Þjóðviljinn - 31.01.1981, Side 16

Þjóðviljinn - 31.01.1981, Side 16
__ 16 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 31. jan. — 1. febr. 1981. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17 reikna fastlega meB þvi aö svona geti skeö fyrir minni kynslóö lika, þannig aö þessi gelgjuskeiö hafa veriö gagnleg en hér á tslandi er min kynslóö bara svo helviti stór, menn hafa veriö i mörgum löndum og myndlistasviöiö þar af leiöandi breiöara. Margir halda aö þegar maöur er aö mála, sé maöur aö gera ein- hverja tóma vitleysu, en það eina sem skiftir máli er: Hvaö viltu segja og hvernig viltu segja þaö? Ég hef fengið fullt af hugmyndum frá þeim sem vinna meö ljós- myndatækni og svoleiöis, en mér nægir þaö bara ekki, ég vil hafa málningu á puttunum, ég er meö litadellu, hana hef ég haft siðan ég var krakki fyrir austan. Þaö mætti bæta þvi við um Grúppuna sem viö vorum aö tala um áöan og hvaö heföi tengt hana saman, þá er þaö fyrst og fremst Galleri SÚM, svo var þaö annaö i þessu, þaö var að þetta eru svo svo ósköp góöir strákar, mér hefur alltaf fundist svo hlýlegt og elskulegt aö starfa meö þeim, menn hafa getaö boröað, gist og unniö saman, án þess aö nokkrum dytti i hug annað en aö Jpað væri gert meö gleöi. Þaö er ekki hægt að byggja upp ltfvænlega hluti, ef þú gerir þá alltaf af einhverri skyldurækni. íslendingar með myndlist á heilanum — Hvaö finnst þér um tslenska myndlist núna? — Ég viet ekki hvaö er að gerast meö Islendinga, þeir eru bókstaflega meö myndlist á heilanum, sú kynslóð sem kemur á eftir okkur er ennþá stærri. Ef þaö kemur bara einn úr hverri kynslóö, bara einn sem gerir virkilega góöa hluti, þá hefur þetta geysilega mikla þýðingu fyrir islenska menningu. Leikhúslifiö og myndlistin eru oröin stærstu þættir i endurnýjun- inni á menningu þjóöarinnar get ég ekki betur séö, öfugt frá þvi sem áður var. Ég sá Stundarfriö eftir Guömund Steinsson, sem er góöur kunningi minn, viö ræddum um þaö sem hann er aö fást viö i leikritum sinum, mér sýnist það vera náskylt þvi sem ég er aö gera. Þegar þú ert aö mála ferkantaöan flöt, getur þú notaö stæröir og viddir á annan hátt en i leikhúsinu, þá er þaö fljótt á litiö allt annaö, en segir i raun það sama. r A móti AndyWarhol — Nú hafa menn reynt aö tengja þig ákveðinni stefnu i myndlist finnst þér þú vera pop- iistamaöur? — Nei ég er algjörlega á móti mönnum eins og Andy Warhol sem segja: „Littu ekki undir yfir- boröið, þvi aö þaö er ekkert undir þvi.” Þetta finnst mér vera ódýr lógik. Mér finnst án þess aö dæma neina stefnu til dauöa, þessir menn vera iskaldir. Þetta er myndlist sem byggir á þvi aö elska hiö kapitaliska neytenda- þjóöfélag, ég get ekki séö aö þaö sé hægt aö hrópa allt of mikiö húrra fyrir þvi. Ef þaö er hægt aö gefa einhverja forsendu fyrir þvi að búa til myndlist, þá held ég aö þeir sleppi einhverjum æöri hluta menneskjunnar og tilfinningum. Þaö sem hefur haft mest áhrif á mig eru upphaflega menn eins og Kjarval, svo hef ég gengið meö Mattise á heilanum, og geri þaö reyndar ennþá. Hitt er svo annaö mál aö ég