Þjóðviljinn - 08.06.1980, Blaðsíða 11
Sunnudagur 8. júni 1980. ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 11
Risaþota langt komin: Afköstin voru aukin um helming.
Flugstjórnartölva af nýrri gerö f prófun.
Þessar tvær tegundir, eru nú f hönnun: Þær eiga einkum aö vera svar
viö orkukreppunni.
höföu fengiö verölaun fyrir.
Heiöurstöflur eru þær nefndar
fyrir austan. Frá einum slfkum
manni segir i verksmiöjublaöinu
Boeing News: Hann heitir Jay
Butler, hans afrek var aö skipu-
leggja svo vel lager og afgreiöslu
á lokastigi samsetningar aö hægt
var aö standa viö afhendingar-
dagsetningar (áætlunina fyrir
austan). Jay Butler sagöi takk
fyrir þegar honum var hrósaö
mikiö fyrir aö hrffa meö sér
mannskapinn og bætti viö meö
hógværö vinnuhetjunnar: „Ég
var bara aö vinna mitt verk”.
Þaö hðngu lfka uppi stór spjöld
sem hvöttu menn til aö vera meö i
aö „Byggja upp goösögn”, „Buifd
a Legend”. Jæja, hugsaöi ég,
kannski kemur þaö Ameríkönum
ekki svo mjög á óvart þegar þeir
sjá f sovéskum fabrikkum áskor-
anir á borö viö „Byggjum upp
kommúnismann”.
Kreppa og velgengni
Allmikiö er af norrænu fólki I
Seattle og þar f grennd, og af
sjálfu leiöir aö margir þeirra 80
þúsund sem vinna hjá Boeing eru
úr þeim hópi. Einn þeirra er Lynn
Olason, verkfræöingur skag-
firskrar ættar, og er nú einn af
varastjórum Boeing. Þvi miöur
farinn aö ryöga I islensku, þótt
hann hafi ekki annaö mál talaö
fyrstu ár ævinnar.
Lynn Olason sagöi frá ýmsum
vandamálum Boeing. Þaö var
meöal annars minnst á afturkipp-
inn mikla um 1970: framleiöslan
dróst þá stórlega saman, mikiö
var um uppsagnir, viö sjálft lá aö
Boeing dytti út af kortinu. Af
hverju? Lynn Olason vildi reikna
þaö fyrst og fremst til þess, aö
næstu ár á undan, haföi aukning f
farþegaflugi veriö lygilega ör,
menn heföu þaniö sig út af mikilli
bjartsýni og ekki gert ráö fyrir
neinum töfum. Eitthvaö munu
hergagnapantanir hafa komiö inni
þetta, en Boeing hefur framleitt
fyrir herinn og svo veriö meö f
geimferöaævintýrum. En menn
bitu á jaxlinn, sagöi Lynn Olason
og kröfluöu sig i gegn. Meöal
annars meö aukinni framleiöni:
nú þarf t.d. um helmingi færri
menn en áöur til aö framleiöa
risaþotu af geröinni 747.
Þarna heföi veriö gaman aö
geta numiö staöar. Hvaö ræöur 1
raun velgengni eöa falli risafyrir-
tækis á borö viö Boeing? Voru
keppinautar eins og Douglas og
Lockheed betur settir á þessum
tima? Er lán Boeing núna hluti af
þeirra óláni (Lockheedhneykslin,
DC-10 slysin og eftirmál þeirra?)
Eöa er allt undir þvi komiö,
hvernig stjórnendur veljast
saman? Nýlega er fræg oröin bók
eftir einn af fyrrverandi forstjór-
um General Motors, DeLorean.
Hann útskýrir hnignun GM og þar
meö verulegs hluta bilaiönaöar-
ins bandariska, meö þvl, aö
snjallir einstaklingar fái ekki not-
iö sin vegna skrifræöis „gömlu
strákanna” I forstjórastólum.
Hann heldur þvi fram, ab einmitt
með þvi aö spyrja ekki um annab
en hagnaö og hvern kostnaöarliö
hafi General Motors staöiö I staö
áratugum saman, tæknilega séö.
