlnu ligg-
ur eitthvað á hjarta.
Trúin á próf
Kristin: — Það er margt kyn-
legt I þessum málum, en eitt
langar mig aö segja þér. Maöur-
inn minn sótti hér um áriö um
skólavist I Þroskaþjálfaskóla Is-
lands. Inntökuskilyröi eru 18 ára
aldur, tveir vetur i fjölbrautar-
skóla eöa sambærilegt nám frá
öðrum skólum og sex mánaöa
vinna á hæli. Ingvar hefur iön-
skólapróf og hann var kominn yf-
ir þritugt, en sumum kynni aö
finnast sem tiu-fimmtán ár af
mannsævilegöistaö jöfnu viö ein-
hverja skólagöngu, auk þess sem
hann á sjálfur vangefiö barn, sem
hann hefur aliö upp til sjö ára ald-
urs. Þvi mætti kannski jafna viö 6
mánaöa vinnu á hæli.
Ingvar: — Mér var full alvara i
þessu máli og talaöi persónulega
viö skólastjórann vegna þess, en
fékk um siöir bréf frá skólanefnd-
inni þar sem umsókninni var
hafnaö og vísað til inntökuskil-
yröa. Hinsvegar var bent á þaö,
aö mér væri opin leiö aö útvega
þessa menntun, sem heföi þýtt
fyrir mig þriggja ára lengingu á
þessu námi. Þetta var tilraun af
minni hendi til þess aö láta veru-
lega gott af mér leiöa, en dyrun-
um var lokaö og engin tilraun
gerö til þess aö meta hvort ég
væri hæfur i skólann eöa ekki. Inn
I þennan Þroskaþjálfaskóla
ganga unglingar úr fjölbrautar-
skólum og mér er ofarlega i hug
sú spurning, hvort kannað sé
hvort eitthvaö I ferli þeirra, hugs-
anagangi eða hæfileikum geri þau
hæf og tilbúin til aö gera þaö aö
ævistarfi sinu aö sinna þessum
börnum, eöa gilda prófin blint.
Kristin: — Nú gildir þaö sama
uir þetta rabb okkar og þetta
verkefni mitt, viö erum ekki aö
gagnrýna einstaklinga, heldur af-
skiptaleysi fjöldans.
Stefnan á Noröurlöndum,og þaö
sem sjálfsagt veröur ofan á hér
lika, er aö taka fólkiö sem allra
mest út af viststofnunum og
senda heim, en reka þess I stað
fullkomnar dagvistunarstofnanir
þar sem tiltæk er kennsla og
þjálfun. Þetta er taliö auka
tengslin milli heimilis, stofnunar
og hins vangefna. Hins vegar eru
þau tilfelli lika til þar sem slikt
kerfi á ekki viö vegna þess hve
stórfelld fötlunin er. Þess vegna
er óhjákvæmilegt aö slik heimili
sem Kópavogshæliö séu til, en
þau þurfa hins vegar aö minnka,
en ráöa yfir betri möguleikum til
þjálfunar og kennslu. Og þaö er
nauösynlegt aö þessi heimili veröi
heimilislegri.
Seinni hluta verkefnis þins
nefnir þú: Hvar eru skilin?
Kristin:— Viö getum helst ekki
lifaö án ástar, en heilbrigöir ein-
staklingar geta boriö sig eftir
tengslum viö annaö fólk eins og
öörum nauðþurftum. Þeir geta
háö þetta striö, þessa samkeppni,
sem lífsbarátta kallast, en baö er
hinum vanheilu ofvaxiö, sem eiga
allt sitt undir samhjálp þeirri,
sem skilur velferöar þjóöfélög frá
lægri þróunarskeiöum.
—je
Ingjaldssandur Ingjaldssandur
Sumarferð
um sólstöður
Alþýðubandalagið á Vestfjörðum efnir til sumarferðar helgina 21. og
22. júni n.k.
Farið verður um önundarfjörð og Dýrafjörð.
Gist verður á Ingjaldssandi. — Þar munu Vestur-lsfirðingar sjá um
kvöldvöku á laugardagskvöldið og siðan verður harmónikan dregin
upp og dansað fram á rauðanótt.
SérfróÖir menn um sögu, sagnir og náttúrufar
fjaröanna veröa meö i för og gott tóm gefst til aö
staldra viöa viö og fræöast. Stuttar gönguferöir
veröa farnar.
Fyrsti leiösögumaöur og sagnaþulur ferðar-
innarveröur Gils Guðmundsson, rithöfundur og
fyrrverandi alþingismaður. Fararstjórn: Aage
Steinsson, Guðyaröur Kjartansson og Kjartan
Ólafsson.
Fariö veröur i rútubilum frá ísafiröi og Patreks-
firöi á laugardagsmorgun þann 21. júni, en frá
Hólmavik kvöldiö áöur. Nánari brottfarartimi
auglýstur siöar.
tsafjörður: Aage Steinsson simi 3680 eöa
Margrét óskarsdóttir simi 3809.
Bolungarvik: Kristinn H. Gunnarsson kennari,
simi 7437.
Súgandafjörður: Þóra Þórðardóttir, simi 6167.
önundarfjöröur: Guövaröur Kjartansson,
Flateyri, simi 7653.
Dýrafjörður: Daviö H. Kristjánsson, Þingeyri,
simi 8117.
Arnarfjöröur: Sverrir Garðarsson, Bíldudal,
simi 2150.
Tálknafjöröur: Höskuldur Daviösson, simi 2561.
Patreksfjöröur: Bolli Ólafsson, simi 1433 eöa
1477.
Ingjaldssandur
Þátttakendur hafi með sér viölegubúnaö og
nesti til ferðarinnar. Þátttökugjald kr. 14.000.-
fyrir fulloröna og kr. 7.000.- fyrir börn innan 12
ára aldurs. Þátttaka tilkynnist hiö allra fyrsta
til einhvers þessara manna:
Kauöasandshreppur: Gunnar Ossurarson, Asi
örlygshöfn.
Reykhólasveit og nágrenni: Jón Snæbjörnsson,
Mýrartungu.
Hrútafjöröur: Guöbjörg Haraldsdóttir, Borö-
eyri.
Hólmavik og nágrenni: Hörður Asgeirsson,
skólastjóri, simi 3123.
Kaldrananeshreppur:Pálmi Sigurösson, Klúku.
Arneshreppur: Jóhanna Thorarensen, Gjögri.
Inn-Djúpiö: Astþór Agústsson, Múla.
Súöavik: Ingibjörg Björnsdóttir, simi 6957.
Reykjavík: Guörún Guðvaröardóttir, simar
81333 og 20679.
Ingjaldssandur