hef lært heilmikið af þessum poppurum, ég hef lært af „Ég fór út meö Gullfossi 4. nóvember 1961 frá Hafnarfiröi og er búinn aö vera i Kaupmanna- höfn siöan”. skiltamálurum og ég hef lært af dalamálurum i Sviþjóö, alþýöu- list og öllum fjandanum, ég hef bara veriö að reyna aö læra eitt- hvert tungumál og gera mér grein fyrir þvi hvaö ég vil segja og hvernig. Sólhlifarnar sem ég málaði og er reyndar aö enn, höföi enga harösoöna meiningu, sólhlif er bara dálitið skemmti- legur hlutur. Þaö hjálpar mér mikiö aö ég hef alltaf haft safnaradellu. Ég hef alltaf safnaö dóti og þaö tengist þvi hvernig ég mála. Mér hentar vel aö finna þaö sem ég er aö mála, svo aö þú sérö aö þaö er ekki langsótt, sjónræn áhrif sem höfö eru á þig eru alltaf aö veröa meiri og meiri, til dæmis meö sjónvarpi, þaö væri tóm vit- leysa aö vera aö tala um aö eitt- hvaö sé fallegt og formrænt annars vegar og eitthvaö voöa - banaliseraö hins vegar. Sjónvarpið og anal£abetisminn — Hvaö finnst þér þá um aö nota þessa miðla eins og video-list til dæmis? — Þetta er aö sjálfsögöu tilraun til aö kryfja miöilinn. Sjónvarpiö er aö gera mann aö hálfgeröum analfabit i myndum, ef maöur er ekki vakandi. Þaö vinnur eins og vélbyssa, þaö kennir þér aö treysta eki alveg á augun i þér, þegar þú ert búinn aö skoöa myndina þá er komin ný mynd meö texta. Þetta gerir þaö aö verkum aö þú ert dreginn á asna- eyrunum á hverju kvöldi i nokkra klukkutima. En viljirðu nota þaö sem listmiðil eru möguleikarnir miklir likt og munurinn á þvi aö vera húsamálari og listmálari, hvaö viltu og hvernig, viltu gapa eöa skoöa. Þaö sem skeöi á slnum tima, aö málverkiö dó ekki þegar ljósmyndin kom, þaö er aö ske aftur núna, nú kemur video, performance og allt þaö, til að sanna aö þetta sé lifandi hlutur, gagnstætt sjónvarpinu það eru miklir möguleikar i miölun, hugsaðu þér aö hafa svona sterkan rikismiöil, þú veröur aldeilis aö vita hvaö þú ætlar aö gera viö hann góði. Anginn og efnið Þaö sem gerir aö ég er stundum tekinn sem betri listamaöur er þaö, aö ég vinn á striga. Ég sá hér um daginn mann kaupa teikningu eftir JóhannesKjarvalá 1500-2000 krónur, helmingi betra en kannski málverkið viö hliöina, sem kostaði miljónir, komiö á léreft. Þaö er þessi hugmynd, aö vera skýr, sem kemur fram i teikningum Kjarvals. Ef þú sérö 3000 ára gamlar teikningar eftir japanska málara, séröu aö þær eru eins og þær heföu veriö geröar i gær, mér sýnist þetta stórkostlega áhugavert, kannski eru temperamyndirnar sem þeir máluöu á bómullardúkana ónýtar. Þú getur ekki oröiö til nema i sjálfum þér, gegnum ag- ann og efniö, þaö er ekkert sem er gefiö, þú þroskast á þvi aö fá mót- stööu I efninu og þar af leiðandi skiptir þaö ekki máli meö fersentimetrana. Þú getur málaö myndir með hverju sem er, smiöað þær úr tré, eöa hverju sem til fellur. Þegar Siguröur Guömundsson er aö gera ljós- myndir sinar, þaö er makalaust hverju hann getur miðlað á mann i gegnum þær, en þetta er búiö aö kosta hann mikinn aga, og þaö þarf þroskaöa vitund til að gera svona hluti. Ég set hlutina upp I frjálsum