(Hvaö segja markaöshyggju-
menn?) Veltur þá allt á sálræn-
um og félagslegum eigindum
forystusveitarinnar? Einnig þaö,
hvort sú miljón manna sem býr á
Seattlesvæöinu er dável haldin
eöa býr viö mikiö atvinnuleysi?
Þetta eru merkar spurningar,
en skyndigestur á enga von i aö fá
botn i þær.
Lynn Ólason sagöi aö yfirleitt
væri vinnufriöur á staönum,
vinnuafliö er þægilegt.sagöi hann
(comfortable). Seinna spuröi ég,
aö reyndar heföi komiö til verk-
falls fyrir þrem árum, þaö stóö i
sjö vikur. En flugvélasmiöir hafa
sjálfsagt allgóöa samningsstööu
— eins og sést á þvi, aö þeir hafa
fengiö inn I samninga ókeypis
læknishjálp frá fyrirtækinu og
jafnvel 80% af tannlækninga-
kostnaöi. Verkalýösfélögin eru
sterk hjá okkur, sagöi einn af
kynningarstjórunum.
Hvernig líkar þér
viö Kana?
Seattle er á mjög fallegu
borgarstæöi eins og verba vill þar
sem sjór mætir landi viö vikur og
flóa. Hér eru fyrst og fremst
smiöaöar flugvélar, hér er einnig
unniö úr timbri og róiö til
fiskjar: Islendingar mega öfunda
staöarbúa af þvi margbreytta
sjófangi sem er aö finna á Al-
menna Markaöinum niöri viö sjó.
En eins og aörar ungar borgir og
pláss hvort sem er á Islandi eöa
austur I Sibiriu er hún ekki sér-
stæö sem mannvirki: maður
gerir ráö fyrir aö hitta viöa um
landiö svipaöar miöborgir, svipuð
einbýlishúsahverfi. (Forlátiö:
þetta er aöeins byggt á kvik-
myndalikum).
Þegar ég kom heim var ég
spuröur: Hvernig fannst þér
Amerikanar? Voru þeir ekki
mjög næs?
Svona er þaö aö vera djöfuls
kommi og hafa aldrei fariö vestur
áöur. Abrir fá ekki svona spurn-
ingar.
Auövitaö eru Bandarikjamenn
eitthvert þægilegasta fólk. En þaö
er alltaf hálf vandræöalegt aö
vera aö tala um slika hluti, svo
mjög sem maöur hefur þreyst á
aö heyra skyndigesti fella
jákvæöa og neikvæöa sleggju-
dóma um lönd og þjóöir. Boeing-
menn, þeir vildu fyrir sitt leyti
spyrja fyrrverandi Moskvubúa
um Rússa. Eru þeir ekki very
nice people? Ekki veit ég hvort
þaö kom þeim á óvart, en ég
minnti þá á þaö, aö hvaö sem libi
gifuryröum I sovéskum blööum,
þá væri engin þjóö vinsælli og nyti
meiri aödáunar I Sovétrikjunum
en einmitt Bandarikjamenn. Þaö
væri mikill draumur rússnesks
manns aö heyra Amerikana
hrósa einhverju sem Rússar
heföu vel gert, hvort heldur þaö
væri vodka eöa vörubill.
Er þaö virkilega, sögöu þeir.
Ég sat á skrafi viö einn sölu-
stjóra og stytti honum stundir
meö nokkrum sovéskum pólitisk-
um skrýtlum. Hann var mjög
áhugasamur og fór svo aö skrifa
niöur: Já hvernig var þetta
annars: Farðu I rass og rófu
Brésjnéf, sagöi sólin, ég er komin
vestur fyrir...
Daginn eftir kvaddi sölustjór-
inn mig meö virktum og sagöi:
Mr. Bergmann, ég er búinn aö
nota tvær af sögunum þinum nú
þegar.
Aldrei fór þaö svo, aö ég geröi
ekki eitthvaö fyrir skilning þjóöa i
milli, eins og ábyrgöarmenn
heimsins segja.
