Þjóðviljinn - 31.01.1981, Side 21

Þjóðviljinn - 31.01.1981, Side 21
Helgin 31. jan. — 1. febr. 1981. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21 5. Elin Málfriöur Arnadóttir, átti Friöfinn Valdemar Stefáns- son miírarameistara i Hafnar- firöi, bróður Gunnlaugs (hér á und an). beirra börn: 5a. Arni Friðfinnsson bókari, átti Elinu Eggerz Stefánsdóttur. 5b. Kristinn R. Friðfinnsson miirari. 5c. Sigurður J. Friðfinnsson skrifstofum., átti Sigriði Einarsdóttur. Elin, elsta dóttir þeirra er gift svissneskum kaupsyslumanni. 5d. Helga Sigurlaug Frið- finnsdóttir kennari, átti Hrein Harðars forstjóra sælgætis- gerðarinnar Vikings. 5e. Sólveig Friðfinnsdóttir verslm., átti Úlfar Andrésson. 5f. Liney Friðfinnsdóttir flug- freyja og kennari. 6. Arni Björn Arnason læknir, átti Kristinu bórdisi Loftsdótt- ur. beirra börn: 6a. Arni Björn Árnason vélvirki, átti bóreyju Aðalsteinsdöttur. 6b. Guðrdn Helga Árnadóttir hjiikrunarfræðingur, átti Valdi- mar ólafsson flugumferðar- stjóra. 6c. Loftur Jón Arnason verk- fræðingur, átti bóru Ásgeirs- dóttur. 7. borvaldur Árnason tannsmiður i Rvik, átti Kristinu Sigurðardóttur. beirra börn: 7. borvaldur Arnason tann- smiður i Rvik, átti Kristinu Sigurðardóttur. beirra börn: 7a. borvaldur borvaldsson endurskoðandi i Kópavogi. 7b. Árni borvaldsson húsasmiður i Rvik. 8. Sigurlaug Arnadóttir, átti Skapta Benediktsson i Hraunkoti i Lóni. 9. Margrét Guðný Arnadóttir, átti bórð Marel Jónsson iðn- aðarmann i Rvik. beirra börn: 9a. Jón bórðarson lyfja- fræðingur, átti Svölu Karlsdótt- ur. 9b. Liney bórðardóttir hjUkrunarfræðingur 9c. Árni bóröarson tannlæknanemi. 10. Helga Álfheiður Árnadótt- ir, átti SkUla bóröarson magister, sagnfræðing. beirra börn: lOa. Liney Skiiladóttir arkitekt F. Snjólaug Sigurjónsdóttir ■ (1878—1930) átti Sigurð Björns- son brunamálastjóra, bróður sr. Arna i' Görðum. beirra börn voru: 1. Elin Sigurðardóttir, átti LUðvik Storr stórkaupmann i Rvik. Dóttir þeirra: la. Anna DUa Storr, átti Frank W.Ch. Pitt og nokkur börn. 2. Snjólaug Sigurðardóttir, átti fyrr Bruun verkfræðing, siðar Ottó Baldvinsson raf- fræðing. Börn hennar: 2a. Snjólaug Bruun, átti Bjarna Kristjánsson verk- fræðing. beirra synir eru Gunn- ar Bruun Bjarnason radióvirki og Krist ján Bjarnason. 2b. Knútur Bruun lög- fræðingur, átti Margréti GuðrUnu Ingólfsdóttur. 3. Ingibjörg Sigurðardóttir, átti Sigurstein MagnUsson forstjóra SIS i Edinborg. bau áttu þessi börn: 3a. Sigurður S. Magnússon læknir i Rvik, átti Audrey Douglass og böm. 3b. Margrét S. MagnUsson, átti Ronald Bennett og nokkur börn. 3c. Magnús Magnússon * rithöfundur og sjónvarpsmaður hjá BBC, átti Hönnu Bird og nokkur börn. 3d. Snjólaug S. Magnússon. 4. Jóhanna Ólina Schou Sigurðardóttir, átti Svein Pétursson augnlækni. beirra börn: 4a. Snjólaug Sveinsdóttir tannlæknir, átti Kjartan MagnUsson lækni. Elsta barn þeirra er Sveinn Kjartansson læknir. 4b. Guðriður Sveinsdóttir húkrunarfræðingur, átti fyrr Sigurð bormar loftskeytamann, siðar Guðjón Böðvarsson sölu- mann. 5. Björn Sigurðsson læknir i Keflavik, átti Sólveigu Sigur- björnsdóttur. beirra börn: 5a. Gróa Hjördis Björnsdóttir bókasafnsfræðingur. 5b. Sigurður Björnsson læknir. 5c. Elin bórdis Bjömsdóttir, átti Jóhann Heiöar Jónsson lækni. 5d. Sigbjörn Björnsson lækna- nemi. Hlunndindin i Laxá í Aðaldal hafa löngum verið Laxamýrabændum dcjúgur búhnykkur. lOb. SkUli SkUlason stýri- maður. 11. Ingibjörg Arnadóttir, átti Björgvin Bjarnason rafsuðu- mann. beirra börn: lla. Árni Björgvinsson járnsmiður llb. Ragnhildur Björgvins- dóttir, átti Steingrim Björnsson húsasmiö. llc. Bjarni Björvinsson búfræöingur á Eskifirði lld. Guðný Björgvinsdóttir, átti Anton Guðnason húsasmið. lle. Páll Björgvinsson húsasmiður. \ E Soffia Sigurjósndóttirnudd- læknir á Akureyri. Dóttir hennar: 1. Elsa Jensen Kuhn, átti Hans Kuhn prófessor i norræn- um fræðum i Kiel og nokkur börn. 6- Sigurjón Sigurðsson lögreglustjóri i Rvik, átti Sigriði Kvaran. bessi voru þeirra börn: ■ 6a. Soffia Sigurjónsdóttir, átti Stefán J. Helgason lækni. 6b. Sigurður Sigurjónsson lög- , fræðingur. 6c. MagnUs Kjaran Sigurjóns- son arkitekt. 6d. Birgir Björn Sigurjónsson , viðskiptafræðingur. 6e. Jóhann Sigurjónsson náttúrufræðingur. 6f. Arni Sigurjónsson. F. Jóhann Sigurjónsson skáld (1880—1919), átti Ingiborg I Böms. bau áttu ekki börn en áður átti Jóhann. 1. Gríma Sigurjónsson, gift M.E.J. Andersen endur- skoðanda i Kaupmannahöfn. beirra dóttir er Jytte Andersen. , Litið yfir Markarfljótsaura. Stóri Dimon til vinstri en til hægri má sjá Markarfljótsbrúna i smiðum. Mennirnir á myndinni eru Jón Víðis, Daviö bilstjóri, Geir Zoega vegamálastjóri og Geir Zoéga yngri, siðar teiknari. Myndin er tekin fyrir u.þ.b. hálfri öld. Frá upphafi bilaaldar á tslandi. Hér er verið aöslaka bfl niður að Tungná til að ferja hann... ...og hér er búiö að koma bílnum út I bátinn. Þetta sýnist vera hið mesta glæfraspil. Hornaflokkur I Reykjavik á fyrstu árum aldarinnar. Gaman væri ef einhver lesenda Þjóðvilj- ans gæti sagt til um hverjir mennirnir eru og hver flokkurinn. Annar maður frá hægri i efri röð er Gisli Guðmundsson bók- bindari.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.