stæröum, ég fæst ekki viö aö mála skuggann af húsinu hinum megin viö götuna, heldur finnst mér meira gaman aö segja þér eitt- hvaö meö þvi aö búa til hálf- geröan útúrsnúning útúr þvi af hverju er þetta hús þarna svona? Þaö er aldrei fyrir algjöra tilviljun aö hlutirnir eru eins og þeir eru. Húsiö er menningar- sögulegur hlutur, allir hlutir hafa menningarlegt mótif, en þaö sem Siggi gerir er þaö aö hann er aö búa til alveg ákveöin augnablik, i mínum myndum eru þau mörg og láta ööruvisi saman. Að mála timann — Skoöandi siöustu sýningu þlna I Listmunahúsinu, hvernig viltu skýra myndhugsun verka þinna. miöaö viö þá breytingu sem orðiö hefur i stil þeirra frá fyrri timum og viö minntumst á áöan? — Ég er voöa mikiö aö mála timann. Stóra myndin til dæmis af stráknum meö bogann, ég stal honum utan af Japanskri barna- bók, hann spannar I timanum voða mikiö á móti nútimamann- inum sem er til hægri i myndinni, en svo allt sem I kringum þetta er, hvort sem þaö er venjuleg pera eöa bátur, kvenleg fegurö eöa annaö það er þess vegna sem ég sagöi áöan, ég er ekki symbol- isti, þetta er ekki táknrænt. Ég mála þetta ekki eins og ljóö, þessar gufur til dæmis, þegar ég mála þær er þaö til aö undirstrika rúmiö, aö þaö er eitthvaö i rúm- inu, fjall eöa eitthvaö annaö. Rörin i þessari mynd minna mig á þaö þegar ég var á sjó og þaö vantaöi loft. Aö ööru leyti eiga þú og allir aörir aö fá þaö útúr þessari mynd þaö sem þiö viljiö, hún er opin og ég hef engan áhuga á aö hún gangi upp eins og' eitt- hvert dæmi. — Hverjar eru framtiöar- áætlanir þinar, ætlaröu aö vera áfram útl Kaupmannahöfn mála og selja? — Já, þetta meö söluna, ef ég ætti ekki börn og svona ýmislegt myndi ég geyma þessar myndir uppi á lofti og gefa þeim þær seinna, en ég hef þörf fyrir aö fá svolitið i kassann, og þá get ég keypt liti. Aö selja myndlist kemur henni ekkert viö, ég væri farinn úti bisness ef að ég heföi svona mikinn áhuga á peningum, þetta svokallaöa markaösfrelsi er til staöar, ég bjó þaö ekki til. — Er þaö samt ekki hluti af þessu, aö segja frá þvl sem þú ert aö gera, meö þvl aö sýna þaö? — Ja, fyrir hvern málarðu? Ég held aö þaö sé rétt sem Renoir sagöi: „Þú málar fyrir sjálfan þig, en þaö eru litlir mögleikar á þvi aö þaö séu ekki geysilega margir sem hafa áhuga á þvi sama og þú”. Aö þóknast ein- hverri óljósri tegund af fólki, þaö er bara ekki hægt, rithöfundar hafa alltaf viljaö vita fyrir hvern þeir skrifa en þeir hafa aldrei vitaö þaö mjög greinilega held ég. Þú ert alltaf aö tjá einhverja hluti til annarra, menningin gengur út á þaö hvernig viö erum hvert við annaö, þaö er ekki til neitt mótif fyrir myndum nema maöurinn sjálfur. Ef ég heföi haft jafn mikla eftirtektargáfu og hún móðir min, haföi, þá kæmi þaö sér aö góöum notum. Hún málaöi ekki, en þaö var ótrúlegt hvaö hún gat upplifaö persónur. Allstaöar þar sem ég hef verið, hef ég hitt fyrir fólk sem hefur virkilega finar tilfinningar, og á meöan svo er þurfum viö ekki aö kviða. Arni Ingólfsson af manni meö skammbyssu sem skýtur annan, þú kemst ekki öllu lengra en