AB
Húsmæðra-
orlof að
Hrafnagili
Orlofsnefnd húsmæöra í
Reykjavik mun i sumar reka
sumarheimili i Hrafnagils-
skóla I Eyjafiröi, sem er hiö
glæsilegasta hús og vel i
sveit sett i miöjum Eyjafiröi,
i næsta nágrenni viö höfuö-
staö Noröurlands, Akureyri,
auk þess sem þar er ný og vel
búin sundlaug til afnota fyrir
dvalargesti.
Æskilegter vegna mikillar
aösóknar aö allar umsóknir
berist sem fyrst. Hver ferö
tekur 8 daga og fer fyrsti
hópurinn flugleiðis frá
Reykjavik til Akureyrar
laugardaginn 5. júli, en
starfsemin veröur siöan
fram i ágústlok.
Skrifstofa orlofsnefndar-
innar i Reykjavik aö Traðar-
kotssundi 6 veröur opnuö
mánudaginn 9. júni n.k. og
veröur opin alla virka daga
frá kl. 15.00—18.00, en þar
verður tekið á móti umsókn-
um og veittar allar nánari
upplýsingar.
Orlofsnefndum á Noröur-
landi og Austfjöröum gefst
kostur á dvöl á Hrafnagili
fyrir þá gesti sina er þess
kynnu aö óska aö þvi marki
sem unnt veröur.
Framboð Vigdísar:
Kjördæma-
nefnd á
Vestfjörðum
Stuðningsmenn Vigdisar
Finnbogadóttur i ísafjaröar
sýslum komu saman á Isa-
firöi 25/5 til aö skipuleggja
kosningastarfið. Skipuö var
kjördæmisnefnd, sem starfa
mun meö aöalskrifstofunni i
Vestfjarðarkjördæmis á
Isafiröi. Stofan veröur opnuð
3. júni og veröur til húsa aö
Austurvegi 1. Simi þar er
(94)- 3121. Forstöðumenn
skrifstofunnar veröa Jórunn
Siguröardóttir og Svanhildur
Þóröadóttir. Opið veröur
fyrst i staö klukkan 2 til 5 siö-
degis.
Kjördæmanefnd skipa
eftirtaldir menn: Finnbogi
Hermannsson kennari Núpi,
Jón Guöjónsson á Ytri
Veðrará, Brynjólfur
Sæmundsson ráöunautur
Hólmavlk, Sigriöur Sigur-
steinsdóttir Flateyri, Karl
Guömundsson I Bæ I
Súgandafiröi, Guömundur
Einarsson vélstjóri Isafiröi,
Svanhildur Þóröardóttir
skrifstofumaöur, Isafiröi,
Guömundur Sveinsson neta-
gerðarmaður Isafiröi, Herdis
Eggertsdóttir Bolungarvik,
Guömundur Hagalinsson á
Hrauni Ingjaldssandi,
Heiöar Guðbrandsson á
Neðri-Grund Súöavik, Krist-
mundur Hannesson skóla-
stjóri Reykjanesi, Unnur
Torfadóttir verkstjóri
Eysteinseyri Tálknafirði,
Daviö Kristjánsson flug-
vallarstjóri Þingeyri, Arni
Sigurvinsson á Krossi V-
Barðastr., Sigriöur Guð-
bjartsdóttir á Láganúpi
V-Barö, Gunnar Valdemars-
son bilstjóri, Bildudal, Bragi
Thoroddsen rekstrarstjóri
Patreksfiröi, Siguröur
Viggósson skrifstofumaöur
Patreksfiröi, Jósep Rósin-
kransson Fjaröarhorni
Strandasýslu, Siguröur
Jónsson Felli Strandasýslu,
Halldóra Játvarösdóttir á
Miöjanesi A-Barö., Jón
Fanndal Þóröarson oddviti
Laugarási N-Is. og Guölaug
Guðmundsdóttir á Tindum
A-Barö.
I hverjum hreppi kjör-
dæmisins eru trúnaðarmenn
sem starfa i nánu sambandi
viö nefndarmenn og aöal-
skrifstofu.