þaö, þetta gekk sér til húöar hjá mér. Nú finnst mér myndirnar minar miklu skyldari hlutum i þjóöfélaginu en áöur, en ég prédika minna. Ég hef miklu meira gaman aö þvi aö segja: komdu nú og sjáöu hlutina hvernig þeir eru, svona geta þeir lika veriö, en ekki þeir erusvona. Ef þú viltfá einhvern til að tala vel um Dani — Þú ferö aftur til Kaupmanna- hafnar eftir aö hafa starfaö meö Galleri SÚM i nokkur ár, hvaö tekur þá viö, Danir virðast hafa tekiö þér vel? — Þeir hafa gert þaö, ef þú vilt fá einhvern til aö tala vel um Dani, þá er það ég. Þó eru i þessu ósköp venjulegir hlutir, eins og i öllu ööru, þetta frægöarkjaftæöi, þú getur ekki notaö þaö til neins. En þaö sem hefur bjargaö mér er þaö aö ég hef fengiö friö til aö vinna, það er það dýrmætasta sem til er á jaröriki, vinna er aöalatriöiö I þessu. Ef þú fram- leiöir ekki neitt þá er þaö ófull- nægjandi fyrir sjálfan þig. Ef þú hefur aftur góða möguleika á aö gera eitthvað fallegt, þá þroskastu. Þetta er eins og aö ganga I skóla hjá sjálfum sér, það veröur meiri fullnægja og á sama tima taka fleiri eftir þvi hvaö þú ert aö hugsa. Þannig hafa þessar sýningar um Norðurlönd meö allskonar Svium og Finnum komiö án þess aö ég hafi gert nokkuö i þvi, þeir þekkja mig nú af þvi aö ég hef sýnt þar áöur. — Þinn vettvangur hefur veriö Skandinavia? — Já, já, ég hef ekki sýnt i Ameriku eöa á Englandi. Ég hef mikinn áhuga á Norðurlöndum og menningu þeirra og mér finnst norrænt samstarf vera falleg hugmynd og allt þaö, en ef þaö byöist aö sýna niöri á Italiu eöa einhversstaðar, þá heföi ég eöli- lega ekkert á móti þvi. Með Beethoven í maganum — Hvaö finnst þér um Skandi- naviska myndlist núna? — Þaö er svona upp og ofan, munurinn á myndlistinni i Svi þjóð Noregi og til dæmis á tslandi er mikill, á sama hátt og þetta er skylt, þá er þetta fjarskylt t.d. þessi realismi sem óö uppi I Noregi og þessi sósialrealismi Svianna, sem er reyndar ekki alvegsá sami og i Sovétrikjunum, margt af þessu er voöaleg þynnka. Svo hafa komið upp I Svi- þjóð súrrealiskar grúppur. Margt af þvi er sama melódian, meö táknin og allt það, en Islendingar ganga alltaf meö einhvern Beethoven i maganum. Þeir eru rómantiskir og hæfilega fanatiskir til að þaö geti komiö gott útúr þvi. Þaö er nefnilega hægt aö nota of- stækismennsku og þrjósku i myndlist þótt hún notist kannski illa I ýmsu öðru. Þetta hefur gert það aö verkum aö t.d. þessi tegund af myndlist sem komin er frá Islandi eftir stfiöiö, sem þá var kölluö millikynslóöin, nemendur Þorvalds Skúlasonar og sú kynslóö, hefur einhvern veginn tekist aö drepa allar hvatir. Þaö sem þeir börðust á móti á sinum tima, þessum voöa- lega brúna og græna aka- demisma, varö svo að aka- demisma hjá þeim aftur. Ég Árni Ingólfsson ræðír við Tryggva Ólafsson listmálara í Kaupmannahöfn — Hver voru tengsl þin viö Galleri SÚM Tryggvi? — Kristján Guömundsson var aö sýna á Ungdomsbienalnum I Helsinki, þá var ég aö mála þessar myndir minar I svipuðum dúr og núna. Þetta var áriö 1969 og þá stakk hann upp á aö ég sýndi i Galleri SÚM. Uppúr þvi héldum viö hópinn. Galleríið var þá þegar stofnaö af þeim Sigur- jóni Jóhannssvni, Jóni Gunnari, Sigga Guðmundssyni ofl. Þegar þetta kom til, var ég búinn aö vera úti Kaupmannahöfn i 8 ár, fór út með Gullfossi 4. nóvember ’61 frá Hafnarfiröi og er búinn að vera þar síöan. — Varstu þá innritaður I Lista- akademiuna? — Þaö furöulega viö það var, aö ég sendi inn myndir um vorið tók svo bara áhættuna og hugsaði meö mér, ef ég fæ nei, þá fæ ég bara nei. Ég bjó i herbegi á Nönnugötu, svo þegar ég kom af togaranum Baldri frá Patreks- firði, ég var á honum allt sumarið, sko, þá lá til min bréf á dönsku, og var mér sagt aö gjöra svo vel aö koma bara. Ég borgaöi skuldir minar og fór til Kaup- mannahafnar. Þjóðfélagslegt sigti — Þiö sem stóöuö aö Galleri SÚM voruö hópur listamanna sem eingöngu haföi þaö sam- eiginlegt aö vinna aö myndlist, vinnubrögö ykkar voru mjög ólik? — Þaö bar á fordómum I garö okkar margra. Þaö var gefiö I skyn, aö þetta væru einhverjir bióöfélagslega hættulegir ná- ungar, öfuguggar i kúnstinni. Þetta skeöur hjá öllum grúppum, estitskir hlutir og tæknileg -! vandamál. Svo er aftur annaö, aö eftir H20 sýninguna sem fór um Noröur- lönd 1974, komu upp hugmyndir hjá okkur Sigga Guömundssyni aö gera þetta svolitiö pólitiskara, ekki sjálfa grúppuna, heldur aö viö heföum meira þjóöfélagslegt sigti. Þaö fannst Þórði Ben og Hreini Friöfinnssyni fjarstæða. Við héldum siðan aöalfundi hérna, i Hollandi og Danmörku, eftir þvi hvaö margir gátu hittst á þessum stööum. Þá giltu þessir fundir sem lögfundir, til næsta sumars, önnur lög hafa aldrei veriö til. Komdu nú og sjáðu hlutina — Nú hefur myndlist þln breyst frá þeirri beinu þjóöfélagslegu af- stööu sem þú tókst á þessum árum? — Mér hefur veriö nuddaö úpp- úr þvi aö ég hafi veriö aö búa til voöalega pólitiskar myndir og þaö er alltaf veriö aö segja: Hann er að stækka meö einhverjum stækkara, þeir sem ekki vita hvaö maöur er aö fást viö, gera sér ekki grein fyrir þvi aö þaö sem skeöur, er ekkert annaö en þaö að þinareigin vitleysur veröa stærri, þaö er enginn munur á þvi aö spara sér 6 klukkutima á þvi eöa eítthvaö slikt, eölislega er enginn munur á þvi aö hjóla I staöinn fyrir aö ganga, reiöhjóliö er aöeins framlenging á löppunum á þér. Ég hef aö þessu leyíi reynt aö skipuleggja vinnubrögö min á vissan hátt, eins og menn gera á venjulegum vinnustööum. En þaö aö búa til pólitiskar myndir er mikiö vandamál, myndir eru pólitiskar og erotiskar ef þær eiga aö vera góöar. Þaö aö mála mynd Tryggvi Olafsson hefur getiö sér orö í málaralist- inni, búiö og starfad í Kaupmannahöfn eins og margur fyrirrennari hans. Mér þótti vel viö hæfi að eiga viö hann nokkur orö um það sem á daga hans heföi drifið, frá þvi aö hann var orðaður viö Galleri SuM, og aö heyra álit hans á lífinu og listinni. íslendingar ganga alltaf með einhvern Beethoven í maganum Strakurinn meö bogann spannar i timanum á móti nútimamanninum en þetta er Tryggvi asamt tveimur mynda sinna frá sidustu sýning- samt ekki symbolik. unni i Reykjavik.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.